Morgunblaðið - 01.05.1962, Qupperneq 10
10
MOBGVTIBLHtHÐ
Þriðjudagur 1. maí 1962
“•**** **"~~*-*'* —naifnriB—»ni~irifnn»~infn.nj~tij~
Keppinautarnir, John Price og Fritz Helmuth í hinu áhrifamikla lokaatriði myndarinnar.
o&íkur við guð, getum við
eiklki sagt annað en: Einmitt.
Hver á að segja okkur, hvað
má og hvað má ebki? Allt er
leyfilegt. Allt, undanteikning
arlaust. Þessvegna heyjum við
ekki einvígi — við umber-
um“.
Mikael vill ekki láta sér
naegja að sitja í apahellinum
og geta afkvaemi:
,,Eg vil ekki vera dýr. Það
rnóðgar eitthvað í mér. Eg
veit ekki, hvað þetta „eitt
hivað“ er, en hér er það, og
það er mér nóg. Eg vil verja
það, sarna hvað þið kallið það:
hégóma, Skynvillu, samvizku,
sálÆlcekjur, guð . . . “
Síðan „Einvígið" var frum-
sýnt hafa orðið um það mifcl
ar umræður, ekki sízt meðal
aeskufóltos. Nokkrir vinstri-
sinnaðir hópar hafa æpt „ný
afsatrúarstefna“ að myndinni,
og það hefur að sjáMsögðu að
eins hleypt ennlþá meiri hita
í umræðumar.
Að sjálfsögðu hefur myndin
sínar veiku hliðar. öðru hvoru
Mikaels fram í orðaskiptum
hans við Tínu. Hann spyr
hana, vOnsvikin yfir því, að
hún hefur þýðst aðra karl-
menn: — „Hversvegna ertu
svona?“
Og í hræðslu sinni við að
missa hann getur hún engu
svarað, nema: „Ertu sj'álfur
öðruvísi en mangir aðrir?“
Mikael svarar hifclaust: —
„Nei, en ég vildi fjandans
gjaman vera það“.
Hún bætir hljóðlát við: —
„Þáð vildi ég kannski líka“.
-- XXX -----
„Einvígið" er af þeirri teg
und mynda, sem sjaldgæfar
eru. Hún sýnir ekki aðeins
svart og hvítt. Mikael er ekki
hetja hins mannlega, aðeins
mannvera, sem hrópar á hjálp.
Kvikmyndastjórinn er ekki
aðeins keppinautur hans,
harðsoðinn háðfugl, honum
verður lika á að hrópa „ó
guð‘,‘ þegar bátlegur einvígis
leikúrinn verður að brjálæði.
John Price gefur sanna
mynd af trúleysingja nútím-
ans í hlutverki kvifcmynda-
LÍTIÐ LAND á erfitt með að
halda kvibmyndagerð gang-
andi. Hver mynd kostar auð
fjár, og því neyðast kvik-
myndaframleiðendur til að
fylgja smekk fjöldans. Þama
er ein af skýringunum á því,
að flestar danskar myndir eru
meinlausir gamanleikir úr
hversdagslífinu. Önnur skýr
ing er sú, að aðeins fáum út-
völdum er gefið að rita kvik-
myndahandrit, sem ber aðals
raerki sannrar listar.
Eigi að síður gerðist þetta
undiur fyrir skömmu. Hið
stóra, gamla, danska kvik-
myndafélag, Nordisk Film
bauð til frumsýningar á kvik
mynd, sem blöðin sáðar sögðu
einum rómi, að bæri af. —
Einvigið heitir hún, og höf-
undurinn er Knud Leif Thom
sen.
Þetta er fyrsta verk hötfund
arins. Thomsen hefur áður
unnið með stuttar myndir og
yfirleitt lifað viðburðaríku
lífi. Með þessari mynd hætt-
ir hann sér í fyrsta sinn inn
á hið hættulega svið leikinna
mynda.
„Einvígið" hefur vakið at-
hygli vegna þess, að það er
alvarleg mynd, sem hefur mik
ið listagildi. Þar er rætt
vandamál, meira að segja
sj’álft vandamál lífsins —
hvaðan vér komurn, hvert vér
stefnum og tilgangur lífs vors
sé; myndin heldur áhorfand-
anum í eftirvæntingu og hún
er vel gerð.
