Morgunblaðið - 31.03.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.03.1962, Blaðsíða 24
Fiértasimar Mbl — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Vopnafjörður Sjá bls. 10. Samkomu- lagið við lækna út- runnið í kvöld Læknafundur 1 dag A MXÐNÆTTI í nótt rennur út bráðabirgðasamkomulag Það, sem Læknafélag Reykja vikur og Sjúkrasamlag Reykjavíkur höfðu gert með sér. Undanfarið hafa samnings- 1 umleitanir farið fram milli 1 deiluaðilja, og í dag kl. fjög- ur verður almennur lækna- fundur haldinn í háskólanum. Verður Þar tekin afstaða til tilboðs frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur. Geta má þess, að samiþykkt var á Alþingi varp, er felur í sér. gær frum að viðtal * lækningastofu skuli kosta 10 kr., en læknisvitjun 25 kr. Ekki er ólíklegt, að þessi laga setning muni greiða fyrir því, að samningar takist. Taka Færeyingar Gylfa á leigu? BLAÐINU bárust þær fréttir í gær að til stæði að leigja togarann Gylfa frá Patreksfirði til Fær- eyja. í fyrradag hafði verið send út skýrsla um skoðun, sem fram var lát- in fara í tilefni þessa. Þá frétti blaðið einnig að væntanleg væri hingað í dag færeysk samninganefnd til að semja um rwálið. Gert er ráð fyrir að skipinu fylgi ís- lenzkur flaggskipstjóri og ís- lenzkur vélstjóri, en að öðru leyti verði áhöfnin sikipuð Færeyingum. Það mun vera Samrvinnufélag fiskimanna í Færeyjum sem leigir skipið ef til kemiur. Mynd þessi var tekin aftur eftir þilfari togarans ■WWl Gylfa í gær. Málið á Blaðið athugunarstigi. snéri sér í gær til Friðþjófs Jóhannessonar for stjóra útgerðar Gylfa og varð ist hann allra frétta um máil- ið. Sagði að það væri aðeins á athugunarstigi og ekki hefði enn verið -ótt um leyfi til stjórnarvaldanna til að leigja skipið, enda ekki ger- legt þar sem aðrir samningar milli leigusala og leikutaka væru ekki fyrir hendi. Erlendur segir ekkert. Þá hafði blaðið einnig tal af Erlendi Paturssyni í Þórs- höfn í Færeyjum og spurði hann um málið, en hann sagð ist alls ekkert um það segja, spurði aðeins hvort ekki væri hér verkfall. Hins vegar gat vaktmaður- inn um borð í Gylfa, þar sem hann liggur hér við Ægis- garð, frætt okkur á því að til stæði að leigja skipið tii Færeyja. Eldur á Álafossi KL. RUMLEGA 22 á fimmtu- dagskvöld varð elds vart í þaki á litlu íbúðarhúsi, sem áfast er mötuneyti ullarverksmiðjunnar Korlsefni fær ekki nð londo JÓNI Sigurðissyni, formanni Sjó- mannasamtakanna barsit í gær svar við skeyti, sem hann hafði senit til ITF, alþjóðaflutninga- samtakanna í London, með fyr- irspum um togarann Karlsefni. Fékk hann í gær svar, þar sem sagt er að togarinn hafi landað j í Bremerhaven fyrir um það bi'l 9 dögum og stanzað í tvo daga til viðgerðar, farið síðan án þess að taka salt. Jón sendi ITF hraðskeyti í gær, um að togarinn Karlsefni RE 24 sé senniléga kominn á veiðar og hafi þannig framið verkfalLsbrot. Biður hann sam- tökin um að gera nauðsynlegar ráðstafanir til að skipið fái ekki að landa fiski eða fái aðra af- greiðslu i þeim höfnum. sem al- þjóðaflutnmgasamtökin ná til. Einnig skrifaði samninganefnd sjómanna Alþýðusambandinu og Góður afli í Þorlákshöfn Þorláikshöfn, 