Morgunblaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.05.1962, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 1. maí 1962 MORCrynT4ÐIÐ 17 Falur Guðmundsson skipstjóri og útgerðarmaður Síðustu vikur hefur farið fram viðgerð á brúnni yfir ána Tornio á landamærum Sví- þjóðar og Finnlands. Rétt fyrir páskana varð það slys, að hluti brúarinnar hrundi. Fjöru- tíu manns féllu í ána og meiddust 25 þeirra meira og minna. Einn maður lézt af sárum sínum. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Rangæinga Fæddur 13. maí 1910 Dáinn 13. apríl 1962. ÞAÐ er engin ný sága þó ein- hver hverfi úr hópnum. Stundum snertir það lítið þó nafn eirahvers látins berist augum eða eyrum •— til þess þarf að hafa verið ihonum samferða, starfað með hónum, þekkja hann í sjón og raura. Hér í Keflavík og víða um larad urðu margir hljóðir við, þegar fregnin barst um að Falur Guðmundsson hefði kvatt þetta tilverustig — væri farinn úr hópn um, því við hann voru svo marg- ar minningar tengdar úr löngu, margþættu og gæfuríku starfi á enörgum sviðum. En enginn má sköpum renna, að því hlaut að köma fyrr eða síðar. Falur Guðmundsson var alin upp á Vatnsnesi í Keflavík, í þeim gamlp skóla, þar sem rækt var dugnaður og virðing fyrir hverju starfi, trúmennska, hrein UNDANFARNA márauði hefur mikið verið ritað og rætt um jþað hvaða afstöðu Noregur eigi að taka gagnvart Efnahagsbanda lagi V-Evrópu (E.E.C.) Ennþá má daglega lesa greinar í blöð- um um þetta mál og enn eru haldnir fundir í flestum héruð- nm landsins þar sem þetta mál- efni er tekið til meðferðar, og rökrætt af miklum eldmóði. Mörg rök eru færð fram með og móti aðild Noregs að E.E.C. og skal hér lauslega getið þeirra helztu. Þá eru það fyrst rök jþeirra, sem vilja að Noregur standi fyrir utan E.E.C. 1) Norskur landbúnaður verð- ur fyrir miklum skakkaföllum, ef Norðmenn gerast aðiljar að E.E.C. Rekstrarkostnaður hans er meiri en í flestum öðrum lönd- um og hann er þar af leiðandi ekki samkeppnisfær innan E.E.C. Formaður Norges Bondelag, Halvard Eika segir meðal ánnars í grein sem birtist fyrir nokkru í Nationen: „Maður getur sett upp margs konar reiknings- dæmi þegar um er að ræða fram tíð norsks landbúnaðar, en mín skoðun er, að án víðtækra sér- reglna fyrir landbúnaðinn, muni aðild Noregs að E.E.E. hafa í för með sér stórfellda rýrnun tekna Handbúnaðarins." Og enn segir H. Ei'ka. „Sé litið á þetta mál eingöngu með hagsmuni skógar- höggsiras og trjáiðnaðarins í huga höfum við örugglega allt eð vinna og litlu að tapa með *»ð gerast aðiljar að E.E.C. En ef litið er á landbúnað og skóg- erhögg sem eitt — og það er irjög eðlilegt — Þá verður niður etaðan sú að það sem vinnst á eviði trjáiðnaðariras er lítið eða ekkert á móti því sem við get- nm reiknað með að tapa á sviði Jandbúnaðarins.“ 2) Fjársterkir aðiljar í hin- skilni og hjálpsemi við menn og málefni, samúð í raunum og glað lyndi í dagfari öllu. Á þeirri samleið og í nábýli, sem við áttuin saman, sá ég og kynntist mannkostum Fals, því víða gætti áhrifa hans, bæði í félagslífi og fraimkvætmdum. Ég minnist okkar fyrstu kynna í Ungmennafélaginu, það voru daufir fundir þar, ef Falur var ekki mættur og árangur félags- starfsins minm. Sem sjómaður og skipstjóri á annara útgerð og sinni eigin, var hann bæði farsæll og dugandi og komu þar fram hans góðu með- fæddu' Kostir, sem glæddir voru vel á æsKuárum. Rúm það sem Falur skipaði þótti ávallt vel skipað og sóttust dugandi