Morgunblaðið - 19.04.1962, Síða 17
f
Fimmfuctagur 19. apríl 1962
MORGV1SBL 4ÐIB
17
Slltltvarpiö
Fimmtudagur 19. aprO.
9.00 Heilsað sumri:
a) Ávarp (Vilhjálmur Þ. Gísla-
son útvarpsstj óri).
b) Vorkvæði (Lárus Pálsson leik
ari). — Fréttir.
c) Vor- og sumarlög.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Morguntónleikar: Sinfónía nr. 1
i B-dúr op. 38 (Vorhljómkviðan)
eftir Schumann (Sinfóníuhljóm
sveit Bostonar leikur. Stjórnandi
Charles Munch).
11.00 Skátamessa í Fríkirkjunni (Prest
í_í ur: Séra Ingólfur Ástmarsson.
Organleikari: Kristinn Ingvars-
son).
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Sumardagurinn fyrsti og börnin:
Dagskrá barnavinafélagsins Sum
argjafar.
Sigurjón Björnsson sálfræðing-
ur flytur ávarp. — Lúðrasveit
drengja leikur. — Bergþóra
Gústafsdóttir les sumarævintýri.
— Telpnakór syngur undir stjórn
Jóns G. í»órarinssonar.
14.00 Miðdegistónleikar:
a) Fiðlusónata nr. 5 í F-dúr op.
24 (Vorsónatan) eftir Beet-
hoven (Yehudi og Hephzibah
Menuhin leika).
b) Rita Gorr syngur tvær aríur
eftir Gluck.
c) Píanókonsert nr. 1 í g-moll
op. 25 eftir Mendelssohn (Peter
Katin og Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leika; Anthony Coll-
ins stjórnar).
15.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
vór- og sumarlög. Stjórnandi:
Páll Pampichler Pálsson.
15.30 Kaffitíminn: Carl Billích og fé-
lagar hans leika.
16.00 „Á frívaktinni“, sjómannaþáttur
(Sigríður Hagalín). — (16.30
Veðurfregnir).
17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar-
son):
a) Lúðrasveit drengja leikur und
ir stjórn Karls O. Runólfs-
sonar. — b) Lesið vor- og sum-
arefni í ljóðum og lausu máli.
— c) Ingibjörg Þorbergs syng
ur nýtt vorlag.
18.30 Píanótónleikar: Boleslav Woyto-
wicz leikur etýður eftir Chopin.
19.00 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregn
ir.
19.30 Fréttlr og útvarp frá landsmóti
skíðamanna á Akureyri.
20.00 „Rómeó og Julía", konsertfor-
_(1 leikur eftir Tjaikovsky (Fílharm
oníusveit Lundúna leikur; Edu-
ard van Beinum stj.).
20.20 Örlagasaga frá horfinni öld; frá-
söguþáttur (Sigurður Bjarnason
ritstjóri frá Vigur).
20.50 Kórsöngur: Karlakór Reykjavík-
ur syngur (Hljóðr. á samsöng í
Austurbæjarbíó 13. þ.m.).-Söng-
stjóri: Sigurður Þórðarson. Ein-
söngvarar: Sigurveig Hjaltested
Og Guðmundur Jónsson.
Við píanóið: Fritz Weisshappel.
a) „Úr útsæ rísa íslandsfjöll"
eftir Pál ísólfsson.
b) „Lullu lullu bía“ eftir Þórarin
Jónsson.
c) „Ég heilsa þér, ísland“ eftir
IÞórarin Jónsson.
d) „Krumminn á skjánum"; ís-
lenzkt þjóðlag 1 útsetningu
Hallgríms Helgasonar.
e) „Gróusögur'* eftir Baldur
Andrésson.
f) „Hugleiðing'* eftir Sigurð
Þórðarson.
g) „Lokk“; norskt þjóðlag út-
sett af Södling.
h) „Fjárran hann dröjer";
finnskt þjóðl. úts. af Möhring.