30. marz. MOKAFLI barst hér á land í gær. Afli bátanna var, sem hér segir (tölumar merkja lesta- fjöldann): Kristján Hálfdáns 35, Friðrik Sigurðsson 32, Klængur 25, Leó VE 22, Dúx 22, Pá'll Jónsson 21, :Huginn VE 17, Haf- örn VE 14, Farsæll VE 9, Þor- lákur II. 9, Gjafar VE 8 og ís- leifur 6. í dag lrtur út fyrir miðlugns- veiði eða vel það. — M. Bj. Varðarkaffi í Valhöll í dag kl. 3-5 síðd. bað um, að séð >rði um, að skip- ið fengi ekki löndun hér heima. Loks er þess að geta, að eftir því sem blaðið bezt veit, mun þetta gert án vitundar og vilja FÍB, Félags ísl. botnvörpuskipa- eigenda. Guðlaugur Hjör- leifsson forstjóri Landssmiðj- unnar RÁÐUNEYTIÐ hefur í dag veitt Jóhannesí Zoega, verkfræðingi, lausn frá störfum forstjóra Landssmiiðjunnar frá 1. apríl 1962 að telja, samkvæmt eigin ósk. Jafnframit var Guðlaugur Hjör- leifsson, verkifræðingur, settur forstjóri Landsmiðjunnar frá sama tima. Frétt frá atvinnumáiaráðu- neytinu. Togarasölur Bv. Jón foseti seldi í Hulil á miðvikudag 121.3 lestir fyrir 5.894 sterlingispund. Bv. Júpiter seldi í Húll á föstu- dag 170.8 lestir fyrir 8.842 ster- lingspund. á Álafossi. Norðaustan-sitrekk- ingsstormur var og níu stiga frost og þakið mjög svellað. Heimamenn brugðu skjótt við, en á Álafossi er allgóð slökkvitæki. Rufu þeir þekjuna og tókst á næstu tveimur klukkustundum að ráða niðurlögum eldsins. í húsi þessu bjó Egill Sigurðs- son, einn elzti starfmaður verk- smiðjunnar, og var hann þar einn í heimili. Skemmdir urðu alkniklar á íbúð Egils af vatni, en eldur læsti sig eingöngu um þekjuna. Eldsupptök eru talin vera þau, að um kl. fimm um daginn var unnið með logsuðutækjum í næsta húsi við að þíða frosin vatnsrör. Talið er að neisti hafi komizt með röri, sem lá yfir í 'hús Egils, og þannig kveitot í þekjunni. Olíumálið bingfest í GÆR var olíumlálið svokadlaða þingfest í Sakadómi Reykjavikur. Umboðsdómarar í málinu eru Guðmundur Ingvi Sigurðsson og Gunnar Helgason. Sækjandi er Ragnar Jónsson hrl. en verjend- ur Sveinibjörn Jónsson hrl. fyrir Vilhjálm Þór, Beneditot Sigurjóns son hrl. fyrir Hauk Hvann/berg og Guðmundur Ásmundsson hrl. fyrir stjórnarmenn Olíufélagsins Norðanstormur og aflatregða AKRANESI, 30. marz. — Tregur ‘afli var hjá bátunum í gær, alls rúm 100 tonn. í dag kom fjöldi bátanna ekki inn, bæði vegna norðanstorms og aflatregðu. — Oddur. og framkvæmdastjóra, þá Helga Þorsteinsson, Jakob Frímannsson, Skúla Thorarensen, Ástþór Matt- híasson, Karvel Ögmundsson og Jóhann Gunnar Stefánsson. Gert er ráð fyrir því, að málið verði tekið til munnlegs máil- flutnings hinn 1. júní n.k. a Engar sættir á sáttafundi SÁTTAFUNDUR sá, sem sátta semjari ríkisins boðaffi meff deiluaðiljum í verkfalli tog- arasjómanna, stóff fram yfir miffnætti, án þess aff samkomu lag næffist. Annar fundur hef- ur ekki veriff boðaður. -<í>- ÞAÐ var margt um manninn að hnýsast í bækur á bóka- markaði Bóksalafélags ís- lands í Listamannaskálanum í gær. Á þessari mynd sjást m.a. Steingrímur Steinþórs- son, búnaðarmálastjóri, sem er þekktur bókamaffur (t.v.) og Lárus Bl. Guðmundsson, bóksali (t.h.) (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.