Morgunblaðið - 01.05.1962, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 01.05.1962, Qupperneq 7
Þriðjudagur 1. maí 196* MORCV1SBL4Ð1Ð 7 Norrænt heimilisiðnaðar- þing og sýning í Rvík NORRÆNT heknilisiðnaðarþing verður haldið hér í Reykjavílk dagana 26. 29. og 30. júilí í sumar. Samtiknis og ef til vill nokkuð lengur, verður hér sýning á heim ilisiðnaði frá ödlum Norðurlönd- unum. Þing og sýning verða í Iðn skólanum í Reykjavíik. Eins og mörgum mun kunnugt, hafa heimilisiðnaðarfélög á~Norð- urlöndum með sér samband og samvinnu nokkra. Þriðja hvert ár hittast fulltrúar Norðurland- anna til fundar eða þinghaldis um þessi miál, svo og annað það heim ilisiðnaðarfólk, sem komið getur því við að mæta, og hafa með sér úrval heimilisiðnaðar frá hverju landi, sem svo er sýnt á sameiginlegri sýningu, hvert land með sína deild. Gefst þannig færi á að skoða nýungar og bera sam- an árangur frá síðustu sýningu, jafnframt því, að rsedd eru á þinginu ýms mál og vandamá'l heimilisiðnaðarins, fyrirlestrar haldnir Og fræðsla önnur ýmis- Ikonar. Þing þessi eru þannig lö. hvert ár í hverju Norðurland anna fyrir sig. Var haldið á ís- landi í fyrsta sinn árið 1948, (6. þingið) og svo nú aftur 14 árum síðar (11. þingið). Veltur því á miklu að vel takist, þar sem svo langt er mdlli þinga og okfcur gefst ekki tækifæri aftur fyr en að 15 árum liðnum, að bjóða heim eða standa fyrir slikri norrænni samvinnu. Heimilsiðnaðarféilag íslands hefur fullan hug á að vel megi takast og hefur fyrir löngu hafið undirbúning að þing; inu og sýningu þessari og þá ekki sízt að sýningardeild ís- landis, og hafa þegar fyrir nokkuð löngu verið send bréf til Kven- félagasambanda um allt land um eöfnun og val muna. Þá er einnig löngu hafinn undirbúningur að móttöku hinna mörgu erlendu ÍSLAND NORE Kristján Einarsson in memorian SEM einn hinna mörgu vina 1 svona ungur að árum eins og Kristjáns Einarssonar, ekki að- hann virtist vera, skuli svona eins hér á landi, heldur einnig skyndilega vera kvaddur burt. víða út um heim, langar mig til Við, sem áttum því láni að að senda hinztu þökk fyrir allt fagna, að vera samstarfsmenn gesta, sem væntanlega verða um 150. Og með ísl. heimilisiðnaðar- fólki líklega nálægt 200. Perða- skrifstofa ríkisiins hofur vinsam- legast tekið að sér að útvega hótelherbergi handa hinum út- lendu gestum, svo Og að undir- búa og sjá um hópferðir þeirra um landið. Félagar í Heimilis- iðnaðarfélagi íslands eru sem sagt velkomnir til þings þessa og væri æskilegt að tilkynn/t væri þátttaka. Dagskrá þingsins er að verða tilbúin og mun verða send félögum Heimilisiðnaðarfélags- ins, svo og einnig listi um ferðir þær, er famar verða um og eftir þingið, sem að vísu em aðallega gerðar fyrir hina erlendu gesti, en ísl. heimilisiðnaðarfélagar eru einnig velkomnir til að taka þátt Óven£tileg kirkjukvdld Á MÁNUDAG, þriðjudag og miðvikudiag í Kyrruviku voru haldin kirkjukvöld í Selfoss- kirkju. Var viðfangsefni þeirra heimilið, og staða þess í þjóð ilífinu. Voru samikomur þessar haldnar að frumkvæði sóknar- prestsins, séra Sigurðar Pálsson ar, og stjórnaði hann þeim. Það nýmæli var þarna upp tekið að allir ræðumenn voru konur. Fyrsta kvöldið töluðu Jensína Halldórsdóttir og Gerður Jó- ANCHORAGE, Alaska, 27. apríl. — Þyrla, sem var á könnunarflugi yfir Alaska, hrap aði og brann í dag í auðnum Vestur-Alaska. Átta menn lét- ust af tíu, sem