*) „Domaredansen“; sænskt þjóð
lag úts. af Otto Olsen.
j) „Hopp og hæ og tra-la-la“
eftir Gail Kubik.
k) „Tramp, tramp, tramp“ eftir
Victor Herbert.
l) Kór biskupa og presta úr óp.
„Afríkustúlkan" eftir Meyer-
beer.
21.35 Erindi: Gróðurskilyrði íslands
(Hákon Bjarnason skógræktar-
stjóri),
22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10
Passíusálmar (49).
22.20 Erindi: Dymbilvikan 1 enskri
kirkju (Séra Emil Björnsson).
22.35 Tónleikar: Sinfónía nr. 6. í F-
dúr op. 68 (Pastoralhljómkviðan)
eftir Beethoven (Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur. Stjórnandi:
Jindrioh Rohan). —.
23.20 Dagskrárlok.
Föstudagur 20. apríl.
2.00 Morguntónleikar: — (10.10 Veður
fregnir).
a) „Föstudagurinn langi“ úr óp.
„Parsifal" eftir Wagner (NBC
Binfóníuhljómsveitin leikur;
Arturo Toscanini stjórnar).
b) „Krossfestingin", kórverk eft-
ir John Steiner (Fílharmoníu
kórinn í Leeds syngur. Ein-
söngvarar: Alexander Young
og Donald Bell. Stjórnandi:
Herbert Bargott. Við orgelið:
Eric Chadwick),
c) Concerto gregoriano eftir Ott
orino Respighi (Kurt Stiehler
fiðluleikari og sinfóníuhljóm-
sveit útvarpsina 1 Leipzig
flytja; Ernest Brosmsky
stjórnar),
11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur:
Séra Sigurjón Þ. Árnason. Org-
anleikari: Páll Halldórsson).
12.15 Hádegisútvarp.
13.25 Sænski sálmasöngvarinn Einar
^ Ekberg syngur; (Ásmundur
Eiríksson forstöðumaður Fíla-
delfíusafnaðarins flytur inn-
gangsorð).
14.00 Messa í Neskirkju (Prestur: Séra
Jón Thorarensen. Oraganleikari
Jón ísleifsson).
15.15 Miðdegistónleikar: „Mattheusar-
passían" eftir Bach (Akademíski
kammerkórinn, kammerhljóm-
sveitin í Vínarborg og einsöngv-
arar flytja. Stjórnandi: Ferdin-
and Grossman. — Verkið er lítið
eitt stytt).
18.00 „í>á riðu hetjur um héruð“: Guð-
mundur M. Þorláksson segir frá
Porvaldi víðförla.
18.30 Miðaftantónleikar:
a) Andrés Ségovia leikur á gítar
verk eftir Sanz, de Visee og Sor.
b) Léon Goossens leikur á óbó
verk eftir Sanz, de Sisee og
Sor.
b) Léon Gossens leikur á óbó
verk eftir Bach, Ficco,
Franck o.fl.
19.20' Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 Orgeltónleikar: Martin Gunt-
her Förstemann leikur á orgel
Hafnarfjarðarkirkju þrjá sálma
forleiki eftir Max Reger.
20.10 Upplestur: „Peningakista drottn
ingarinnar" smásaga eftir Selmu
Lagerlöf, 1 þýðingu Guðmundar
Finnbogasonar (Ólöf Nordal).
20.40 Kórsöngur: Þjóðleikhúskórinn
syngur. Stjórnandi: Herbert
Hriberschek (Hljóðr. á samsöng
í Kristskirkju). Einsöngvarar:
Eygló Victorsdóttir, Hjálmar
Kjartansson, Svala Nielsen, Sig
urveig Hjaltested og Hjálmtýr
Hjálmtýsson. Organleikari: Árni
Arinb j arnarson.
a) Þrír kaflar úr Messu fyrir
þríraddaðan kór, tileinkaðri
kaþólsku kirkjunni í Landa-
koti (1946), eftir Victor Urban
cic: Sanctus, Benedictus og
Agnus Dei
b) Lofsöngur eftir Haydn.
