Morgunblaðið - 23.03.1962, Blaðsíða 16
MORG11SBLAÐ1Ð
Föstudagur 23. marz 1962
16
Vísindi & Tækni
Framh. af bls. 15.
og gerfitunglin hafa gefið góð-
an arð. Fyrst og fremst í nýrri
tækni og uppfinningum, sem
not hefur verið fyrir í öðrum
greinum.
it: í>að hefur þó verið sagt,
að jafnvel þótt um engan arð
væri að ræða, mundi maður-
inn samt halda út í geiminn.
Til hvers ? Til þess að leita
uppi og mæta nábúum sínum,
vitverum, sem menn eru þess
fullvissir að finnist á einihverj
um nálægum stjörnum eða
jafnvel á Mars.
Menn hafa yfirleitt reiknað
með því, að líf geti ekki þró-
ast nema við skilyrði, sem
ekki eru mjög frábrugðin lífs-
skilyrðunum hérna á jörð-
unni. Rannsóknir á loftstein-
um virðast ætla að kollvarpa
öllum slíkum skoðunum.
★ Dr. George Claus við há-
skólann í New York hefur
furidið örsmáa steingerfinga í
tveimur loftsteinum, sem fund
ust 1938 í Mið-Afríku og 1864
í Frakklandi. Steingerfingarn-
ir lí'kjast jarðneskum ein-
fruma þörungum og eru af
fimm tegundum.
Ein tegundin líkist engu,
sem finnst hér á jörðunni.
Álíta vísindamenn, að loft-
steinarr.ir komi frá smástirna-
beltinu mílli Mars og Júpiter,
en þar virðist jarðstjarna hafa
sprungið í smá mola einhvern
tíma í fyrndinni.
Bandarískir vísindamenn
hafa einnig fundið lífræn efna
sambönd í steínum utan úr
geimrium, en menn hafa álitið
slíkt áhugsandi hingað til.
★ Til eru menn, sem draga
niðurstoður þessara rann-
sókna í efa, og jafnvel ha1 da
því fram, að hér sé alls ekki
um loftsteina að ræða. Sem
betur fér hafa beir við lítið að
styðjast. svo loftsteinafræðin
er og verður ein af þýðingar-
mestu greinunum í rannsókn
mannanna á aflgjafa þeirra:
lífinu.
B. Hólm^
Ódýrar vörur
Kvenkápur frá 495,00.
Poplin-kápur frá 395,00.
Poplin-kjólar frá 495,00.
Apaskinnsjakkar frá 295,00.
Kvenpeysur frá 95,00.
Herrafrakkar stuttir frá
595,00.
Herrablússur frá 295,00.
Apaskinnsjakkar frá 595,00.
Peysuskyrtur frá 110,00.
Drengjablússur frá 195,00.
Einnig ullar- og poplin-kápur
á telpur.
Eygló
Laugavegi 116.
Fordson 1946
Vil selja Fordson bii með tréhúsi í mjög góðu standi
og á góðu verði. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Uppl. á járnsmíðaverkstæði Harry Sönderskov,
Strandgötu 4, Hafnarfirði frá ki. 5—6 og 7—9.
Lau.gcLrva.tn
Af gefnu tilefni skal tekið fram að veiðiklúbburinn
Strengur hetur Laugarvatn á leigu fyrir landi Borg-
arhrepps og Stafholtstungnahrepps og er öllum
óheimil veiði þar án leyfis.
Veiðiklúbburinn Strengur
TUNGSRAM
TUNGSRAM Fluoresíentperur 20 og' 40 watta
7500 tíma, einnig fluorescentstavtarar 20 og 40 watta
fyrirliggjandi.
ELANGRO TRADING
Umboðs- & heildverzlun
Sími 11188
Endurskoðun
Ungur maður getur komist að á skrifstofu hjá lög-
giltum endurskoðanda. Próf úr Verzlunarskólan.
um eða Samvinnuskólanum áskilið. — Tilboð send-
ist afgr. Mbl. merkt: ,.Endurskoðun — 4224“.
