Morgunblaðið - 31.12.1961, Side 7

Morgunblaðið - 31.12.1961, Side 7
f Sunnudagur 31. des. 1961 1U' OKCVTSBLAÐIÐ 7 Mínar hjarlans þakkir til ykkar allra, sem glöddu mig á sextugs afmæli mínu 14 des. s.l. með heimsóknum, gjöfum og skeytum og gjörðu mér daginn þar með ógleymanlegan. Guð gefi ykkur öllum gott og farsælt nýtt ár. Valdimar H. Daníelsson, Kollu-Fossi. Fyrrverandi sóknarbörnum okkar tii Kolbeinsstaða- Fáskrúðsbakka og Rauðamelsóknar í Miklaholtspresta- kalli flytjum við hjónin okkar innilegustu jóla- og nýárs- kveðjur. Þökkum vmáttu liðinna ára og ánægjulegt sam- starf. Ennfremur þöickum við margvíslega auðsýnda virðingu með kveðjusamsæti og höfðinglegar gjafir. Júlía og Þorsteinn L. Jónsson. Dansskóli Rigmor Hansson — Sími 13159 — SAMKVÆMISDANS- KENNSLA (Nýju og nýjustu dansarnir) fyrir unglinga — börn — og fullorðna Lefst í næstu viku. Innritun og afhending skírteina í GT-húsinu, föstudaginn 5. janúar kl. 6—7. DANSSKÓLI RIGMOR HANSSON. Sími 13159 Siffurfunglið Áramótafagnaður u Ö M L U DANSARNIR Baldur stjórnar. — Magnús sér um fjörið. ALLIR í TUNGLIÐ. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8 í kvöld. SILFURTUNGLIÐ. Sími 19611. ÐNO Áramótaíagnaóur í kvöld klukkan 9. J. J. kvintett og Rúnar skemmta. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 — Sími 13191. I Ð N Ó . BREIÐFIRÐIIMGABIJÐ Cömlu dansarnir verða nýársdag kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar Dansstjóri: Helgi Eysteinsson Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. — Sími 17985. Breiðfirðmgabúð. BREIÐFIRÐIIMGABIJD Gömlu dansarnir eru í kvöld klukkan 9. Hljómsveít Þorsteins Eiríkssonar. Dansstjóri: Helgi Eysteinsson. Sími 17985. n ct r Óskum við ölltun við- skiptavinum okkar með þökkum fyrir viðskipt- in á liðna árnu. UJh leið viljum við vekja at- hy.gli væntanlegra viðskipta- vina á því, að við tökum í urnooðssölu og höfum jafn- ar til sölu ýmiss konar fast- eignir svo sem heil og háJf hús og sérstakar íbúðir af ýmsum stærðum, í bænum, fyrir utan bæinn, og úti á landi. Verð og útborganir etft mjög hagstætt. Ennfremur höfum við mifcið úrval af sérstökum íbúðum, hei'lum og hálfum húsum( í bænum, útjaðri bæjarins og fyrir utan bæinn í skiptum, ýmist fyrir minna eða stærra. Höfum einnig til sölu og tökum í umboðssölu. Vélbáta jarðir bifreiðar og verðbréf Alýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. Aðsfoðarstúlka óskasf að Eðlisfiæðistofnun Háskólans. — Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrif- stofu Háskóla íslands fyrir 10. janúar. Kominn heim Lækningastofa mín er flutt að Frakkastíg 6A. Viðtalstími kl. 2—3 nema á laugardögum kl. 11—12. Sími 13113. GÍSLI ÓLAFSSON, læknir. AUSTIN Gipsy landbúnaðarbifreið hefur óvenjulega kosti. Drifhúsin föst við grind. sérstök fjöðrun á hvert hjól og því hátt undir. Sérstaklega miúk í keyrslu. Kraftmikil benzín- eða dieselvél hæfir hinum erfiðustu skilyrðum. Sýnishorn á staónum. Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun IMýárs blómin og flugeldar Blómaskálar, körfur o. fl. Flugeldar, gott úrval Blómaskulinn við Nýbýlaveg og Kársnesbraut Opinn á gamlársdag frá 10—4 Góð þjónusta — Gott úrval BLÓMASKÁLINN VIÐ NÝBÝLAVEG Uppboð Eftir kröfu tollstjóra verður bifreiðin R—8844 seld á uppboði sem fer fram við Vesturgötu 27 í Hafnar- firði mánudaginn 8 janúar n.k. kl. 11 árdegis. Bæjarfógetinn QLkL 9l " / nýar: Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Trésmiðja Gissurar Símonarsonar við Miklatorg. Akureyringar Oss vantar útsölumann á Akureyri fyrir Morgunblaðið, frá 1. jan. n.k. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra blaðsins í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.