Morgunblaðið - 01.05.1962, Side 20
20
MORGVTSBLAÐIÐ
Þriðjudagur 1. maí 1962
— Hraðfrysti-
markaðir
«m og í stærri pakkningum.
20.500 tonn voru seld í neytenda
pakkningum og 5.500 tonn á ann
an hátt. Samsvarandi tölur fyrir
árið 1960 vonr 17.000 tonn í
neytendapakkningum og 4.000
tonn. Meðalneyzla á hvern íbúa
af hraðfrystum matvælum var
árið 1961 'x.5 kg.
Mesta aukningin *r í sölu og
framleiðslu tilreiddra matar-
rétta, en miðað við árið 1960,
var hún hvorki meira né minna
en 70%. Aukningin í tilreiddum
fiskréttum var 10%, en hrað-
frystar fiskafurðir eru um 10%
heildarneyzlu á hraðfrystum
matvælum í Svíþjóf.
★
Sala fslendinga á freðfiski til
meginlandslandanna kefur verið
tiltölulega lítil á undanförnum
árum, en til Frakklands hefur
verið selt á undanförnum tveim
árum um 1200 smálestir hvort
árið, til Hollands 13—1*00 smá-
lestir hvort árið. Er það lítill
hluti heildarmagnsin*. Verð hef
ur eklki verið hagstætt á
þessum mörkuðum. Sölumið-
stöð hraðfrystihúsanna hefur
lagt megináherzlu á að selja
sínar afurðir á hol’lenzka
markaðnum, en Samband is-
lenzkra samvinnufélaga aftur á
móti á 'hinum franska.
Með batnandi verðlagi á þess
um mörkuðum og fullkomnari
dreifingarkerfi, frystikeðju, má
búast við, að sala á frystum
fiskafurðum muni aukast, svo
framarlega sem íslendingar geta
notið sömu kjara og haft svip-
aða samkeppnisaðstöðu á þess-
um irörkuðum og þaa lönd. sem
eru nú fiskframleiðendur innan
Efnahagsbandalags Evrópu, en
tollakjör verða mjög óhagstæð
gagnvart löndum, sem standa
utan bandalagsins, bvo sem
kunnugt er.
Hér að framan hefur nokkuð
verið skýrt frá þróuii í freðfisk-
sölu í vestrænum löndum, en
ekki rætt um sölu á freðfiski inn
á Austur-Evrópumarkaðina og
til Sovétríkjanna, sem hefur ver
ið mjög mikil á undanförnum
árum.
Segja má, að hinn mikli freð-
fiskútflutningur íslendinga sé af
leiðing markaðsþróunarinnar í
sölu frystra matvæla erlendis,
en að vissu marki hefur hann
ýtt undir framþróun í sölu hrað
frystra sjávarafurða.
Árlegur meðalútflutningur ís-
lendinga á frystum fiski var á
árabilinu 1955—1959 34% af
heildarútflutningnum, en sam-
svarandi útflutningsmeðaltal
Norðmanna var 10,1%. Á síð-
ustu tveim árum hefur þetta
breytzt þannig, að Norðmenn
fiuttu út á síðasta ári um 30.000
tonn af fiskflökum. Var það
svipað magn og saltfiskútflutn-
ingur þeirra það ár. Sé heil-
frystur fiskur tekinn með, var
útflutningsmagiiið um 43.000
tonn.
Söluleiffir.
f umræðum manna á meðal
verður oft vart við mikinn mis-
skilning á framkvæmdar- og
sökwnöguleikum í útflutningi
frosinna fiskafurða. Sala og
framleiðsla þessarar vöru er
ekki eins einföld og mörgum
kann að virðast fljótt á litið,
enda sýnir þróunin erlendis ótvi
rætt að samtakafyrirkomulagið
tryggir bezt hagsmuni allra
þeirra, sem við framleiðslu og
sölu þessara afurða fást.
Fljótt á litið virðist vera um
fjórar leiðir að velja í sölu j
frystra matvæla: fyrir tilstuðlan
1. Einkaverzlunar, (heildsala,
umboðssala o. s. frv.).
2. Sölusamtaka.
3. Ríkiseinkasölu.
4. Erlendra umboðsmanna rr.eð
aðstöðu í framleiðslulandi.
