Morgunblaðið - 21.03.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.03.1962, Blaðsíða 14
14 MORGnvnt Amh Miðvikrdagur 21. marz 1962 Sendisveinn Duglegur sendisveinn óskast Kexverksmiðjan FRÓIM H.f. Skúlagötu 28. 2 skrífstofuherbergi ÓSKAST I MIÐBÆNUM. Uppiýsingar í síma 15095 Útför eiginkonu minnar, ÓLAVÍU SIGRÍÐAR ÁRNADÓTTUR fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugar- daginn 24. marz kl. 2 síðdegis. Minningarathöfn verður í Dómkirkjunni næstkomandi föstudag 23. marz kl. 10,30 árdegis. Þórður Oddgeirsson. Eiginkona mín MATTHILDUR KRISTJÁNSDÓTTIR Stakkholti, Ólafsvík, andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt 20. marz. Jarðarförin verður augiýst síðar. Halldór Jónsson. Systir mín og mágkona ANNA HALLSON 73 ára að aldri, andaðist í Californíu 15. marz. Magnús Jónsson. Una Einarsdóttir. Jarðarför eiginmanns míns og föður okkar HARALDAR JÓNSSONAR fer fram frá Foscvogskirkju, föstudaginn 23. marz kl. 10,30. — Blóm eru vinsamlegast afþökkuð. Ásta Þorvarðardóttir og börnin. Jarðarför eiginmanns míns, föður og tengdaföður JÚLÍUSAR JÓNSSONAR Breiðagerði 8, sem andaðist 15. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 22. þ.m. kl. 3 e.h. — Blóm og kransar afbeðin, en þeim sem vildu minnasí hins látna er bent á líknarstofnanir. Hólmfríður Guðjónsdóttir, Magnús Júlíusson, Kristín Guðmundsdótdr. Móðir mín, tengdamóðir og amma HALLA ÁRNADÓTTIR sem lézt 13. þ.m., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 22. þ.m. kl. 13,30. — Blóm og kransar afbeðin, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á barnaspítalasjóð Hringsins. Halla Gísladóttir, Baldur Skarphéðinsson, Halla Björg Baldursdóttir. Gísli Baldursson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar VALGERÐAR SIGURÐARDÓTTUR Víðimel 53. Björg Símonardóttir, Egill Símonarson, Sigurður Símonarson. Faðir minn JÓHANN B. SNÆFELD andaðist að Hrafnistu 19. þessa mánaðar. Fyrir hönd aðst.andenda. Páll J. Snæfeld. Faðir minn SIGURÐUR SIGMUNDSSON Fálkagötu 11, andaðist aðfaranótt 19. þessa mánaðar að Elliheimilinu Grund. Gísli V. Sigurðsson. VETTVANGUR Framh. af bls. .3. tekjur. Má segja, að þetta sé sanngjarnt, en þó hefði m.eð tii- iiti til þess að sparifé er að á- kveðnu marki skattfrjálst vel mátt hugsa sér einhver sikattfríð- indi hjá þeim, sem arðinn flá, eins og t.d. mun vera í Banda- ríkjunum, þar sem 50 doliara arður er skattfrjáls og noktour frádráttur af þeim arði sem fraan yfir er. Hitt atriðið er þó etoki síður mikilvægt, en það eru átovæðin uim heimild til að gefa út jöfnun- arhlutabréf. Þau ákvæðj miða að því að hluthafar fái nafnverð bréfa sinna haekkað til sammæmis við almennar verðhætokanir, þannig að 10% arðuíinn verði ekki einungis greiddur af upp- haflegu nafnverði heldur af upp- hæð, sem svarar til verðgildis peninganna þegar þeim var var- ið til hlutabréfakaupanna. Hefur þetta að sjálfsögðu geysimikla þýðingu, og má segja að vel sé unandi við þessi átovæði, þegar hliðsjón er höfð af því, að gert er ráð fyrir, að skattar á félögin verði hóflegir, þannig að þau geti oft borgað út meiri arð en 10%, þó að það, sem framyfir er, verði fyrst skattlagt hjá félagimu sjálfu. Skattalagabreytingin ein nægir þó etoki til þess að hér verði unnt að starfrætoja almennings- hlutafélög. Til þess verður ó- hjákvæmilega að rísa upp verð- bréfamarkaður, þar sem memn geta verzlað með bréf sín, selt þau greiðlega, ef þeir þurfa á fé að halda til eintoaþarfa O.s.frv. í hinum nýjú lögum um Seðila- banka íslamds er bamkanum heim ilað að kaupa Og selja rítoisskulda bréf og önnur trygg verðbréf, enda skuli hamn vinna að þvi að á komist skipuleg verðbréfavið- skipti. Honum er í því Skyni heirn ilt að stofma til og reka kaup- þing, þar sem verzlað yrðj með vaxtabréf og hlutabréf sam- kvæmt reglum, sem bantoastjórn- in setur og ráðherrann staðfestir. Þannig er nú þegar í lögum á- kvæði, sem nægir til