Morgunblaðið - 18.03.1962, Blaðsíða 23
i Sunnudagur 18. marz 1962
MOnGTJTSBLAÐlÐ
23
Jyétg Gitéwi
25 verzlunardeildir
— sparar tíma —
FQRDUMBDOIÐ
SVEINN EGILSSON”
— Danmörk vann
Framh. af bls. 24.
mörk en Hans kemst inn í send-
ingu og jafnar með hröðu upp-
hlaupi. Tvö síðustu mörk hálf-
leiksins skorar Kristján fyrirliði.
Hið fyrra var sérlega glæsilegt
skot, en hið síðara vítakast.
■yk L.eynivopn Dana
f síðari hálfleik breyttu
Danir um leikaðferð. Léku nú
nr.eð 2 úti á velli en 4 aftur.
ísl. liðið lék hins vegar allan
tímann einfalda vörn. Okkar
menn áttuðu sig ekki á breyt-
ingunni strax og Danir ná að
skora 5 mörk í röð og komast
í 9—6.
Þessi kafli leiksins var slak-
ur hjá ísiendingum og réði
úrslitum. Skorti á keppnis-
reynslu er þarna mest um að
kenna og viðbrigðunum frá
litlum sal í þessa glæsilegu
sali.
Loks skorar Kristján fyrir Is-
land og eftir það er skipzt á
mörkum. Danir skora 10—7, síð-
an skorar Árni Sam með inn-
hoppi inn í teiginn og fékk mikið
klapp þvi þetta vekur mikla at-
hygli. Þá ná Danir tveimur mörk-
um, síðan skorar Hans af línu og
Árni með góðu skoti. Danirnir
bæta einu við en Kristján hefur
síðasta orðið og skorar 11 mark
íslands gegn hinum 13 dönsku.
Kristinn Jóhannsson með eitt verka sinna, er hann
sýrir í Bogasalnum.
Akureyringur
sýnir í
Bogasalnum
1 GÆR opnaði ungur Akureyr-
ingur, Kristinn G. Jólhannsson
málverkasýningu í Bogasal Þjóð
minjasafnsins. Sýnir hann þar
alls 29 verk þar af 5 olíumál-
verk. Hin verka hans eru unnin
með pastel, vatnslitum og vaxi.
Þetta er 7. sýning Kristins og
úrval úr sýningu, er hann hélt
á Akureyri fyrir nökkrum mán-
uðum. — Hann hefur áður
sýnt 4 sinnum á Akureyri, í
Mok'kakaffi og í Morgunblaðs-
glugganum.
Kristinn stundaði listnám sitt
1 Edinborg eftir að hafa hlotið
undirstöðumenntun bæði á Ak-
Ureyri Og hér í Reytkjavílk.
Noklkrar mynda Kristins á sýn
fngunni eru þegar seldar, en
hinar eru ailar ti'l sölu.
— Finnbjörn
Framh. á bls. 16.
hér 1 borg. Þangað munu vera
boðnir velkomnir allir vinir og
vandamenn hins sjötuga afmæl-
isbarns. Gera má ráð fyrir að
glatt verði á hjalla í kvöld á
bænum þeim — mikið sungið og
epilað — og hver veit nema
I'innbjörn sjálfur hafi meðferð-
is harmónikkukrýlið sitt, sem
6vo margir kannast við, og þeyti
það sér og öðrum til óblandinn-
ar ánægju — rétt eins og hann
afi forðum daga í Aðalvík, þeg-
ar jafnvel sálmalögin ómuðusvo
unaðslega frá litlu „nikkunni"
hans, að kerlingarnar grétu af
hrifningu!
Mér sýnist, af öllum sólar-
merkjum að dæma, að Finn-
björn sjötugur sé nú á afmælis-
daginn þannig í sveit settur,
að alveg óhætt sé að óska hon-
um þess fullum hálsi, að „drjúg
ur verði síðasti áfanginn".
Baldvin Þ. Kristjánsson.
Cuernavaga, Mexico, AP —
• Átján menn Iétu lífið í gær
og tíu særðust alvarlega í bif-
reiðaslysi í Cuernavaga.
H Lidköbing, NTB —
• Fjórir menn biðu bana í á-
rekstri í Lindköbing í dag. Hinn
finuntj særðist lífshættulega.