-- XXX ---
Höfuðpersóna myndiarinnar
er ungt læfcnisefni, Mikael —
ungur, frjálslyndur stúdent,
hinn ungi nútímamaður, sem
nýtur lífsins án mikilla heila
brota um siðferði. En allt í
einu kemur leiðinn á þessu
öllu til sögunnar. Hann horf-
ir niður í hyldýpistóm sálar
sinnar og skelfist. Síðan kynn
ist hann ungri, indælli stúlku,
Tínu. Hann fer með hana á
„abefest" (hömlulítil sam-
kvæmi), en fylliist viðbjóði á
þeirri ástundun kynferðislifs
ins, sem einfcennir sval'lið. Þau
flýja burtu, brjótast inn í dýra
garðinn, horfa á apana, og
kynnast þar fegurð lífsins í
kyrrð vornæturinnar.
Mikael heldur að samband
ið við Tínu geri sér kleiít að
Eftir Bent A. Koch
verða að nýjum manni, að
hann geti hafið sig upp úr
því lífi, sem hann hafði lifað
fram að þessu og orðið betri
með hjálp þess „hreinleika",
sem hann heldur að hún hafi
til að bera. En þegar hann
uppgötvar, að Tína býr með
miðaldra kvikmyndastjóra,
fylist hann viðbjóði. Sjálfur
Hvers vegna erum við
hættir að heyja einvígi?
Mý, dönsk kvikmynd vekur athygli
hefur hann hatft kynni af
mörgum stúlkum, en hann
fyllst æði vegna þess, að hún
hefur átt mök við annan
mann. Þau gera upp sakirnar
og hann hendir henni út:
„Farðu upp á lotft. Þar býr
svertingi".
Hinsvegar hefur kvikmynda
stjórin-n komist á snoðir um
tilveru Mikaels. Þessir tveir
keppninautar hittast, og
myndin endar á því að þeir
heyja einvígi.
-- XXX ----
Hljómar þetta hjákátlega? '
Söguþráðurinn er það líka að
vissu leyti. En sú spurning,
sem myndin ber fram, er ó-
venjuleg: Hversvegna erum
við hættir að heyja einvigi?
„Úr því við höfum losað
fara leifcendurnir að rökræða
eins og þeir væru á máMundi
í naenntaskóla. En það er aug-
Ijóst, að Mikael er fulltrúi
hluta -atf vestur-evrópsku æsku
fólki í dag, og ekki minnsta
hlutans. Hann hetfur reynt
allt og fundist það lítilsvert.
Bikar hinna taumlausu
nautna er tæmdur í botn, og
nú gera timburmennirnir vart
við sig, einkum þeir andlegu.
Að nokkru leyti mætti gera
línurnar úr hinum fræga
sálmi Kingós: „Far verden,
far vel“ að fyrirsögn á ákæru
ræðu þá, sem Mikael heldur
yfir sjálfum sér og tilverunni:
„Jeg kedes ved længer at
være din træl“. (Mér leiðist
að vera þræll þinn lengur).
Greinilegast kemur afstaða
stjórans. Malene Schwartz,
sem Tína er eins Og tekin úr
lífinu, unga nútímastúlkan,
orðhvöt, heiðarleg og indæl.
Hið erfiða hlutverk Mika-
els, sem er hvorki trúarofstæk
ismaður né reiður ungur mað
ur, en í uppreisn gegn inni-
haldsleysinu, leikur Fritz
Heimuth með prýði.
-- X X X ^
Fyrir skömmu var „Ein-
vígið“ frumsýnt í Svlþjóð. —
Gagnrýnendur voru hrMnir
og töluðu um, að Danir hetfðu
eignast sinn Ingmar Bergman
þar sem Knud Leif Thomsen
væri.
Vonandi verður „Einvígið“
einnig sýnt á íslandi, svo að
lesendur geti dæmt sjálfir.
Bcnt A. Koch.
* Pdll Pdlsson, bóndi d Þúfum,
Námsdvöl Halldórs á
Rauðamýri á Stend
í DESEMBERBLAÐI búnaðar-
blaðsins Freys er meðal annars
skýrt frá starfsemi Búnaðar-
skólans á Stend í Noregi, og
þátttöku íslendinga í námi við
þennan merka skóla. Þessi skóli
er töluvert sóttur af mönnum
héðan frá íslandi, ekki sízt var
aðsóknin héðan töluverð, meðan
enginn búnaðarskóli var starf-
and hér á landi.
Enginn vafi leikur á þvi, að
búnaðarnám landa okkar á
Stend varð undanfari þess að
búnaðarmennt hófst hér, og
menn þeir er sóttu nám sitt
þangað orðið miklir hvatamenn
þess og stofnendur aukinnar bún
aðarfræðslu hér á landi. Til þess
ara merku skólastofnunar í
Stend sækja menn héðan alltaf
við og við nám ennþá, þó mik-
ig hafi skipast hér til aukinnar
búnaðarmenntunar, enda þessi
skólastofnun jafnan talin hin
merkasta.
