Morgunblaðið - 29.04.1962, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 29.04.1962, Qupperneq 20
20 MORGVNBLABIB Sunnudagur f april 1962 GEORGE ALBERT CLAY: GINA Saga samvizkulausrar konu Hann var heljarmenni að burð urn og hafði mikla ánægju af áflogum og grobbaði af því, að hann gæti drepið hvaða mann, *em þarna var, með berum hönd unum. Hann var lágvaxinn, lítið yifir fimrn fet á hæð, en geysi- lega þrekinn um herðar og á herðunum sat stórt og hnöttótt höfuð, þannig að hann virtist helzt engan háls hafa. Handlegg- irnir vöru langir, svo að hendurn ar náðu næstum niður að hnjám, stórar, flatar og sterklegar. Hann var ofsalega hreykinn af líkamsburðum sínum og jafn- vel í kulcla klæddist hann sem allra minnst, svo að það var al- gengt, að þegar hinir hnöppuð- ust um eldinn og börðu sér, sat Orenz langt frá eldinum Mœjandi í lendaklæði einu fata og kafloðinn líkaminn gaf frá sér einhvern dýrsþef. Orenz þekkti ekki til miskunn ar. Hann var grófur og rudda- legur, heimskur og ástríðufull- ur. Hann gaf sig að föngnum kon um og ungum mönnum jöÆnuim höndm, og virtist alveg sama hvort var. Þegar hann var í bvalalostahamnum, voru Tim og Hiram og aðrir af þeirra tagi vanir að draga sig í hlé í skugg ann, því að þeir gátu ekki þolað að sjú hann njóta þess að kvelja inenn, sitjandi við eldinn með froðufellandi munpinn. Hann hafði tvo lífverði, sem voru litlu betri en hann sjálfur, og annar þeirra vakti ytfir hon um meðan hinn svatf, svo að Orenz var ósigrandi. Tim sat en* við eldinn þegar Hiram kom með fátœklegan mat arforðann ti'l þeirra Helen. Or- enz dæmir fangana sína í kvöld við eldinn, sagði hann. Við ei.g- um öll að vera þar viðstödd. — Hann lagði á það sérstaka á- herzlu við mig. Tim leit á vin sinn. Hiram, hetf urðu aldrei íhugað, hvað við gætum gert, ef menn eins og Orenz væru hvergi með í leikn um? Jú, oft, sagði Hiram lágt. Eg veit, að við gætum komizt í samband við Ameríikumenn og fengið hj'á þeim matarbirgðir. Hugsaðu þér bara, hvað við vær um betur settir með almennileg vopn og fáein útvarpstæki. Og Ameríkumenn gætu vel komið þeim til ökkar með kafbátum, það veit ég. Tim ritfjaði upp drauminn, sem hann hafði svo oft dreymt. Við gætum sett upp njósnaraikerfi og náð í upplýs ingar, sem Ameríkumenn gætu hatft gagn af. Þar mundi gamli Don Diego og hans menn verða okkur hjálplegir — ég er alveg viss um, að hann brennur í skinninu etftir að geta hafzt eitt hvað að. Hann þekkir ailt og alla, svo að það yrði aldrei mjög erfitt að komast í samband við hann. Sleppu-m þessu, Tim. Við erum svo oft búnir að ræða það fram og aftur. Orenz vill ekki hatfa nein skipti við Ameríkumenn, né heldur þjóðholla menn hér í borginni, það veiztu mætavel. Alveg rétt, en etf við hetfðum okkar eigin hóp, sagði Tim. Etf þeir fáu hér, sem eru á okkar bandi . . . Við höfum líka rætt það, Tim, tók Hiram fram 1 Við getum ekk ert gert vopnlausir og matar- lausir — Og heldurðu kannske, að Orenz færi að sleppa okkur. Nei, reyndu að gleyma því, Tim, Við getum ekki gert annað en að bíða. Eftir hverju? spurði Tim, beizklega. Orenz hafði verið að dæma fanga langa stund áður en hann tók eftir, að Tim var eltki þarna viðstaddur og sendi eftir hon- um. Þegar hann „dæmdi“ fólk, hélt hann langa ræðu um þá, sem unnu með Japönum, en svo skipti hann föngunum í þrjá hópa, en ekki eftir sekt