Morgunblaðið - 19.04.1962, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.04.1962, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 19. apríl 1962 mn tt n rn n t 4ðið 7 Citröen Ami 6 verður til sýnis og sölu í dag kl. 1 til 5 Snorrabraut 22. Haraldur Svembjamarson. Til sölu m.a. Glæsileg húseign í Hátúni með bilskúr. 2ja herb. íbúð við Snorra- braut. 3ja hexb. íbúð í Granaskjóli. 4ra herb. íbúð í Goðheimum. 4ra herb. íbúð við Óðinsgötu. 5 herb. íbúðarhæð í Hlíúun- um. 5-6 herb. íbúð við Laugames- veg. Fokhelðar íbúðir og tilbúnar undir tréverk. Tveggja íbúða hús við Löngu brekku, bílskúr, ræktuð lóð. Nýleg 3ja herb. hæð við Hlíðaveg, sér inng., sér hiti, stór bílskúr, ræktuð lóð. 3ja—4ra herb. íbúð við Hlíða- veg. 6 herb. íbúðarhæff, í smíðum, sér inng., sér hiti, bílskúrs- réttur. Fokheld hæð við Nýbýlaveg. FASTEIGNA og lögfræðistofan Tjarnargötu 10. Sími 19729. Jóhann Steinason lögfr. heima 10211 og Har. Gunnlaugsson 18536, heima. BÁTAR Til sölu m. a.: 31 tonns vélbátur með veiðar- færum, nýendurbyggð vél. 27 tonna vélbátur með veiðar færum, góð vél. 20 tonna vélbátur nýr dýptar- mælir, nýtt línuspil. 8 tonna vélbátur. HÖFUM KAUPENDUR að bátum af ýmsum stærðum. FASTEIGNA og lögfræðistofan Tjarnargötu 10. Sími 19729. Jóann Steinason hdl, heima 10211 og Har. Gunnlaugsson 18536, heima. Volkswagen ‘62 til sölu. Ekinn ca. 3000 km. Tiliboð merkt: „Staðgreiðsla" sendist blaðinu fyrir 25. þ. m. örotajárn og málma kaupir hæsta verffl. Arinbjörn Jónsson Sölvholsgötu 2 — Simi 11360. þjónustan Hjóla- og stýrisstillingar Jafnvægisstillingar hjóla Bremsuviffgerffir Rafmagnsviðgerðir Gang- og kveikjustillingar Pantið tíma — Skoðanir eru að byrja. FORDUMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON HF. Laugavegi 105. — Sími 22468. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. ibúðir við Rauffarárstíg á 2. hæð. Holtsgötu á 1. hæð. Ljós- heima á 6. hæð, lyftur. 3ja herb. ibúðir við Laugamesveg á 3. hæð. Sólheima á 4. hæð. 4ra herb. ibúðir Við Laugarnesveg á 2. hæð. Goðheima á 3. hæð. Kvist- haga risibúð. 5 herb. ibúðir við Álfheima á 3. hæð, endaíbúð. Skipasund hæð í tvíbýlishúsi. MÁLFLUTNINGS - OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Péturss. hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteigna- viffskipti. Austurstræti 14. Símar á skrifstofu 17994, 22870 utan skrifstofutíma 35455. Fjaffrir, fjaffrablöff, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutír i marg ar gerðir bifreiffa. Bílavörubúffin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. BILALEIGAN EIGMABAIMKIINIIV LCIGJUM NÝJA VW BÍLA ÁN ÖKUMANNS. SENDUM SIMI —18745 aðalBILALEIGAN LEIGJUM NYJA A N ÖKUMANNS. SENDUM , BÍLINN. Sir^ii-3 56 01 INGÓLFS APÓTEK IDON er ódýrasta megruriarmeðalið. Dagsammturinn kostár að- eins kr. 18,55. INGÓLFS APÓTEK Til sölu Hdseignir í bæoum við Akurgerði, Bjargarstíg, Baldursgötu, Efstasund, — Framnesveg, Heiðargerði, Hlíðargerði, Kleppsveg, — Kaplaskjólsveg í Laugarási (glæsileg eign), Mánagötu, Miðtún, Nökkvavog, Nes- veg, Otrateig, Óðinsgötu, Rauðarárstíg, Sogaveg, Sam tún, Skólavörðustíg, Sel- vogsgrunn, Skipasund, Suð- urlandsbraut, Tunguveg og Vesturbrún. Hér er um að ræða einbýlishús og tveggja íbúðahús sem ný og nýleg. Lægstar útborganir kr. 100 þús. ÍBÚÐIR 2JA—10 HERB. í bænum, sumar með væg- um útborgunum og sumai lausar strax. f SMÍÐUM 4ra herb. hæffir á hitaveitusvæði með sér hitaveitu hver íbúð og 4ra herb. hæðir í Hvassaleiti. HÖFUM ÁVALLT KAUP- ENDUR að 2ja—5 herb. hæð- um sem væru algjörlega sér í bænum. Útb. frá 200 þús. til 550 þús. Gleðilegt sumar! lýja fasteigoasalan Bankastræti 7. Sími 24300. TH sölu 2ja herb. bæff við Hringbraut. 