Morgunblaðið - 14.04.1962, Page 2

Morgunblaðið - 14.04.1962, Page 2
2 MOnCUNBL 4 Ð1Ð Laugardagur 14. apríl 1962 Ríkið greiði stofn- og rekstrarkosfnað sjö héraðsskóla Þýðingarmikið umbotamál íyrir sveitir og sýslfélög EFRI deild Alþingis sam- þykkti í gær sem lög tvö frumvörp um skólakostnað. Hið fyrra þeirra var frum- varp Sigurðar Bjarnasonar, Jóns Kjartanssonar, Gunnars Gíslasonar og Friðjóns Þórð- arsonar um að ríkið skuli greiða allan stof*- og rekstr- arkostnað héraðsskólanna. Er hér um að ræða héraðsskól- ana að Laugarvatni, Laug- um, Núpi í Dýrafirði, Reykjanesi við ísafjarðar- djúp, Reykjum í Hrútafirði, r 1 Misjafn afli Eyjum Vestmannaeyjajjm 13. apní'l. VESTMANNAEYJABÁTAit hafa allir verið í landi í dag utan einn, Stetfán Ámason, sem mun vera á netaveiðum austur i „Bugt um“, og hafa fengið nokikum afla. Aflinn í gæc var tregari en verið hefur. Sumir bátar fengu allgóðan afla, en aflinn var mis- jaifn og fór allt niður í 200 fiska á bát. Heildaraflinn í gær var um 600 leatir. Hér var austan rok í nótt og komst veðurhæðin í 11 vindstig. Veðrið heifur nú lægit, og enda þótt að enn sé mik ill sjór er búizt við því að bát- amir fari almennt úit í nótt. — Vél Ófeigs III biilaði í gær, og vac komið með hann að landi í morgun. Var það mb. Huginn, setn dró bátinn til Eyja. — Björn. Skógum í Rangárvallasýslu og Reykholti í BorgarfirðL í neðri deild var sú breyting gerð á frumvarpinu samkvæmt tillögu Gísla Jónssonar að þess- ir héraðsskólar skuli vera sér- eign ríkisins, ef hlutaðeigandi héraðsskólar óska þess. Skuli sveitarfélög afhenda ríkissjóði skuldlaust og kvaðalaust sinn hluta í áföllnum kostnaði þeirra, eins og hann er í árslok 1961. Hitt frumvarpið var flutt af Halldóri E. Sigurðssyni, Bene- ciikt Gröndal og Sigurði Ágústs- syni. Efni þess er það, að ríkis- sjóður skuli greiða jafnóðum, ársfjórðungslega áætlað rekstr- arframlag sitt, miðað við næsta ár á undan, til þeirra heima- vistarbarnaskóla, sem fleiri en citt- sveitarfélag stendur að. Skemmtifundur Islendinga í New York ÍSLENDINGAFÉLAGEÐ í New York efndi til kaffidrykkju og kvikmyndasýningar föstudags- kvöldið 30. marz. Sýndar voru kvikmyndir frá íslandi. Skemmtunin var sett af nú- verandi formanni, Richarh Richardssyni, hjá Loftleiðum, en síðan tók við stjórn Ólafur Stephensen. Frú Guðrún Crosier hélt ræðu um sögu félagsins. Skemmtunin tókst með ágæt- um og var sótt af yfir 150 manns. Húsavíkursamþykkt um Jökulsárvirkjun BÆJARSTJÓRN Húsavíkur sam . firðingar verði að fylgjast vel þykkti á fundi 11. apríl 1962 eftirfarandi: „Bæjarstj órn Húsavíkur vill taka undir áskorun Bændafélags Fljótsdalshéraðs til allþingis- manna Norðlendinga og Aust firðinga um að vinna að því að skapa órjúfandi samstöðu fólks- ins Norðanlands og Austanlands um þá „afgerandi nauðsyn" að Jökulsá á Fjöllum verðj valin næsta stórvirkjun með stóriðju fyrir augum. Jafnframt vill bæj arstjómin taka undir þá áskor- un Bændafélagsins til alþingis manna Norðlendinga og Aust- firðinga að beita sér fyrir full- trúafundi sveitarstjórna Norður og Austurlands til þess að vinna að framgangi virkjunar Jökuls ár á Fjöllum í sambandi við stóriðju. í því sambandi beinir bæjar- stjórnin því sérstaklega til þing manna úr Norðurlandskjördæmi eystra um að þeir hafi forgöngu u*n fundarboðunina í samvinnu við aðra alþingismenn Norð- lendinga og Austfirðinga, svo og bæjarstjórnir og sýslunefndir í þessum landshlutum.