Morgunblaðið - 29.04.1962, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.04.1962, Blaðsíða 8
8 MORGriSBL AÐ1Ð Sunnudagur V . apríl 1962 FLUTT í NÝ HUSAKYNNI Skrifstofur Hugfélasfs íslands á Reykjavíkurflug- velli, Lindargötu 46—48 (bókhaldsdeild) og Lækj- argötu 6 B verða lokaðar mánudaginn 30. apríl og þriðjudaginn 1. maí vegna flutnings. Fyrrnefndar skráf&tofur félagsins opna að nýju miðvikudaginn 2. maí í nýjum húsakynnum í Bænda höllinni (4. hæð) við Melatorg. Athygli skal vakin á því, að farþegaafgreiðslur félagsins á Reykjavíkurflugvelli og í Lækjargötu 4 svo og vöruafgreiðslur verða opnar áðurgreinda daga eins og venjulega. Óska eftir að kaupa 3/o herb. íbúð Vil láta 6 manna (nýlegan) bíl sem útborgun. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 5. maí merkt: „77 — 4562‘*. Leiguíbúð 3ja til 4ra herb. íbúð óskast ti! leigu fyrir reglu- samt fólk sem fyrst. Góð leiga í boði. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgöiu 4 — Sími 14314 og 34231. OG TRUIN neínist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í Aðventkirkj- unni, sunnudaginn 29. aprí! kl. 5 e.h. Fjölbi-eyttur söngur. Allir velkomnir. INI Y sending * Nýjar gerðir * Nýir litir * Nýtt verð af hinum margeftirspurðu ENSKU TERYLENE SKYRTU 698/— First iooks /ast wfth □ ouble Two COUAR ATTACIIKD SHIRTS H ERRADEILD SÍMI | - 2 - 3 - 4 - 5 þess, að eg tel, að Benedi'kt hafi verið umhverfi sínu til ómetan- legs gagns og, að hann varð það, lá ekiki einungis í miklu betri og raunhæfari menntun en flestir samferðamenn hans höfðu, heldur einnig í karlmann legu og brattasæknu lífsviðhorfi, sem ávallt sá færa leið. Hús- freyja Benedikts, frú Krisbbjörg Stefánsdóttir, hefir einnig vak- andi áhuga á hvers konar fram förum og hefir verið bónda sm um ómetanleg stoð. Hún er gáf- uð og stillt kona, sem alls stað- ar kemur fram til góðs og heiir reynzt manni sínum og börnum svo sem bezt verður kosið. í einkalífi sínu hafa þau hjón in, Krisbbjörg og Benedikt átt láni að fagna og börn þeirra fimm, sem á lífi eru, eru traust og dugmikið fólk. Gullbrúðkaup HINN 20. þ.m. áttu gulllbrúð- kaup merkishjónin Kristbjörg Stefánsdóttir og Benedikt Krist- jánsson, frá Þverá í Öxarfirði, N-Þingeyjarsýslu. Benédi'kt er einn af forvígis- mönnum íslenzks land'búnaðar og hefir á heimaslóðum unnið gagnmerk störf í þágu hans. Áð- ur en Benedikt hóf búskap á Þverá aflaði hann sér staðgóðr- ar menntunar í búvísindum, fyrst í Ólafsdal, en siðar í Nor- egi, þar sem hann dvaldi lang dvölum , við framhaldsnám og störf. Er Benedikt kom heim frá Noregi gerðist hann um tima skólastjóri búnaðarskólans á Eiðum, en síðar ráðunautur hjá Búnaðarfélagi Austurlands. 20. apríl 1912 kvæntist Bene- dikt Kristbjörgu Stefánsdóttur og fluttust þau hjón að Þverá í Axarfirði það ár og bjuggu þar óslitið til ársins 1958. Ekki var Benedikt fyrr sezt- ur um kyrrt en á hann hlóðust trúnaðarstörf. Var hann m.a. oddviti frá 1916 þar til 1950, sýslunefndar • maður, í stjórn K.N.Þ., Kópa- skeri, í stjórn Búnaðarfélags Öxarfjarðarhrepps og í stjórn Búnaðarsambands N-Þingeyjar sýslu, sem stofnað var fyrst og fremst fyrir hans atbeina, svo nok'kuð sé talið. Þá má geta þess að flestum meiriháttar fundum og samkom um sýslunnar stjórnaði Bene- dikt, því að það þótti öllum bezt sama. Eg ætla ekki í þessum fáu orðum að rekja æviferil Bene- dikfs Kristjánssonar og hús- freyju hans. Slíkt væri efni í stóra bók. Eg vil aðeins gsta 1958 brugðu þau hjónin búi að Þverá og fluttu til Reykja- víkur. Eiga þau nú fagurt heim ili hjá dóttur sinni og tengda- syni í Stórholti 48. Gullbrúð- kaupsdaginn dvöldu þau hjá dóttur sinni og tengdasynx 1 Skipasundi 82 og heimsótbu þau þangað fjöldi ættingja og vina og þágu höfðinglegar veitingar. Var ánægjulegt að sjá hversu vel afmælisbörnin bera aldur- inn, en Benedikt er fæddur 16. des. 1874 og Kristbjörg 16. maí 1886. Eg vil nota þetta tækifæri til að þakka þeim hjónum frábær- lega góða kynningu og mikils verð störf í þágu N-Þingeyjar sýslu. Sömuleiðis árna ég þeim allra heilla í tilefni af gullbrúð- kaupinu og vona að gæfan verði þeim fylgispök á leiðarenda. B. F. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON ! hæstaréttarlögmen Þórshamri. — Simi 1117L með FOAMBACK 8TRADELLA DÖMIJKAPAN nytt furðuefni JERSEY Franskl smð tízkulitirnir 1962 STRADELLA-KAPAN fæst hjá: Bernhard Laxdal, Kjörgarði, Ninon, Ingólfsstræti Verzl Anna Gunnlaugsson Vestnxannaeyjum Verzl. Fons, Keflavík sem hefur 80% betra einangrunargildi en bezta ull. Oil kápan vegur aðeins 930 grömm. Heilárs kápan heit í kulda, svöl í hita

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.