Morgunblaðið - 14.04.1962, Side 8

Morgunblaðið - 14.04.1962, Side 8
6 MORGV1SBLAÐ1Ð Laugardagur 14. apríl 1962 Eldhúsdagsumræðurnar Ólafur Jóhannesson (F) kvað nmargt hafa miður farið hjá ríkis- stj., en þó vaeri gengislækkun- in þar efst á blaði. Engin fram- bærileg rök hnigu að því, að hún hefði verið nauðsynleg, en sann- arlega verið ástæða til bjartsýni á s.l. sumri, þar sem verðlag sjáv arafurða fór hækkandi og ástæða til að ætla, að afli mundi glæð- ast. Ekki yrði heldur sannað, að gengisfellingin hefði verið nauð- synleg vegna greiðsluhallans við útlönd, enda var ástandið í gjald- eyrismálum slíkt, að það gaf síð- ur en svo ástæðu til svartsýni. Enda hefði gengislækkunin fyrst og fremst verið ætluð til þess að sýna launþegunum hvað gerðist, ef þeir sættu sig ekki við kjara- skerðingarstefnuna, yrðu ekki góðu börnin. — Einnig hefði viðreisnin verið atvinnuvegunum Þrándur í Götu og uppspretta ranglætis og óeðlilegs samdráttar. Hún væri því sannkölluð íhalds- viðreisn. Ekki yrði því heldur neitað, að ríkisstjórnin hefði grip i0 til gerræðisfullra bráðabirgða- laga, sem helzt virtust ætluð til að binda stuðn- ingsmenn stjórn arflokkanna. Hins vegar hefði Framsóknarfl. flutt frumvörp um ýmis fram- faramál á Al- þingi, en stjórn- fellt þau eða svæft í nefnd, það væri því höf- uðnauðsyn að efla og styrkja Framsóknarflokkinn. Hallalaus þjóðarbúskapur. Næstur talaði Gylfi Þ. Gísla- son, viðskipta- og menntamála- ráðherra. Vék hann í upphafi að. stóryrðum stjórnarandstæðinga, sem m.a. lílktu ríkisstjórninni við ódæðipmenn er fremdiu morð og rán suður í Alsír. Ðkki væri eyð- andi tíma í að svara sláku. f þess atað kvaðst hann mundu bera saman efnahagslíf þjóðarinnar fyrir og eftir viðreisn, drepa á, hvað framundan væri og víkja sérstaklega að afstöðunni til Efna hagsbandalagis Evrópu. GÞG minnti síðan á, að áður en við- reisnarráðstaf- anirnar hófust hefði um langt Skeið ríkt hér stöðug verð- bólga þ.e. kaup gjald og verðlaig hækkað á víxl, og auk þess hefði gengið ver ið rangt skráð A'llar ríkisstj. hefðu reynt að ráða bót á þessu og koma efnahagslifinu á heil- brigðan Og traustan grundvöll •n engum tekizt. Meinið hefði verið það, að málin hefðu aldrei verið tekin nægilega föstum tölkum — aldrei verið ráðizt til atlögu við hvorttveggja í senn, verðbóiguna og hina röngu gengi'Sskráningu. Þetta hefði nú verandi ríkisstjóm hinsvegar gert og því náðst sá góði árang- ur, sem raun bæri þegar vitni. Á sl. ári hefði þjóðarbúskapur- inn í fyrsta skipti eftir stríð verið hallalaus gagnvart útlönd um, nokkur gjaldeyrisforði heifði safnast .vöruframboð væri meira en nokkru sinni fyrr og viðskipti frjálsari, og atvinna mikil Og trygig. Þá sagði hanp, að það væri beinilínis rangt, að Mfskjörin hefðu versnað síðan 1®58, eins og stjórnarandstæðing- *r staðhæfðu. Ekki hefði verið hægt að búast við þvi, að þau bötnuðu verulega, meðan verið væri að koma þjóðarbúskapnum á heiibrigðan grundvöll. En 4% kauphækkuninni, sem launþeg- air fengju í júnímánuði n. k. mundu þeir halda nær óskertri. Að auki hefði ríkisstjcmin lýst yfir stuðningi sínum við hækkuð laun hjá hinum lægst launuðu. Almennar