Pökkunarstúlkur
óskast strax
Hraðf rystihúsið
Frost hf,
Hafnarfirði — Sími 50165
Verzlunarstörf
Röskur og ábyggilegur maður óskast til
afgreiðslustarfa.
Síld og Fiskur
Bergstaðastræti 37
Stúlkur og karlmenn
óskast. — Mikil næturvinna.
Fæði og húsnæði
H?aðfryslistöð Vestmannaeyja
_______SímilLog 19420, Reykjavík
Tvær 7 ára telpur lenda fyrir bíl
á Miklubraut og slasast (17).
£>ýzka flutningaskipið Mönkeberg
missti stýrið suður af Dyrhólaey (17).
Bíll lendir í Elliðaánum eftir árekst
ur (17).
Telpa á sleða lendir imdir bíl og
meiðist (17).
Brotsjór tók björgunarbátana og
laskaði togarann Uranus á Norðursjó
(18).
Tveir skipverjar á vélbátnum Hjálm
ari NK lentu í tveimur eldsvoðum
sömu nóttina (20).
Vélbáturinn Hafþór frá Vestmanna
eyjum strandaði á Mýrdalssandi. —
Giftusamleg mannbjörg (20).
Vélbáturinn Faxi ÁR 25 slitnaði
upp af legunni í Þorlákshöfn og rak
upp 1 klappirnar fyrir framan frysti
húsið (21).
Vélskipið Stuðlaberg frá Seyðisfirði
ferst með 11 manna áhöfn (22, 23).
Hafsteinn Björnsson Fossdal, rúm
Iega fertugur, drukknaði við bryggju
á Skagaströnd (24).
Maður og hestur hrapa 25 metra á
Ströndum. Hesturinn slapp ómeiddur
en maðurinn, GuðmundUr Valgeirs
son, marðist allmikið (24).
Fjársöfnun hafin vegna sjóslysanna
(27).
Bíl stolið og hann stórskemmdur
(27).
Drukkinn ökuþór veldur tveimur
árekstrum (28).
Fjórir slasaðir brezkir sjómenn
liggja 1 sjúkrahúsi á Þingeyri (28).
FÉLAGSMÁL
„Málfundafélag vinstrimanna“ stofn
að í Reykjavík (1).
50 ára afmælis skátahreyfingarinn-
ar hér á landi minnzt með fjölmennu
móti næsta sumar (1).
Jón ísleifsson fiskimatsmaður kos-
inn formaður Skjaldar i Stykkis-
hólmi (1).
Auður Auðuns endurkjörin forseti
borgarstjórnar Reykjavíkur. Kosið í
borgarráð o.fl. (2).
Eftirminnilegur bæjarstjónarfundur
á Sauðárkróki (2).
Ólafur Bjarnason í Brautarholti
kosinn formaður fulltrúaráðs Sjálf-
stæðisfélaganna í Kjósarsýslu (10).
Eggert ísaksson kosinn formaður
Landsmálafélagsins Fram í Hafnar-
firði (10).
Varðberg, félag ungra áhugamanna
um vestræna samvinnu, heldur ráð-
stefnu í Reykjavík (13).
Einar Jónsson endurkjörinn formað
ur Múrarafélags Reykjavíkur (13).
Fulltrúaráð Sj álfstæðisfélaga í Gull
bringusýslu stofnað (15).
Kjördæmaráð Sjálfstæðisflokksins í
Reykjaneskjördæmi stofnað (20).
Sólveig Eyjólfsdóttir endurkjörin
formaður Slysavamardeildarinnar
Hraunprýði í Hafnarfirði (20).
Finnur Jónsson kosinn formaður
Myndlistarfélagsins (21).
Guðmundur Halldórsson endurkos-
inn formaður Iðnráðs Reykjavíkur
(21).
