Morgunblaðið - 01.05.1962, Side 13
Þriðjudagur 1. maí 1962
MORGUNBLAÐIÐ
i<_»ULXuLj<ui*jLHL»-iu.riiiiriiif r'*w~inri-irir---------------■^*^*^—*^*
að breyta þannig, að allir laun
þegax njóti sama réttar til á-
hrifa innan ASÍ, þar sem heiild
arsamtökin koma nú orðið
fram fyrir hönd allra lau-n-
þega í mörguirh þýðingarmiki-
um hagsmunamálum.
Verzlunar- og skrifstofufólk
í Reykjavík óskar launþegum
velfarnaðar á hátíðisdegi
þeirra. Br þess að vænta að
skaminat sé undan, að unga
kynslóðin, kynslóð fyrstu lýð-
veldiisáranna, sem gerir sér
grein fyrir hlutverki sánu og
skyldum um vernd sjálfstæðis
íslands, hefji baráttu fyrir að
launþegar taki upp nýjar og
haldgóðar leiðir, er tryggi sér
hverjum þegn réttlátan skeri
af þjóðarauðnum.
Undir þetta
getum við öll
tekið
ALÞJÓÐASAMBAND frjálsra
verkalýðsfélaga sendir í dag
frá sér ávarp, þar sem skorað
er á verkalýðsfélög um heim
allan að halda áfram barátt-
unni fyrir:
Lýðræðissinmar hafa tekið
upp allt önnur vinnubrögð í
sambandi við verkalýðsmál og
vinna stöðugt að því að ná
raunhaefum kjarabótum fyrir
launþega. Hins vegar hefur
kommúnistum staðið á sama
um afkomu launþega, en unn-
ið markvisst að því að skapa
glundroða og koma efnahags-
lífi pjóðarinnar á kaldan
klaka.
Eg vil í dag skora á alla
verkamenn og verkakonur,
iðnaðarmenn, sjómenn og alla
þá, sem eiga afkömu sína und-
ir því, að næg atvinna Og
stöðug sé ávallt fyrir hendi,
að sameinast um að losa ís-
lenzka verkalýðshi eyfingu við
kommúnista og tryggja þann-
ig framtíð sína og barna sinna
við sífellt batnandi lífskjör.
Kaupið reiknist út
með hliðsjón af
verðlagi og
1. friði og banni við fram-
leiðslu og tilraunum með
kjarmorkuvopn undir ör-
uggu alþjóðlegu eftirliti;
2. frelsi og fullum réttindum
fyrir undirakaðar þjóðir;
3. frelsi verkamanna til ’ að
velja sjálfum sér vinnu, at-
vinnuöryggi, styttri vinnu-
tíma, betra húsnæði og fyr-
ir aihliða bættum kjörum
verkamanna;
4. aliþjóðlegu átaki til að
hjálpa vanþróuðum löndum
til að byggja upp traust
atvinnulif.
Undir þetta getum við 511
tekið af heilum hug í dag, á
Ihátíðisdegi verkalýðsins um
heim allan. Okkur verður í
dag hugsað til þeirra milljóna
félaga ofekar austan járntjalds
sem eru kúgaðir andlega og
þrælkaðir af forystumönnum
hins alþjóðlega kommúnisma.
Gaddavírsgirðingar og múr-
veggir ásamt brugðnum byssu
stingjum varna þeim veginn
til frelsis og er ömurlegt til
þess að hugsa, að til skuli vera
á íslar.di menn, sem vilja
koma slíku skipulagi á hjá
ckkur íslendingum.