eða sak leysi. Þeir, sem von var um, að leyst ir yrðu út voru hafðir sér og allt gert til að halda í þeirn líf inu. Jafnvel þó þeim væri eitt hvað misþyrmt var þess gætt, að þeir biðu ekki af því varan- legt tjón. Þeir sem voru grunað ir um að geta gefið einihverjar upplýsingar, voru píndir tafar- laust, eða þá geymdir til seinni tíma, enda þótt hann notaði sér sjaldnast þær upplýsingar, sem þeir gátu gefið. Þeir, sem hvor- ugt höfðu, auravon né upplýsing ar, voru afhentir mönnum hans, etf það voru konur, en drepnir ef það voru karlmenn. Stundum lék hann sér samt að þeim, sem drepnir voru, svo sem með því að sleppa þeim og láta þá geta hlaupið nokkur skref, en þá skutu skæruliðarnir á þá, en stundum var þeirn lika sleppt allsnöktum og síðan hafinn elt- ingauleikur við þá atf mönnum, sem voru vopnaðir löngum hnítf um. Þetta þótti hin bezta skemrot un og ef maðurinn slapp undan skotunum og hnifunum, voru al'lt af verðir reiðubúnir fyrir neðan fjallið til að grípa hann. Það höfðu verið nokkrir kass ar af saki á lestinni, sem rænd var og þegar Tim kom að eldin um, voru flestir karlmennimir orðnir drukknir. Orenz sat og hallaði sér upp að uppáhalds- steininum sínum, og rauða ljós ið af stóra eldinum lék um hann, þegar það blossaði upp. Tíu föng um hafði verið sleppt lausum í skóginn og nú voru skærulið arnir að elta þá. öðruhverju kom einn og einn þeirra aftur með blóðugan hnífinn í hend- Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrut stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA H fLLAN Laugavegi 22. — Sími 13628. Það er hverri^iúsmóður í blóð horið að hafa gaman af bakstri og matreiðslu — en undirbúningsstörfin eru þreytandi og leiðinleg, en hafi hún eignast KENWOOD hrærivél, þá verða þau leikur einn. — KENWOOD hrærivélin hrærir, hnoðar og pískar V E R Ð K R. 4.890.00 AFBORGUNARSKILMÁLAR Auk þess eru fáanleg ýmiss önnur hjálpartæki, sem tengja má við vélina á augabragði, svo sem: hakka- vél, grænmetis- og ávaxtakvörn, kaffikvörn, ávaxta- pressa, rifjárn, dósaupptakari o fl. nwood Chef T-fekla L É T T A S T Ó R F I N Austurstræti 14 — Sími 11687 Xr X- GEISLI GEIMFARI >é X- X~ HE'S IM SANiSE NOW' A SHORT BURSTOF FIRE.. ANI> ÖOOPBYE TO JOHN HARVEY/ £j£AHWWLE, VANOAL GRANT NA£ CAU6HTUP W/TH JOHN HARVEY'S SPACE SH/P... MUf/SUNAWAPE THAT/T/S . EMPTYI DiMiiWuícd by Wtlioncl N»»»p«pt» i’ymlictlt, fw. líorfðu á Geisli. Ég ætla að konar og það yrði fyrir í löngu þess að vita að það er mannlaust! hleypa á þetta durabilium-líkan geysiöflugum hljóðbylgjum, sams geimflugi. Á meðan hefur Vandal Grant elt iiddí geíinskip Johns Harveys áa — Hann er kominn í skotfæri. Að- cins nokkur skot .... svö er John Harvey búinn að vera! inni og sagði sögu sína mieð hnilf inn í annarri hendi en flösku í hinni. aiíltvarpiö Sunnudagur 29. apríl. 8:30 Létt morgunlög — 9:00 Fréttir. 9:10 Morgunhugleiðing um músík: — Grieg og þjóðdansarnir norsku (Árni Kristjánsson). 9:25 Morguntónleikar: — 10:10 Veð- urfregnir). a) Andor Foldes leikur á píanó norska þjóðdansa í útsetningu Edvards Grieg. b) Concerto grosso Norvegese op. 18 eftir Olav Kielland — (Fílharmoníusveitin í Osl6 leikur; höf. stj.). c) Boris Christoff syngur lög eftir Rachmaninoff. d) Tilbrigði og fúga eftir Britt en um stef eftir Purcell — (Sinfóníuhljómsveit brezka útvarpsins; Sir Malcölm Sarg ent stjórnar). 