Morgunblaðið - 31.03.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.03.1962, Blaðsíða 1
24 síður með Barnalesbólt 49. Srgangur 76. tbl. — Laugardagur 31. marz 1962 Prentsmiðja Morgunblaðsim DrangajíM Red Crusader Oréttmæt valdbeiting Dana gegn brezkum togara við Færeyjar strandaöi í ndtt ( Kaupmannahöfn, 30. marz. Einkaskeyti til Mbl. D A N S K A freigátan Niels Ebbesen beitti óréttmætu vopnavaldi er hún skaut föst um skotum að brezka togar- anum Red Crusader við Fær- eyjar. Ekkj hafa verið lagð- ar fram sannanir fyrir því að Red Crusader hafi verið að veiðum í færeyskri landhelgi þegar hann varð fyrir árás danska herskipsins. Þetta er Úrskurður alþjóðarannsóknar nefndar, sem hefur unnið að því að undanförnu að rann- saka átökin út af Myggenæs í Færeyjum hinn 29. maí 1961. — Rannsóknarnefnd þessi vann á vegum ríkis- stjórna Danmerkur og Eng- lands og var úrskurðurinn birtur samtímis í Kaup- mannahöfn og London í dag. „BLÁA LÍNAN". Forsaga málsins er I stuttu máli þossi: Flotayfirvöldin á Færeyjarsvæðinu sendu freigát- unni Niels Ebbesen tilkynningu hinn 29. maí í fyrra um að Red Crusader og þrír togarar aðrir væru grunaðir um fiskveiðar inn an fiskveiðimarka þeirra, seim riúkisstjórnir Danmerkur og Eng- lands höfðu samið um við Fær- eyjar. En markalínan umisamda hefur verið nefnd „Bláa línan“. Niels Ebbesen hélt þegar til móts við togarana og sendi þeim boð um að nema staðar. En Red Red Crusader sinnti ekki tilkynn ingu herskipsins og var þá skotið að togaranum lausu sköti. Var skipstjóranum á Red Crusader síðan tilkynnt að hann væri tek- inn fastur og ætti að sigla skipi sínu til Thorshavn í fylgd með freigátunni. Tveir menn af Niels Ebbesen voru settir um borð í togarann og síðan haldið af stað. En á leiðinni til Thorshavn lét brezki skii>stjórinn menn sína handtaka dönsku sjóliðana. Breytti hann síðan um stetfnu Og hélt út úr færeyskri landhelgi. Þegar yfirmaðurinn á Niels Ebbesen sá hvað um var að vera, lét hann skjóta kúlurn að togaranum og hætfðu tvö skotin Red Crusader. Framh. á bls. 23. er ekki I yfirvofandi hættu DRANGAJÖKULL, hið nýja skip Jökla h.f. tók niðri á Tálknafirði um kl. 2 sl. nótt. Skipið var að lesta fisk til útflutnings og var á leið milli hafna. Eru um 25 þúsund kassar af fiski í skipinu. Af samtölum, sem skipið átti við land, mátti ráða að það var ekki í yfirvofandi hættu, en það tilkynnti að leki væri kominn að skipinu í fremstu lest. Skipsmenn báðu um að stærsta skip land- helgisgæzlunnar yrði sent á vettvang. — Var Óðinn þegar í stað sendur áleiðis til hins strandaða skips. Guido brábabirgða- forseti í Argentínu Ráttarhöld í vænd- um í Svrlandi Beirut og Damaskus, 30. marz. — (AP-NTB) — AÆTLAÐ er að herinn í Sýr- landi hafi látið handtaka um 100 sýrlenzka áhrifamenn, þeirra á meðal fjóra fyrrver- andi forsætisráðherra. — Hefur Abdui Karim Zahreddin, yfir- maður hersins, lýst því yfir á fundi með fréttamönnum að all- ir þeir, sem hafa framið afbrot gegn ríkinu, verði dregnir fyrir þjóðardómstóL Haft er eftir áreiðalegum heimildum í Damaskus að meðal hinna handteknu séu Marouf Dawalibi, sem var for- sætisráðherra áður en herinn tók við völdum að nýju á mið- vikudag, Mamoun Kuzbari, sem