Morgunblaðið - 23.03.1962, Blaðsíða 8
8
MORGVNBLAÐIB
Föstudagur 23. marz 1962
Nauðsynlegur stuðningur
ríkisins við héraðsskdlana
Frumvarp fjogurra þingmanna
Sjálfstæðisflokksins á Alþingi
FJÓRIR þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins í Neðri deild Alþingis,
þeir Sigurður Bjarnason, Gunnar
Gíslason, Friðjón Þórðarson og
Jón Kjartanisson hafa lagt fram
frumvarp um breytingu á lögum
um greiðslu kostnaðar við skóla,
sem reknir eru sameiginlega af
ríki og sveitarfélögum. Aðal
atriði frumvarps þessa er, að lagt
er til að ríkissjóður greiði að
fullu stofnkostnað héraðsskól-
anna og ennfremur rekstrarkostn
að þeirra að frádregnum tekjum.
í álitsgerð. sem fylgir greinar-
gerð frumvarpsins frá Aðal-
steini Eiríkssyni, eftirlitsmanni
með fjármálum skóla, er m. a.
frá því skýrt, að héraðsskólarnir
í landinu séu nú sjö talsins. Eru
þeir í Reykholti, Núpi í Dýra-
firði, Reykjanesi við ísafjarðar-
djúp, Rey'kjum í Hrútafirði,
Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu,
Skógum í Rangárvallasýslu og
Laugarvatni í Árneasýslu. Jafn-
framt er gerð grein fyrir þvi,
hve útgjaldaauikning ríkiesjóðs
yrði á ári, ef stofnikostnaður og
rekstrarkostnaður héraðsSkól-
anna, að frádregnum tekjum,
yrði að öllu greididur úr ríkis-
sjóði. Er rekstrarköstnaður mið-
aður við árið 1959 en stofnkostn-
aður. við fjárlög 1961.
f 700 þús kr. útgjaldaauki
Samkvæmt þessari Skýrslu
eftírlitsmanns með fjármálum
Skóla hefði hlutur ríkissjóðs í
rekstrarkostnaði skólanna árið
1959 Orðið nokkru minni, ef hann
hefði tekið skólana að sér 100%,
en samkvæmt núgildandi fyrir-
komulagi. Sprettur það af því,
að tekjur þeirra koma þá til frá-
dráttar.
Hlutdeild ríkissjóðs í stofn-
köstnaði sjö héraðsskóla, miðað
við fjárveitingar árið 1961, hefði
hinsvegar orðið rúmlega 700 þús.
kr. hærri ef stofnkostnaðurinn
hefði þá að öllu leyti verið
greiddur úr ríkissjóði, eins og
gert er ráð fyrir í því fruimvarpi,
sem nú htfur verið flutt.
f greinargerð, er fylgir frum-
varpinu, er m. a. birtur kafli úr
greinargerð með frumvarpi, sem
Pétur Ottesen, þingmaður Borg-
firðinga, flutti á árunum 1956 ög
1957 Og gekk í svipaða átt og
þetta frumvarp. Er þar m. a.
birt ákkorun frá fulltrúafundi
þeirra héraða, sem að héraðs-
skólunum standa, þar sem þess er
óskað af Alþingi og ríkisstjórn,
að gildandi lögum varðandi gagn-
fræðanám og húsmæðrafræðslu
verði breytt þannig, að héraðs-
skólar ög húsmæðraskólar í sveit
um verði kostaðir Og reknir að
fullu af ríkinu.
Lífsnauðsyn fámennr„ héraða
Flutningsmenn þessa frum-
varps komast m. a. að orði á
þessa leið í frumvarpi sínu:
„Við leggjum til, að ríkissjóð-
ttr greiði sbofnkostnað héraðs-
skóla að fullu, Annan kostnað
vegna þessara skóla skal ríkis-
sjóður einnig greiða að fullu,
að frádregnum tekjum þeirra.
Um kostnaðarauka ríkiesjóðs
vegna þessarar breytingar, ef að
löguim yrði, vísast til álitsgerðar
Aðalsteins Eiríkssonar eftirlits-
manns með fjármálum skóla, sem
fylgir hér með sem fylgiskjal.
Af henni sést, að hér er ekki
um stórfeldan köstnaðarauka að
ræða fyrir rikissjóð. Hins vegar
er þessi lagabreyting lífsnauð-
synleg, til þess að ýmis fámenn
ög févana héruð getið haldið uppi
héraðaskólum sínum ög búið
þannig að þeim og þeirri æsku,
sem þá cækir, að sæmilegt geti
talizt. Liggur nú við borð, að
einstökum héraðsskólum verði
lokað,_ vegna þess að húsakynni
þeirra eru örðin svo léleg, að
ekki er hægt að bjóða ungu fólki
vist í þeim, enda þótt þeir séu
eftirsóttar og ágætar mennta-
stofnanir. Við svo búið má ekki
standa. Það er von flm. þessa frv.
að það geti orðið grundvöllur að
lausn þessa vandamáls, sem ekki
aðeins er vandamál ýmissa fá-
mennra sveitahéraða, heldur
þjóðarinnar í heild, er sendir
æsku sína í vaxandi mæli á hér-
aðsskóla sveitanna".
