Morgunblaðið - 03.04.1962, Blaðsíða 6
6
MO RGUI\ BLAÐIÐ
Þriðjudagur 3. apríl 1962
að leik hans, en efeki kann ég að
meta vissar handahreyfingar eða
bendingar hjá honum, sem virð-
ast vera orðnar einhvers konar
helgisiður margra íslenzkra leik-
ara í grínleikjum.
Nína SVeinsdóttir og Aurora
Halldórsdóttir léku farsann af
sannri innlifun, og er ég ekki frá
því að leikmáti þeirra hefði ein-
mitt hæft bezt verkinu í heild.
Aðrir leikendur virtust ekki
hafa gert sér þess fulla grein,
hvort þeir voru að leika farsa
eða natúralískan gamanleik. Sig-
ríður Hagalín og Helgi Skúlason
áttu þó sínar góðu stundir, en
stungu um of í stúf við umhverf-
ið. Steindór Hjörleifsson gerði
miður heppnaða tilraun til að
leika farsa, en Guðmundur Páls-
son og Þóra Friðriksdóttir héldu
sig innan takmarka natúralism-
ans með þeim árangri, að þau
urðu næstum algerlega utanveltu
við grínið.
sonar voru látlaus og mjög hag.
lega gerð, bæði stofan og hið
skemmtilega brezka útsýni út
um gluggann.
Þýðing Ragnars Jóhannessonar
virtisit mér slöpp, of margar
endurtekningar og setningar sem
voru yfrið hátíðiegar í munni
þessara grínpersóna.
Það er dapurlegt að geta ekki
verið jákvæðari um þessa sýn-
ingu Leikfélagsins, því það
berst í bökk-um fjárhagsliega og
þarf vissul-ega á stuðningi al'lra
góðra manna að halda, en mér
finnst það satt að segja vera
farið að setja markið nokkuð
lágt. „Taugastríð tengdamömmu“
er endahnúturiinn á leikári, sem
verið hefur eitt hið dauflegasta
í háa herrans tíð. í vetur hefur
félagið aðeins frumsýnt tvö verk
önnur, og var annað þeirra ekki
nema rétt í meðallagi. Maður
spyr með beyg í hjarta: Hvar
endar þetta?
Arndis, Aurora', Þóra og Sigríður
leikfélag Reykjavíkur:
TAUGASTRÍÐ TENGOAM0MMU
Höfundar :Philip King og Falkland Cary
Leikstjóri: Jón
LEIKFÉLAG Reykjavíkur frum-
sýndi á fimmtudagskvöldið grín-
leikinn „Taugastríð tengda-
mömmu“ eftir Bhilip King og
Falkland Cary. Er hér um að
ræða beint framhald „Tann-
hvassrar tengdamömmu“, sem
þótti slíkit afbragð skemmtileg-
heita, að sýningar komusit upp í
128, sem er út af fyrir sig um-
talsverð frammistaða, en kannski
ekki tiltakanlega fagur vitnis-
burður um leiksmekk íslendinga.
Ég varð aldrei svo frægur að sjá
þennan annálaða grínleik og get
því ekki gert neinn samanburð
á honum og framhaldinu. Hins
vegar er „Taugastríð tengda-
mömmu“ með köflum svo yfir-
gengilega billegur farsi, að varla
tekur umtali.
Sigurbjörnsson
ið, ef því er til að dreifa, en úr
því verið er að taka svona verk
til sýningar, ber að vanda til
þeirra eins og kostur er, jafnvel
þó leikstjóra og leikendur skorti
áhuga, eins og ég hef lúmskan
grun um að hér eigi sér stað.
Meginljóðurinn á þessari sýn-
ingu Leikfélagsins er sá, að hún
er í Tauninni hvorki fugl né fisk-
ur. Ef vel ætti að vera. þyrfti að
setja leikinn upp sem hreinan
farsa, því hann er ekki neitt
annað. Það hefði þurft. að stíl-
færa leikinn meira, gefa honum
samfelldari svip. Hér vantar ail-
an stíl og þann heildarsvip sem
geri vitleysuna skemmtilega og
sæmilega trúverðuga. Sýningin
er ósamstæð, persónurnar koma
bókstaflega úr öllum áttum og
samlagast ekki.
Það var ti'ltökumál á frum-
sýningu hve mikið skorti á um
hraða, nákvæmni og rétt blæ-
brigði í tilsvörum. Nokkrir leik-
endur virtust stirðir og óörugg-
ir í textanum, ekki sízt Arndís
Björnsdóttir, sem leikur aðal-
hlutverkið og kemur nú fram hjá
Leikifélag Reykjaví'kur í fyrsta
sinn síðan 1949, en hún feom
fyrst fram á vegum þess fyrir 40
árum. Tengdamamman varð í
meðförum hennar virðulegur
skörungur, en bað vantaði eitt-
hvað af lífskraftinum og fjörinu,
sem hjlutverkið býr óneitanlega
yfir. Auk þess var eins og leik-
konan félli stundum út úr rull-
unni. Stafar það sennilega af
ónógum æfingatíma.
Beztan leik sýndi Brynjólfur
Jóhannesson í hlutverki hins
kúgaða og þrautpínda eigin-
manns. Var hæfilegt farsabragð I
Arndís Björnsdóttir og Brynjólfur Jóhannesson í hlutverkum.