menn alltaf eftir samvinnu við hann bæði á sjó og landi. Til forustu í félagssamtökum bæði skipstjóra og útgerðarmanna þótti Falur jafraan réttkjörinn, því hann var gjörhugull og málafylgjumaður góður. Hann sagði stundum sjálfur, að þó hann héti Falur þá væri hann ekki falur — hann lét hvergi hlut stéttar sinnar eða fé- laga fyrir stundar hagsmuni eða þægindi sér í vil. f stjórramálum var Falur Guð- mundsson hreinskilinn, djarfur óg víðsýnn og var hann hin síð- ustu árin starfandi bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn og gegndi auk þess mörgum trún- aðarstörfum fyrir flokkinn svú og fyrir mörg önnur heillavæn- leg og mannbætandi samtök. Eitt af hans síðustu verkum hér var að annast söfnun í Sjóslysasjóð- inn með afbragðs góðum og löf- samlegum árangri. Það er skarð fyrir skildi að nú skuli Falur vera farinn í sína hinztu för Og eiga ekki aftur- kvæmt hingað — en um það um aðildarlöndununí munu festa kaup á náttúruauðæfum í Noregi, t. d. fossum, skógi og námum. Þeir munu reisa hér verksmiðjur og verða harðir keppinautar gagnvart iðnaði landsmanna. í þessu sambandi mun innflutningur útlend- inga eiga sér stað, einkum vegna þess að lífsafkoma verka- fólks í mörgum af aðildarlönd- unum eru lakari en í Noregi. Nægir í því sambandi að benda á Ítalíu og Frakkland. Framboð vinnuafls í landinu hlýtur því að aukast og þá sérstaklega til iðnaðarins, samtímis því sem vinnuafl mun, örar en nokkru sinni fyrr, streyma frá landbún- aðinum. 3) Mál, menning og sérein- kenni þjóðarinnar munu fljót- lega hverfa fyrir erlendum á- hrifum, eftir að Noregur hefur gerzt fullgildur aðilji að E.E.C. Ekki verður þá hægt að tala um Noreg sem sérstakt riki, heldur hluta af ríkjasamsteypu, sem stjórnað verður af meirihluta- valdi fólksflestu aðildarríkjanna. En svo koma þá gagnrök þeirra sem vilja að Noregur ger- ist annaðhvort auka aðilji eða fullgildur meðlimur að E.E.C. 1) Við erum neyddir til að gerast aðiljar þar sem við höf- um naumast um annað að velja. Yfir 30% af norsku þjóðinni lifir á iðnaði og um 80% af útflutn- ingsvörum landsmanna eru iðn- aðarvörur. Stærstu viðskipta- vinir okkar eru V-Evrópulöndin og þá fyrst og fremst England. Án þessara markaða getum við ekki verið, þar sem slíkt mundi hafa í för með sér stórfellt tap fyrir iðnaðinn og um leið landið í heild. innan E.E.C. erum við vel samkeppnisfærir og þar af leiðandi er öruggt að það mun þýðir ekki að sakast — svo skal vera sem er. Ég veit að synir Fals og dóttir hafa fengið sinn föðurarf í vega- nesti studdan glæsikostum og kærleikslund móður þeirra konu Fals Helgu Þorsteinsdóttur það hjálpar til að allar óskir um bjarta framtíð og gróandi sár, verði að áhrinsorðum. Dugnaour, hreinskilni og trú- mennska í störfum er verðug og varanleg minningarathöfn fjöl- skyldnanna þriggja um hann, sem nú hefur horfið úr hópnum, Allar minningar um Fal Guð- mundsson, eru minningar um mætan mann, sem við söknum og biðjum biessunar og velfam- aðar á hans nýju leiðum. Helgi S. hafa jákvæð áhrif á þessa at- vinnugrein landsmanna og um leið orka til gagns á fleiri þætti efnahagslífsins. 2) Eðlilegt er að Noregur hafi sem nánasta samvinnu við V- Evrópulöndin, ekki bara á sviði hermála, heldur og á sviði efna- hags-, stjórnmála og menningar- mála. Með því að gerast aðiljar að E.E.C. framfylgjum við bezt þeirri stefnu og sterk, sameinuð V-Evrópa verður í framtíðinni öflug brjóstvörn gegn kommún- istiskum áhrifum. 