Morgunblaðið - 03.04.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.04.1962, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 3. apríl 1962 MORGVNBLAÐIh 5 igíSíx; MIKIL órciða hefur verið á götum Algeirs-borgar að und- anförnu vegna óeirðanna þar. Hér á myndinni sjást ungir menn vera að þrífa götu eina í borginni og börn Serkja og Evrópubúa aðstoða þá. Neðri hluta myndarinnar er úr hverfinu Bab-el-Oued og sjást á henni yfir fuillar rusla- fötur, en eins og kunnugt er ríikti umsátursástand í hvenf- inu vikuna 23.—30. marz. Frægasti skósmiður Ítalíu, Salvadore Ferragamo, er lát- inn, en hann var einn af e'ftir- sóttustu skó'smiðum heimis. Kvikmyndaleikkonur ög hefð- arkonur hvaðan æva úr veröld inni komu til hanis og báðu hann að smíða fyrir sig skó. Talið er að hann hafi átt mik- inn þátt í því að ítalskir skór eru nú álitnir beztu akór í heimi. Þegar Ferragamo lézt lét hann eftir sig mikið safn af leistuim, sem hann hafði smíðað eftir fótum frægra kvenna. Leistar þessir gerðu það að verkum að konurnar þurftu ekki að koma sjálfar og máta skóna. Hér á myndinni sjást nofckr- ir leistanna og má á þeim greina nöfn eins Og Gréta Gar bo, Audirey Hepburn, Sofia Loren og hertogafrúin af Windsor. AHar þessar konur voru fastir viðskiptavinir Ferragamos. NÚ HEFUR einni vaxmynd verið bætt við hið fræga vax- myndasafn Madame Tussaud’s í London og er hún af John Glenn, ofursta, geimfara Bandarikjanna. Hér á mynd- inni sést einn af fram- kvæmdastjórum vaxmynda- safnsins, Stanley Wisemark og einn málari þess Vera Bland, leggja síðustu hönd á myndina af Glenn ofursta, en hún stendur við hlið vaxmynd ar Kennedys, forseta eins og sjá má á miyndinni. Þar sem Glenn ofursti er til umræðu, má geta þess, að frá því að hann fór í geimferð sína hafa bréf frá aðdáendum streymt til herflU'gvallarins í Virginiu, þar sem hann er stað settur. Níu einkaritarar hafa verið fengnir tiil að sjá um bréfin og svara þeim, ef svo ber undir, en þeir anna því ekki. Fram til þessa hafa Glenn borizt 30 þúisund bréf frá því að h-ann bom heilu og höldnu úr geimiferðinni. í bréfunum er t.d. verið að bjóðast til að láta allt frá or*kí deuim upp í brýr heita í höfuð ið á geimfaranum og margir, sérstakilega umglingar, spyrja hvað þeir eigi að gera til að verða geimfarar. íbúð óskast Barngóð kona 3j.a—4ra herb. íbúð óskast óskast til heimilisstarfa til leigu sem fyrst. Uppl. hálfan daginn. Tímakaup. í síma 18484. Upplýsingar í síma 3-79-38. Ræktaður blettur með litlu sumarhúsi til sölu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. þ. m., merkt: „4275“. Óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Sími 18483. Hestamenn vantar notaðan vel með Smurbrauðsdama farinn hnakk. Hringið vin- samlega í síma 12313 milli kl. 9-5 næstu daga. óskast til starfa úti á landi. Uppl. í sínxa 18680. Söluturn óskast til leigu. Tilb. sendist Mbl. Kaffistofa til leigu fyrir laugardag, merkt: Góðir skilmálar. Uppl. í „Turn — 4277“. síma 32625 eftir kl. 7. Ullargarn með Lurex silfurþræði. — Verð kr. 33,50 pr. 50 gr. Verzlunin Anna Þórðardóttir h.f. Skóiavörðustíg 3 Sumarbústaður við Þingvallavatn eða Álftavaín óskast til leigu í sumar. Starfsmannafélag Aburðarverksmiðjunnar Sími 32000. Skrifstofuhúsnœði Tvö góð skrifstofuherbergi í Miðbænum óskast nú þegar eða 14. maí. — Upplýsingar í síma 24980. íbúð á Melunum 4 herbergi, eldhús og bað, ásamt 2 herb. í risi, til sölu. íbúðin er sólrík og skemmtileg. Bílskúrsrétt- indi. Sér hitaveita. STEINN JÓNSSON HDL. lögtræðistofa —- fasteignasala Kirkjuhvoli — Sími 14951 og 19090. Aðstoðarstúiku til sýklarannsókna vantar nú þegar. Þarf helzt að hafa stúdentsmenntun. Námstími tvö ár, en síðan laun samkvæmt X. flokki launalaga. Umsókn með upplýsinguin um menntun og fyrri störf, sendist Rannsóknas'oiu Háskólans, Barónsstíg. Fokheldur kjallari Iítið niðurgrafinn 90 ferm. með sér inng. og verður sér hiti við Safamýri til sölu. — Útborgun helzt um 100 þús. INIýja fasteignasalan Bankastræti 7 Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h sími 18546

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.