Ókostir núgildandi skipulags
í greinargerð Aðalsteins Eiríks
sOnar, sem fylgir frumvarpinu,
er einnig komizt að orði á þessa
leið:
„Helztu óköstir gildandi
greiðsluforma:
1. Sýslufélög hafa elkki gerzt
þeir aðilar í stofn- og rekstrar-
kóstnaði héraðsskóla, sem þeim
ber samkvæmt lögum. Fjárveit-
ingar úr sýslusjóðum til þessara
skóla eru mjög tafcmarkaðir og
alltaf 1—2 árum eftir að köstn-
aður gjaldfellur.
a) Fjárskortur sýslufélaga.
Tekjustofnar þeirra eru
þannig, að varla getur talizt
rökrétt, að þau séu aðilar um j
skólaköstnað á móti ríkis-
' sjóði.
b) Skólarnir eru sóttir af
nemendum alls staðar að á
landinu, bæði úr sveitum og
kaupstöðum, heimamenn líta
ekki á þá sem skóla sérstak-
lega fyrir þeirra hérað.
c) Meiri hluti sýslufélaga
sleppur við allan slíkan
kostnað, en notar að sjálf-
sögðu héraðsskólana á borð
við þá, sem kosta eiga skólana
á móti ríkinu. Heill landsfjórð
ungur, Austurland, fær slíkan
skóla kóstaðan að fullu úr
ríkissjóði.
2. Vantandí framlag sýslu-
sjóða, 25%, til stofnkostnaðar,
yeldur því, að aldrei er lökið
við byggingar þessara skóla —
en þær hálfkaraðar árum saman.
3. Af þessum ástæðum er við-
haldi þeirra mjög ábótavant, enda
þótt miklu fé sé til þess varið
árlega. Þetta kemur harðast
niður á ríkissjóði.
4. Breyting sú, sem gerð var
1958, að láta allar leigutekjur
koma í hlut heimaaðilans, hefur
orðið til þess. að lögð er áherzla
á sjóðsmyndanir, sem jafnóðum
renna til bjarga að einhverju
leyti hlut sýslufélaga í stofnkostn
aði, en viðhald er vanrækt.
5. Mikið misræmi verður milli
skólanna í tekjuöflun þessari, þar
sem þeir standa svo misjafnt að
vígi. Á s.l. 4 árum, eða síðan
breytingin var gerð (1957—1960),
hefur héraðsslfólinn á Laugar-
vatni fengið slíkan tekjuafgang,
en sýslufélög, sem að Skóga-
skóla standa, orðið að greiða álíka
upphæð í hallarékstur.
Ný biðskýli
Á FUNDI borgarráðs s.l. þriðju
dag var tveimur mönnum veitt
heimild til þess að reisa ný bið
Skýli. Annað verður við sunnan-
verða Miklubraut vestan Kringlu
mýrarbrautar, en hitt við Háa
leitisveg og Hvassaleiti.
Ávinningur fyrir alla aðilja
Kostir þess, að skólarnir væru
á einni hendi:
1. Áframhaldandi framkvæmd-
ir og viðhald væri í höndum þess
aðilans, sem nú hefur mestra
hagsmuna að gæta, þar sem hann
kóstar skólana að mestum hluta,
en hefur nú yfir þeim takmörk-
uð yfirráð.
2. Sýslufélög landsins sætu þá
öll við sama borð í þessu efni,
Og aðstaða skólanna innbyrðis
yrði sambærilegra en nú er.
3. Ríkisvaldið fengi umráð
yfir. þessum skólum, m. a. til
gistihúsahalds að sumrinu til og
annarra ráðstafana, ef þörf kallar
á einihverju sviði uppeldis- og
fræðslumála.
Það er skoðun mín, sem hægt
væri að rökstyðja betur í lengra
Og rækilegra máli en hér er gert,
að það yrði ávinningur fyrir alla,
sem hér eiga hlut að máli, að
sú breyting yrði á, að skólar
þessir kæmust á eina hönd, og að
hrein málamyndaþátttaka sýslu-
félaga í kostnaði þeirra væri úr
sögunni. Það væri í senn rétt-
látara Og hreinlegra en skipan
þessara mála er nú eftir gildandi
reglum“.