Sumir þessara erlendu erind
reka hafa um áratugi blekkt
verkamenn Og talið sig vera
að berjast fyrir bættum kjör-
um fyrir verkalýðsfélögin. En
sannleikurinn er sá, að í dag
eru verkamenn 1 þeim félög-
um, er þeir ráða, í sömu spor-
um og fyrir 20 árum. Hins veg
ar hafa kjör veikamanna í
þeim félögum, sem lýðræðis-
sinnar ráða.. batnað mjög og
undir forystu lýðræðissinna
mun íslenzfcur verkalýður
sækja fram tli bættra lífs-
kjara.
jb jóðartekjum
Á þessum degi launastétt-
anna eir mér efst í huga bar-
átta þeirra fyrir bættum kjör
um gegnum árin. Sú barátta
hefur oft verið hörð og stund-
um lítið áunnizt eftir iang-
varandi vinnudeilu. En alltaf
hefur þó heldur þokað í átt-
ina til betri afkomu, bæði
fjárhagslega og félagslega.
Mér er næst að halda, að
vinnudeilur í þeirri mynd,
sem okkur eru þær kunnast-
ar, séu ekki lengur sú leið,
sem fara eigi til kjarabóta,
heldur beri að stefna að því,
að t.d. lögskipuð nefnd, sem
starfandi væri allt árið, reikn
aði út kaup launþega með
hliðsjón af verðlagi í landinu
og þjóðartekjum hverju sinni.
Þá teldi ég æskilegast, að
meiri gaumur yrði gefinn að
öðrum hliðum félagsmálanna.
T.d. er Stýrimannafélag ís-
lands nú að byggja sumar-
skála fyrir meðlimi sína og
fjölskyldur þeirra í Laugar-
dal, þar sem þeir fá tækifæri
til að dveljast nokkra daga úr
sumaryleyfi sínu í fögru um-
hverfi. Væri vel, ef fleiri
stéttarfélög sæju sér fært að
gera slíkt hið sama.
Stigðu skrefið
sjálfur
Það er deilt um kjör verka
mannsins í dag. I>eir, sem þar
harðast deila eru sömu menn
imir og fengu kjörin í sínar
hendur árið 1956, en réðu
ekki við vandann og skutu
sér bak við skjöld, menn
deila nú á þá, sem sjá vand-
ann í réttu ljósi og eru ó-
hræddir að glíma við hann
og skila jákvæðum árangri,
sem þýðir verðmæti, er ein-
staklingurinn skapar og er
undirstaða traustrar afkomu.
1. maí 1962 ber í skauti
sínu það, sem launþegar á
íslandi hafa aldrei kydnzt
áður án þess að bera á baki
sér þá fórn, sem sannarlega
er úrelt fyrirbæri, en létt í
munni þeirra mana, sem telja
sjálfum sér trú um, að þeir
hafi á s.l. tutugu árum verið
að gera rétt gagnvart þeim
sem þeir sjálfir telja minni
máttar í þjóðfélaginu. Nú játa
þessir sömu menn í ræðu og
riti, að öll þeirra tuttugu
ára barátta hefir verið röng
og skilað verri afkomu en
var, þegar byrjað var að lofa
verkamanninum gulli og
grænum skógum.
f>arna kemur það til, sem
áður var vitað, að sú kjara-
barátta, sem háð hefur verið
á undanförnum árum, er röng
og engum til heilla. Nú örlar
í fyrsta skipti á þeirri einu
réttu leið, sem er þjóðfélags
lega og einstaklingslega séð
grundvöllur fyrir raunhæfum
kjarabótum frá ári til árs
og byggist einvörðungu á
þeim augljósa sannleika, að
það er ekki hægt að bæta
kjör neins nema því aðeins,
að hornsteinninn sé aukin
framleiðsla, meiri verðmæta-
sköpun.
Nú, 1962, skeður það í
fyrsta skipti í sögu verka-
lýðsins á íslandi, að hann fær
4% kauphækkun, 1. júní n.k.,
án þess að óhappamennirnir
innan verkalýðssamtakanna
hafi þar nokkru um ráðið.
Enda er það staðreynd, að
þeir vilja ekki viðurkenna
þessa kauphækun, en fálma
með visnum fingrum inn á
gömlu leiðina, verkfallsstefn
una, sem þeir sjálfir játa, að
hefur alla tíð gefið neikvæðan
árangur.
