Morgunblaðið - 24.12.1961, Síða 13

Morgunblaðið - 24.12.1961, Síða 13
Sunnudagur 24. des. 1961 M ORCUNBL AÐIÐ 61 ísarn hf., L.andleiðir hf., ' Klapparstíg 27, Við sendum öllu okkar verkafólki og viðskiptavinum beztu jólaóskir. Ég óska öllum mínum góðu viðskiptavinum Ó L I blaðasali, LAND- -ROVER Hvar sem er um víða veröld, í hverskonar landslagi og við allra erfiðustu aðstæður er óhætt að treysta LAND-ROVER. Ef þér þurfið á öruggum, aflmiklum og traustum bíl að halda, sem hefur drif á öllum hjólum, þá ættuð þér að líta á LAND- ROVER og kynnast kostum hans.. ★ Áætlað verð á LAND-ROVER, (220 cm, milli hjóla,) með benzínhreyfli, mólmhúsi og hliðargluggum: Kr. 115.500,00 Aftursæti ...................... — 1,990,00 Miðstöð og rúðublásari: .. — — 1,890,00 th ★ 1 Áætlað verð á LAND-ROVER (220 cm, milli hjóla,) f'fjjlfif með dieselhreyfli, málmhúsi og hliðargluggum: * Kr- 132,100,00 Aftursæti: ...................... — 1,990,00 j í Miðstöð og rúðublásari: ........ — 1,890,00 Allar nánari uppl. hjá einkaumboðsmönnum: THE ROVER COMPANY LTD. um ekki nógu fljótur að reisa varnargarð sinn gegn kampavíns- hvíslinu — en hann var líka eini íslendingurinn, sem kjallarahol- an sú arna gat hrósað nokkrum gróða af þetta kvöld, og þó harla óverulegum. — Þegar við fikruð um okkur aftur út úr dimmunni, hefir óreiðanlega enginn þeirra „lambakroppa", sem þarna voru til þjónustu reiðubúnir — fyrir „bítaling" (góð orð voru víst ekki nauðsynleg) — harmað brottför svo þurradrumbslegra gesta frá hinu svala norðri. Þegar út kom, snerumst við gegn litla naggnum borðalagða, sem fyrr var getið, og þóttumst vera harla reiðir. Létum við dynja á hönum skammirnar, á kjarnmikilli „djöflaþýzku“ og tjáðum hönum í hreinskilni, að kjallaraholan hans væri hin versta leiðinda-„búlla“, enda hefði hann logið hverju orði, er hann fyrir stundu lýs.ti „dásemd- um“ staðarins fyrir Okkur. Báð- um við kauða og allt hans pakk aldrei þrífast. Við svo kaldar kveðjur hopaði dusilmennið á hæli, setti undir sig hausinn og hoppaði fram og aftur um gangstéttina eins og þriðja flokks trúður. — Ekki reyndi hann að svara okkur, að öðru leyti en því, að hann stakk hendi í barm sér og þusaði I sífellu: — Ég hefi hníf, langan hníf — héina! Við héldum ófram að stríða hönum dálitla stund — en ekki fengum við að sjá hnífinn langa. Og jafnskjótt sem við snerum við honum bakinu, hélt hann áfram að æpa sitt utan að lærða skrum út í neonljósa nóttina. . . . H. E. Einn okkar íét Hnífurinn langi tælast af Eigi að síður var einn úr hópn .kampavíns- avíslinu” .... Heildverzlunin HEKLA H.F. Hverfisgötu 103 — Sími 11275. virðuleik eins og við værum bara að fara á áramótagleði á Borg- inni. Síðan trítluðum við sjálf- umglaðir — og virðulegir enn, að eigin áliti — inn í salinn, ef sal skyldi kalla. — Af einherri hundaheppni, eða eðlisávísun, varð mér þegar ljóst, að þarna hlaut fyrsta boðorð fyrir auralít-' inn ferðamann að vera það að kunna að segja sem ákveðnast og ótvíræðast NEI, jafnvel þótt lysti lega málaðar rósavarir hvísluðu út í rökkrið — á hálfgerðu rósa- máli —eitthvað um það, að víst mundu þær nú þiggja eitt glas af „champagne“. Og svo fylgdi viðeigandi tillit hálfluktra augna, með lærðan lostaglampa í krók- unum. þau hljómi dálítið annarlega á þessum ókunna, erlenda gleði- stað. Við tefjum ekki lengi þarna, en göngum brátt aftur út í sindr- andi birtu neonljósaskiltanna, er þarna prýða flesta veggi. Sum hús in eru bókstaflega þakin slíku skrauti — rauðu, bláu, gulu, grænu — í öllum regnbogans lit- um. Það er ekki sérlega mikil um- ferð þarna núna. Furðum við okk ur nokkuð á því, þar sem nú er sunnudagskvöld. En morguninn eftir kynntumst við því hve Hamborgarbúar eru yíirleitt snemma á fótum — og þá undruðumst við það ekki leng ur, að fáir þeirra höfðu heiðrað Reeperbahn með nærveru sinni kvöldið áður. Þjóðverjar eru árris ulir menn. Méi þótti mikið til um eigin dugnað, þegar ég reis úr rekkju kl. rúmlega sjö, eftir heim sóknina í St. Pauli — en þá var þegar þétt Og ör umferð um öll stræti í nágrenni hótelsins okkar .(„Hotel Reichshof, sem er rét't hjá eðaljárnbrautarstöðinni). ■jfc- Hinir borðalögðu Þó ríkir engan veginn nein graf Erþögn í St. Pauli umrætt sunnu- dagskvöld. Það er talsverður ys ©g þys á götunum, ög hávær hróp eg köll berast frá svo að segja hverju húsi. Þessi gjallandi hróp koma úr börkum borðalagðra „embættismanna", er standa fyr- ir dyrum úti á krám þeim marg víslegum, sem þarna eru við Ihvert fótmál. — Ekki veit ég, hvort nefna ber þessa dánumenn öyraverði, kallara, eða eitthvað annað — en nokkuð er það, að þeir inna starf sitt af hendi með stakri samvizkusemi: Láta sér ekki nægja að æpa sig hása, held ur æða þeir um og stikla eins og Við hinar erfiðustu aðstæður kálffullar kýr — snarast í veg fyrir þá, sem leið eiga framhjá- þeim — og lýsa því óðamála, hvers vegna vegfarandi megi alls ekki missa af því, sem fram fer innan dyra í viðkomandi „sjoppu“. Einn þessara borðalögðu öskur apa —■ tirðilvaxinn og ósjálegur naggur — gekk þvert í veg fyrir okkur fslendinganna og breiddi út faðminn, með álíka tilburðum og íslenzkir bændur viðhafa, þeg ar þeir eru að reka safnið inn í réttina á haustin — Og lét dæl- una ganga af mikilli mælsku um ágæti krár þeirrar, sem hann æpti fyrir. Við vorum hvort eð var í kynnisför — Og höfðum því fullkomna afsökun fyrir því að fara að ráðum „apans“ og líta inn í krána hans. Fyrsta og síðasta boðorð: — NEI! Ekki skal hér gerð nein tilraun til þess að lýsa því, sem fyrir augu bar í þessari hálfdimmu Og óvistlegu kjallaraholu. Það var en'gan veginn margra peninga virði — en hins vegar var það greinilega meginmarkmið þessar- ar „stofnunar“ að tæma sem flest peningaveski sem flestra gesta — á sem skemmstum tima. Þetta fannst mér liggja í loftinu um leið Og við gengum inn í and- dyrið, sem Var svo sem ekki neitt. En það lítið það var, var það yfirfullt af „lambakroppum“, sem höfðu tyllt sér þar í þær stellingar, sem í þessu umhverfi munu teljast vænlegastar til „for íæringar“ fákænum og ævintýra- gjörnum útlendingum. Þrátt fyrir fyrirfram undirbúna freistingu, held ég, að okkur hafi tekizt að skilja við okkur yfir- hafnirnar með álíka miklum er engínn líkur LAND-ROVER (

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.