varð forsætisráðherra eftir bylt- ingu hersins í september sl., og fyrrverandi forsætisráðherrarn- ir Khalid el Azm og Sabri el Assali. Ekki er vitað með vissu um Koudsi, fyrrverandi forseta, en talið að honum hafi verið eleppt úr haldi. Zahreddin hershöfðingi kall- aði erlenda sendifulltrúa á sinn fund í dag og fullvissaði þá um að Sýrland héldi áfram hlut- leysisstefnu sinni. Allt var með kyrrum kjörum í Damaskus í dag. Útgöngubann, sem sett var á eftir valdatöku hersins, hefur nú verið afnumið og ferðalög heimiluð yfir landa- mærin. — Flugsamgöngur eru hafnar að nýju og símasamband tekið upp við önnur ríki. JOSE Maria Guido, forseti öld- ungadeildar Argentínuþings, tók í dag við forsetaembætti lands- ins við hátíðlega athöfn. Ekki er þó búizt við að hann gegni því embætti lengi, því sam- kvæmt landslögum ber honum að boða til nýrra kosninga inn- an 30 daga. Áður en Guido sór embættis- eið sinni hafði Raul Poggi hers- höfðingi, yfirmaður hersins, fyr irskipað hermönnum að hverfa aftur til stöðva sinna og að gera alit til að viðhalda friði og reglu og sönnu lýðræði í land- inu. — Hinn nýi forseti hefur í mörg ár verið náinn vinur og sam- star^smaður Frondizis, fyrrver- andi forseta, sem fluttur var í fangelsi í gær. Enginn varafor- seti er í Argentínu, og hefur Guido, sem forseti öldungadeild- arinnar, oft gegnt forsetaemb- ætti í fjarveru Frondizis. En í fyrstu leit út fyrir að hann væri nú tregur til að taka að sér embættið fram að kosning- um og kom það nokkuð á óvart er tilkynning var getfin út um að hann hefði svarið embættis- eið í dag. Áður en Guido tók við emb- ætti átti hann þriggja klukku- stunda fund með yfirmönnum Frh. á bls. 23. Einnig báðu þeir þess »5 Vatnajökull, sem nú er í höfn í Reykjavík kænii á staðinn, ef vera kynni að flytja mætti farminn eða hluta hans milli skipa. Veðrið þarna um slóðir var í nótt NNA. 6 slæmt skyggni. Skipstjórinn á Drangajökli er Ingólfur Möller. Skipið er nýtt, kom til landsins 17. des. s.l. það er um 2000 brúttó- lestir að stærð. Fangar Castros játa Havana Kúbu 30 marz (AP). í DAG var haldið áfram í Havana rébtarhöldum yíir rúmilega 1100 föngum sem teknir voru í innrásinni á Kúbu í apríl 1060. Voru fang- arnir leiddir fyrir herrétt í gær og í dag skýrðu blöðin í Havana frá því að allir hefðu „viðurkennt afibrot sín.“ Jatfn- ar Bandaríkin fyrir að hafa undirbúið og kostað innrásina. Bréfið er ritað til Castros for- sætisráðherra og dagsett 10. maí 1961. , Dagblaðið Hoy gegir að fang arnir hafi viðurkennit að hatfa gert innrás í föðurland sitt, tekið þátt í innrás, sem var undirbúin, skipulögð og kost- framt birtu blöðin langt bréf uð af bandarískum heimsvalda frá einum leiðtoga fanganna, sinnum og að þeir óski ekki Jose A. Perez San Roman hötf- etftir að gefa nánari yfirlýs- uðsmanni, þar sem hann ásak- ingar. Sett hafa verið upp dýrmæt geislamælingatæki í nýrri rann- sóknarstofu í nýbyggingu Landspítalans, og þau tekin í notkun. Hér sést dr. Bluhm, eðlisfræðingur, er starfað hefur að uppsetningu þeirra, við mjög vel einangraða þró, þar sem hægt verður að geyma um 100 mc af geislajoði. Sjá nánar á blaðsíðu 3. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.