Þetta er alls ekki gamanleikur
í eiginlegum skilningi heldur það
sem enskir kalla „slapstick
comedy“. Grínið felst að sára-
litlu leyti í hnyttnum orðræðum
og skoplegum athugasemdum,
heldur fyrst og fremst í afkára-
legum og stundum fjarstæðum
atvikum. Hér er sem sagt um að
ræða farsa af frumstæðri gerð,
þar sem mest veltur á skringi-
legum tilburðum, hjákátlegum
„slysum“, misskilningi, leiðrétt-
ingum o. s, frv.
Að sjálfsögðu er margt af
þesisu ærið kátlegt, enda var oft
hlegið hressilega í Iðnó á fimmtu
dagskvöldið, en samt var eins og
sýningin skilaði sér ekki full-
komlega yfir sviðsbrúnina. Þetta
stafaði greinilega af því, að sýn-
ingin var ekki nógu vel unnin.
Ýmis leikbrögð höfundanna fóru
út um þúfur, af því þau voru
hroðvirknislega sett á svið, t. d.
■kassa-atriðin bæði. Verður þetta
að skrifast á reikning leikstjór-
ans, Jóns Sigurbjömssonar, sem
virðist ekki hafa haft nægilegan
tíma eða áhuga til að vinna fylli-
lega úr efninu.
Ég lái honum ekki áhugaleys-
• Sólgið í allar pillur
Lengi heíur verið vitað að
eittbvað af fólki á fslandi
neytti lyfja, sem notuð eru ti-1
lækninga, en verða að nautna-
lyfjum og skaðleg, sé þeirra
meytt í óhófi og lengi. Nú ný-
lega hefur komið á dagirrn, að
meiri brögð eru. að þessu, en
fóik gerði sér grein fyrir.
Sveinn Sæmundsson. yfirlóg-
regluþjónn, lét þau orð falla
við fréttamenn í sámbandi við
eina af þessum fréttum, að
ásókn unga fólksins í allt sem
héti pillur virtist takmarka-
laus. Það þyrfti endilega að
reyna eitthvað nýtt, eitthvað
æsandi og spennandi, og gripi
til þess að fara að borðu alts
konar piilur, sem það heldur
að veiti örvandi álirif og séu
banmaðar.
• Dularfullur
kvenmaður
Eitt dæmi sagði hann um
þetta. Tveir ungir sjómenn
komu í land og vildu nú gera
sér glaðan dag. Þeir höfðu
heyrt að á ákveðnum veitinga-
stað væm menn með nautna-
lyf og Þéldu að það gæti nú
kannski orðið ægilegt ævin-
týri að komast í það. Þeir fóru
þar inn og komu auga á kven-
mann. sem þe.im rannst ákaf-
lega duIarfuHur. Annar fór að
gefa sig á tal við stúlkuna,
og hún hafði Iagt fingurinn á
m'unninn, sem hann túlkaði
þannig að nú þyrfti að fara
varlega o-g tala saman utan
dyra. Stúlkan kom honum út
og eftir nokkrar umræður
spurði pilturinn um nautna-
lyf. Nei, 'hún hafð. það ekki,
en er að henni vai lagt kvaðst
hún þó geta útvegað sígarett-
ur með marihuana í en til þess
þyrfti hún 300 kr.. sem hún
fékk umsviíalausL Nokkr-u
seinna kom stúlkan með vam-
inginn, sígarettupappir og svo-
lítinn skammt af tóbaki. Fiit-
arnir komu sér nú afsíðis,
vöfðu sér vind'linga og fóm að
reykja. AUt ; einu stynur ann-
ar: — Þetta er bara andskot-
ans grúnó!
• Kviksandur fjallar
um þetta
Ekki fær þó þessi ævintýra*
löngun alitaf svona góðan
endi. Sumir venjast á lyf, sem
notuð em sem svefntöfiur,
megrunarlyf, róandi töfiur
eða eitthvað þess-háttar. Flest.
utn mieðuilum fyigja einhverj.
ar aukaverkanir, sé þeirra
ekki neytt í hófi og í samráði
við lækni. Og getux þá illa
farið.
Slíkar piil'lur eru að vísai
ekki hin svokölluðu eiturlyf,
svo sem ópíum og þess háttar
sem lítið er oröið um að menn
ánetjist hér nú orðið, vegna
þess hve erfitt er «ð ná i þau,
En það er nógu slæmt fyrir
það.
Líklega 'hafa þessir ungling-
ar sem pillurnar eta ekki hug.
mynd um hvað þeir eru að
gera í fikti og barnaskap. Um
þessar mundir er verið að
sýna í Iðnó afbragðs leikrit
um þetta efni, sem getur ein.
rnitt gefið góða hugmynd um
hvað hér er á seyði. Og ættu
sem flestir unglingar að sjá
það.
Hér á ég við „Kviksand". f
því túlkar Steindór H.jörleifss,
svo vel á sviðinu böl pil'ts,
sem hefur vanizit á eiturlyf, að
inieð ólíkindum er. í leikritinu
er e.t.v. sú fræðsla um verkan-
ir þessara lyfja, sem ungiing.
ar þurfa að vita um og má
þeim að gagni koma.
/