í vélinni voru. hannsdóttir, forstöðukona Og kennslukona við Húsmæðraskóla Suðurlands á Laugarvatni. — Fjölluðu þær um heimilið og uppeldið, en stúlkur úr skólan um önnuðust söng. Annað kvöldið talaði frú Rósa B. Blöndals, skáldkona, og ræddi um heimilið og kirkjuna. Svan- laug Sigurbjörnsdóttir lék ein- leik á gítar og Stefanía Gssurar dóttir söng einsöng. Frú Anna Magnúsdóttir á Torfastöðum talaði þriðja kvöld ið og var viðfangsefni hennar heimilið og skólinn. Organleik annaðist, fyrstu tvö kvöldin, organisti kirkjunnar, Guðmundur Gilsson, en frú Anna Eiríksdóttir það þriðja. Vöktu erindi þessi mikla at- hygli, ekki sízt' vegna þess að ekki hefur áður verið haldin kirkjuvika, þar sem eingöngu konur fluttu ræður. í. Eigi síður er æskilegt, að þeir, sem eiga fallega og vandaða heimagerða muii. helzt nýja eða frá síðari árum, gefi kost á þeim til sýningar og tilkynni það til stjórna kvenfélaganna á hverjum stað, utan Reykjavíkur, en þau eru beðin að sjá um val mun- anna og senda þá til sýningar- nefndar. í Reykjavík má til- kynna og senda muni beint til Heimilisiðnaðarfélags íslands. Og helzt senda ljósmynd eða lýsingu með tilkynningu. Munir þurfa að vera komnir til sýningarnefndar í Reykjavík í síðasta lagi í lok júní. Eigi er alveg öruggt að allir innsendir munir komi með á sýninguna. Bæði verður val nokkurt við uppsetningu sýning- arinnar, eins og gert er um sýningar hinna Norðunlandanna og svo er sýningarrými heldur ekki ótakmarkað. — Heimilisiðn- aðarfélagið tryggir alla innsenda muni, frá því þeir fara frá eig- anda eða sendanda, þar til þeir koma til hans aftur, það er: frá byrjun júní til loka ágúst. — Gert er ráð fyrir að sýningar- deild íslands sýni að verulegu leyti ullarvörur, enda ísland jafn an talið „ullarlandið“ í þessu norræna samstarfi og hlutur eða framsaga Xslands á þinginu ein- mitt um ullina, notkunarmögu- leika, gæði og kennslu 1 ullar- meðferð og tóvinnu. Aðrir munir eru þó einnig mjög æskilegir til fjölbreytni, svo sem: Útsaumur gerður úr ísl. efni, svo og munir úr beini, horni, tré, eða mákni. — Muni getur hver og einn sent, hvort sem er heimilisiðnaðarfé- lagi eða ekki, eða mætir á þingi eða ekki. — Tilkynningu um þátt töku, um sýningarmuni svö Og fyrirspurnir má senda til út- sölustaðar H.f. í Reykjavík, ís- lenzkur heimilisiðnaður, Laufás- vegi 2. Reykjavík. (Fréttatilkynning). ásamt kveðju til syrgjandi fjöl- skyldu og til landsins, sem fóstraði þennan gjörvilega og látlausa mann. Fyrir tæpu hálfu ári heim- sótti Kristján Einarsson Brazilíu á vegum Samb. ísl. Piskfram- leiðenda, stóra fyrirtækið, er hann á sínum tíma átti hlut- deild í að stofna, og þar sem hann átti eftir að vinna svo mörg og mikilvæg st'örf. Jafnt heima sem heiman, ætíð mark- viss og hugmyndaríkur, vann hann að hinum mörgu viðfangs- efnum og skyldustörfum er margra ára framkvæmdastjóra- starf lagði honum á herðar. Hann var fæddur j þessa miklu stöðu. Samfara skarpri athyglis- gáfu, framsýni og atorku var ljúfmennskan áberandi í öllu 'hans dagfari. Meðan hann dvaldist hér hjá okkur var Krist- ján Einarsson óþreytandi. Hann heimsótti stóra og smáa fiskinn- flytjendur fjær og nær, ræddi við þá vandamál þeirra og tók vel ráðleggingum og kvörtun- um, enda átti þetta eftir að bera mjög heillavænlegan árangur bæði hvað vörugæði og þjón- ustu snertir eftir að til íslands var komið. Ég furðaði mig á því þá, eins og svo oft endranær, og dáðist að þvi, hve dugnaður hans og þrotlaus áhugi var mik- ill frá morgni til kvölds. Henrik Ibsen segir í kvæði sínu um Þor- geir í Vík: „Han var som en ungdom frisk“. — Þetta finnst mér eiga svo vel við Kristján Einarsson, ebki aðeins líkam- lega heldur einnig andlega, laus sem hann var við allan yfir- borðsíhátt. Hann var víðlesinn og hafði yndi af bókmenntum, og lagði sig eftir að kynnast lyndiseinkunnum manna og lífs- ferli. Mun þetta hafa átt sinn þátt í að gera hann að þeim ör- ugga mannþekkjara, er hann var. Kristján Einarsson þurfti ekki eins og svo margir aðrir að leggja sig í líma við að eignast vini. Hlýja brosið hans, góðlát- leg kímni og hæf ileikinn að kynnast fólfci, hans á verzlunarsviðinu, sjáum bezt nú, hve ánægjulegt þetta samstarf var. Hann var ávallt 'hvetjandi. Húsbóndinn, sem lagði á hyggilegustu ráðin, og sem kom fram með vinsemd og I góðvild í einu og öllu. Þar heyrðust aldrei hörð orð hvorfci í ræðu né riti. Þó bárum við meiri virðingu fyrir honum en öðrum og reyndum eftir megni að vinna verk vor vel. Hans verður sárt saknað alis staðar. En það er oft þannig, að í stórum skógi falla stærstu og fegurstu eikurnar fyrst. Við finnum að við .höfum misst Kristján Einarsson of snemma. Þó mun minningin um hann varpa birtu á leið okkar og milda sorgina sem við svo mörg berum í dag. Rio de Janeiro, -28. marz 1962. Kaare Ringseth. Mbl. hefir verið send þessi minningargrein, sem er eftir K. Ringseth, ræðismann íslands og umiboðsmanns SÍF í Rio de Janeiro. Félag íslenzkra rithöfunda FÉLAG íslenzkra rithöfunda skapaði honum | hélt aðalfund fimmtudaginn 26. svo stóran vinahóp, að aðeins i þ. m. Pormaður var endurkjör- inn Ingólfur Kristjánsson og með honum £ stjórnina Ármann Kr. Einarsson gjaldkeri og fáir komast þar til jafns við hann. Einn helzti fisfcinnflytj- andinn hér viðhafði þessi orð um Kristján Einarsson í sam- bandi við síðustu heimsókn hans: „Þá er ég sá herra Einars- son koma á móti mér og heilsa með handabandi, var eins og ég ósjálfrátt yrði þess áskynja, að við þegar værum í nánu sam- bandi hvor við annan, sem ann- ars tekur mörg ár að koma í kring. Það var eins og ég hefði það á tilfinningunni, að undir þessu-m glæsilega persónuleika byggi mikill og góður maður“. Það hefir vafcið angurblíðan trega hjá öllum er hittu Kristján Einarsson í Rio de Janeiro fyrir nokkrum mánuðum, að hann, Gunnar Dal annar meðstjórn- andi; fyrir í stjórninni voru Þóroddur Guðmundsson ritari og Stefán Júlíusson fyrsti með stjómandi. f varastjórn voru kjörnir Indriði G. Þorsteinsson og Hannes Pétursson. Fulltrúar félagsins í stjórn Rithöfundasambands ísl. voru kjörnir Stefán Júlíusson, Guð- mundur G. Hagalín og Indriði Indriðason og til vara Ingólfur Kristjánsson. Á fundinum var samþykkt Skipulagsskrá fyrir bókmennta- sjóð félagsins, sem stofnaður var á síðasta ári. GER» 300 GEKÐ 500 — 28 HÖ — 36 HÖ FRAMTÍÐAR • 10 GÍRAR ÁFRAM • 3 GÍRAR AFTURÁ • 3 AFLÚTTÖK • SJÁLFVIRKT VÖKVAKERFI • V Ö KV ASTILLTUR DR ATTARKRÓKUR • FJAÐRANDI FRAMHJÓL DRÁTTARVÉLIN B æ n d u r ! Nú er komm á markaðinn fullkomnasta drátt- arvél sem völ er á. Tvær elztu landbúnaðar- vélaverksmiðjur heims hafa lagt saman krafta sína og hafið framleiðslu á dráttarvélum. Árangurinn er fullkomnasta dráttarvélin aem völ er á JOHN DECRE LANZ ■ HEILDVERZLM HEKLA HF.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.