Minningargjafasjóður Landsspítala
íslands hefur úthlutað yfir 937 þús.
kr. í sjúkrastyrki (22).
Félagsdómur vísar frá kröfu Lands
sambands verzlunarmanna um að því
yrði dæmd innganga 1 ASÍ (24).
Rfvirkjar bæta kjör sín með auk-
inni menntun (24).
Ný stjórn kjörin í félagi fram-
reiðslumanna (24).
Guðjón S. Sigurðsson endurkjörinn
fotrmaður Iðju, félags verksmiðju-
fólks 1 Reykjavík (27).
Jón Sn. Þorleifsson endurkjörinn
formaður Trésmiðafélags Reykjavík
ur (27).
Óskar Guðnason endurkjörinn for
maður Hins íslenzka prentarafélags
(27).
Sigríður J. Magnússon endurkjörin
formaður Kvenréttindafélags Íslands
(27).
Guðmundur H. Garðarsson endur-
kjörinn formaður VR (28);
Flugbjörgunarsveitin endurskipu-
lögð. Sigurður M. Þorsteinsson endur
kjörinn formaður hennar (28).
Lions-klúbbur stofnaður á Patreks
firði (28).
Margrét Auðunsdóttir endurkjörin
formaður Starfsstúlknafélagsins Sókn-
ar (28).
ÍÞRÓTTIR
Jens Guðbjörnsson endurkosinn
fonnaður Glímufélagsins .Ármanns (1).
SundfólÞ ÍR vann alla meistaratitl
ana á sundmeistaramóti Reykjavíkur
(2).
Ákveðið er að Íslendingar leiki 5
landsleiki í knattspyrnu á þessu ári
(8).
Trausti Ólafsson vann 50. Skjaldar-
glímu Ármanns (13).
Birgir Kjaran kosinn formaður Ó1
ympíunefndar íslands (15).
Kristinn Benediktsson keppir á stór
móti á skíðum í Frakklandi (21).
Skíðasamband íslands gengst fyrir
landgöngu á skíðum (22).
Stefán G. Björnsson endurkjörinn
formaður Skíðafélags Reykjavíkur
(23).
Komungur Kjalnesingur, Óskar Al-
freðsson, sigraði íslandsmethafann í
langstökki án atrennu (27).
A F M Æ L I
Stúdentafélag Akureyrar hálfrar
aldar (9).
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja
20 ára (14).
Bræðrafólag Kjósarhrepps 70 ára
(14).
Slysavarnardeildin Ingólfur 20 ára
(45).
Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðis
manna, 35 ára (17. og 22).
Karlakórinn Þrestir í Hafnarfirði
50 ára (20).
Samband íslenzkra samvinnufélaga
60 ára (20).
Kaupfélag Þingeyinga á Húsavík
80 ára (21).
Rafmagnsstöð ísafjarðar 25 ára^(27).
ÝMISLEGT
Aukin útgerð og atvinna á Dalvík
(1).
Bretum kynnt lóttreykt íslenzkt
lambakjöt (1).
15 nýir þjálfarar í hjálp í viðlög-
um (2).
Stórkostlegur sparnaður að nýju
skipulagi á innflutningi erlends á-
burðar (3).
Uppselt í tvær Grænlandsferðir, sem
Flugfélag íslands efnir til næsta sum
ar (3).
Bílþjófar stálu strætisvagni og
náðust eftir mikinn eltingaleik (4).
Hlutafélag stofnað um tollvöru-
geymslu (6).
Geislavirkni hér minni í janúar en
mánuðinn á undan (6).
Þyrla frá varnarliðinu á Kefla-
víkurfluvelli flytur sjúkling í dimm
viðri og éljagangi (7).
Bankar og sparisjóðir hafa ákveðið
strangari viðurlög en gilt hafa við
misnotkun ávísana (7).
Sparifé jókst um 550 millj. kr. 1961
(7).
