Morgunblaðið - 21.03.1962, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 21. marz 1962
MOR CVN BL AÐlb
13
Tæknibókasýning í
Listamannaskálanum
A LiAUGARDAG efndi Snæ-
björn Jónsson & Co. h.f. til
bókasýningar í Listamanna-
skálanum á tæknibókum frá
McGraw-Hili forlaginu, sem
hefur bækistöSvar bæði í
London og New York. Á sýn-
ingunni eru um eitt þúsund
bækur og verður hún opin
frá kl. 2—10 tii 27. þ. m.
Um tæknileg og
vísindaleg efni
Ambassador Bandaríkjanna á
íslandi, Mr. James K. Penfield
opnaði sýninguna, en áður hafði
einn af forstjórum forlagsins í
London flutt ávarp, Mr. Keith
Thorpe.
Metallurgy, Nuclear Engineer-
ing & Energy, Physics, Psycho-
logy & Sociology.
Auk þess eru svo á sýning-
unni mikil verk eins og Ency-
clopedia of Science and Techno-
logy, Encyclopedia of WorldArt
og The Illustrated World-of-the-
Bible Library.
Myndin er tekin við opnun
bókasýningarinnar og sjást
þar m. a. dr. Selma Jóns-
dóttir listfræðingur, James
K. Penfield, sendih. Banda-
ríkjanna, Keith Thorpe, for-
stjóri MeGraw-Hills forlags-
ins og kona sendiherrans.
Myndina tók Oddur ÓXafs-
son.
Fréttir frá Flateyri:
Góður afli — næcj atvínna
— Inflúenza — leiksýning
Eins og fyrr segir, fjalla bæk-
urnar nær undantekningarlaust
lun tæknileg og vísindaleg efni,
sem útgefandinn skipar í eftir-
talda flokka:
Aeronautics, Agriculture, Art
& Music, Biology & Zoology,
Business & Industrial Admin-
istration, Chemical Engineering,
Chemistry, Civil Engineéring,
Dictionaries, Economics, Edu-
cation, Electrical Engineering,
Electronic Engineering, Control
Engineering, Computers, Geo-
graphy, Geology & Meteorology,
Mineralogy, Industrial Engineer-
ing, Mathematics & Statistics,
Mechanical Engineering, Mech-
anics & Materials, Medicine,
FLATEYRI, 19. marz: — Það
sem af er þassum mánuði hefur
veður verið ágætt, og afli báta
mjög sæmilegur, allt upp í rúm
ar sextán lestir, en af því er
talsvert mikið steinbíitur. Vinna
hefur verið allsæmileg og fólk
jafnvel vantað, einkum á bát-
ana.
Inflúenzan hefur borizt hing-
að og gengur nú nokkuö hér, að
allega í börnum. Barnaskólan-
um var lokað hér í dag vegna
faraldursins.
Mitt í allri atvinnunni og in-
flúenzunni gerist það, að sýning
ar hófust hér á sjónleilknum —
„Pétur kemur heim“ eftir Leslie
Sandis í þýðingu Elíasar Mar.
Þetta er gamanleikur í þremur
þáttum. Æfingar hafa staðið yf
ir undanfarnar fjórar vikur und
ir stjórn imgs leikstjóra úr
Reykjavík, Erlings E. Halldórs
sonar. Er þetta í fyrsta skipti,
sem lærður lei'kstjóri setur hér
leikrit á svið. Það er allra álit,
að Erlingi hafi tekizt verk sitt
sérstaklega vel, þrátt fyrir ýmsa
erfiðleika, sem við er að etja á
smástað eins og Flateyri, þar sem
mar^t vantar til slíkrar starf-
semi. Auk þess var mest megn
is um nýliða á sviði að ræða. —
Leiknum og léikurum var mjög
vel fagnað, og góður rómur gerð
ur að sýningum þessum. Á löka
sýningu í gærkvöldi var leik-
stjóri klappaður fram og ávarp
aður af Gunnlaugi Finnssyni, og
síðan hylltur með dynjandi lótfa
taiki áhorfenda. — Kvenfélagið
Brynja og íþróttafélagið Grettir
standa að þessum sýningum, og
mun ætlunin að sýna sjónleik-
inn hér á nálægum stöðum á
næstunni.
— Kristján.
Hólmavíkurbátar
Hólmavfk, 19. marz.
RÓÐRAR liggja niðri nú í bili,
því að verið er nú að skipta um
fná línu og yfir á net á bátunum.
Héðan eru gerðir út sjö þilfars-
bátar. Nokkuð af rækju, sem
veiðzt hefur i Ingólfsfirði, hefui
verið pillað hér og fryst.
— Fréttaritari.
Margar leiðir til að tryggja eignarrétt f jöldans að hlutafélögum. — Almenn-
ingslilutabréf nokkurs konar fjölskyldubætur í Þýzkalandi. — Hér er nú loks
grundvöllur fyrir almenningseign atvinnúfyrirtækja og eðlilegan arð. — Um
þetta m. a. fjallar Vettvangurinn í dag.