2ja herb. hæð í Norðuxmýri. 2ja herb. jarðhæff við Grettis- götu. 2ja herb. kjallari við Nökkva vog. 3ja herb. ris við Laugaveg. 3ja herb. kjallari við Brá- vallagötu. 3ja herb. ris við Engihlíð. 3ja herb. hæff við Kleppsveg. 4ra herb. hæð við Vesturgötu. Nýleg 4ra herb. hæff við Kaplaskjólsveg. 4ra herb. ris í Hlíðunum. 4ra herb. hæS í Hlíðunum. 5 herb. hæð við Hofteig. 5 herb. hæff við Njörvasund. Nýleg 5 herb. hæð í Háaleitis hverfi. 5 herb. ris viff Nökkvavog. 5 herb. þriffja hæff í Álfbeim- um. 7 herb. alls, efri hæff og ris við Gullteig. 7 herb. alls, efri hæð og ris á góðum stað í Hlíðunum. Einbýlishús við Miðtún, Há- tún, Litlagerði, Laugagerði. Nýtt raffhús, 6 herb. við Otra- teig. 5 herb. parhús í Vogunum. 4ra og 5 herb. hæffir tilbúnar undir tréverk og málningu í Háaleitishverfi. 1 ha lands undir sumarbústaff á förgum stað við Þingvalla vatn. Sumarbústaffur við Króka- tjörn í Mosfellssveit. 1 % ha lands fylgir, eignarland. — Veiðiréttur. Höfum kaupanda að 5—6 herb. hæð sem mest sér, helzt í Vesturbænum. Útb. 600—650 þús. tinar Siyurásson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. milli kl. 7-—8,30 e.h. sími 35993. Leigjum bíla co ? P- 3 ÁKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 SÍMI 13776 íbúð óskast Ung, barnlaus hjón óska eftir góðri 2ja—3ja herbergja íbúð nú þegar. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 3-2493. Gleðilegt sumar! Austurstræti 12. Eínbýlishús Til sölu er einbýlishús (parhús) við Túngötu, með góðum bílskúr og vei ræktuðum garði. Skipti á minni húseign koma til greina. Upplýsingar gefur EINAR ÁRNASON, lögfr Fríkirkjuvegi 3 Sími 18592 — Heima 23354. . , , Glæsilegur Sumarbústaður við Þingvallavatn til sölu. Nægilega stór fyrir tvær meðalstórar fjölskyldur. — Uppl. gefur EINAR ÁRNASON, lögfr. Fríkirkjuvegi 3 Sími 18592 — Heima 23354. 5 herb. íbúS Ti'l sölu mjög góð 5 herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi í Hlíðunum. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 — Sími 17994—22870 Utan skrifstofutíma 35455. Til sölu Garðyrkjustöðin Viðigerði í Biskupstungum Stöðin er 9 gróðurhús alls um 1800 ferm., steinsteypt íbúðarhús með tveimur íbúðum. í gróðurhúsunum eru nú gúrkur, tómatar, vínber, melónur o. fl. allt í fullri ræktun. — Uppskera er þegar hafin. Verð hagstætt og mjög góðir greiðsluskilmálar. Skipti á íbúð í Reykjavík hugsanleg. ÁRNI GUÐJÓNSSON, hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 — Sími 12831 Iðnaðarverklræðingui Fyrirtæki sem framleiðir matvöru úr íslenzkum hrá- efnum óskar að ráða til sín iðnaðarverkfræðing. Upplýsingar um fyrri störf ásamt mynd óskast sent afgr. Mbl. merkt: „Matvæli — 4642“. Póskabldm Afskorin blóm í úrvali og gróðurhúsið er fullt af grænum og blómstrandi pottaplöntum. Lítið inn yfir páskahelgina. — Munið hringakstur- inn um grcðrastöðina. Gróðrarstöðin við Miklatorg Símar 22822 og 19775 Útsalan á Laugavegi er opin á laugardag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.