Morgunblaðið - 03.03.1962, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 03.03.1962, Qupperneq 23
Laugardagur 3. marz 1962 MORGTJNBLAÐIÐ 23 Narfi fékk ágæta veiði við Grænland Skipverjar sáu nær engan ís á miðunum Helgl Kjartansson skipstjóri á Narfa. — Sendiherra Framhald af bls. 1. nauðsynlegt sé að sendiherrann Ikomi nú þegar til Bonn til að ekýra mál sitt Og er hann beðinn að gefa engar yfirlýsingar um naálið að svo stöddu. Þegar skeyti jþetta var birt fréttamönnum, spurði einn þeirra blaðafulltrúa ríkisstjórnarinnar hvort það væri venja að birta slíkar orðsending- ar. Blaðafulltrúinn svaraði því að ekeytið væri birt samkvæmt sér etakri ósk Adenauers. — ★ — Fyrr I dag var skýrt frá því í Bonn að Króll hefði óskað eftir iþví að utanríkisráðuneytið þar Ihöfðaði mál gegn tveim vestur- þýzkum dagblöðum, sem höfðu ráðizt á Kroll fyrir ummæli höfð eftir honum í viðtali við frétta- jnenn í Bonn. Þar á hann að hafa jnælt með því að Vestur-Þýzka- land viðurkenni Oder-Neisse landamærin milli Póllands og Þýzkalands. samþykki aðild bæði Vestur- og Austur-Þýzkalands að Sameinuðu þjóðunum, rjúfi Ctjórnmálatengsl Vestur-Þýzka- lands Og Vestur-Berlínar Og láni Sovétríkjunum 10 milljarða inarka. Utanríkisráðuneytið hef- tir áður beðið Kroll að skýra þessi ummæli sín og í kvöld var ekýrt frá því að borizt hefði sím- eend skýrsla sendiherrans um málið. EINI islenzki togarinn, sem um langan tíma hefur farið til veiða við Grænland, er Narfi, sem í vikunni kom heim með 261 tonn af karfa og þorski. Skipstjóri á Narfa er Helgi Kjartanssson, sem áð ur var með Úranus, og er þaulkunnugur á Grænlands- miðum. Við hittum Helga að máli í gær og spurðum hann um þessa veiðiferð, sem hann segir að eiginlega hafi verið farin í tilraunarskyni, þar eð Þjóðverjar hafa undanfarið verið að veiðum við Vestur- Grænland, bæði á stórum og smáum skipum, allt frá 3 þús. tonna skipum og niður í 600 tonna skip og fiskað veL Narfi fór héðan 8. febrúar og lenti því í vonda veðrinu, þegar Elliði fórst. Var skipið þá statt á milli Grænlands og íslands, en þar var mikil veð urhæð. Var andæft meðan veðrið var mest, og reyndist skipið í alla staði vel og ekk ert kom fyrir það. Þegar skipið átti eftir 190 mílur til Hvarfs sáu skip- verjar allmikinn hafís, en aft ur á móti urðu þeir ekki var ir við is við Vesturströnd Grænlands allt frá Hvarfi og um 400 mílur norður með ströndinni, þar sem þeir voru að veiðum. Á leiðinni heim sáu þeir þó jaka, er þeir áttu eftir 140 mílur í Hvarf, enda fer að bera á rekís, þegar kemur fram á. Narfi fékk víða allgóðan afla. Fékkst frá einum og upp í fjóra poka í „holi“. Það var vænn fiskur, bæði karfi og þorskur. Það sem aðallega tafði veiðamar var hve frost ið var mikið, 5—17 stig. Af þeim sökum gátu skipverjar ekki tekið nema lítið af fiski í einu á dekk og urðu síðan að hætta til að gera að aflan um, svo hann stokkfrysi ekki. í frostlausu veðri hefði því verið hægt að fiska miklu meira. Yfirleitt gekk veiðiferðin vel, utan þess hve fyrrnefnt óveður tafði siglinguna á mið in, sem tók 6 daga. Var tog- arinn aðeins 9 sólarhringa að veiðum, en fékk aftur storm við Nunarsint (Cape Desolat ion), svo að heimferðin tók 4 sólarhringa. Meðan hann var á veiðisvæðinu var eng- inn stormur, nema í skamman tíma einu sinni. Kvaðst Helgi álíta að ís- lendingar geti vel stundað þarna veiðar á vissum tímum vetrarins, alveg eins og á sumrin. En til þeirra veiða þurfi að hafa stærri diesel- skipin, sem hafa nægan eld neytisforða. En á minni skip unum, sem ekki hafa nægileg an olíuforða sé það ekki ger legt. — Burma — Alsír Framhald af bls, 1. til Alsír. Er þetta sérstaklega þjálfað lið til að vinna gegn skæruliðum OAS eftir að friður Ihefur verið saminn í Alsír. Tals- vert er tekið að bera á samtökum gegn OAS mönnum í París og hafa samtökin dreift flugritum um borgina með árásum á OAS *>g þingmönnum róttækra hægri- manna. Fjórar plastsprengjur voru sprengdar i París í dag, tvær þeirra hjá vinstrisinnuðuim dagblöðum. tTm 600 prófessorar við Sor- honne háskóla og fjöldi vísinda- manna hafa ritað de Gaulle for- eeta bréf og mótmælt aðferðum þeim, sem beitt er í baráttunni gegn ofbeldisverkum og neðan- jarðarstai'fsemi í Alsír. Segir í bréfinu að ekki megi skerða mannréttindin og að sá, sem geri 6ig sekan um pyntingar, fremji glæp gagnvart samfélaginu. Frels ásskerðing, sérstaklega skerðing é skoðanafrelsi, er ekki nauðsyn- leg. segir í bréfinu. Lýðræðisríki verður að byggja á virðingu fyrir lögunum. Það hættir að vera til þegar gripið er til þess af yfir- lögðu ráði að brjóta lögin með valdbeitingiu Aðalfundur Verkalýðsfélags Akraness Akranesi 28. febrúar,- AÐALFUNDUR Verkalýðsfélags Akraness var haldinn sl. sunnu- dag. í upphafi fundar minntist formaður félagsins Guðmundur Kr Ólafsson hinna föllnu sjó- manna, er látið hafa lífið í hin- um hörmulegu sjóslysum að und- anförnu. Risu fundarmenn úr sætum og vottuðu hinum látnu virðingu. Formaður skýrði síðan frá helztu verkefnum á sl. ári. Hálfdán Sveinsson fyrrverandi formaður las upp reikninga og skýrði þá. Tekjur reyndust 116 þúsundir króna en gjöld 76 130,00 Nemendasýning á leirmunum NÚ UM helgina verða til sýnis leirmyndir barna í Regnbogan- um í Bankastræti. Myndir þess- ar hafa nemendur Myndlista- skólans í Reykjavík gert í barna deildum skólans í vetur. undir leiðsögn Odds Björnssonar. All- ir munirnir eru úr íslenzkum leir og eru þeir brenndir hjá Glit h.f. Mikil aðsókn hefur ver- ið að skólanum í vetur. Nú um mánaðarmótin hefst nýtt nám- skeið í barnadeildum skólans. Skólinn átti 15 ára afmæli á síðasta ári. f því tilefni hafa skól anum borizt bókagjafir frá Bóka- búð KRON, Bókaverzlun Snæ- bjarnar Jónssonar Og Bókaverzl- un Máls og menningar. Málverk frá franska málaranum Claude Blin. Einnig afhenti Ragnar Jóns son skólanum að gjöf málverk eftir Þorvald Skúlason í hófi sem skólinn hélt velunnurum sínum nýverið. Los Angeles, Kaliforníu 2. marz (NTB) • Óttazt er að flugvél af gerð- inni U-2 hafi íarizt í æfingaflugi í gær. Hún var væntanleg til Edwards ílugvallarins í Kaliforn- íu kl. 9 í gærkvöldi en hefur ekki kömið fram. Vélin er af sömu gerð og sú, seim Powers flug- maður flaug yfir Sovétríkin í maí 1960 er nann var skotinn niður og handtekinn. Swansea, Wales, 2. marz AP • Sex bólusóttartilfelli hafa fundizt í héraðinu umhverfis Cardiff í Wales í þessari viku og voru 36 læknar önnum kafnir í dag við að bólusetja alla íbúa hér aðsins. kr. Eignir élagsins nema