Morgunblaðið - 07.03.1962, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 7. marz 1962
MORGVNBLABtÐ
21
2;a herb. íbúð
Til sölu er rúmgóð (80 ferm.) nýleg 2ja herb.
kjallaraíbúð við Sörlaskjól. Sér hiti og sér inngang-
ur. — Útborgun 140—150 þús.
Nánari upplýsingar gefur.
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl., og Einar Viðar hdl#
Hafnarstræti 11 — Sími 19406
Bifreiðaeigendur athugið
Höfum opnað nýtt hjólbarðaverkstæði
undir nafninu
MYLLAN
á horni Þverholts og Stakkholts
Gott bílastæði. Opið alla daga vikunnar
frá kl. 8 f.h. til 23 e.h.
IH YLLAIM
á horni Þverhoits og Stakkholts.
Kiæðskeri
og ungur handlaginn maður
geta fengið framtíðaratvinnu hjá fatnaðarverk-
smiðju. — Upplýsingar um menntun, aldur og
fyrri stöi-f, leggist inn á afgr. Mbl. merkt:
„Handlaginn — 7184“.
/»
AEO-lampar
Goðheimum 14 — Lindargötu 9 — Sími 32165
Margar gerðir af fluorenscentlömpum. Hagstætt verð
ekki undir 25 ára, sem er vön verzlunarstörfum og
hefur einnverja tungumálaþekkmgu, óskast til af-
greiðslustarfa í minjagripaverzlun í Miðbænum.
Umsókmr merktar; „Minjagripir — 4066“, óskast
sendar afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m.
Vil kaupa
Chevrolet-ffólksbíl
1955 eða 1956. Góð útborgun. Tilboð merkt:
„Góður bíll — 2345“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstu-
dagskvöld.
Aðalffundi
Styrktar- og sjúkrasjóðs Verzlunarmanna verður
vegna veikinda frestað til föstudags 16. þ.m. á
sama stað og tíma og áður auglýst
Samkomur
Skógarmenn K.F.U.M.
Eldri deild marzfundar skógar-
manna verður í kvöld kl. 8.30 ,
húsi K.F.U.M. við Amtmannsstíg.
Munið skááasjóð. Fjölmennið. —
Stjórnin.
Kristniboðssambandið
Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8.30
í kristniboðshúsinu Betaníu, Lauf
ásvegi 13. — Hermann Þorsteins-
son, fulltrúi; Ebeneser Ebeneser-
son, vélstjóri; Einar Th. Magnús-
son, skrifstofumaður og Sigur-
björn ÞorkeLsson, forstjóri, tala
um efnið: „Þegar guð bænheyrði
mig“. — Allir eru hjartanlega
velkomnir.
Boðun fagnaðarerindisins
Almennar samkomur
Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 8
e. h. Aimenn samkoma.
Hinn ágæti áburður
fyrir húsgöng —
glugga — spegla —
bíla og gólf. Hreinsar
— Gljáir. Margra
tuga ára reynsla.
Fæst í flestum verzl-
unum.
Stúlku vantar
strax til starfa í verksmiðju vorri
SÁPUGERÐIN FRIGG
Nýlendugötu 10
IMokkrir verkamenn
óskast í byggingarvinnu í Kópavogi nú
þegar.
Verklegar framlcvæmdir h.f.
Brautarholti 20
3*a herb. íbúð
á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum er til leigu nú
þegar. — Tilboð sendist afgr. Mbi. fyrir 10. marz
merkt: „íbúðarhæð — 4068“.
Míðstöðvarketill
Nýleg 4ra ferm. miðstöðvarketill óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 12168 eftir kl. 6.
Vantar aukavinnu
Mann, sem vinnur vaktavinnu og hefur löng fri,
vantar aukavinnu. Margt kemur til greina.
Sími 23823.
SEIMDILL
óskast nú begar, hálfan eða allan daginn. Þarf að
hafa reiðhjói. — Upplýsingar i síma 17100.
NÝKOMIÐ
Amerískar kvenmoccasíur
Svartir og brúnir
PÓSTSENDUM UM
ALLT LAND
SKÓSALAN
Laugavegi 1
flB HÚTEL BOBC | --Æ: | flfl HÓTEL BOBE
Ókeypis aðgangur
Stjórnandi
Kristján Fjeldsted
Allt góðir og
nytsamir vinningar
Borðpantanir
i síma 11440