Mjólkurframleiðsla Húnvetninga
eykst (8).
Árið 1961 var vöruskiptajöfnuður-
inn hagstæðari en nokkru sinni síðan
á stríðsárunum (8).
Cloudmasterflugvél Loftleiða. Snorri
Sturluson, setti nýtt hraðamet frá
New York til Reykjavíkur (9).
Æskulýðsráð Reykjavíkur fær
Tjarnarbíó til afnota (9).
Mjólkurmagnið jókst um 7,75% á
s.l. ári (10).
16 nýir læknar brautskráðir frá Há
skóla íslands (10).
Endurbætur gerðar á gúmmíbjörg
unarbátum (11).
Mikið annríki í Vestmannaeyjahöfn
(14).
Vélskólinn gengst fyrir svonefndum
Skrúfudegi (14).
Vandamál með tannviðgerðir barna
í Reykjavík (15. og 16).
Undirbúningur hafinn að fjöigun
presta í Reykjavík (16).
Veturinn hefur verið gjafafrekur
hjá bændum í uppcveitum Arnessýslu
(16).
Fræðslunefnd Tannlæknafélagsins
gengst fyrir ritgerðasamkeppni barna
og unglinga um tannvernd (17).
Skuld íslands við O.E.E.C. greidd
(20).
SÍS gefur eina milljón króna til
jarðvegsrannsókna (21).
Útsvör í Neskaupstað hækka um
32% (22).
Vísitala framfærslukostnaðar var
116 stig í byrjun febrúar, eða óbreytt
frá janúarvísitölunni (22).
Hótel K^A leigt einstaklingi (23).
Skip^tjóri-vn á irorska veðurathug
unarskipinu Eger segir að án aðstoð
. ar togarans Júní hefði skip hans far
izt á Norðursjó (23).
Búnaðarþing haldið í Reykjavák
(25).
Tæknifræðingafélag íslands gengst
fyrir undirbúningsnámskeiði að
tæknifræðinámi (27).
Gufu leggur aftur upp af Öskju,
en eldsumbrota verður þar þó ekki
vart (28).
Vestmannaeyjabær selur Dalabúið
(27).
Sögukennarar mótmæla kennslubók
í íslandssögu (28).
Vöruskiptajöfnuðurinn í janúar hag
stæður um 78,7 millj. kr. (28).
ÝMSAR GREINAR
Fiskeldi eftir Bjartmar Guðmunds-
son (1).
Hvað bíður togaraútgerðar á ís-
landi, eftir Sigurjón Einarsson, skip-
stjóra (1).
Athugasemd um útflutning dilka-
kjöts, eftir Helga Pétursson (2).
Samtal við Pál Aðalsteinsson, skóla
stjóra Reykjaskóla (3).
Fjárkláðinn (3).
Rætt við Ingimund Jónsson, kaup-
mann í Keflavík (3).
Hannes Hafstein eða Gröndal? eft
ir Kristján Albertsson (4).
Frá Siglufirði (4).
Togaraútgerðin 1961, eftir Loft
Bjarnason (7).
Bæjarstjórina á Sauðárkróki svarar
kærumálum (8).
Hafa SÞ brugðizt? (10).
Vettvangur, eftir Matthías Johann
essen (10).
Talað við ísleif Konráðsson, sjötug
an listmálara (11).
Um íslenzka nútímaljóðagerð, eftir
Jóhann Hjálmarsson (14).
Rækjan í Ísafjarðardjúpi gengin til
þurrðar eftir Bjarna Sigurðsson í Vig
ur (14).
Grein um gúmmilbjörgunarbáta,
eftir Hjálmar Bárðarson, skipaskoð
unarstjóra (17).
Erlent fjármagn, eftir Magna Guð-
mundsson, hagfræðing (17).
Samtal við Jón Gunnarsson, fram-
kvæmdastj óra (18).
Útiskemmtistaðir Reykjavíkur, eft
ir Ragnar Jónsson (21).
