Morgunblaðið - 29.04.1962, Side 24

Morgunblaðið - 29.04.1962, Side 24
Prét tasímar Mbl — eftir lokun — Erleudar íréttir: 2-24-85 Innlendat fréttir: 2-24-84 Reykjavíkurbréf Sjá bls. 13 97. tbl. - Sunnudagur 29. apríl 1962 Einar Olg-eirsson gengur fyrir sálufélagana eftir birtingu leyniskýrslunnar frá Leipzig. Járnsmiðir boða verkfall FUNDIJR var haldinn í Fé- lagi járniðnaðarmanna i Samsöngur Polý- fónkórsins í kvöld POLÝFÓNKÓRINN heldur sam sðng í Kristskirkju í Landakoti ld. 9 í kivöld. Viðfangsefni eru eftir Orlando di Lasso, W. Byrd, J. Bach (tvær sexradda mót- ettur) og ný messa eftir Gunnar R. Sveinsson, fyrsta íslenzkt verk þeirrar tegundar fyrir blandaðan kór. — Er þetta síð- asti samsöngur kórsins. Reykjavík í fyrrakvöld. Eft- ir þennan fund bárust út fréttir ,ekki aðeins af þeim fundi, heldur og -af fundin- um, sem haldinn var fyrir nokkrum dögum. Á fyrri fundinum var sam þykkt að hefja verkfall frá næstu mánaðamótum, 1. maí. Á sama fundi var einnig sam- þykkt að kalla he'im alla félags menn, er ynnu við störf utan lög sagnarumdæmis Reykjavíkur. Markmiðið með þessu er að ná inn í verkfallið hinum mikla fjölda járnsmiða, sem nú vinnur við vðhald og uppbyggingu nýrra síldarverksmiðja víðs veg Ekki listi templara — heldur óháðra bindindismanna MORGUNBLABINU hefur borizt eftirfarandi atihuga- semd: Sökum endurtekinni frétta í dagblöðurn bæjarins, um lista ólháðra bindindismanna, þar sem hann er ncfndur listi templara, talinn borinn fram af Stórstúku íslands o. fl. af svipuðu tagi, skal fram tekið: Listi óháðra bindindismanna, H-listinn, er borinn fram af áhugasamtökum bindindismanna. Góðtemplarareglan sem slík, eða Stórstúkan, hefur ekki tekið af- stöðu til framboðs listans, eða haft nokkur afskipti af vali manna á listann. Þeir menn Og konur, sem eru á listanum, eru jöfnum höndum góðtemplarar og aðrir ófélagsbundnir bindindis- menn. Það er líka á misskilningi byggt að kenna listann við templ- ara eða Góðtemplararegluna. Þessa ieiðréttingu vænti ég að þér birtið góðfúslega í blaði yðar. Reykjavík, 27. apríi, 1962, f. h. lista óháðra bindindismanna, B. S. Bjarklind, umboðsmaður listans. ar um land og hindra síldveiði- flotann þannig frá því að geta landað í verksmiðjur, ef nokkur bátanna kæmist þá af stað, vegna þess að hver og einn þarf á mikilli vinnu þessara iðnaðar manna að halda, áður en nýtt veiðtímabil er hafið. Á þessum fundi hafði komið fram, að á s.l. ári hefðu járn- smiðir farið mánuði of seint í verkfall, og það því ekki náð tilgangi sínum til að stöðva síld veiðiflotann, en nú ætti að gera það mögulegt. Stöðva næturvinnu Á fundinum í fyrrakvöld skýrði formaður félagsins frá því, að vinnustöðvun hefði verið boðuð n.k. föstudag. Hann skýrði einnig frá samningavið- ræðum, sem átt hefðu sér stað við atvinnurekendur, en ekkert Framh. á bls. 2 Danir segja upp samkoimilagmu við Breta LONDON, 28. april — NTB — Reuter — í dag sögðu Danir form lega upp fiskveiðisamkomulagi Dana og Breta frá 1959. Uppsagn arfrestur er eitt ár. Samkvæmt þessu samkoimulagi höfðu Bretar heimild til fisk- veiða inn að sex mílum við Færeyjar, en Færeyingar hafa lagt mikla áherzlu á, að Bre^um verði gert að hlíta sömu reglum og aðrar þjóðir. ,Þjdðfylking‘ hér - ,þjdðfylking‘ þar.. EINS og kunnugt er hafa sem ekki afhentu sinn „soll“ kommúnistar hér hamrað á (þ. e. hið tilskilda magn þvi alla undanfarna mánuði, — Innskot Mbl.) á árinu 1953 að þörf væri myndunar ,,þjóð hótað með fangelsun.......... fylkingar íslendinga og sköp Þetta ákvæði leiddi til mikill un ríkisstjómar hennar". Var ar skelfngar meðal bænda og fyrst brotið upp á þessari hug landflótta þeirra, sem ekki mynd í grein, sem birtist í höfðu vorið fangelsaðir og Þjóðviljanum 5. júlí sl., en horfði sums staðar til land- grein þessi ber öll merki stíls auðnar" og r.nda Einars Olgeirssonar, „Hinum einstöku verka- -<S> enda vafalaust skrifuð af honum. Síðan hefur sjálfur K ommún istaf lok kurin n kraf izt slííkrar „þjóðfylkingar“ í opinberri stjórnmálayfirlýs- ingu. Hannibal Valdimarsson, form. Aiþýðubaadalagsins hefur einnig vegsamað „þjóð- fylkinguna“. eins og vikið er að á öðrum stað í blaðinu. lýðsfélögum er ómögu- legt að hafa áhrif á launin. Það verður aðeins gert að ofan, og þá því aðeins, að flokkurinn leyfi, því hanin hefur bæði tögl og hagldir í verkalýðshreyfingunnl". ★ „Kosningabaráttan er aðal lega fólgin í því að fá sem flesta til að mæta á kjördegi, I leyniskýrslunni, sem hirt enda þótt það sé viðurkennt, var hér í blaðinu í gær frá að sú athöfn sé aðeins forms íslenzku kommúnistastúdent- atriði. í þessa érkennilegu unum til Einars Olgeirssonar smölum fer óhemju undirbún um „innanlandsmál í þýzka ingur og vinna, enda þarf alþýðulýðveldinu", er gefin eigi lítið til að fá 99% atkvæð greinargóð lýsing á þeirri isbærra manna til að ganga „þjóðfylkingu". er Einar Ol- til kosnnga sem þegar eru geirsson og aðrir kommúnista ráðnar". forsprakkar tala um af svo „par sem ástandið er mikilli hrifningu og fjálg- leika. Þar segir svo í þeim kafla skýrslunnar, er fjaliar um „stjórnsskipulag og lýð- ræði“ í landinu: „Lítum nú á valdaskipting- una og lýðræðið hér í landi. verst má segja, að menn þori vart að setja nokkra sjálfstæða skoðun fram af ótta við, að hún verði röng fundin, flokksfjandsamleg, o. s. frv., viðkomandi verði síð- an refsað með einhverjum Því er haldið fram hér og af hætti“ ýmsum félögum í V-Evrópu, * „Ritstjórum er ekki heim að í þýzka alþýðuveldinu ilt að birta neitt an leyfis sitji samsteypustjórn fimm þar tii kjörinna flokksstarfs- flokka og ýmissa óháðra fé- manna . , . enda ekkert birt, lagssamtaka byggð á lýðræð- sem iiia Kemur stjórnarvöld- isgrundvelli. Þessir floikkar um hérlendis eða vinaland- og félög hafi gert með sér anna“. bandalag og bjóði sameigin- * Aðalstarf FDJ ^ eru lega lista fram í kosningum. æskulýðssamtök kommúnista Þessi samsteypa er kölluð 0g einu samtök æskunnar, „Die Nationaie Front“, eða sem xeyfð eru í landinu, „er þjóðfylkingin. Allir flokkar eftirlit með náml, og þá eink og ýmis fjöldasamtök eiga um félagslegu starfi stúdenta fulltrúa í ríkisstjóminni, enda (hugsunarhætti eftir því sem þótt í mjög ójöfnum xnæli Unnt er). m.ö.o. að halda uppi sé. Allir eiga þeir sín eigin sósíalískum aga innan há- málgögn, en misjöfn að stærð skólans. í sumum tilfellum og upplagi. Þetta lítur prýði- gengur þetta svo langt, að lega út í fjarska. En begar hafin em óviðurkvæmileg betur er að gáð, er hér að- afskipti af einkalífi manna, eins um sýndarleik að ræða.“ ýmist af FDJ eða flokiknum, Og í framhaldi af þessari lýingu er því lvst yfir, að Kommúnistaflokkurinn hafi allt frá upphafi „þjóðfyiking arinnar“, „haft tögl og hagld ir í hendi sér“. Þegar sjálfri „þjóðfylking- unni“ hefur verið þannig lýst, snúa höfundar ieyniskýrslunn ar sér að því að lýsa afleið- ingum hennar. Nefna þeir mörg áhrifarik dæmi um þær. M.a. þessi: ár „Um starfshætti heunar (þ.e. leynilögreglunnar, inn- skot Mhl.) og valdsvið er bezt að tala sem minnst“. ár Bændur hafa með lögum verið skyldaðir til að af- henda ríkinu ákveðið magn afurða sinna við tilteknu verði. . . . var þeim bænd- istar vilja leiða um, samyrkju, sem öðrum, sína? og er féiagi okkar Eysteinn Þorvaldsson manna beztur til frásagnar um það“. Þetta er það þjóðfélags- ástand, sem „þjóðfylkingin“ hefur skapað í Austur-Þýzka landi. Og þetta er það þjóð- félagsástand, sem Einar Ol- geirsson virðist ætla að reyna að skapa hér, — því það er fyrst eftir að hann hef ur fengið hina greinargóðu lýsingu á áhrifum „þjóðfylk- ingarinnar" í Austur-Þýzka- landi, sem hann hefur haráttu sína fyrir, „þjóðfylkingu fs- lendinga“. Þangað sækir hann hugmynd sýna um „þjóðfylkingu“. Hefur það nokknm tíma komið betur í ljós, hvað það er, sem „ísienzkir" kommún- yfir þjóð VINNANDI STETTIRNAR ÞURFA Afi MYNDA ÞJ9DFYLKINGU ISLENDINGA Fyrirsögnin á grein Einars Olgeirssonar í Þjóðviljanum hinn 5. júlí sl„ þar sem hann lýsir ynr þeirri ætlun sinni að stofna til „þjóðfylkingar fslendinga“ að hætti Ulbrichts.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.