að koma upp verðbréfamarkaði og meira að segja er að ýmsu leyti heppi- legt, að þessi heimild skuli vera svo lauslega orðuð, að Seðlabank inn, með atbeina ráðherra, geti sett reglur og breytt þeim eftir því sem málunum karrn að miða áfram, þó að síðar kunni að koma að því að tímabært verði talið að setja heildanlöggjöf um slík viðskipti. Sannarlega er það ekki vanda- laust verk að setja reglur um rekstur kaupþings og háir það okkur mjög, að hér mun enginn maður gjörKunnugur slíkri starf- semi, en þeim mun meiri þörf er á því, að Seðlabankinn yndi bráð an bug að undirbúningi. Nokkur atriði, skulu hér nefnd sem þeir menn verða að glíma við, sem settir verða til að á- kveða hvaða hlutabréf fáist skráð á verðbréfamarkaði og hvernig unpbygging hlutafélaga þufi að vera til þess að stjórn verðbréfamarkaðsins telji nægi lega tryggilega um hnútana búið. Fyrst og fremst þarf að gæta þess vel, að hluthafar fái í ráun réttri notað þann atkvæðisrétt sem þeim er ætlaður. Menn þurfa að hafa aðgang að hlutahafa- skrám., svo að þeir geti náð til annarra hluthafa, ef þeir vilja gagnrýna stjórnendur eða toorna á breyttum rekstri. Eftirlit þarf að hafa með því að eðlilegur arður sé útborgaður og yfirleitt ekki minna en helming- ur hagnaðar. Sjá þarf um að engar hömlur séu á viðskiptum með hlutabréf in. Þegar um eiginleg almennings hlutafélög er að ræða, verða að vera strangar reglur um takmörk un atkvæöisréttar hvers ein- statolings, þótt hann eigi allstór- an hlut í félaginu eða þá bein- línis takmaitoað hve mikið hver einstaklingur megi eiga. Að vísu er ekki ástæða til að meina skrán ingu hlutabréfa í félögum, sem öðruvísi væru upp byggð, t. d. gætu viðskipti með svotoöl'luð for ganghlutabréf verið eðlileg, jafn- vel bréf, sem ekki fylgdi at- kvæðisréttur en hinsvegar for- gangur til arðútborgana, eða þá sala skuldabréfa með heimild til að breyta þeim síðar í hlutafé 0. s. frv. En þarna er etoki síður ástæða til eftirlits Og stoilmertoi- legra upplýsinga, svo að menn viti hverskyns bréf er um að ræða, því að tilhögunin er marg- vísleg. Strangt eftirlit þarf að hafa með birtingu reitoninga og glöggra upplýsinga um hag fé- laganna á hverjum tírna. Eftirlit þarf að hafa með nýj- um hlutafjárútboðum o. s. frv. □ Ef þróunin verður sú, sem von- andi er, að allmörg almennings- hlutafélög rísi upp, og jafnframt ef til vill önnur félög, sem aðeins að nökkru leyti hafa hlutabréf sín á almennum martoaði, þá stoap ast líka grundvöllur fyrir nýjan hátt á hlutabréfaviðskiptum, sem ryður sér mjög til rúms erlendis, þ.e.a.sjhimr svokölluðu „Mutual Funds“, þar sem hlutabréf eru keypt í mörgum fyrirtætojum og áhættunni dreift, en síðan fær almenningur af fé því, sem hann leggur í þessa sameignarsjóði, þann meðalarð, sem hin ýmsu hlutabréf hafa gefið. Þannig starfa fáir menn fyrir marga að því að gæta hagsmuna þeirra, veita fyrirtækjunum aðhald, kaupa hlutabréf í félögum, sem vel eru rekin, en selja önnur bréf, þar sem ver er á málum haldið o. s. frv. Ef alikir sameignarsjóðir ættu eftir að rísa upp, þarf að sjálf- sögðu eftirlit með þeim, ltkt og nú er með sparisjóði og raunar þó meira, því að auðvitað yrði starfsemi þeirra flóknari. En lík- legt er að almenning mundi mjög fýsa að ávaxta fé sitt á þennan hátt og telja það heppilegra en hlutabréfakaup í einu eða tveim- ur almenningshlutafélögum. Eins og að framan var vikið að er það hoppilegt, meðan mál þessi eru að þróast, að Seðla- bankinn skuli hafa heimild til að breyta tilhögun viðskiptanna, án sérstakrar löggjafar. Menn kynnu þá að spyrja, hvort etoki væri þörf á að breyta hinni gömlu hlutafélagalöggjöf, áður en al- menningshlutafélög eru stofnuð. Hlutafélagalöggjöfin er að vísu notokuð ófullkomin, en með valdi, því, sem Seðlabankinn hefur til að ákveða hvaða hlutabréf hann mundi akrá á væntantegum verð- bréfamarkaði, ætti að vera nógu vel um hnútana búið til að hefj- ast