nú 352 þúsundum króna. Samþykkt var stofnun styrktar sjóðs með 10 þús. kr. framlagi úr félagssjóði. Samþykkt var að ár- gjald karla skyldi vera 350 kr. og renna af því 100 kr. í stýrktar- sjóðinn, en árgjald kvenna skal vera 225 kr. og rennur sami hundraðshluti af því í styrktar- sjóðinn. Stjórnin var endurkjörin en hana skipa: Guðmundur Kr. Ól- afsson formaður, Skúli Þórðar- son ritari, Kristján Guðmunds- son meðstjómandi, Einar Magn- ússon varaformaður, Herdís Ól- afsdóttir vararitari og Bjarnfríð- ur Leósdóttir varameðstjórnandi. — Oddur. Framh. af bls. 1 maður féll í byltingunni og var það elzti sonur Htaik fyrrverandi forseta. Talsmenn hersins segja að U Nu forsætisráðherra hafi verið handtekinn á heimili sínu í út- hverfi Rangoon kl. 2 í nótt og fluttur í varðhald. Frá heimili U Nu var haldið heim til Sao Shwe Htaik þar skammt frá. Verðir við bústað forsetans hófu þá skotríð á hermennina, og skiptust sveitimar á skotum. Varð þá annar sonur forsetans fyrir skoti og beið bana. Htaik varð fyrsti forseti Burma eftir að landið öðlaðist sjálfstæði ár ið 1948. U Nu forsætisráðherra hefur verið talinn einn fremsti tals- maður hlutleysisstefnunnar í Asíu. Hefur hann átt nána sam- vinnu með Nehru forsætisráð herra Indlands í þeim málum. U Nu er Búddhatrúar og and vígur hverskonar valdbeitingum. Þegar hann kom í heimsókn til Peking flutti hann ræðu þar sem hann lofaði mjög Bandaríkja- menn og er hann heimsótti Wash ington flutti haxm samskonar lof ræðu um Kínverja. Ne Win hershöfðingi er kín versk' ættaður og heitir réttu nafni Chu Maung. Hann tók sér nafnið Ne Win, sem þýðir geisl andi sól, er hann stjórnaði Burmaher í frelsisbaráttu lands ins fyrir fimmtán ámm. Han var forsætisráðherra Burma 1958— 1960. í frétt frá Washington er sagt að þar sé litið á byltinguna í Burma sem hreint innanríkis- mál. Breyti hún í engu afstöðu Bandaríkj anna til landsins. Æ SHAM ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆDISMANNA ^ j tV I -HSÁ E'&A MLT lö I ISIL* *" Borgames um helgina Nómsheið SUS um sveitarsljórnurmúl WTSTJÓRAR: BIRGIR lSL GUNNARSSON OG ÓLATUR EGILSSON UM HELGINA verður haldið í Borgarnesi námskeið á vegum Sambands ungra Sjálfstæðismanna og verða sveitarstjórnarmál tekin þar til meðferðar. Dagskráin verður sem hér segir: Laugardagur 3. marz Hádegisverður. Námskeiðið sett: Þór Vilhjálmsson, form. SUS. Erindi: Skipulag sveitarstjórnarmála (Ásgeir Guðlaugur Pétursson sýslumaður) Kl. 15 Erindi: Fjáröflun sveitarfélaga til framkvæmda og þátttaka ríkissjóðs (Jónas Rafnar, , alþingism., bæjarfulltrúi á Akureyri). Kl. 16 Kaffidrykkja. Kl. 17 Fyrirspurnir og umræður. Kl. 19.30 Kvöldverður. Sunnudagur 4. marz KI, 9—11 Morgunverður. jónas K1‘ 11 Erindi: Verkefni sveitarfélaga (Geir Hallgrims- son borgarstjóri). KI. 12.30 Hádegisverður. Kl. 14 Erindi: Tekjustofnar sveitarfélaga (Guðlaugur Gislason bæjarstjóri). Kl. 15 Erindi: Stjómmálin og sveitarfélögin (Alfreð Gíslason bæjarstjóri). Kl. 16 Kaffidrykkja. Námskeiðinu slitið. Umræður og fyrirspurnir verða á eftir hverju erindi. Hópferð verður frá Valhöll í Reykjavík kl. 9 f. h. í dag og frá Borgarnesi til Reykjavíkur á morgun kl. 17. Geir I Alfreð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.