c) Tvö lög eftir Palestrina: „Full
ir eru himnarnir" og „Vér
lofum þig.“
d) „Sjá, hvernig hinn réttláti
deyr“ eftir Ingegneri.
e) Tvö lög eftir Schubert: „Leið
oss, ljúfi Faðir“ og „Heill þér
drottning“.
f) „Sjálfsafneitun" eftir Bruckn-
er.
g) Vögguvísa eftir Hugo Wolf.
h) Tvö lög úr „Concento di
voci“ eftir Carl Orff: „Með
mörgum þjóðum'* og „Vor".
21.15 Úr játningum Ágústínusar kirkju
föður: Samfelld dagskrá. — Sig-
urbjörn Einarsson biskup flytur
inngangserindi, og lesið verður
úr þýðingu hans.
22.00 Vfr. — Passíusálmalögin: Nokkur
valin lög í útsetningu Sigurðar
Þórðarsonar tónskálds, með
skýringum (Þuríður Pálsdóttir,
Magnea Waage, Erlingur Vigfús-
son og Kristinn Hallsson syngja).
22.25 Kvöldtónleikar: Tríó nr. 2 í Es-
dúr op. 100 eftir Schubert (Imma
culate Heart tríóið leikur).
23.05 Dagskrárlok.
Laugardagur 21. apríl.
8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morg
unleikfimi — 8.15 Tónleikar. —
8.30 Fréttir. — 8.35 Tónleikar.
— 10.10 Veðurfregnir) .
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. —
12.25 Fréttir og tilkVnningar).
12.55 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigur
jónsdóttir).
14.30 Laugardagslögin. — Fréttir.
15.20 Skákþáttur (Guðmundur Arn-
laugsson).
16.00 Bridgeþátrtur (Stefán Guðjohn-
sen).
16.30 Vfr. — Tónleikar: Valsar eftir
Waldteufel o.fl.
17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra:
Hermanína S. Kristjánsson vel-
ur sér hljómplötur.
17.40 Vikan framundan: Kynning á
dagskrárefni útvarpsins.
18.00 Útvarpssaga barnanna: „Leitin að
loftsteininum" eftir Bernhard
Stokke; XII. (Sigurður Gunnars-
son).
18.30 Tómstundaþáttur barna og ung-
linga (Jón Pálsson).
18.55 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfr.
19.30 Fréttir og útvarp frá landsmóti
skíðamanna.
20.00 Einsöngur: Kathleen Ferrier
syngur þrjár aríur eftir Handel.
20.30 íslenzkt leikrit; IV: „Tyrkja-
Gudda" eftir séra Jakob Jóns-
son. — Leikstjóri: Lárus Páls-
son. Leikendur: Regína Þórðar-
dóttir, Þorgrímur Einarsson, Ind
riði Waage, Þóra Borg, Jón
Aðils, Valur Gíslason, Rúrik Har
aldsson, Arndís Björnsdóttir,
Valdimar Lárusson, Bryndís Pét
ursdóttir, Emilía Jónasdóttir,
Gestur Pálsson, Haraldur Björns
son, Valdimar Helgason, Róbert
Arnfinnsson, Margrét Guðmunds
dóttir, Anna Guðmundsdóttir og
Klemens Jónsson. — Sinfóníu-
hljómsveit og Þjóðleikhúskór
flytja tónlist eftir dr. Victor
Urbancic, urdir stj£rn hans.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Lestri Passíusálma lýkur (50).
— Lesari: Sr. Sigurður Stefáns
son vígslubiskup.
22.20 Þættir úr létt-klassískum tón-
verkum.
23.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur 22. apríl.
(Páskadagur)
8:00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur:
Séra Jón Auðuns dómprófastur.
Organleikari: Dr. Páll ísólfs-
son).