kauphækkanir um- fram aukningu þjóðarteknanna mundu hins vegar aðeins leiða tii verðbólgu. Þá vísaði GÞG á bug staðhæfingum um að stórkost legur samdráttur hefði orðið í fjárfestingu við byggingar og í fiskiðnaði. Á tímabilinu 1953 til 1958 hefði verið varið í fyrr- nefndu skyni 350 millj. kr. ár- lega — og árin 1960—1961 323 millj. br. eða mjög svipuðu fé. Fjárfesting í fiskiðnaði hefði verið 1956—58 54 millj. kr. á ári en 1960 og 1961 106 millj. kr. hvort ár — eða tvöfalt meiri en í tíð vinstri stjórnarinnar. Bætt afikoma þjóðarbúsins æfcti því ekki rætur að rekja til samdrátt ar heldur skynsamlegrar stefnu í efnahagsmálum. Eftir að traust ur grundvöllur hefði verið lagð- ur yrði nú senn hafizt handa um ný áfcök til uppbyggingar. í þvá skyni hafiðu fiærustu sérfræð- ingar unnið á vegum rikisstjórn- arinnar að samningu fram- kvæmdaáætlunar, þar sem fynst og frernst yrði lagt kapp á þær framkvæmdir, sem arðvænleg- astar væru fyrir þjóðarbúið. í landinu væru ónotaðar orbulind ir, sem hagnýta þyrfti fyrir nýj- an og öflugan iðnað í landinu. Til þess mundi þurfa erlent einkafjármagn, en því fylgdi sú sérfræðiþekking, sem okkur væri nauðsyn á. Eeynsla Norðmanna berwti til þess að slíku þyrfti ekki að fylgja neinar hættur. Um að- ild að Efnahagsbandal. Evrópu sagði GÞG m.a., að fslendingum víBri algjörlega ómögulegt að taka á sig allar þær skuldlbind- ingar, sem nú væru inngöngu- skilyrði. Okkur væri hins vegar mikill vandi á herðum að standa utan bandalagsins og ef við ætt- um kost á nauðsynlegum tilslök- unum bly tu allir að sameinast um þá skoðun, að okkur bæri að treysta böndin við þær þjóðir, sem í bandalaginu eru. Sli'kt mundi áreiðanlega verða þjóð- inni farsælast. Landbúnaðarsjóðina skortir lánsfé Ingólfur Jónsson landbúnaðar- ráðherra gerði lánasjóði landbún aðarins nokkuð að umræðuefni. Framsóknarmenn hefðu fullyrt, að vel hefði verið að þeim búið, þar til núv. ríkisstjórn hefði 'bomið til valda. Hið sanna er, að sjóðirnir hafa alltaf haft of lít- ið fé til útlána. f lögum um sjóðina er heimilt að lána allt að 75% af kostn aðarverði fram- kvæmda, en þó hefur vegna fjár skorts í mörg- um tilfellum ekkí r e y n z t unnt . að lána meira en 25— 30%. Heimilt hefur verið að lána til véla, bústofns og jarð- arkaupa o. fl., en vegna fjár- skorts hefur ekki reynzt unnt að sinna brýnustu þörfum bænda í lánamál'Um. Með bjargráðun- um 1958 hækfcuðu hinar erlendu skuldir búnaðarsjóðanna um marga milljónatugi. Og er fram- sóknarmenn tala um, að sjóð- irnir hafi í árslok 1958 átt 105 millj. skuldlausa eign, gleyma þeir að draga þá skuldaaukningu frá og þeir gleyma einnig að taka tillit til þess, að töp sjóð- anna voru orðin miklu meiri en þetta í árslok 1958, er óðaverð- bólgan varð til að feila krón- una. Búnaðarsjóðirnir átfcu því I rauninni engar eignir árið 1958, en s.l. tvö ár hefir búnaðarsjóð- unum verið séð fyrir innlendu fé ti.1 útlána. En vegna þess, hvernig afkoma þeirra er, er sýnt, að slíkt getur ekki haldið áfram til lengdar, og ber brýna nauðsyn til að bæta úr því nú þegar. Frumvarp um stofnlánadeild land'búnaðarins, er væntanlega verður að lögum á þessu þingi, er mikilvægt spor í uppbygg- ingu þess atvinnuvegar og mun með því móti vera á farsælan hátt tryggðir sitórum auknir lánsmöguleikar fyrir bændur. Gerði ráðherrann síðan grein fyrir tekjum sjóðsins, en þær munu nema um 35 millj. auk vaxtatekna á ári, og byggist stofnunin sig ört upp, svo að eftir örfá ár verður eigið fé stofnunarinnar til útlána orðið um 100 millj. kr. og 1975 um 150 millj. og eigin höfuðstóll yf- ir 500 mi'llj. Gert er ráð fyrir að hækka lánin og veita þar að auki aukin lán til margs konar framkvæmda, er fram að þessu hefur ekki reynzt unnt að sinna. Kvað ráðherrann ekki þurfa að fjölyrða um, hversu mikils virði það er fyrir landbúnaðinn, að stofnlánadeildin verður efld. M.a. megi vænta þess, að víxil- lán og lausaskuldir bænda verði mun minni en áður, en stofn- lándeildin hefur fengið það fé er henni er ætlað. Furðuleg afstaða Hins vegar hefði það merki- lega gerzt, að meirihluti Búnað arþings hefði mótmælt frum- varpi um uppbyggingu stofn- lánadeildarinnar. En það mun aðallega hafa verið vegna 1% búvörugjaldsins, kvað ráðherr- ann þessa afstöðu enn furðu- legri fyrir þá sök, að sá hinn sami meirihluti búnaðarþings hefði óskað þess að fá lögfest að nýju %% gjald á búvörur bænda vegna Bændahallarinnar í Reyikjaví'k. Væri þetta óski'lj- anleg afstaða. Á móti hallarfénu kæmi ekkert fé annars staðar frá, og hafa bændur ekki enn bomið auga á, hvers vegna á þá er lagður skattur til þess að byggja hótel, sem þeir sjalfir munu lítið eð ekkert nota. Með 1% gjaldinu til sfcofnlánadeildar innar fæst hins vegar mikið fe annars staðar frá til að byggja upp sjóðina. Þá 'hefði og verið um það rætt að láta margra ára umtal bænda um lífeyrissjóð verða að veruleika með því að stofnlánadeildin leggi til fjár- magn í sjóðinn. Kvað ráðherr- ann ríkisstjórnina munu gera iláðstafanir til þess, að málið verði athugað vel með það fyr- ir augum, að láta oskir b?enda um lífeyrissjóð verða að veru- leika. „Fymd“ og „afbrot“ Ræðumaður AlþýðubandaXags ins, Hannibal Valdimarsson, kváðst ætia að ræða það sem hann nefndi „eymd ríkisstjórnar innar í húsnæðismálum og af- brotaferil hennar • í launamál um“. Taldi hann mjög ámælis- vert, að ung hjón, hefðu nú ekki ráð á að kaupa sér íbúð við þær tekjur, sem verkamenn ættu við að búa. Þá kvað hann íbúða- byggingar hafa dregizt mjög saman á árunum 1959 1961 og væri því stefnt að húsnæðis- vandræðum. Lagabreytingar rík isstjórnarinnar að þvi er hús- næðismálastofnunina og verka- mannabústaði snerti væru gagn- bótninn ^ ^ dottinn úr launastefnu stjórnar- innar. Enginn gæti ætlast til þess að verkalýðurinn vildi una lengur við óbreytt kjör og nú væru allir frestir liðnir. Sér fyndist með ólíkindum, að rík- isstjórnin nyti trausts launa- stéttanna. ★ Til þess eru vítin að varast Sigurvin Einarsson (F) kvað ríkisstjórnina leysa þannig úr f j árskortsvandræðu'm afcvinnuveg anna, að hún Skafctlegði þá til að standa undir sínum eigin lána- sjóðum. Til að finna lausn á lán- fjárvandræðum bænda hefðu þannig vextir verið hækkðir og lagður á sérstakur 2% lánaskafct ur. Viðvíkjandi sjávarútveginum hefðu útflutningsgjald verið hækkað á móti lífct hækkuðu framlagi úr ríkissjóði og bátaút- vegurinn þannig skattlagður um 15 millj. kr. á ári til að standa undir fcogaraútgerðinni. Fjár- málaráðherra hefði hrósað sér af Skattlækkunum ríkisstjórnarinn- ar, en lagt í þess stað á stórbækk aða söluskatt, er harðast legðist á þá, sem verst hafa lífskjörin. Gerði hann síðan fcöluvert að umræðuefni fjöl Skyldu, er keypt hefði sér hús, og komst að þeirri niðursfcöðu, að 50 þús. skorti til að tekjur hrykkju fyrir út gjölduim, miðað við 8 stunda vinnudag. Þann- ig hefði reynzt sú leið til bættra lífskjara, er Sjálfstæðis- flokkurinn lofaði en til þess væru vítin að varast þau. Dómur reynslunnar. Jón Þorsteimsson, sem talaði fyrir Alþýðufl’Oklkinn í annarri umferð, kvað það ekki nema eðili legt í lýðræðisþjóðfélagi að skoð- anir væru skiptar. En l>ezt væri að láta reynsluna skera úr, Og jþví ekki úr vegi að bera saman fullyrðingar stjórnarandstæðinga um það leyti, sem viðreisnarað- gerðirnar hófust snemma árs 1960 — og reynd ina, eins Og hún væri orðin. Þeir hefðu fullyrt, að skella mundi á geigvænlegt at- vinnuleysi. En at vinna hefði aldrei verið meiri en undan- farin 2 ár. Þeir hefðu fullyrt að ný höft og verri væru í uppsiglingu. Allir vissu nú að það gagnstæða væri sann- ■leikurinn. Svona mætti halda áfram og nefna fjölda fleiri dæmi. Stóryrði stjórnarandstæð- inga, ekki hvað sízt Framsókn- armanna, hefðu reynzt marklaus enda væri valdafíkn þeirra sjálfra slík, að drepið hefði alla heilbrigða skynsemi. Þá vék JÞ að því ósarhræmi, sem kömið hefði fram í yfirlýsingum þeirra um getu útflutningsatvinnuveg- anna til að standa undir auknum kauphækkunum. f nóvember 1960 hefði Vinnumálasamband sam- vinnufélaganna talið ómögulegt að hæfcka kvennakaup um 4% til samræmis við laun karla — en í júní 1961 hefðu Framsókn- armenn í samvinnuféiögunum beitt sér fyrir yfir 13% almennri kauphækkun og talið slíkt raun- ■hæft ög sjálfsagt. JÞ drap löks á nokkur ummæli ræðumanna stjórnarandstöðuflobkanna fyrr í umræðunum þ. á. m. ræðu Hanni- bals Valdimarssonar. Hefði hann iila gleymt að gera grein fyrir ástandi húsnæðismálanna í sinni eigin ráðherratíð og í launamál- um hefði nú kveðið við annan tón en á fcímum vinstri stjórnar- innar, þegar hann hefði kallað kauphækkanir „mútufé atvinnu- rekenda til þess ætlað að skapa ríkisstjórninni erfiðleika." Að lokum sagði JÞ að viðreisnin hefði nú borið svo góðan árangur, að bjart mætti heita frumundan. Athafnasamt þing Jóhann Hafstein (S) kvað þing það, er nú væri senn á enda, í vitund mar.na eitt athafnasam- asta þing, er haldið hefði verið. Málaskrá þingsins bæri þess ljós an vott. Og þótt það sé ekki úrskurður um ágæti þingsins og stjórnarstefnunnar, skeri það úr um, að mikið hefur verið hafzt að. Kvað hanr>. þetta stinga mjög í stúf við hina örstuttu þingfundi í tíð vinstri stjórnarinnar, sem lét undir höfuð leggjast að veita þá förystu í þinghaldi og undirbún- ingi mála fýrir Alþingi, sem þó er ein höfuðskyXda hverrar rífcis- stjórnar. Kvað hann núverandi ríkis- stjórn hafa tekið við á mjög erf- iðum Umum, þar sem vinstri arliðar ýmist stjórnin lauk valdaferli sínum algerlega úrræða laus og holskefla dýrtíðar og verð- bólgu var fram undan. í stað þess að síauka skuldir þjóðar- innar út á við hefði verið num- ið staðar. Almenningi sagt frá. erfiðleikunum, sem við var að stríða, og fólkið hefur sannarlega metið þá hreinskilni og ekki lát- ið sitt eftir liggja. Fyrir liggur, að vöruskiptajöfnuðurinn við út- lönd hefur verið hagstæður á sh ári um 100 milij. kr. Greiðslu- jöfnuður okkar við útlönd hefur hins vegar verið miklu hagstæð- ari, eða sem nemur 200—250 millj. kr. og í því felst rekstrar- afköma þjóðarbúsins út á við, — Og er þetta í fyrsta skipti sem greiðslujöfnuður þjóðarbúsins út á við er hngstæður síðan styrjöld inni lauk. Þá hófst ríkisstjórnin handa á sl. hausti að undirbúa nýjar ráð*. stafanir og löggjöf til almanna- varna í landinu, en fjárframlög- um og aðgerðum á því sviði hafði verið hætt í fcíð vinstri stjórnar- innar. Mað afgreiðslu fjárlaga fyrir yfirstandandi ár var í vetur einróma samþykkt að verja 1 millj. kr. til undirbúnings fram- kvæmda á þessu sviði. Frum- varpið um almannavarnir mun 1 verða lagt fyrir næsta Alþingi j strax og það kemur saman, en málinu var, eins og kunnugt er, frestað nú með rökstuddri dag- skrá eftir tillögu dómsmálaráð- herra sem jafnframt lýsti yfir, að 'hann myndi láta hefja undir- búning almannavarna svo að fraimkvæmdir af þessum sökum þyrftu ekki að tefjast. Misrétti leiðrétt Skattamálin og frumivarp að nýrri löggjöf um tekjustofna sveitarfélaga hafa verið með stærri málum þingsins. Núv. rík- isstjórn hefur gert veigamiklar breytingar á skattalöggjöfinni, þar sem margra ára misrétti hef- ur verið leiðrétt. Bæjar- Og sveit arfélögunnm hefur á undanförn- um árum skort tilfinnanlega i tekjustofna og hefur það verið j eitt mesta vandamál þeirra á sama tíma sem nýjar á/lögur hafa I iðulega ve.rið lagðar á þau af 1 hálfu Alþingis. Á þessu hefur fengizt eða fæst veruleg bót. f fyrsta lagi, þegar bæjar- og sveit arfélögin fengu hluta af sölu- skattinurn og eins með þeim nýju reglum, sem nú er gert ráð fyrir að lögfesta varðandi landsútsvör Og aðstöðugjald til þessara aðila. Jafnframt er innheimtukerfi skatta og útsvara stórum bæU með nýrri og samræmdri skipan mála um gjörvalt land. Launamál opinberra starfs- manha hafa nú komizt í nýjan farveg. Launamálin hafa verið í hinum mesta ólestri og eitt mesta vandamál til úrlausnar á undanförnum árum, og er mikil- vægt, að takast megi að koma nýrri og heilbrigðri skipan á þau mál. Ekkert stjórninni að þakka. Lúðvík Jósefsson, sem talaði næstur fyrir Alþýðubandalagið, kvað samdrátt óumdeilanlega hafa orðið af völdum viðreisn- arinnar. Grósfca í atvinnulífinu væri ekki ríkis- stjórninni að þakka. Gjald- eyrisstaðan hefði aðeina batnað vegna góðs síldárafla, erlends gjafa- fjár, aukinna vörukaupalána og af því að svikizt hefði verið um að end- urnýja framleiðslutækin. — Það væri rangt, að peningar í kassa væru merki um hyggindi. í tíð vinstri stjórnarinnar hefði verið lagður grundvöllur að fram- leiðsluaukningu þjóðarirmar. LJ gagnrýndi síðustu gengisfellingu og þá útreikninga, sem til grundvallar henni lágu. Þjóðin Framh. á bls. 17. .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.