11:00 Messa í Hallgrímskirkju (Prest ur: Séra Sigurjón í>. Árnasoru Organleikari: Páll Halldórsson). 12:15 Hádegisútvarp. 13:15 Erindi: „Of lengi feyktu byljir veikum gróðri", — ýmislegt um uppeldismál (Magnús Magnús- son kennari). 14:00 Miðdegistónleikar: Síðari hluti óperunnar „Norma" eftir Bellini (Maria Callas, Edda Vincenzi. Christa Ludwig, Franco Corelli. Piero de Palma og Nicola Zacc aria syngja með kór og hljóm- sveit Scala óperunnar í Mílanó. Stjómandi: Tullio Serafin. — IÞorsteinn Hannesson kynnir). 15:30 Kaffitíminn: a) Hafliði Jónsson og félagar hans leika. b) Þýzkir músikantar syngja og leika. 16:30 Veðurfregnir — Endurtekið efni: a) Sigurður Bjarnason ritstjóri flytur frásöguþátt: Örlagasaga frá horfinni öld (Áður útvarp að á sumardaginn fyrsta). b) Sinfóníuhljómsveit íslands leikur tilbrigði eftir Hans Grisch um íslenzkt þjóðlag; Bohdan Wodiczko stj. (Áður útvarpað 8. apríl). 17:30 Barnatími (Hrefna Tynes skáta foringi): Frásagnir — leikþættir — sögur — söngur. 18:30 „Vona minna bjarmi“: Gömlu lögin sungin og leikin. 19:00 Tilkynningar. — 19:20 Veðurfr. 19:30 Fréttir. 20:00 „Selda brúðurin'*, forleikur og þættir eftir Smetana (Filharm- oniusveitin í Los Angeles leiik ur; Alfred Wallenstein stj.). 20:15 í>vf gleymi ég aldrei: í hákarla- legu (Pétur Sigurðsson ritstj.). 20:40 Einsöngur: Victoria de los Ang eles syngur spænsk lög; Gerald Moore leikur undir á píanó. 21:00 Hratt flýgur stund: Jónas Jónas son stendur fyrir kabarett í út varpssal. Hljómsveitarstjóri: — Magnús Pétursson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög — 23:30 Dagskrárlol: Mánudagur 30. apríl. 8:00 Morgunútvarp (Bæn: Séra J6n Guðnason — 8:05 Morgunleik- fimi: Valdimar Örnólfsson stj. og Magnús Pétursson leikur undir. — 8:15 Tónleikar — 8:30 Fréttir — 8:35 Tónleikar — 10:10 Veður fregnir). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar 12:25 Fréttir og tilkynningar). 13:15 Búnaðarþáttur: Á nýju sumri — Guðmundur Jósafatsson frá Austurhlíð). 13:30 „Við vinnuna": Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tillc. — Tónleikar — 16:30 Veðurfr. Tónleikar — 17:00 Fréttir). 17:05 „í dúr og rnoll": Sígild tónlist fyrir ungt föik (Reynir Axels- son). 18:30 Þingfréttir — 18:50 Tilkynningar — 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál (Bjarni Einarsson cand. mag.). 20:05 Um daginn og veginn (Séra Sveinn Víkingur). 20:25 Einsöngur: Svala Nielsen syng ur. Við hljóðfærið: Fritz Weisa happel. a) „Blátt lítið blóm eitt er*4! þýzkt þjóðlag. b) „Komdu, komdu kiðlingur** eftir Emil Thoroddsen. c) ,,Á bænum stendur stúlkan vörð“ eftir Árna Björnsson. d) „Söknuður'* eftir Hallgrím Helgason. e) Tvö lög eftir Pá-1 ísólfssonf „Vögguljóð" og „Frá liðnum dögum“. 20:45 Erindi: Einn ríkasti íslendinguy á 16. öld (Oscar Clausen ri/tm höf undur). 21:10 Tónleikar: Konsertínó fyrir anó og hljómsveit op. 20 eftir Jan Cikker (Rudolf Macudzinsky og leikhúshljómsveitin í Bratie lava leika; höfundur stjórngr). 21:30 Útvarpssagan: „Sagan um Ólaif — Árið 1914" eftir Eyvind John- son; IX. (Ámi Gunnarsson fU. kand.). t 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Formáli að fimmtudagstönlettc* um Sinfóníúhljömsveitar ís- lands (Dr. Hallgrímur Helgason), 22:20 Hljómplötusafniö (Gunnar Guö^ mundsson). 23:10 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.