9:15 Orgeltónleikar: Dr. Páll ísólfs-
son leikur á orgel Matthíasar-
kirkju á Akureyri (Hljóðritaö
10. þ.m.).
a) Tokkata í C-dúr eftir Pec-
helbel.
b) Dialogue og Bassus et dessus
de trompette eftir Cléram-
boult.
c) Sálmforleikur og Passacagl-
ia eftir Buxtehude.
d) Prelúdía og fúga í c-moll eft
ir Bach.
9:45 Morgunhugleiðing um músík:
„Hvernig var Handel?“ eftir
Romain Rolland (Árni Kristjáns
son).
10:10 Veðurfregnir.
10:20 Morguntónleikar: Þættir úr óra
tóríunni „Messías” eftir Hándel
(Elsi Suddaby, Heddle Nash, Tre-
vor Antony og Luton kórinn
syngja; konungl. fílharmoníu-
sveitin í Lundúnum leikur. —
Stjórnandi: Sir Thomas Beec-
ham).
11:00 Messa í Fríkirkjunni (Prestur:
Séra Þorsteinn Björnsson. Org
anleikari: Sigurður ísólfsson).
12:15 Hádegisútvarp.
13:15 Erindi: Hið hvíta blóm (Einar
Einarsson djákni 1 Grímsey).
13:35 íslenzk sálmalög, sungin og leik
in.
13:45 Miðdegistónleikar: Frá tónleik-
um Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í Háskólabíói 12. þ.m. —
Stjórnandi: Jindrich Rohan. —
Einleikari: Björn Ólafsson.
a) Passacagiia eftir Pál ísólfs-
son.
b) Fiðlukonsert í D-dúr op. 77
eftir Brahams.
c) Sinfónía nr. 9 í e-moll op.
95 (Frá nýja heiminum) eft
ir Dvorák.
15:45 Endurtekið leikrit: „Fyrirvinn-
an“ eftir William Somerset
Maugham, í þýðingu Ragnars E.
Kvaran (Áður útv. í febr. í
fyrra). — Leikstjóri: Ævar R.
Kvaran. — (16:30 Veðurfr.).
17:30 Barnatími (Helga og Hulda Val-
týsdætur):
a) Séra Bjarni Sigurðsson á Mos
felli ávarpar börnin.
b) Leikritið „Rasmus, Pontus og
Jóker“ eftir Astrid Lindgren;
III. þáttur. Leikstjóri: Jón
Sigurbjörnsson.
c) Framhaldssagan: „Doktor
Dýragoð"; V. (Flosi Ólafss.).
18:30 Miðaftantónleikar:
a) Rússneskur páskaforleikur
op. 36 eftir Rimsky-Korsakov
(Sinfóníuhljómsveitin i De-
troit; Paul Paray stjórnar).
b) Elisabeth Schwarzkopf syng-
ur lög eftir Grieg og Sibelius.
Gerald Moore leikur undir á
píanó.
c) Felix Schröder leikur á píanó
marzúka eftir Godard og vals
eftir Durand.
d) Roger Wagner kórinn syng-
ur vinsæl lög.
e) „Fyrsti gaukur á vori“, eftir
Delius (Konungl. fílharmon-
íusveitin í Lundúnum; Sir
Thomas Beecham stjórnar). I
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir og útvarp frá skíðalands
mótinu á Akureyri.
20:00 Erindi: Sitthvað um sumarpáska
(Magnús Már Lárusson prófess
or).
20:25 Kórsöngur: Karlakórinn Fóst-
bræður syngur (Hljóðr. á sam-
söng í Fríkirkjunni 16. þ.m.).
Söngstjóri: Ragnar Björnsson.
Einsöngvarar: Kristinn Hallsson,
Jón Sigurbjörnssoit, Gunnar
Kristinsson, Erlingur Vigfússon,
Snæbjörg Snæbjarnardóttir,
Hanna Bjarnadóttir, Þorsteinn
Hannesson og Svala Nielsen. —
Organleikari: Árni Arinbjarnar-
son. Píanóleikari: Carl Billich.
a) „Minn Guð og herra'* eftir
Bach.
b) „Hjartað, þankar, hugur,
sinni“ eftir Bach.
c) Sanctus fyrir sóló og kór
eftir Gounod.
d) Pílagrímakórinn eftir Wagn-
er.
e) Tvö atriði úr óperunni „Fid-
elio“ eftir Beethoven.
21:10 Dagskrá Bræðralags, kristilegs
félags stúdenta:
a) Erindi: Páskar (Séra_ Pétur
Sigurgeirsson).
b) Erindi:, Fyrsta páskadags-
kvöld (Dr. theol. Ásmundur
Guðmundsson fyrrv. biskup).
c) Kafli úr leikritinu „María
Magdalena" eftir Maeterlinck
(Helga Bachmann og Helgi
Skúlason flytja).
22:00 Veðurfregnir — Kvöldtónleikar:
Þættir úr óratóríunni „Kristur"
eftir Franz Liszt (Búdapest-kór
inn og Ilona Andor barnakórinn
syngja með ungversku ríkis-
hljómsveitinni. Stjórnandi: Mikl
os Forrai).
23:15 Dagskrárlok.
Mánudagur 23. apríl
(Annar páskadagur)
8:30 Létt morgunlög. — 9:00 Fréttir.
9:10 Morguntónleikar: — (10:10 Veð
urfregnir).
a) Fantasía í C-dúr op. 17 eftir
Schumann (Svjatoslav Kikh-
ter leikur á píanó).
b) Atriði úr óperunni „Rósa-
riddarinn'* eftir Richard
Strauss (Christa Ludwig, Ter
esa Stich-Randall, Kerstin
Meyer, Elisabeth Scwarzkopf,
Otto Edelmann og Eberhard
Wáchter syngja; hljómsveit-
in Philharmonia í Lundúnum
leikur; Herbert von Karajan
stjórnar).
10:30 Fermingarguðsþjónusta í safn-
aðarheimili Langholtssóknar —
(Prestur: Séra Árelíus Níelsson.
Organleikari: Helgi Þorláksson).
12:15 Hádegisútvarp.
13:15 Erindi: Baráttan um manninn
(Hannes J. Magnússon skólastj.).
13:45 „Friður á jörðu“: Lög úr óratór
íu Björgvins Guðmundssonar.
14:00 Miðdegistónleikar: Útdráttur úr
söngleiknum „Iolanthe" eftir
Gilbert og Sullivan (Elsie Mori
son, Monica Sinclair, George
Baker, Ian Wallace, Alexander
Yong o.fl. syngja með Glynde-
bourne hátíðarkórnum og Pro
Arte hljómsveitinni; Sir Mal-
colm Sargent stjórnar. — Jón
R. Kjartansson flytur kynning-
ar).
15:30 Kaffitíminn:
a) Jan Moravek og félagar hans
leika.
b) Eastmen-Rochester „Pops“
hljómsveitin leikur lög eftir
Leory Anderson; Fredrick
Fennel stjórnar.
16:30 Veðurfregnir. — Endurtekið efni.
a) Birgir Kjaran alþm. bregður
upp svipmyndum úr lífi Skúla
Magnússonar landfógeta —
(Útv. á 250 ára afmæli Skúla
12. des. s.l.).
b) Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur verkið „Á krossgötum'*
eftir Karl O. Runólfsson. —
Stjórnandi: Jindrich Rohan.
(Áður útv. 7. f.m.).
17:30 Barnatíminn (Baldur Pálmason):
„Komdu og skoðaðu í kistuna
mína“: Leikrit, söngur o.fl. úr
handraðanum, flest frá fyrri ár
um.
18:30 „Land míns föður, landið mitt**:
Gömlu lögin sungin og leikin.
19:10 Tilkynningar. — 19:20 Veðurfr.
19:30 Fréttir og útvarp frá landsmóti
skíðamanna á Akureyri.
