Morgunblaðið - 29.04.1962, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.04.1962, Blaðsíða 23
Sunnudagur 29. apríl 1962 MORGVNBL4Ð1Ð 23 — Borgin okkar Framh, af bls. 3. hólsvíkin heyrir undir íþrótta svæði, og þar kem ég að sjálf sögðu ekki við sögu nema leit- að sé til mín sem róðgefanda. j í sambandi við þetta má einnig minnast á að Árbæ safn ast þúsundir Reykivíkinga á góðviðrisdögum á sunu-i, og munum við á næstu árum 1 stefna að þvi að gera staðinn sem vistlegastan, aðallega með lagningu gagnstíga og trjá- rækt, þannig að vel fari á. — Þetta eru allt hlutir, sem við snúum okkar að á næstu árum. Verkefnin blasa hvar- vetna við en engin leið er fyrir bæjarfélag, sem ekki er fjöl- tnennara en Reykjavík, að sinna þeim öllum í einu. Þrátt fyrir það hefur mikið áunnizt á síðari árum, en það seim mest er um vert er að fólk virði þær gróðurvinjar, sem í borginni eru, og gangi vel um þær þannig að ekki þurfi að verja óhóflegu fjármagni til þess að endurbæta það, sem aflaga fer vegna skorts á um- gengnismenningu, sagði Haf- ’ liði Jónsson, garðyrkjustjóri að lokum. Somkomur Hjálpræðisherinn, sunnudag. kl. 11 Helgunarsamkoma ■ Kl. 4, Útisamkoma í Kl. 8.30, Hjálpræðissarhkoma. ? Flokksforingjarnir stjórna. ' Mánudag kl. 4, Heimilasam- bandið. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30 á 6ama tíma Herjólfsgötu 8 Hafn- arfirði. Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30. Georg Hansson og fleiri tala. Allir velkomnir. Samkoma í kvöld kl. 9 í Eddu ihúsinu við Lindargötu. Allir velkomnir Eggert Laxdal — Stefán Runólfs Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagskóli kl. 1.30. Sam- koma í kvöld kl. 8.30. Allir vel- komnir. Kennsla I Enska, danska. ' Hentugt fyrir væntanlega utan fara — Aðstoða einnig skólafólk. Kristín Óladóttir, sími 14263. SFrá stjórn K.D.R. Dómaranámskeið í knattspyrnu hefst mánudaginn 30. apríl ki. 9 á Lindargötu 50. LJÓSMYNDASTOFAN ^ LOFTUR M. Ingólfsstræti 6. Pantið tima 1 sixna 1-47-72. GRÍMA Biedermann og brennuvarganir eftir Max Frisch. Sýning i Tjarnarbæ í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala I dag frá I ■ kl. 4. Sími 15171 Bannað börnum innan 14 ára. NÆST SÍDASTA SINN - Visindi og tækni Frh. af bls. 10. armur með innbyggðum sjón varpsmyndavélum, er starfa sem augu fyrir stjórnandann í landi. RUM er tengdur við land með 5 mílna löngum þræði, sem flytur bæði raf- magn og boð stjómandans til tækisins og myndina frá sjón varpstækinu. Solaris hefur verið kallað- ur „vélkrabbi, sem skreiðist eftir hafsbotninum". Hann er kúlulaga og knúinn með skrúfu, sem er fest á honum. Málmklóin stendur niður úr honum, og á henni er sjón- varpsmyndavél, sem 500 w. flóðljósum er raðað kringúm. Solaris getur tekið upp hluti, sem vega allt að 3,5 tonn. Hann hreyfist nokkrum fet- um afan við botninn, undir stjóm frá skipi, sem fylgist með honum. Hann verður tengdur við skipið með þræði, til að flytja boðin til og frá 'honum og sjá hon- um fyrir rafmagni. Við góð- ar aðstæður getur Solaris séð þumlungsgildan þráð í 16 metra fjarlægð. í gmggugu vatni notar hann Sonar berg- málsdýptarmælL (Stytt úr Science Horizons). Sparifjáreigendut Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Sími 15385. Zephyr 4 Mest umtalaði bíllinn SKOÐIÐ SÝNINGARBÍLINN Umboðið Kr. Kristjónsson h.f. Suðurlandsbraut 2 — Sími 3-5300 Hárgreiðslndömnr Torleif Torlaifsson formaður hárgreiðslumeistara- félagsins í Osló er staddur hér. Næstkomandi mánu- dag kl. 4,30 ætlar hann að sýna nýjustu vor- og sumargreiðslurnar á Hótel Borg. Aðrar uppi. sí síma 13846 og 12274. Stjórnin Vélbátur Til sölu er 57 tonna vélbátur í 1. fl. standi. — Bát- urinn er með ganggóðri Budda diselvél, ásamt góðri ljósavél og öllu þvi tilheyrandi. Nýjum ratar. — Dýptarmæii með Astick útfærslu. Mannaíbúðir mjög góðar. Mjög hagstæð útborgun. Gott verð og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. gefur uMatth. V. Gunnlaugsson alla næstu daga kl. 6—9 e.h. í sima 36251. Pottablóm - Afskorin blóm Hjá okkur er úrval blóma úr Hveragerði, Mosfells- sveit og víðar að. — Seljum ávalt það bezta frá öllum garðyrkjumönnum éí hagkvæmasta verðinu. Athugið það bezta irá öllum á einum stað. Óþarfi að leyta langt yfir skammt. Gróðrarstöðin við Miklatorg Símar 22822 og 19775 DHOBI ENSKIR FRAKKAR SÍIUI 1 - 2 - 3 - 4 - 5 Stúlka . óskast til afgreiðslustarfa i verzluninni Stella (snyrtivörudeild), Bankastræti 3. — Upplýsingar í verzluninni á morgun eftir kl. 4. — Engar upp- lýsingar í síma. STÚLKUR - ATVINNA Viljum ráða 3 stúlkur vanar saumaskap. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegar stúlkur. — Tilboð merkt: „Góðir tekjumöguleikar — 4954“. sendist afgr. Mbl. fyrir 5. inaí. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. — Uppl. á staðnum. Biðskýlið við ÁlfafeU, Hafnarfirði Þakjdrn fyrirliggjandi í 9,11 og 12 feta lengdum Verð með söluskatti kr. 15,20. Kaupfélag Hafnfirðinga byggingavörudeild — Sími 50292 Slml 15300 ' Æglsgötu 4 Fjölbreytt úrval af Hiu'ðarskrám og Hurðarlömum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.