Hin umrædda ritgerð í Frey er
hin skilmerkilegasta og gerir
nokkra grein fyrir námi og störf
um þeirra mann, eir þar dvöldust
um alllangt tímabil og margir
hverjir urðu þjóðkunnir menn í
búnaði og ýmsum störfum hér á
landi, sem getið er í greininni.
Um einn nemanda er getið í
grein þessari, Halldór Jónsson
frá Laugabóli við ísafjarðar-
djúp, um langt skeið bónda á
Rauðamýri, sem sótti skólann
1875—r78, en fær lítið rúm í
greininni, aðeins getið um náms
lok hans þar, á allt annan veg
en þeir, sem til þekkja telja
rétt vera.
Út af þessu skal hér drepið á
námssögu hans við skólann og
aðdraganda þess að hann fór
þangað.
Árið 1875—79 var séra Stefán
Stephensen prestur á Holti í Ön
undarfirði, síðar í Vopnafirði, dá
inn árið 1900, annar þingmaður
ísfirðinga. Á heimleið af Alþingi
1875 kemur hann við á Lauga-
bóli í ísafirði. Þar bjó þá Jón
Halldórsson alkunnur dugnað-
ar- og framfarábóndi hér í hér-
aði og víðar. Tjáði sr. Stefán
Jóni bónda frá því, að Jón Sig-
urðsson, forseti, sem var 1. þing
maður ísfirðinga, hefði tjáð sér
að hægt væri að boma að til
náms á Stend einum piiti úr
ísafjarðarsýslu fyrir milligöngu
Jóns forseta. Jón bóndi var fljót
ur til svars eins og jafnan: „Ekk
ert um að gera“ (það var orð-
tak hans), „ég sendi Halldór
minn strax á skólann".
Varð það úr að Halldór fór
utan strax um haustið á segl-
skipi. Var hann þá 18 ára.
Dvaldist hann síðan á Stend mik
•ið á þriðja ár og samtíima honum
dvöldust þar Guttormur Viigfús
son, síðar alþingismaður, Og Jón
as Eiriksson, er báðir urðu skóla
stjórar og þjóðkunnir menn. —
Hlaut Halldór lof skólastjórans
fyrir námsdugnað og góða
greind.
Skólastjórinn á Stend G. A.
Vilson skrifar Jóni Sigurðssyni
á þessá léið: „Halldór Jónsson
úr Ísafjarðarsýslu, brautskráðist
héðan með aðaleinkunn ágæta,
beztu einkun, sem nemandi hef-
ur fengið frá þessum skóla“.
Eftir nám sitt á Stend hvarf
Halldór heim aftur, og tók til
starfa með jarðabætur á Lauga-
Systumar Hrafnhildur og Kolb
rún Guðmundsdætur settu mest-
stál á þeim tíma, enda var hann
talinn duglegur með afbrigðum
og afikastamikill. Leiðbeindi
h-ann einnig öðrum með þessi
störf, sem lítt voru þekkt hér
á þeim tíma, og unnu piltar hjá
honum og lærðu þessi störf. AÆt
ur fór Halldór utan noifckru síð-
ar og sótti fyrirleistna við land-
búnaðarháskólann í Kaupmanna
höfn. í þeirri ferð kynntist
hann Magnúsi á Halldórsstöðum,
hugvitsmanni, sem var ytra að
kynnast fuilkomnari vélum og
tækni við ullarvinnuvélar, sem
hann tileinkaði sér er heim kom
nofckru síðar, og setti upp slífc
ar vélar skammt frá Nauteyri,
er gengu fyrir vatnsafli, og startf
rætoti þær um nofckur ár.
Þá var Halldór á Rauðamýri
einnig um mörg ár mikill ráða-
og forgöngumaður sins sveitar-
félags og héraðs um ýrnis firam
faramál. Hann var bjartsýnn
framtf'aramaður.
Frá þessu sem hér er írá skýrt
greindi hann mér sjálfur, enda
vorum við um mörg ár sam.
starfsmenn um ýmis héraðsmál
í sýslunefnd og víðar. Einnig
hefur Kristján Jónsson frá Garðs
stöðum getið margs aí þessu og
fleiru í ársriti Sögufélags ís-
firðinga 1958, er hann skýrir
frá bænd'um og búendum í Naut
eyrarhreppi um aldamótin. Frá«
sögnin í Frey-blaðinu áður«
nefnda, fannst mér svo fjarri
lagi um þennan merkism-ann úr
ísafjarðarsýslu, er sótti búnað-
arskólanm á Stend 1875—78 að
mér þótti rétit að bætfa þar
nokkru um.
Fáll Pálsson,
ÁLFLUTNINGSSTOFÁ
Aðalstræti 6, Hl. hæð.
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson