Morgunblaðið - 19.04.1962, Side 4

Morgunblaðið - 19.04.1962, Side 4
4 MOKGVNBLAÐIÐ Pimmtudagur 19. apríl 1962 Loftpressa á bíl til leigu. Verklegar framkvæmdr hf. Sími 10161 og 19620. Verzlunarskólapiltur sem útskrifast í vor, óskar 1 eftir atvinnu við verzlun- ar- eða skrifstofustörf. Til- boð merkt: „18-21-20 — 4641“ sendist afgr. MbL ! fyrir 1. maí. * ; íbúð Kennari óskar að leigja 2ja—Jja herb. íbúð, 14. maí nk. Góð umgengni. Uppl. í síma 18043 frá kl. 5—9 í dag og næstu daga. Húsráðendur! Tökum að okkur stiga- gólfþvott og aðra ræstingu. Tilboð sendist Mtol. fyrir 1. mai, merkt: „G — 4329“. Eldri kona óskar eftir 1 herbergi og S eldhúsi, eða eldunarplássi, H helzt sem næst Miðbænum S nú þegar. Uppl. í síma gj 36887. Vantar múrara sem fyrst til að múrhúða 3 litla íbúð. Uppl. í síma j 38262. Heildsalar Maður vanur verzlun, ósk- a ar eftir sölustarfi. Tilboð L sendist í Pósthólf 24, Akra- nesi. Ný borðstofuhúsgögn, borðstofuborð og 4 .stólar til sölu með hagstæðum kjörum. UppL í sima 16114. íbúð 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. — Upplýsingar í síma 12956. íbúð óskast Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi í síma 33359. 1—3 herbergja íbúð óskast til leigu í Hafnar- firði eða Kópavogi. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 50686. Miðaldra maður í góðri stöðu óskar eftir ráðskonu. — Tilboð send- ist í pósthólí 1279. Ný íbúð til sölu 2 herb. og eldhús á Klepps veg 30. Fyrsta hæð til vinstri. Sýnd 19. og 20. apríl milli kl. 4 og 7. Passap prjónavél, . lítið notuð, til sölu. Verð 1750,- kr. Sími 13703. Tapað — Tapað! Gyllt kvenúr, Revue, tap- m aðist á þriðjudagskvöldið. p Finnandi vinsaml. hringi í síma 34759. i í dag er fimmtudagurinn 19. apríl. 109. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:15 Síðdegisflæði kl. 17:30 Næturvörður 19.—25. apríl: 19.—21. Laugavegsapótek, 21.—25. Vesturbæj- arapótek. Helgidagavarzla: Skírdagur, Ingólfsapótek, föstudagurinn langi Laugavegs apótek, annar páskadag- ur Reykjavíkur apótek. Kópavogsapótek er opiO alla virka daga kl. 9.15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100 Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrlnginn. — Læknavörður L.R. (fyrli vitjaniri er á sama stað fra kl. 18—8. Símí 15030. Næturlæknir £ Hafnarfirði 19—25 apríl: 19.—21. Eiríkur Björnsson, sími: 50235. 21.—25. Páll Garðar Ólafs son, sími: 50126. Helgidagavarzla: Skírdagur Halldór Jóhannsson, Hverf isgötu 36, sími: 51466, föstudagurinn langi Kristján Jóhannesson, sími: 50056 og annar páskadagur Ólafur Einarsson, sími: 50952. I.O.O.F. 1., = 1434208*4 M.A. RMR 20—4—20—VS—FR—HV. KFUK — AD — Munið afmælis- fundinn á þriðjudaginn, 24. þ.m. kl. 8:30 Dregið hefur verið í innanfélags- happdrætti Sjálfstæðiskvennafélags- ins Hvatar og komu þessi númer upp: Sindrastóll nr. 354, innskotsborð nr. 1098, 12 manna kaffistell nr. 1251, sírna borð nr. 1503 og straujám nr. 156. — Vinninga sé vitjað í verzl. Egils Jacob sen. Sumarvísur KRISTÍN Ólafsdwttir lét blað- inu í té eftirfarandi sumar- vísur og fylgdi þessi formáili: Séra Jón Hallctórsson, sem var prestur að Stórholti í Saur bæ fyrir um það bil 100 árum og síðari kona hans frú Mar- grét Magnúsdóttir, höfðu sam- tímis þrjár vinnustúllkur, sem allar voru hagmæltar. Beiddu nú prestshjónin stúlkurnar að yrkja um sumarkomuna og ekki stóð á vísunum: Sumardegi sæla, sérhver fagna má, horfin er hryggð og mæða hugarins böl og þrá. í Jesú nafni drýgjum dáð, biðjum guð að blessa oss og bæta allt vort ráð. Kristín Bjarnadóttir. Sumar sólin blíða, sendir geisla fjöld, enn nm foldu fríða, fagna skal því öld. Lofa gnð fyrir liðna tíð, og óska að hin ókomna engum verði stríð. Anna Einarsdóttir. Guðleg gæfa og friður, gleðji þanka vorn, sumar sæli niður svæfi hryggðar nom. Glaðir lífs svo göngum braut, þar til eilíf árdegissól alla mýkir þraut. Guðrún Ólafsdóttir. Auk þessa birtum við eina sumarvísu úr safni Einars frá Skeljabrekku: Hætta þrumur, hlýrri ský hafa runnið vegi, fljóð og gumar fagna þvi fyrsta sumar degi. Sigurður Breiðfjörð. iiiiiiiiiDlaMKi. — velur að þessu sinni Kristján V. Guðmunds- son. — Um val sitt seg- ir hann: ÉG HEFI valið þetta erindi úr aldamótakvæði Ein- ars Benediktssonar, sem ljóð sumardagsins fyrsta 1962. Þörf bænarinnar hefur aldrei verið jafn mikil fyrir Islenainga og einmitt á sumardaginn fyrsta. Erindi skálasins er þrungið af tilbeiðslumætti og málið leikur við geð höfundar. Þetta er bæn — öllum sumarbænum fegri. Sól! Við þinn yl signist allt, sem er til, í afdalsins skugga, í sædjúpsins hyh Og öflin hefjist hjá færum og fleygum með fagnandi þrá upp í víðsýnin há. Sóttkveikjuefnin í sólskini eyðist. Á sviðið fram það hcilbrigða leiðist með æskunnar kapp yfir alda bil að elli og heiðursins sveigum. Lyftist úr moldinni 'Jtblómin smá, loftblærinn andi krafti’ í hvert strá. Vngi sig jörðin við faðmlag um fjörðinn, með fossiokkinn gylltan við heiðarbrá, og drekki lífið í löngum teygum af ljósbrunnsins gliírandi veigum. + Gengið + 17. apríl 1962. Kaup Sala 1 Sterlingspund ... .... 120,88 121,18 1 Bandaríkjadollar .. 42,95 43,06 1 Ka:- .'.adollar 40,97 41.08 100 Danskar krónur .... 623,27 624,87 100 Norsk krónur - 0' 604,54 100 Sænskar kr. ... .... 835,19 837,34 10 Finnsk mörk ........ — 13,37 13,40 100 Franskir fr. ...... 876,40 878,64 100 Belgiski- £r ... 86,28 86,50 100 Svissneskir £r. ... .. 988,83 991,38 100 Gyllini ... 1191,81 1194,87 100 V-þýzk mörk ... 1074,69 1077,45 100 Tékkn. vénUr ... .... 596.40 598.00 000 Lírur ... 69.20 69,38 100 Austurr. sch. ... 166,18 166,60 100 Pesetar ... 71,60 71,80 Loftleiðir h.f.: I>orfinnur Karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 06.00 fer til Luxemborgar kl. 07.30. Vænt- anlegur aftur kl. 22.00. Fer til NY kl. 23.30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupm.h. kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur ti4 Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. Söfrain Listasafn íslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Asgnmssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til 3,30 eJi. Minjasafn Reykjavíkurhæjar, Skúla túni 2. opið dag ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. FYRIR skömmu fregnuðum við að ísleifur Konráðsson hefði lokið við að mála mynd af Pólnum. Við brugðum ökk ur heim til íslelfs og tóikum þessa mynd af Pólnum hans. — Þetta _er nú ekki Póll- inn, sagði ísleifur, bara einn parturinn af honum eins og ég held að hann sé. Þið sjá- ið að þétta er hvít jökul- breiða, með grænleitum ís- klettum og þarna eru tvær sprungur, en ég hel lesið að slíkar sprungur séu mjög hættulegar fyrir menn, sem á pólinn koma. — Ég hef enga menn á myndinni, en þarna eru mörgæsir, rostungar, sel- ir Og tveir ísbirnir. Myndin heitir „í faðmi heimskauta- næturinnar“. Við sáum að fsleifur var með margar aðrar myndir á prjónunum og spurðum hann hvort hann hyggðist halda sýningu á næstunni, en hann vildi ekkert um það segja. Eins og kunnugt er hélt ís- leifur fyrstu sýninguna á myndum sínum í Bogasal Þjóð minjasafnsins í byrjun febrúar s.l. JÚMBÖ og SPORI K- —K- "K— Teiknari: J. MORA Flugvélin flaug yfir rkóga og ár, sléttur og kletta, og Júmbó sat í sæti sínu og hugsaði um hve dásamlegt væri að þurfa ekki að ferðast þetta fótgangandi. Úlfur hafði mikinn áhuga á því sem fyrir augun bar. Eftir að Spori sofnaði gátu þeir ekki skipt um sæti, en Úlfur hafði samt nægilegt útsýni — og flugmaðurinn .var viljugur að segja þeim hvar þeir voru staddir. En allt í einu hrópaði flugmaður- inn upp yfir sig, og Júmbó stökk á fætur. — Hvað er að? spurði hann. — Við missum hæð, svaraði flug- maðurinn, ég held að vélin hafi bil- að.... ég vona að við þurfum ekki að nauðlenda....

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.