Morgunblaðið - 18.03.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.03.1962, Blaðsíða 9
Sunnuctagur 18. marz 1962 9 ntoncumti 4»ib \ DIPLOMAT Óvenjulega fagurt sófa- sett í „funkis“-stíl. — Diplomat settið setur heimsborgarabrag á setu. stofuna yðar. Þetta sófa- sett fæst með tveimur mismunandi stórum sóf. um, 3 eða 4 manna og er þvi hægt að hafa það í stórum og litlum stofum. Gleðjið augað, fullnægið fegurðarsmekk yðar, fáið yður Diplomat sófasett í dagstofuna yðar. Vönduð grind úr völdu efni, áklæði í hvaða lit sem þér kjósið. NÝJUNG Þessi fallegi svefnsófi er einstök lausn á vandamóli þeirra sem hæði vilja sofa vel og hvílast að fullu og þar að auki að skreyta híbýli sín með verulega fallegum setsófa. Þessi nýji sófi er dreginn út og lengdur með armpúðunum. Vönduð vinna og efni á tré, stoppi og áklæði. NÝJUNG Neskaupsfað Þiljuvöllum 14 Hornafirði Þorgeir Krisfjánsson MEZZINA Gullfallegt, fyrirferðalítið, sterkt og vandað sófasett. Mezzina ber mjög hreinan og tagran svip og uppfyll- ir því óskir ungu hjón- anna, sem gera miklar kröfur til smekks og þæg- inda. Mezzina-sófasettið ber svipmót ítalskra hús- gagna eins og nafnið bendir til. Mezzina settið hentar í allar stærðir af stofum Mezzina fæst með mörgum mismunandi gerð um og litum af áklæði. VeitingastaSur Til greina kemur að selja veitingahúsið Ferstikla, Hvalfirði, ásamt verzlunarskúr, áhöldum og tækj- um, benzínsölu og 3 ha. lands. — Mjög hagstæð kjör ef samið er strax. — Nánari upplýsingar gefur Skipa- og iasfeignasalan (Johahr.es Lárusson hdl.) Kirkjuhvoli Símar 14916 og 13842 LOFTUR hf. lngólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. Nýleg íbúð Til sölu er næstum ný fullgerð íbúð í tvíbýlishúsi á bezta stað i Kópavogi. íbúðin er 2 stofur, 3 svefn- herbergi, eldhús með borðkrók og skáli. Sér inn- gangur. Vandaðar innréttingar. Gott útsýni. Sér hiti. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málfiutningur — Fasteignasala. Suðurgöiu 4 — Sími 14314 og 34231.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.