Morgunblaðið - 03.04.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.04.1962, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 3. apríl 1962 MUKGU N ULAÐIÐ 17 — Utan úr heimi rramih. aí bls. 12. (Ryu-kyu-eyjar) og Bonineyj ar. — Þegar friðarsamning- ar voru undirskrifaðir árið 1951 af öllum bandamönnum í síðari 'heimsstyrjöldinni nema Rússum og Kínverjum, slepptu Japanir • tilkalli til Formósu, Kóreu, Sakalíneyj- ar, Kúrileyja og hinna þriggja eyjaklasa, sem þeir höfðu tolotið frá Þjóðverjum árið 1919. Þeir voru gerðir að verndargæzl'usvæði Samein- uðu þjóðanna undir stjórn Band'aríkja Norður-Ameríku. Hernám Bandaríkjamanna í Japan hætti við undirritun friðarsamninga, en Japanir og Bandaríkjaimenn gerðu imeð sér samkomulag þess efnis, að bandarískit herlið dveldist á japönsku yfirráða- svæði til sameiginlegra varna 'beggja aðila. Japanir sættu sig við landamissinn, þegar undan eru skildar Kúrileyjar og Rjúkjú-eyjar. Bandaríkja- menn hafa heitið því að Rjúkjú-eyjum muni skilað á sínum tíma, viðurkenna eign- arrétt Japana og hafa nú (í marz 1962) veitt þeim veru- lega s.iálfstjórn. Hins vegar befur stjórn Sovétrikjanna meitað mjög ákveðið að skila Kúrileyjum, ekki einu sinni hinum syðstu, Kunasihiri og Etorofu, en eins og sjá má á litla kortinu, liggja þær í haf- inu rétt uppi undir land- eteinum á Hokkaido, sem er önnur megineyja Japans. Aft- ur á móti hafa Rússar lofað að skila smáskerjunum Shiko tan og Habomai, þegar og ef friðarsáttmáli verði undirrit- aður milli stjórna Japans og Sovétríkjanna. Vitanlega hef- ur Sovétstjórnin séð svo um hingað til, að slíkur samn- ingur hefur ekki verið gerður. (Með einkarétti: Nordisk Pressebureau og Morgun- blaðið). EGGERT CIjAESSEN og GtJSTAV A. SVEINSSON bæstaréttarlögmen Þórshamri. — Sími 11171. Lögmenn: Jón Eiriksson, hdl. Þórður F. Ólafsson, lögfr. Sími 16462. Guftlaugu: Einai sson iiiálflutningsskrifstofa Freyjugötu 31 — Sími 19740. Cuðjón Eyjólfsson löggiltur endurskoðandi Hverfisgötu 82 Sími 19658. HPINGUNUM. Qjiguh/tóiicc bbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb S Æ N S K A R harðplastplötur margir litir Harðplastlím ggingavörur h.f. Slmi 35697 Laugaveg 178 b b b b b b b b b b b b Sendisveinn óskast fyrir hádegí, sem fyrst L. H. Muller Afgreiðslustarf Kona óskast til afgreiðslustarfa í söiuturn í Hafnar. firði. Þrískiptar vaklir. — Uppiýsingar í síma 51074. Ódýrt — Tízkulitir Tökum upp í dag REYKLITA (dökka) NETNÆLONSOKKA Aðeins kr 39,00 parið £ckka(>ú$ih Laugavegi 42 — Sími 13662 Útgerðarmenn! PLAST NETAKÚLUR 5“ er þola upp í 500 faðma dýpi 8“ er þola upp í 390 faðma dýpi PLAST HRINGIR 8V4“ er þola upp í 340 faðma dýpi útvegum við frá Noregi með stuttum fyrirvara. Hagstætt verð. Sýnishorn fyrirliggjandi ÓLAFSSON & LORANGE Umboðs- & hcildverzlun Klapparstig 10 — Sími 17223 i TRYGGJIJM GÓÐA ÞJÓMLSTU Vöruafgreiðsla Idnadardeildar SÍS Ármúla 3, Simi 35318 POLYTEX OG REX málraingarvorulagerinn frá SJÖFN er fluttur í ÁRMÚLA 3 Gjaldkeri Stórt fyrirtæki vantar gjaldkera. — Umsóknir ásamt uppiýsingum, sendist afgr. Mbl. fyrir 9. þ.m. merkt: „Gjaldkeri — 4369“. Skrifstofustúlka Oss vantar hið fyrsta reynda og duglega skrifstofu- stúlku til bréfaskrifta á íslenzku og ensku, helzt líka þýzku. Gott kaup. Verzlunarskóla- eða stú- dentspróf æskilegt. Umsóknir ásamt meðmælum, ef til eru, sendist aígr. Mbl. merkt. „4338“. Stúlka óskast til eldhússtarfa. — Upplýsingar á staðnum frá kl. 10—1. KLÚBBURINN Lækjarteig 2 (Uppl. ekki í síma) l\lý sending af ítölskum skóm frá GIAVIN í þetta skipti FERMINGA- og SVARTIR SKÓR Lönguhlíð milli Miklubrautar og Barmahlíðar T ízkupeysur Tízkulitir Tízkusnið Simi 17710

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.