20:00 Halldór Kiljan Laxness sextug-
ur:
a) Ávörp flytja dr. Gylfi Þ.
Gíslason menntamálaráð-
herra og dr. Steingrímur J.
Þorsteinsson prófessor.
b) Einsöngur: Þuríður Pálsdótt
ir syngur tvö lög við undir-
leik Jórunnar Viðar.
1. „Unglingurinn í skóginum**
eftir Jórunni Viðar.
2. „Vögguvísa** eftir Jón
Nordal.
c) „Höll sumarlandsins**, færð 1
leikbúning af Þorsteini Ö.
Stephensen, sem stjórnar
flutningi dagskrárinnar. —
Höfundur og stjórnandi tón-
listar: Jón Þórarinsson.
22:10 „Sitthvað í íéttara tón“: Svavar
Gests og hljómsveit hans
skemmta.
23:00 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsv.
Árna Elvars. Söngvari: Harvey
Árnason. — 02:00 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 24. apríl.
8:00 Morgunútvarp (Bæn. — 8:05
Morgunleikfimi — 8:15 Tónl. —
8:30 Fréttir — 8:35 Tónl. — 10:10
Veðurf regnir).
12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar —
12:25 Fréttir og tilkynningar).
13:00 „Við vinnuna": Tónleikar.
15:00 Síðdegistónleikar (Fréttir, tilk.
— Tónl. — 16:30 Veðurír. — Tón
leikar — 17:00 Fréttir — Endur
tekið tónlistarefni).
18:00 Tónlistartími barnanna: Jórunn
Viðar kynnir vor- og sumarlög
með aðstoð Þuríðar Pálsdóttur).
18:30 Harmonikulög. — 18:45 Tilk. —i
19:20 Veðurf regnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Verkfræðingafélag íslands 50
ára: Samfelld dagskrá í umsjá
Jóns Guðnsonar og Högna Toría
sonar.
21:00 Kórsöngur: Regensburger Doim-
spatzen syngja; Franz Josef
Breuer stjórnar.
21:20 Erindi og tónleikar: Leifur Þór
arinsson kynnir austurríska nú
tímatónskáldið Anton von
Webern.
21:50 Upplestur: Snorri Sigfússon fyrr
um námsstjóri flytur kvæði eft
ir Þorstein Þ. Þorsteinsson.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Lög unga fólksins (Guðrún Ás-
mundsdóttir).
23:00 Dagskrárlok.
Tilkynning um telexþjónustu
Þar sem áformað er að hefja telexafgreiðslu (not-
endur vélrita sín á milli með fjarrita) á ritsíman-
um í Reykjsvík um næst komandi mánaðamót, eru
þeir sem haía áhuga á að fá telexsamband beðnir
að snúa sér sem fyrst til ritsímastjórans í Reykjavík.
Póst- og símamálastjórnin
Reykjavík, 17. apríl 1962
KRAFTBLAKKIR
fyrir lítil fiskiskip
Getum nú afgreitt minni gerðir af kraftblökkum
fyrir báta sem stunda nóta- og netaveiðar.
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f.
Reykjavík
íbúðir í Vzsturbœnum
Til sölu eru 2 og 3 herb. íbúðir í fjölbýlishúsi við
Kaplaskjólsveg. — íbúðirnar eru seldar tilbúnar
undir tréverk og máiningu ásamt múrhúðun á stig-
um, kjallara og öðru sameiginlegu, innanhúss. —
Sér hitastilling er fyrir hverja íbúð.
Á fimmtudag (skíraag) og laugardag frá kl. 2—5
verður maður á staðnum og veitir upplýsingar um
íbúðirnar og greiðsiu fyrirkomulag.
MÁI.FLUTNÍNGS OG FASTEIGNASALA
Sigurðui Reynir Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Bjórn Pétursson, fasteignaviðskipti
Austurstræti 14, símar 17994, 22870
Olan skrifstofutíma 35455.