handa. Hitt er einnig líklegt, að erfitt væri að semja nú renyslulausí þá hlutafélagalög- gjöf, sem bezt mundi henta, þeg- ar heilbrigð nýskipan væri kom- in á rekstur hlutafélaganna. Bktoert ætli þess vegna að vera að vandbúnaðí að hefjast handa, þegar hin nýju skattalög hafa verið samþykkt. Vandinn er hins vegar mikiii. eins og ljóst má vera af þeim örfáu ábendingum, sem hér hefur verið reynt að setja fram. En á mjög mitolu ríð- ur að vel takist til við fyrstu til- raunir, svo að menn sannfærist hér eins og annars staðar um, hve geysi þýðingarmitoill þáttur í efnahagslifi sérhverrar lýðræð- isþjóðar slikur frjáls atvinnu- rekstur með þátttötou almennings er. Glapræði væri þess vegna að hefjast handa án þess að tryggi- lega væri um hnútana búið frá upphafi. Einna heppilegast væri að félög, sem fyrir eru, eins og Eim- skipafélagið og flugfélögin, riðu á vaðið, stórykju hlutafé sitt og treystu :með því reksturinn, svo að öruggt mætti heita að þau gætu greitt ríflegan arð. Jafn- hliða væri mjög æskilegt að eitt- hvert þjóðnýtt fyrirtætoi, eins og t. d. Sementsvertosmiðjan yrði gert að algjöru almenningshluta- félagi — í áföngum, ef því væri að skipta, þannig að rílkið héldi eftir einhverjum hluta á fyrsta stigi, en mikils almenns fjár- magns yrði aflað til að treysta reksturinn og geta auíkið hann, þegar tímabært teldist. Þegar að því kæmi að nýr stórrekstur risi upp ætti hann síðan að vera í formi almenningúhlutafélags. Mik ils er um vert að verulegur hluti stofnköstnaðar slíks fyrirtækis væri hlutafé helzt etoki minna en 30—50%, svo að menn gerðu sér rækilega grein fyrir því, að arð ætti að borga af því fé, ekki síður en vextina af lánsfénu. Einnig þyrfti rúmur fjárhagur fyrirtækisins að vera tryggður fyrirfram, gagnstætt því, sem hér er almennast, svo að menn hlífðust ekki við eðlilegum arð- greiðslum, vegna stoorts á rekstr- arfé. Tilgangur almenningshlutafé- laga er margþættur. í fyrsta lagi er þar um að ræða viðleitni til að dreifa bjóðareigninnir án þess að draga úr afköstum einstakl- inga og þjóðarfheildar. í öðru lagi miða þau að auiknum sparn- aði. í þriðja lagi auka þau skiln- ing á nauðsyn þess, að atvinnu- fyrirtætoi séu vel rekin og þau hagnist. í fjórða lagi dreifa þau hinu efnahagslega valdi og styrkja þannig beinlínis stoðir lýðræðisins. Og lotos ættu þau að geta autoið gagnkvæman stoilning og traust launþega og vinnuveit- enda. Hérlendis er naumast gerandi ráð fyrir að nokkur ný stór- fyrirtætoi geti risið nema sem ríkisfyrirtæki, ef ektoi verður safnað fjármagni frá fjölda ein- statolinga, bví að hér erú ekki til þeir menn, sem ráðizt gætu I slíkan rekstur einir. Þó ektoi væri af annarri ástæðu, þá ætti þessi að nægja til þess að enn yrði ekki glegið á frest undirbúningi að stofnun almenningstolutafé- laga. Sumir óttast, að hlutabréf f almenningshlutafélögum mundu safnast á fáar hendur, þegar fram liðu stundir. Sú hætta er ekki mikil og auðvitað minni hér en annars staðar, þar sem geysi* stertoir auðlhringar eru. Þeir, sen» hér má kalla rika, eiga lítoa fæst- ir mikið af lausum peningum, Ef þeir ætluðu að kaupa almenn- ingghlutabréf að ráði yrðu þeir að selja sínar eignir. Þær lentu þá til annarra og elaki væri um raunverulega samþjöppun auða að ræða. En auk þess hefur áður verið gerð grein fyrir notokrum þeirra mörgu leiða, sem hægt er að fara til að hindra yfirráð fára aðila í almenningishlutafé- lögum. Aðrar röksemdir, sem notokur veigur sé í, hefur höfundur Vett- vangsins ekki heyrt gegn stofnun almenningshlutafélaga. Skammt ætti því að vera að bíða þesa, að allur fjöldi landsmanna sann- færist um nauðsyn þess að fára þessa leið og verði viitour þátt- takandi í uppbyggingu íslenzka atvinnulífs i náinni framtíð og fjarlægari. Ey. Kon. Hótel Borg LOKAÐ frá kl. 1—3 vegna jarðarfarar Steingríms J. Jóhannessonar veitingaþjóns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.