Nýjungar í markaðsmálum, eftir
Jón Gunnarsson (21).
Þeir kenndu sér sjálfir, eftir Jó-
hann Hjálmarsson (22).
Hveragerði og framtíðin, eftir Gísla
Sigurbjörnsson (22).
Rækjan 1 ísafjarðardjúpi, etftir Að
alstein Sigurðsson og Ingvar Hall-
grímsson (22).
Á leið til BrUssel, eftir Jón Ingimars
son, lögfræðing (24).
Hvað á að gera ef einhver brenn-
ist? (25).
Botnvörpuskipin, eftir Ásgeir Þor
steinsson, verkfræðing (27).
MANNALÁT
Hermann Þórðarson kennari, Týs-
götu 1.
Ebeneser Bergsveinsson, Seljav. 11,
Guðrún Sigríður Sigurjónsdóttir,
Urðarstíg 5.
Jórunn Jónsdóttir frá Stíflisdal
Sigurður Jónsson frá Hópi, Vallar-
götu 24, Keflavík.
Margrét Jónsdóttir, Ásbrún,
Grindavík.
Sigurlína Valgerður Kristjánsdóttir,
Brekkugötu 27, Akureyri.
Jónína Guðrún Jónsdóttir frá Álftá,
Pálína E. Árnadóttir, Hlíðarvegi 11,
Kópavogi.
John S. Jónsson, Efstasundi 18.
Óskar Sæmundsson frá Eystri-
Garðsauka.
Guðrún Arnþórsdóttir, Vesturgötu
26, Hafnarfirði.
Helga Claessen, Laufásvegi 40.
Jórunn Hannesdóttir. Vesturhúsum,
Vestmannaeyjum.
Páll Sigurðsson, yfirkennari, Hafn
arfirði.
Pétur Hjálmtýsson, Barðavogi 36.
Guðbjörg Sigurðardóttir, Nýlendu*
götu 21.
Helga Finnsdóttir, ekkja Guðm.
G. Bárðarsonar, prófessors.
Sverre A. Tynes, byggingameistari,
Grenimel 27.
Þorsteinn Þorsteinsson, bóndi,
^ Húsafelli.
Ástríður Jóhannesdóttir, prest®
ekkja, Eiríksgötu 19.
Ragnheiður Jónsdóttir, Litlu-Sand-
vík.
Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson, frá
Hof-Akri Hvammssveit.
Guðbjörg Sigurðardóttir, Ný-
lendugötu 21.
Kristín Gísladóttir frá Móabúð.
María Markúsdóttir, Köldukinn lð.
Hafnarfirði.
Ingólfur Guðmundsson, Strandgötu
23B, Akureyri.
Jóhannes Brynjólfsson, Efstasundl
96.
Hallgrímur Jónsson, Urðarstíg 1,
r Hafnarfirði.
Ásbjörn Guðmundsson, Borgamesf,
Þorkell Valdimar Ottesen, prentari,
Akureyri.
Unnur Andrea Jónsdóttir, Gimli við
Álftanesveg.
Haraldur Jónsson frá Gamla-Hrauni,
Skipti Sigurðsson, fyrrum síldar-
kaupmaður.
Guðbjörg Finnsdóttir frá Fossl, Arn«
arfirði.
Arngrímur Arngrímsson. Landakotl
Bessastaðahreppi.
Gísli Jakobsson, fyrrv. böndi að
Hofsstöðum í Garðahreppi.
Hildúr Sigurðardóttir frá Hellis-
sandi, Birkimel 10A.
Vilhjálmur Guðmundsson, ÁLfa-
skeiði 3, Hafnarfirði.
Hilmar Guðmannsson frá Skóla-
brekku.
Margrét Andrea Halldórsdóttir,
Njálsgötu 31.
Sæunn Sæmundsdóttir frá Nikulá*
arhúsum í Fljótshlíð.