Morgunblaðið - 31.12.1961, Side 4

Morgunblaðið - 31.12.1961, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 31. des. 1961 f dag er sunnudagurinn 31. desember. 365. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00:00. Síödegisflæði kl. 12:10. Slysavarðstofan er opm ailan sólar- hrlnginn. — Læknavörður L.R. (i'yrii vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 30. des—6. jan. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Helgidaga- varzla 1. jan. er á sama stað. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kL 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100 Næturlæknir í Hafnarfirði 30. des. til 6. jan. er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. Helgidagavörzlu 1. jan. annast Eiríkur Bjömsson, sími: 50235. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir böm og fullorðna, Uppl. i síma 16699. FREIIIR Kvenfélag Háteigssóknar. Næsti fundur félagsins verður 9. janúar. - M E SS U R - Dómkirkjan: Gamlársdagur. Aftan söngur kl. 6 e.h. sr. Óskar J. Þor- Félagslíf Áramótafagnaður verður haldinn í Framlheimi'l- inu á gamlárskvöld. Þátttaka til- kynnist til Harðar Péturssonar eða Björgvins Arnasonar. Nefndin. Notaður miðstöðvarketill 3%—4 ferm. og tiiheyr- andi olíukyndunartæki ósk ast til kaups. Uppl. í eíma 11064. Sængur Endurnýjum gömh sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum æðar- dúns- og gæsadúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 33301. Faxabar Heitar pylsur allan daginn. Gosdrykkir, tóbak, sæl- gæti. Faxabar, Laugavegi 2. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með lit’um fyrir- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæjar Sími 16311. Góð stúlka óskast til heimilisstarfa. Sigríður Þorgilsdóttir Stórholti 31. Til sölu FÍAT árg. 19.38. Til niður- rifs. Uppl. í síma 17224 milli kl. 7—9 á kvöldin. íbúð óskast 4ra—5 herb. íbúð óskast sem fyrst. Minni íbúð kem ur til greina. Uppl. í síma 12878. Herbergi vantar nú þegar sem næst Iðnskólanum í Réykjavík. Uppl. í sírna 92 + 2336. láksson. Nýársdagur. Messa kl. 11 f.h. Hr. Sigurbjörn Einarsson biskup préd ikar. Séra Jón Auðuns dómprófastur þjónar fyrir altari. Messa kl. 5 e.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja: Gamlárskvöld. Messa kl kl. 6 e.h. Nýársdagur. Messa kl. 2 r Séra Jón Thorarensen Elliheimilið: Gamlárskvöld Messa k- 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson Frí- kirkjuprestur. Nýársdagur. Messa kl. 10 f.h. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Hallgrímskirkja: Gamlárskvöld. — Aftansöngur kl. 6 e.h. séra Jakob Jóns son. Nýársdagur. Messa kl. 11 f.h. séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5 e.h. Séra Jakob Jónsson. Háteigssókn: Áramótamessur í há- tíðasal Sjómannaskólans. Gamlárs- kvöld: Aftansöngur kl. 6 e.h. Nýárs- dagur. Messa kl. 2:30 e.h. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Gamlárskvöld. Aft ansöngur kl. 6 s.h. Séra Ingólfur Ást- marsson prédikar. Nýársdagur. Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Messur í safn aðarheimilinu við Sólheima. Gamlárs- dagur. Messa kl. 6 e.h. Nýársdagur. Messa kl. 2 e.h. Séra Árelíus Níelsson. Bústaðasókn: Gamlárskvöld. Aftan- söngur í Réttarholtsskóla kl. 6 e.h. — Séra Gunnar Árnason. Kópavogssókn. Nýársdagur. Messa kl. 2 e.h. í Kópavogsskóla. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan í Reykjavík: Gamlárs- kvöld. Aftansöngur kl. 6 e.h. Nýársdag ur. Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Bjömsson. Kirkja óháða safnaðarins: Nýársdag ur: Hátíðamessa kl. 3 e.h. Séra Emil Bjömsson. Hafnarf jarðarkirk ja: Gamlárskvöld. Aftansöngur kl. 6 e.h. Nýársdagur. — Messa kl. 2 e.h. prófessor Jóhann Hann esson prédikar. Séra Garðar Þorsteins- son. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Gamlárs kvöld. Aftansöngur kl. 6 e.h. Nýársdag ur. Messa kl. 2 e.h. Séra Halldór Kol- beins, prédikar. Séra Kristinn Stefáns son. Bessastaðir: Gamlárskvöld. Aftan- söngur kl. 8 e.h. Kálfatjörn: Nýársdagur. Messa kl. 4 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson. Útskálaprestakall: Gamlárskvöld. — Aftansöngur að Hvalsnesi kl. 6 e.h. að Útskálum kl. 8 e.h. Nýársdagur. — Messa að Útskálum kl. 2 e.h. Messa að Hvalsnesi kl. 5 e.h. Sóknarprestur. Reynivallaprestakall: Messa kl. 2 e.h. á nýársdag í Reynivallakirkju. Sóknar prestur. Grindavík: Gamlárskvöld. Aftansöng ur kl. 6 e.h. Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Hafnir: Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 5 e.h. Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja: Gamlárskvöld. Aft ansöngur kl. 8:30. Nýársdagur Messa kl. 5 e.h. Innri-Njarðvíkurkirkja: Gamlárs- kvöld. Aftansöngur kl. 6 e.h. Nýársdag ur. Messa kl. 2 e.h. Séra Björri Jónsson. 24. desember opinberuðu trú lofun sína ungfrú Ólína Ágústs- dóttir, Blönduhlíð 29 og Gunnar Helgi Stefánsson, Austurgötu 43, Hafnarfirði. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóhanni Hlíðar Vig dís Ingibjörg Ásgeirsdóttir, Hafn arfirði og Halldór Svavarsson, Vestmannaeyjum. Himili ungu hjónanna er á Vesturvegi 6, Vest mannaeyjum. í dag verða gefin saman í hjóna band í Kirkju óháða safnaðarins af séra, Emil Björnssyni ungfrú Margrét Bjarnadóttir og Pétur Björnsson, bifvélavirki. Heimili þeirra er að Hátúni 4. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sýna ungfrú Katrin Sigur- geirsdóttir, Akureyri og Sigur- geir Magnússon, Ólafsfirði. Annan jóladag opinberuðu trú- lofun sína Margrét Híkharðsdótt ir, flugfreyja Sundlaugaveg 20 og Úlfar Haraldsson, byggingar verkfEæðingur, Miklubraut 54. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns "’-uðný Gunnarsdóttir og Valdi- _ar Jóhannsson, offset-prentari. Heimili þeirra verður að Laugar nesvegi 67- í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns Gríma Ólafsdóttir og Róbert Óskarsson matreiðslumaður. Heimili þeirra verður að Ásvallagötu 61. í gær voru gefin saman i hjóna band af séra Jóni Auðuns Sigur- munda Hákonardóttir og Valtýr Guðmundsson. Heimili þeirra verður á Nýlendugötu 19C. Á nýársdag verða gefin sam- an í hjónaband af séra Emil Björnssyni, ungfrú Þorgerður ína Gissurardóttir, Sogahlíð við Soga veg og Haildór Skaptason, sjó- maður, Kópavogsbraut 12, Kópa vogi. Heimili ungu hjónanna verð ur að Heiðargerði 84. AHEIT OC CJAFIR Fjölskyldan á Sauðárkróki: Tómas 200. Sólheimadrengurinn: kona frá Akra nesi 25; NN 50; Erla 100. Helgaslysið: FF 100; Sigrún 300; LS 200. Söfnin Listasafri' íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4 e.h. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju velur að þessu sinni Þor steinn Jónsson (Þórir Bergsson). Um val sitt ,segir hann: FRÁ alda öðli hefur það glatt hvern mannshuga hér á Norðurlöndum, er birta tók á ný eftir hið ógnþrungna skammdegi. Frummaðurinn hefur, auðvitað, á hverjum vetri óttazt að myrkrið myndi vinna algeran sigur, en eftir því sem vit og þekking óx, sáu menn að hér var um sí-endurtekið náttúrulögmál að ræða, sá tími kom, er sól fór aftur hækkandi á lofti ójj myrkrið var sigrað. Forfeður vorir héldu jólaveizlur löngu áður en jólin voru sett í samband við fæðingu Jesú Krists og þar með gerð að kristinni trúarhátíð. En ætíð hafa jólin verið gleði- hátíð, hátíð ljóssins í mörgum skilningi. Því þótt langur og oft strangur vetur sé framundan um áramótin þá fagna menn, nú þegar, hækkandi sól og komandi vori. I tilefni af þessu vel ég hinn glæsilega sálm þjóðskálds- ins céra Matthías Jochumssonar. Tel ég sálm þennan hreina perlu meðal sálma eins og ég tel séra Matthías tvímælalaust í broddi fylkingar ljóðskálda fyrr og síðar innlendra og erlendra, sem ég þekki til. Óþarfi er að fara fleiri orðum um þetta og kemur hér kvæði Matthíasar, sem einu sinni þótti of veraldlegt til þess að vera tekið í sálmabók ísl. Þjóðkirkjunnar, en er þar nú (nr. 500 útg. 1945). Aftur að sólunni sveigir nú heimskautið kalda, sonurinn týndur í átthagann girnist að halda. Sólnanna sól, sál vor er reikandi hjól, snú þú oss, Alfaðir alda. Móðir vor jörð, þú sem myrkrið og helkuldan þjáir, mun þér ei lengjast, að aftur þitt brúðarskart sjáir? Er þá ei von, útlægi himinsins son, guðsmynd og guðs náð þú þráir? Flýt þér, ó, hnöttur, að fjörgjafa þínum að snúa, flýt þér, ó, jörð, þig með skínandi klæðnaði búa, Eri þú, mín önd, undir guðs lifandi hönd flýt þér að tilbiðja og trúa. Áfram með sólunni — yngjast skal veröldin kalda, áfram til guðsríkis — látum ei myrkrin oss haldat Sólnanna sól, sértu vort lifandi skjól. Dýrð sé þér, Alfaðir alda. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: daga og fimmtudaga í báðum skólun- Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Bæjarbókasafn Reykjavlkur — Nehrú við Súkarnó: „Þetta er enginn vandi. Þú gerir bara eins og gert var við okkur í gamla daga, ferð á staðinn, slærð fórnarlambið í rot og rænir því og eignum þess. Svo sjá Rússarnir um það, að enginn skipti sér af okkur og samúð almenningsálitsins verður okkar megin !“ (tarantel press). ardögum og sunnudögum kl 4—7 e.h. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug.* Laugardaga lcl. 13—15. Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Útibú Hólmgarðí 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið alla daga kl. 2—7 e.h. nema laugardaga frá kl. 2—4 e.h. Á mánud. miðvikud. og föstud er einnig opið kl 8—10 e.h. Utibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 120.65 120.95 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,18 41,29 100 Danskar krónur .... 624,60 626,20 100 Sænskar krónur .... 831.75 833.90 100 Norskar kr. 602,87 604,41 100 Gyllini . 1.189,74 1.92,80 100 Vestur-þýzk mörk 1.074,06 1.076,82 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir frank 876,40 878,64 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994.91 997 46 100 Tékkneskar kr 596.40 598.00 100 Austurr. sch. - 166,46 166,88 1000 Lírur 69,20 69,38 100 Pesetar - 71,60 71,80 JÚMBÓ og SPORI í frumskóginum -X -X * Teiknari J. MORA Þeir læddust af stað heim- leiðis í myrkrinu — og ekk- ert bólaði á nashymingnum, sem betur fór. En skyndilega heyrði Júmbó eitthvert þrusk og benti Spora að hafa hljótt um sig. Þeir lögðust niður bak við fallinn trjábol, og brátt sáu þeir þrjá skuggalega náunga, sem læddust fram hjá og báru eitthvað, sem líktist fílatönnum. — Sástu þá? hvíslaðl Júmbó. — Skyldu þetta vera fílabeinsþjófar? Við þurfura að rannsaka málið, Spori.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.