3) Þótt Noregur gangi inn í E.E.C., munum við ekki glata menningu, tungu eða sérein- kennum. Þau menningarlegu á- hrif sem við verðum fyrir murau orka á menningarlíf vort, ekki sem niðurrifandi kraftur, heldur sem uppbyggjandi kraftur, sem verða til að víkka sjóndeildar- hring okkar menningarlega. Nú má segja að drepið hafi verið á höfuðrök þau sem notuð eru hér í landi með og móti E.E.C. En hver verður svo end- anleg afstaða Norðmanna til þesáa máls, kann einhver að spyrja? Hvort Noregur gerist aðilji eða ekki er vafalaust undir því komið hvaða afstöðu England kann að taka. Ræður hér miklu að England hefur verið stærsti „viðskiptavinur“ Norðmanna og falli England frá þeirri hug- mynd að gerast aðilji að E.E.C., er nærri því öruggt að Norð- menn gera hið sama. Líklegt er að norska stjórnin aðhafist lítið í þessum málum þar til England hefur tekið endanlega ákvörðun. Hugsanlegt er því að lokaákvörð un frá hendi Norðmanna kunni að dragast nokkuð á langinn. Eyjólfur Guðmundsson. AÐALFUNDUR Sjálfstœðisfélags Rangæinga var haldinn í Hellu- bíói, laugardaginn 21. þ.m. Á fundinum mættu Ingólfur Jóns- son, landbúnaðarráðherra og Þor vaildur Garðar Kristjárasson, framikvæmdastjóri Sjálfstæðis- flokksins. Guðmundur Erlendsson, Núpi, formaður fólagsins setti fund- inn. Fundarstjóri var kjörinn Lár us Gíslason, Miðhúsum og fund arritari Páll Björgvinsson, Efra- Hvoli. Jón Þorgilsson, Hellu ræddi um verkefni fundarins, því næst flutti Þorvaldur Garðar Kristjánsson erindi um skipu- lagsmál Sjálfstæðisflokksins. Guðmundur Erlendsson, sem verið hefur formaður félagsins rúm 30 ár baðst undan endur- kosningu. I stjórn voru kjörnir: Lárus Gíslason, Miðhúsum, for maður; Grímur Thorarensen, Hellu; Jón Hjörleifsson, Skarðs- hlíð; Magnús Sigurðsson, Eyrar landi; Páll Björgvirasson, Efra- Hvoli; Sigurður Haukdal, Berg- þórshvoli og Sigurjón Sigurðs- son, Raftholti. Varastjórn: Ey- jóilfur Ágústsson, Hvarrami og Magnús Einarsson, Kotmúla. — Endurskoðendur: Diðrik Sigurðs son, Kanastöðum og Magraús Sig urjónsson, Hvammi. Þá fór fram kosning í Fulltrúaráð og Kjördæmisráð. Hinn nýkjörni formaður þakk aði fráfarandi formhnni Guð- mundi Erleradssyni gifturíkt starf í þágu Sjálfstæðisfélags Rangæinga, bar formaður síðan fram tillögu nýkjörinnar stjórn ar, þar sem lagt var til að Guð mundur Erlendsson yrði heið- ursfélagi Sjálfstæðisfélags Rang- æinga. Fundarmenn sam.þykktu tillögu formanns með ki>ó#tugu lófataki. Ingólfur Jónsson, ráðherra ræddi um stjórnmálaviðhorfið. Ráðherrann ræddi ýtarlega um rraálefni landbúnaðarins. Síðan voru almennar umræður, til máls tóku: Sigurjón Sigurðsson, Sigurður Haukdal, Þórður Lofts son og Guðmundur Erlendsson. Þokkuðu ræðumenn Ingólfi Jóns syni, ráðherra ötula forustu í framfaramálum landbúnaðarins. Að loknum fundi í Sjálfstæðis- félagi Rangæinga var fundur í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélag- araraa í Rangárvallasýslu. Þar voru kjörnir fulltrúar í Kjördæm isnáð Sjálfstæðisflokkisins í Suð urlaradskjördæmi. Stjórn Fuilltrúaráðsins skipa: Sigurður Haukdal, Bergþórs- hvoli, form.; Guðm. Jónsson, Tumastöðuim; Jón Þorgilsson, Hellu; Lárus Gíslason, Miðhús; Magnús Sigurláksson, Eyrar- landi. » Þér gerið vart betri kaup Glæsilegur 5 manna bíll fyrir lágt verð. Mjög stuttur afgreiðslufrestur. Fiat 1300 fcr sigurför um heiminn. d>[?[fKŒl Laugovegi 178 Sími 38000 Noregur og Efnahagsbandalagið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.