ORÐIÐ almenningshlutatfélag
Ihefur enn sem komið er ekki
skýrt afmarikaða merkingu í ís-
lenzku máli. Orðið er hvergi að
finna í löggjötf, og naumast er
hægt að segja, að alvarlegar til-
raunir hafi verið gerðar til að
skýrgreina það. Sannleifcuirinn
er lifca sá, , að svo mörg tilvik
fcoma til álita, ef hrinda ætti í
tframkvæmd hugmyndunum um
almenningshlutafélög, að erfitt
er að áfcvarða tatomiörk þessara
félaga og annarra hlutafélaga.
f stuttu máli mó þó etf til vill
eegja að almenni'shlutafélag sé
opinn félagsskapur, stofnaður
í atvinnuskyni, með þátttöku
sérhvers, sem leggja vill fraim
tfé til að eignast hluti í félaginu
í von um hagnað. Skýrgreining
þessi er þó ekfci fullnægjandi,
eins og menn sjá þegar af þvú,
að félög, seim hún gæti átt við,
hafa hér verið stofnuð og rekin,
án þess að menn vilji nefna þau
almenningshlutafélög. Við þessa
ekýrgreiningu yrði því óhjá-
fcvæmilega að bæta skýringum
é ákvæðuim. um það, hve víð-
tæk dreifing blutafjárins þyrtfti
að vera til þess að um almenn-
ingshlutafélag væri að ræða, hve
miklar takmarkanir væru á at-
fcvæðisrétti einstakra hluthatfa,
eem stóra hluti ættu í félögun-
uim, og síðast en ekki sízt hve
tryggilega væri uim það búið að
menn gætu hindrunarlauist verzl
að með hlutabréf sín.
Þótt lítið hafi hérlendis verið
rætt um hugmynd þá, sem hér
er til umræðu, fyrr en á allra
eiðustu támum, þá vita menn að
hér er ekki um að ræða nýja
eða frumilega hugsun. Þvert á
móti hatfa hlutafélög í flestum
lýðræðisríkjum verið rekin með
þátttöku mikils fjölda manna um
langt skeið og verið talin sjálf-
sagður liður í heilbrigðri efna-
hagsjþróun. Aftuir á móti má
segja, að ráðstafanir þær, sem
gerðar hatfa verið bæði í Austur
ríki og Vestur-Þýzkalandi að
undanförnu til að breyta þjóð-
nýttum fyrirtækjum í almenn-
ingshlutafélög séu nýjar af nál-
inni, því að áður var einungis
um að ræða aimenn viðskipti
með hlutabréf í félöguim, sem
frá upphafi höfðu verið í einka-
rekstri.
Heppilegt er að víkja nokikr-
um orðum að þessum tilraunum
í Austurriki og Þýzkalandi til
að breyta þjóðnýttuim fyrirtækj
uim í almenninslhl'Uitafélög, ekki
vegna þess að framtíð almenn-
ingslhiutafélaga hérlendis bygg-
ist fyrst og frémst á því að
breyta fyrirtækjum, sem fyrir
eru, þótt slikt kæmi að sjáif-
sögðu mjög til athugunar, held-
ur af hinu, að í styttra máli verði
ur naumast gerð grein fyrir því,
hvað hér er um að ræða, en
með því að rekja nokkuð
hvernig að var farið í þessuim
löndum, ekki sízt í því fyrir-
taekinu, sem þekktast er, þ.e.a.s.
Voiikswagen-verfcsmiðj unum.
□
Árið 1956 ákváðu stjórnrnáia-
floklkarnir í Austurríki, Þjóð-
flokfcurinn og jafnaðarmenn, að
gera nofckrar tilraunir til stotfn-
unar hlutafélaga með þátttöku
almennings. í upphafi voru
stofnuð hlutafélög um tvo stór-
banika, þar sem aðeins var þó
seldur á almennum markaði
hluti hlutafjárins, en ríkið hélt
meiriihlutavaldi. Var þama
fyrst og fremst um að ræða
fjáröflunarleið til greiðslu stríðs
sfcaðabóta. Síðan fylgdu fleiri
fyrirtæki í kjölfarið og að
minnsta fcosti eitt þeirra var
sannikallað almeniningslhlutafé-
lag, því að allt blutaféð var boð-
ið út og því dreitft.
í Þýzkalandi var fyrst gerð
tilraun í þessa átt 1959, þegar
prússneski námugratftar- og
járnbræðsluihringurinn var opn-
aður og 30 milljónir marka boðn-
ar út á almennum verðbréfa-
markaði. Eftirspurn eftir bréf-
um þessuim var geysimifcil og
áfcvað rífcisstjórnin að bjóða út
1 viðbót hlutabréf að upphæð 53
millj. marka. Átti almenningur
eftir það 83 millj. en hið opin-
bera 22 millj. marka.
Með lögum frá í júlí 1960 var
á'kveðið að breyta Volkswagen-
verksmiðjunum í almennings-
hlutafélag. Fyrst um sinn er þó
gert ráð fyrir, að sambandslýð-
veldið eigi 20% hlutafjár og
fylkið Neðra-Saxland 20%,
þannig að 60% voru boðin al-
menningi, en ráð fyrir því gert,
að síðar verði um algert almenn-
ingishiutafélag að ræða.