“ Mun bæjarstjóri semja br til að senda öllum sveitarstjórn um í Norðlendinga og Austfirð ingafjórðungum um virkjunar- mál Jökulsár á fjöllum. Með bréfi bæjarstjóra, Áskels Einarssonar, fylgir rækileg greinargerð, „Staðsetning stór- iðju og byggð landsins." Er þar talið, að Norðlendingar og Aust með þróun virkjunarfram kvæmda og gæta þess, að hlutur 'þeirra sé ekki fyrir borð bor- inn, þar eð „fylgjendur Þjórsár virkjunar" hafi ítök meðal for- ystumanna í raforkumálum, og „margir af ráðamönnum þjóðar- innar munu telja það skyldu sína vegna umbjóðenda sinna að vera frekar hliðhollir Þjórsár- virkjun". Hrólfur Sigurðsson listmálari með eitt af málverkum sínum í Bogasal þjóðminjasafnsins í gær. (Ljósm. Mbl. Ól.K.M.) Mesta fé til varnsrmála á fri5artímum New York, 13. apríl - AP FJÁRVEITINGANEFND full trúadeildarinnar samþykkti í dag hæstu fjárveitingu tii landvarnamála, sem enn hefur þekkzt, á friðartímum. Nem- ur hún 1344 milljónum dala, en er þó rúmum 67 milljón- um dala lægri, en sú upphæð, sem Kennedy forseti fór fram á Hrólfur Sigurðsson opnai í dag málverkasýningu HRÓLFUR Sigurðsson, listmál- ari, opnar í dag kl. 4 síðdegis málverkasýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Verður hún opin framvegis kl. 2—10 e. h. Mun henni ljúka að kvöldi ann- ars páskadags. - Hrólfur Sigurðsson sýnir á þessari sýningu 20 olíumálverk og 10 pastelmyndir. Eru flest málverkin máluð á sl. ári. Eru Keppt um Islandsmeist- aratitilinn í skák SKÁKÞING íslandis 1962 hefet 1 dag kl. 2. í Breíðfirðinigabúð og verður að venju keppt í meistara- flokki og 1 a n dsl i ðsflokk i. Að þessu sinni er farið eftir nýjum lögum og tefla 12 keppendur um íslandsmeistaratitilinn, allir við alla, en undanfarin ár hetfur ver- ið telft eftir svökölluðu Monrad- kerfi eða svissnoska kerfinu. Meðal keppenda í landsliðs- flokki er núverandi fslandsmeist- ari í skák, Friðrik Ólafsson og núverandi Norðurlandameistari í skák, Ingi R. Jóhannsson. Auk þeirra verða 3 efstu menn á eftir Friðriki í landsliði frá keppn- inni í fyrra, þeir^Gunnar Gunn- arsson, Ingvar Ásmundsson og Björn Þorsteinsson. Benony Benonýsson verður þarna sem sig /' NA /5 hnútor / SV 50 hnútar ¥: Snjó&omo f 06 i ^ V Skúrír ÍC Þrumur ms& KuUosM ZS* HiUtM H. Hm» | L*Lm<,t l VONIN í Nýfundnalandslægð inni brást ekki. Hún dýpkaði talsvert og hægði á sér í fyrradag yfir hafinu suður af Suður-Grænlandi. í gær fóru svo skilin, sem henni fylgja, yfir landið og rigndi heilmik- ið á Suður- og Vesturlandi. Jafnframt hiýnaði Og á há- degi var orðið þítt um allt land. Klukkan þrjú síðdegis var kominn 8 stiga hiti í Reykjavík og fleiri stöðum suðvestan laivds. urvegari frá Reykjavíkurmótinu í ár. Aðrir þátttakendur verða Jón Kristinsson, Sigurður Jóns- son, Gylfi Magnússon, Jónas