RauÖmagfi í fíutfvél
Efri myndin var tekin norð
ur á Húsavík á miðvikudag,
(ljósm. Silli), þegar rauðmag
inn var að berast á land, en
neðri myndin á Reykjavíkur
flugvelli (ljósm. Sv. Þorm.)„
þegar Gljáfaxi kom með fisk
inn handa Fiskhöllinni. Á
fimmtudagsmorgun gátu
Reykvíkingar svo fengið ltann
í soðið.
Meirihluti búnaSariiings mun
ekki njóta trausts bænda
FRÁ búnaðarþingi hafa bor-
izt þær furðulegu fréttir, að
þar hafi verið sambykkt með
miklum meirihluta að fram-
lengja skatt á búvörur vegna
Bændahallarinnar, án þess að
nokkurt framlag komi á móti
annars staðar frá. Enn fremur
gerðist það, sem mikla athygli
mun vekja, að 17 búnaðar-
þingsmenn gegn 4 mótmæltu
1% gjaldi á búvörur til stofn-
lánadeildar landbúnaðarins.
Framsóknarmenn skildu við
sjóðina gjaldþrota. Ákveðið
hefur verið, að ríkissjóður
bæti gengishallann að fullu
og greiði sjóðunum auk þess
árlega miklar fjárhæðir til
þess, að þeir verði þess megn-
ugir að veita landbúnaðinum
mun meiri aðstoð en áður hef-
ur tekizt að gera. Meirihluti
búnaðarþings hefur orðið sér
til minkunnar, ályktun frá
slíkum meirihluta verður tæp
lega tekin alvarlega. Skatt-
lagning á bændur vegna
Bændahallarinnar er sjálf-
sagður að áliti Framsóknar-
manna, en lítið framlag, sem
tryggir uppbyggingu búnaðar-
sjóðanna, nýtur ekki stuðn-
ings þeirra. Þeir sem björguðu
áliti búnaðarþings í atkvæða-
greiðslu í gær voru: Einar Ól-
afsson, Jón Sigurðsson, Egill
Jónsson og Siggeir Björnsson.
Þess skal að lokum getið, að
tveir fulltrúar voru farnir af
þinginu, en auk þess voru þeir
Sigurjón Sigurðsson og Bald-
ur Baldvinsson fjarverandi
sakir veikinda, en talið er, að
a.m.k. þeir tveir síðast nefndu
hefðu verið á máli minnihlut-
ans. —
Rannsókn hefst
j máli Strauss
Bonn, 22. marz. (AP-NTB)
SAMBANDSÞINGI® í Bonn tók
þá ákvörðun í gær að skipa
nefnd til þess að rannsaka, hvort
landvarnaráðherrann, Franz Jos-
eph Strauss, hefur gerzt sekur
um embættismisnotkun eða tek-
ið sér meira vald en hann hafði
heimild til í sambandi við hið
svonefnda FIBAG-mál — með
því að mæla með réttindalausum
arkitekt og réttindalausu bygg-
ingarfélagi við bandaríska land-
varnaráðherrann, Thomas Gates.
Það verður háð niðurstöðum
rannsóknanna, hvort þriðja atriði
„ákærunnar“ verður tekið til at-
hugunar: þ.e.a.s. hvort svör ráð-
herrans við fyrirspurn um þessa
misheppnuðu byggingaráætlun,
borin var fram af sósíaldemó-
krötum, hafi verið sannleikanum
samkvæm. Ef þau reynast það
ekki, hlýtur hann að sæta á-
mæli fyrir að hafa sýnt þing-
inu óvirðingu með því að gefa
þingmönnum rangar upplýsing-
ar. —•
Tillagan var borin fram af
þingmanni sósíaldemókrata-
flokksins, Gerhard Jahn. Enginn
tók til máls frá öðrum flokkum
og var samþykkt einróma að
skipa nefndina.
• Stjórnmála-
möguleikarnir minnka.
Sjálfur landvarnarráðherr-
ann var ekki viðstaddur nefndar
skipunina. Fregnir herma, að
hann liggi sjúkur af inflúenzu á
heimili sínu í Bajern. Hann hefur
ekki sézt opinberlega síðan tveim
fyrstu málaferlum hans gegn
vikublaðinu „Der Spiegel“ lauk,
honum í óhag
Þetta er I fyrsta sinn í sögu
sambandslýðveldisins, að nefnd
er skipuð til að rannsaka störf
ráðherra, og það er almenn skoð
un í röðum stjórnmálamanna í
Bonn, að burtséð frá því, hvað
rannsóknin leiði í Ijós, verði
erfitt fyrir Strauss að halda
áfram á stjórnmálabrautinni —
og augljóst að líkur Strauss til að
keppa um kanslaraembættið, þeg
ar Adenauer ákveður að draga
sig í hlé, minnka mjög næstu
árin.
Það eru aðeins sex mánuðir
síðan hann — eftir kosningarnar,
var skæðasti keppinautur Br-