Víðtækar ráðstafanir voru gerð
ar til að tryggja það, að hlutabréf
in dreifðust meðal fjölda manna.
Öll voru þau seld á hagstæðu
verði, en auk þess var sérstakur
afsláttur gefinn tekjulitlu fólki.
Þannig fékk ókvæntur maður,
sem hafði undir 6000 miarka árs-
laun 20% afslátt og kvæntur
maður, þar sem samanlagðar tekj
ur hans og konu hans voru und-
ir 12 þús. mörkum, saima atfslátt.
10% afslátt fékk aftur á móti
sá, sem hafði undir 8000 marka
tekjum, eða var kvæntur og
samanlagðar tekjur hans og konu
hans voru undir 16. þús. mörk-
um. 5% aukaafsláttur var síðan
veittur þeim, sem átti meira en
tvö börn. Slík fjölskylda féfck
þannig allt að 25% aflsátt .
Upphaflega var gert ráð fyrir,
að heimilt væri að selja hverj-
um einstaklingi fimm hlutabréf,
sem hvert var að natfnverði 100
mörk, en gengi bréfanna við út-
gáifu var 350 mörk, sem var
eins og áður segir hagstætt verð
og hæfckaði mjög fljótlega á al-
mennum markaði. Starfsmenn
Volfcswag'en-verksmiðj anna
íengu heimild til að kaupa tíu
Ibréf.
Ákvæði voru síðan um það,
•að endurgreiða yrði atfslátt þann
sem veittur var af hlutabréfun-
um, ef þau væru seld innan 2ja
ára. Ákvæði voru einnig uim
iþað, hvernig með skyldi fara, etf
ihlutabréfin seldust efcki öll saim-
fcvæmt þessum reglum, en niður
istaðan varð sú, að eftirspumin
var mifciu meiri en gert hatfði
verið ráð fyrir og var efcki hægt
að láta menn fá nema 2—3 hluta-
bréf hvern. Fylgzt var með því,
hvernig hlutabréfin sfciptust
imilli stétta þjóðfélagsins og kom
í Ijós að menn úr öllum stéttum
fceyptu þau, en hæst var skritf-
istofufól'k með um 30%, húsmæð-
ur með um 24% og eldra fóilfe,
sem lifir á eignum slnum, með
um 14% alls hlutafjárins.
Aufc þess, sem að framan
greinir, var einnig greitt fyrir
hlutabréfafcaupum efnalítilla
manna með því að heimila
þeim að greiða þau með atf-
borgunum og sérstafcur auka-
afsláttur var einnig veittur
þeim, sem voru reiðubúnir að
skuldbinda sig til að selja brétf-
in ekfci innan 5 ára. Loks var
öllum starfsmönnum Volfcswag-
en-verksmiðjanna afhent eitt
hlutabréf án endurgjalds.
Þótt þannig væri tryggt í upp-
hafi að bréfin dreifðust meðal
mikils fjölda manna, þótti það
ekkj nægilegt, I idur voru líka
sett ákvæði. tii að hamla á móti
því að bréfin söfnuðust síðar á
fárra manna hendur eða tilfcölu-
lega fáir menn gætu ráðið þar
málum. Þannig var atkvæðisréfct-
Ur hvers einstaks hlufchatfa tafc-
markaður við 1/10.000 alls hluta-
fjár og enginn mátti fara með
umiboð fyrir meira en 1/50 alls
hlutafjár. ftarlegar reglur voru
settar til að tryggja hag þeirra
hluthafa, sem fólu öðrum unnr-
boð fyrir sig. Þessar öryggisráð-
stafanir virðast raunar hatfa ver-
ið óþarfar, bæði í Volkswagen-
verksmiðjunum og í psjíssnesfca
námutfélaginu, því að mjög fóir
hluthatfar hafa selt bréf sín atft-
ur, enda hatfa þau hætokað mikið
í verði, og er almienningur því
hæstánægður með þessa fjórfest-
ingu.
□
Hér á landi virðist nú loks
hiila undir það, að unnt verði að
stofna eignleg almenningshiuta
félög, en þegar að því kemur
ætti að hatfa hliðsjón af reynslu
Austurríkismanna, Þjóðverja og
raunar ekki síður Bandarífcja-
manna og annarra þeirra, sem
hatfa mjög fullkomna löggjöf u-m
verðbréfaviðskipti og rekstur op-
inna hlutafélaga.
í skattalagafi-umvarpinu, sem
nú liggur fyrir Alþingi, eru einfc-
um tvö ákvæði, sem miða að þvi
að unnt verði að reka hérlendis
almienningshlutafélög á heiibrigð
an hátt. Þar er gert ráð fyrir því,
að heimilt verði að greiða út
10% arð af hlutafé, án þess að
sá arður sé skattlagður hjó hluta
félaginu sjálfu. Áður var þessi
heimild eins og kunnugt er 8%
Arðurinn verður hins vegar skatt
lagður að fullu hjá þeim, sem
fá hann greiddan eins og aðrar
Framh. á bls. 14.