Þor valdsson, og Ólafur Magnússon. Ekiki er enn vitað hver þátttak- andi verður frá Suðurnesjum ög Hafnarfirði, en keppni um lands- liðsréttindasætið átti að fara fram í gærkvöldi. í meistaraflokki eru 19 þátt- takendur. Mótið mun verða háð um páskana og verðuf teift á hverjum degi, aðallega í Breið- firðingabúð, en verður flutt upp í Sjómannaskóla nokikrar um- ferðir. Veski stolið í fyrrakvöld var stolið veski úr iakkavasa, en jakkinn var í ó- læstri fatageymslu í Matsveina- og veitingaþjónaskólanum, sem er til húsa á íieðstu hæð Sjó- mannaskólans. 1 veskinu voru f 000 krónur í þúsund króna seðlum og einn norskur hundrað kxónu seðill. Nokkur grunur leikur á að hér hafi ungir drengir verið að verki, og er fólk vinsamlegast beðið að gera rannsóknarlögreglur.ni aðvart, verði það vart við smádrengi með óvenju mikla peninga. — Talsvert hefur borið á því í vet- ur að veskjum og fjármunum hafi verið stolið úr fötum, sem geymd hafa verið í ólæstum fatageymslum, og er rétt að á- minna fólk alvarlega um að gæta þess að geyma ekki verð- mæti í fötum, sem skilin eru eftir á slíkum stöðum. HEIMDELLINGAR MUNH) klúbbfundinn kl. 12,30 í dag. — Stjórnin. þau öll til sölu að örfáum und- anteknum. Hrólfur Sigurðsson hóf list- nám í teikniskóla Erik Clemme- sen í Kaupmannahöfn árið 1946. Síðar á því ári hóf hann nám við Konunglega listaháskólann og stundaði þar síðan nám I r.æstu fjögur ár, aðallega hjá Kræsten Iversen, prófessor. Fór hsnn á þessum árum námsferð- ir til Hollands, Frabklands og ítalíu. Hann hefur tekið þátt í mörg- um samsýningum hér á landi, aðaillega með Félagi íslenzkra myndlistarmanna. Hafa mál- verk hans vakið athygli og hlotið góða dóma. Þetta er fyrsta sjálfctæða sýningin, sem. Hróifur Sigurðsson heldur. Á sL ári sýndi hann einnig verk sín á vegum listkynningar Morgun- blaðsins. Óhætt er að fullyrða að Hrólfur Sigurðsson sé meðal efnilegustu yngri listmálara okk ar. Má gera ráð fyrir að margir hafi áhuga fyrir að kynnast listaverkum hans á sýningu þeirri, sem hann nú er að opna. Stjórn Debrés segir af sér París, 13. apríl — ÞAÐ VAR tilkynnt í dag, að stjóm Michel Debré rr.uni segja af sér á morgun, laugardag. Seg- ir í tilkynningunni, að ný stjórn verði mynduð á mánudag. Mun það m.a. gert til þess að hægt verði að taka til meðferðar ýmis framfaramál, innasi Frakklands sjálfs, sem ekki er talið að stjórn Debrés standi vel að vígi til að framkvæma. Stúdentaþing STUDENTARÁÐ Háskóla íslands boðar til hringborðsráðstefnu um félagsmóil stúdenta í dag. Ráð- stefnan er haldin í setustofu Gamila Garðs og hefst kl. 14. Hvert dieildarfélag hefur útnefrut fimm fulltrúa til setu á þinginu, og S.H.Í. hefur útnefnt sextán aðra stúdenta, auk þess sem ráðið sjálft og helztu startfsmenn þess sitja þingið. Tilgangur þessa stúd entaþings er að reyna að finna nýjar leiðir til þess að biósa lífi í félagBmál stúdenita, en nokikur deyfð hefur riíikt þeim miálum að undanförnum. Meðal mála, eir rædd verða, er blaðaútgátfa stúd- enta, félagsheimrliemiál, menninK i armiál, skipulagsmáiL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.