Ég segi því í dag: Verka-
maður og launþegi. Stígðu
skrefið sjálfur, en láttu ekki
óhappamennina segja þér til
vegar þeir hafa alctrei ratað
leiðina sjálfir.
Óli Barðdal, í
stjórn Sjó-
mannafélags
Beykjavíkur:
Verðlagsráð —
Lögskráning —
Lifeyrissjóður
Á f>ESSUM hátíðisdegi verika-
lýðsins ber að sjálfsögðu að
líta yfir farinn veg Og þá að
horfa á það, sem skeð hefur
í ljósi, ekki aðeins verkailýðs-
hreyfingarinnar í heild, held-
ur og hvens stéttarfélags fyrir
sig.
Ef ég lít til baka til síðasta
hátíðisdags verkalýðsins, þá
er mér sem öðrum auðvitað
efst í huga allt það, sem betur
hefði mátt fara, allt það, sem
ógert er á sviði hagsmunamála
okkar sjómanna, en þrátt fyrir
það finnst mér ég skytldugur
til að minnast líka og þá
kainnski frekar á það, sem sjó
menn telja, að sér hafi orðið
til framdráttar á hagsmuna-
sviðinu.
Mig langar í örfáum orðum
að minnast á þrjú stórvægileg
hagsmunamá'l sjómanna, sem
náðu fram að ganga fyrir at-
beina velviljaðs ríkisvalds og
fulltrúa okkar sjómanna á Al-
þingi fslendinga, Péturs Sig-
urðssonar. Á siðasta Alþingi
voru samþykkt lög um Verð-
lagsráð Sjávarútvegsins. Þessi
lög gefa sjómönnum í fyrsta
skipti rétt til fullrar aðildar
að samningum um fisbverð
við hlið útgerðarmanna. Lögin
um breytingu á lögum um lög
skráningu sjómanna, sem Pét-
ur Sigurðsson bar fram ásamt
fleirum, fela í sér þá sbyldu
fyrir lögreglustjóra og • aðra
þá, sem sbrá á Sbipin, að þeir
krefjist yfirlýsinga frá viðkom
andi tryggingarféilögum umi,
að samningsbundnar trygging
ar sjómannafélaganna séu í
gildi, þegar sbráð er, en því
miður hefur bomið fram nú
síðustu mánuði, að dæmi finn-
ast um, að svo hafi ebki ver-
ið. Það er hlálegt finnst mér,
þegar eitt dagblað bæjarins
minnist á það, skörnmu áður
en lög þessi voru samþybkt,
að þau væru þýðingarlaus, því
lögskráningarlögin væru brot-
in svo víða um land. Þetta er
hlálegt séð í ljósi þeirrar
staðreyndar, að einn þing-
manna, sem á þetta sama blað
að málgagni, taldi sig ebki
geta samþybkt þetta frum-
varp í Efrideild vegna þess,
að hann, sem opinber embætt-
ismaður, sem sjá ætti um lög-
skráningu á mörgum stöðum í
sínu lögsagnarumdœmi, yrði
gjaldlþrota ef mistök yrðu á
starfi þeirra undirmanna, er
hjá honum ynnu. Það kom
sem sagt í ljós, að ef mistök
yrðu í framkvæmd þessara
mála og útgerð, sem missti
skip sitt og ebki ætti fyrir
kröfum, þá eru embættismenn
irnir (eða ríkissjóður) skaða-
bótaskyldir fyrir þvi, sem á
vantar. Sjómannsekkjunni,
börnum og foreldrum er þvi
tryggt, að þau fái, það sem
þeim ber, ef eiginmaður eða
fyrirvinna ferst í sjóslysi.
Lagasetningin um Lífeyris-
sjóð togarasjómanna og undir-
manna á farskipum er merk-
asti áfangi seinni ára i þá átt,
að allir sjómenn eignist sam-
eiginlegan lífeyrissjóð. Sá mis-
skilningur hefur komið fram
hjá stórum hóp togarasjó-
manna, að með þessari
lagasetningu væri verið að
ganga á þeirra hlut. Þeir hafa
ehki gert sér grein fyrir því,
að nú í nær 3 ár er búið að
taka til geymslu til vœntanlegs
lífeyrissjóðs þeirra greiðslur,
sem þeir munu koma með inn
í þennan sjóð. Hver maður er
Skráður fyrir sínu innleggi og
fœr greitt úr sjóðnum eftir
því sem hann Og atvinnurek-
endur greiða til hans. Einnig
fá eldri farmenn sömu rétt-
ingi og eldri togaramenn
fengu með samþybkt laganna
um togaralífeyrissjóðinn. Rík-
issjóður mun taka þennan
kostnað á sig, þannig að tog-
aramenn verða ebki fyrir
neinu tjóni. í þessu er hins
vegar fólgin 2—3% kjarabót
fyrir farmenn, þó ekki sé um
beina kauphækkun að ræða.
Ég vil taka fram, að tabmark-
ið er að sjálfsögðu, að lífeyris
sjóðurinn nái í framtíðinni
einnig til bátasjómanna og að
því mun verða unnið.
Að gefnu tilefni bommún-
ista þess efnis, að Sjálfstæðis-
flobkurinn hafi beitt sér fyrir
breytingu á vökulögunum, vil
ég taka fram, að það er al-
rangt. Allir vita, að við sjó-
menn og verkamenn, sem skip
að höfum abkur í raðir Sjálf-
stæðisiflokksins, stöndum ein-
huga gegn öilum hugsanlegum
óskum um slíkar breytingar.
Ótviræður réttur
á aðild að ASÍ
Á hátíðisdegi verkalýðsins
sendir Landssamband ísl.
verzlunarmanna félögum sín-
um heillaóskir og baráttu-
kveðjur.
Lengst af hefur verzlunar-
fólk átt lítinn þátt í hátíðar-
höldum á baráttudegi laun-
þega, 1. maí. Nú er hins veg
ar að því komið, að skrifsofu
og verzlunarfólk hlýtur að
taka fullan og óskoraðan þátt
í 1. maí hátíðarhöldiunum
vegna þess, að lokið er skipu
lagningu samtaka launþega í
verzlunarstétt með þeim
hætti, að þau hafa saslað sér
völl sem fullgildur aðili í
íslenzkri verkalýðsstétt möð i
ótvíræðu jafnrétti á borð við
önnur verkalýðsfélög.
Samtök verzlunarfólks þurfa !
í dag að berjast á tvennum
vígstöðvum: Við samtök
vinnuveitenda um bætt kjör
og við meirihlutavald í is-
lenzkri verkalýðsstétt, sem
vill meina verzlunarfólki að-
ildar að allsherjasamtökum
íslenzks verkalýðs, Alþýðu-
sambandi íslands.
1. maí strengir verzlunar-
fólk þess heit að láta aldrei
laust né fast fyrr en það hef-
ur náð ótvíræðum rétti sín-
um til aðildar að Alþýðusam
bandi íslands.
Verzlunarfólk verður allt-
af að vera viðbúið
harðri baráttu fyrir bættum
kjörum sinna lægst launuðu,
bættum aðbúnaði á vinnustöð
um, fyrir aukinni fræðslu og
fyrir styttri vinnutíma, fyrir
menntun verzlunarfólks, fyr-
ir aðild að Atvinnuleysistrygg
ingum, sem reynt hefir verið
að sækja í greipar ríkisvald-
inu um árabil en ekki tek-
izt.
Fyrir dyrum standa alls-
herj arsamningar fyrir skrif-
stofu og verzlunarfólk í land-
inu. Landssamband íslenzkra
verzlunarmanna skorar á
hvern einasta félaga sinn að
vera vel á verði og viðbúinn
til sigursællar baráttu. Þegar ;
kallið kemur.