— Gróðursetning
Framh. af 24
um og vantar hana raunar álit-
lega fjárhæð til að sleppa skuld-
daus frá þeim framkvæmdum.
Langmest af greni
Það má geta þess til fróðleiks
að meðan við hér gróðursetjum
1,5 milljón plöntur, er gróður-
sett í Tromsfylki einu í Noregi
5,7 milljónir plantna. Þar eru
íbúar 80-90 þúsund. Hér væri vel
hægt að gróðursetja mun fleiri
plöntur, ef fjármagn væri fyrir
hendi, án þess að kostnaður yk-
ist í sama hlutfalli, því stofn-
kostnaður er svo til sá sami þótt
plöntuframleiðslan yrði stórauk-
in í landinu.
Plönturnar sem settar verða
niður í vor, skiptast sem næst
þannig eftir tegundum:
Sitkagreni um 30%, rauðgreni
20% og aðrar greintegundif 20%.
Furur eru um 15%, birki 6% og
ýmsar tegundir um 9%. Lerki
verður lítið sem ekkert að þessu
sinni, en misjafnt er mjög frá
ári til árs hvað fæst af lerkifræi.
Skógarverðirnir voru bjartsýn-
ir á sumarstarfið og sögðu að þá
vantaði raunar ekkert nema ofur
lítið meiri peninga til að starfa
fyrir.
Góð vöm
Lúðvík og Sigurður Hauksson
voru ekki með í þetta sinn.
Rósmundur var dæmdur út af
í 2 mín. í fyrri hálfleik fyrir gróf
Wot, en það breytti ekki forskoti
íslands. Fyrri hálfleikur var
mjög góður og styrkleiki liðsins
kom flatt á Dani. Með meiri leik-
reynslu hefði betur farið.
Vörn ísl. liðsins var mjög góð,
ef frá er talinn kaflinn sem hún
réði ekki við breytta leikaðferð
Dana.
Hér var mikið af íslendingum
meðal áhorfenda og isl. liðið ó-
spart hvatt.
Leikur Svíþjóðar og Noregs er
að hefjast. Frímann Gunnlaugs-
son sem á að dæma hefur kallað
liðin út á völlinn. Það verður
gaman að sjá hvernig honum far-
ast dómarastörfin.
í 3. leik dagsins á ísland að
mæta Finnum. Frá þeim leik er
ekki hægt að skýra vegna sumar-
tíma í prentsmiðjum
Körfubolti
Körfuknattleiksmóti íslands
verður fram haldið í kvöld. Fara
þá fram tveir leikir. Fyrst leika
í 1. flokki karla lið stúdenta og
lið ÍR. Síðari leikurinn er á miili
Ármann og ÍKF í meistaraflofkki
karla.
Mótið I kvöld hefst kl. 8,15 Og
er að Hálogalandi.
Tilboð óskast
í að byggja byggingarefnisgeyma (Lsílo) á Rauða-
mel í Grindavíkurlandi. — Upplýsingar veittar í
skrifstofu Verzlunarfélagsins Festi, Frakkarstíg 13.
Sandnám Suðurnesja h.f.
Ingólfscafé
BINGÓ, ■ dag kl. 3
Meöal vinninga:
-jfr Eldliúsborðsett
'k Rafmagnsstraujárn
Gólflampi
★ Baðvog o. fl.
Ókeypis aðgangur.
Borðpantanir í síma 12826
Fermingarföt
Verð: 1650—1850 kr.
Tízkumunstrið í karl-
Færustu klæð-
skerar annast um að
fötin fari vel.
Tökum pantanir.
Zlltima
mannafatnaði er:
PR3NSINN AF
WALES
og smáröndótt
FORD DIESEL 590 E og 592 E
4 OC 6 STROkKA
Eru velar sem njota oskiptrar athygli allra þeirra
sem nota þurfa vélar á landi eða sjó í farartæki
eða verkstæoi og vinnustöðvar. Hér á landi eru
þær notaðar sem aflgjafi fyrir
Dráttarvélar Ljósavélar í báta
Ljósavélar í landi Skurðgröfur
Loftpressur Mótorbáta
Rafsuðuvélar Bíla flestar tegundir
VERÐIÐ ER AÐEINS 40—72 þiis. krónur
Talið við okkur sem fyrst
ma
STAKIR JAKKAR
mjög fallegir
nýkomnir.
i