Ef litið er á fyrsta möguleik-
ann, — sala einstaklinga, þá er
mjög ósennilegt, að einstakling-
ur geti nýtt jafnmikið magn til
frystingar og sá aðili, sem hef-
ur möguleika á að samræma
framleiðslu og sölu á miklu
magni. Einstaklingurinn hefði
I óhjákvæmilega tilhneigingu til
i annað hvort að nýta toppmark-
aðina og selja um leið tiltölu-
j lega minna magn, og þá af sér-
I staklega völdum fiski, eða selja
mikið magn fljótt, við tiltölu-
j lega lægra verð, sem mundi
| hafa það í för með sér, að
Ihann m yndi leggja mikla á-
1 herzlu á að kaupa við seun
I lægstu verði, því að hann
| myndi varla geta tekið á sig þá
j miklu áhættu, sem felst í að
liggja með mikið magn óselt af
frystum fiskafurðum í frysti-
geymslum, meðan beðið væri
eftir því, að markaðurinn ann-
að hvort samþykkti það verð,
sem krafizt væri, eða jafnaði
sig á hærra verð. Þaff er í þessu
j atriffi, sem fleirum, sem fram-
i leiðcndur frystra afurffa hér á
! landi sem og erlendis, telja hags
1 munum sínum bezt borgiff, ef
markaffs- og söluframkvæmdin
; er í höndum eigin samtaka. Slík
samtök verffa aff sjálfsögffu að
vera þannig uppbyggff, aff þau
skapi framþróun í framleiffslu-
og markaffsmálum, og einnig
þurfa þau aff vera frjáls, þann-
ig að enginn sé þvingaður til
þátttöku í þeim.
Sé ekki unnt að hafa þessa
fraimkvæmd í frjálsum sam.töik-
um framleiðenda, virðist sú leið
vera ein eftir, ef Islendingar
vilja sjálfir fjalla um þessi mál
með árangri, að sala fari fram
í gegnum ríkiseinkasölu. Geri
ég ráð fyrir því, að fæstir kjósi
slíkt fyrirkomulag, sem myndi
fyrr en síðar leiða til þjóðnýt-
ingar á hraðfrystihúsum lands-
manna.
Um það atriði, að erlendir
aðilar, og einkum stór sölufyr-
irtæki, eigi eignaraðild að ís-
lenzkum hraðfrystihúsum, held
ég að ílestallir núverandi frysti
húsaeigendur á íslandi séu á
móti. Sá möguleiki er því úti-
lokaður.
Sala á hrafffrystum afurffum
byggist á því, aff umrædd vara
sé gæðavara ,og aff hún sé
seld undir ákveffnu vörumerki,
sem neytandinn þekkir af góffri
reynslu. Með því tekst að
tryggja jafna og örugga sölu á
umræddri vöru ár frá ári. Er
það aíar þýðingarmikið, með
tilliti til hagsmuna framleiðand
ans og allra þeirra, sem eiga af
komu sína undir viðkomandi
framkvæmd. Uppbygging vöru-
merkis á erlendum mörkuðum
krefst mikils f jármagns og mark
aðsstarfsemi. íslenzkt vöru-
merki, „Icelandic" hefur á tveim
áratugum verið byggt upp af
S.H. með þeim árangri, sem
skýrt hefur verið frá í stórum
dráttum hér að framan um stöð
ugt aukinn útflutning freðfisks
á mesta samkeppnismarkað
heimsins, Bandaríkin, svo og til
Vestur-Evrópu og Sovétríkj-
anna..
Það er ekki nokkur vafi á því,
að ef S.H.. hefði ekki valið þá
leið, sem hún valdi í sölufram-
kvæmd sinni, með uppbyggingu
fiskstangaverksmiðja á hinum
erlendu mörkuðum og trygg-
ingu sölu eigin vöru í neytenda
umbúðum á samkeppnismörkuð
unum, þá hefði verið deilt á
samtökin fyrir það, að þau
hefðu ekki uppfyllt þær kröfur,
sem þjóðin gerir til þeirra. ís-
lenzkir hraðfrystihúsamenn
fylgdu kröfum tímans, sem kost
aði aukið erfiði fvrir þá í sölu
og markaðsframkvæmd, en það
var skylda þeirra gagnvart þjóð
inni að fara þá söluleið, sem
þeir hafa valið sér. Það er erf-
itt fyrir þá, sem aðhyllast kenn
ingar um frjálsa verzlun á öll-
um sviðum, að verða að viður-
kenna, að tækni- og markaðs-
þróun nútímans útheimtir sums
staðar nýtt framkvæmdafyrir-
komulag, þar sem þessi hug-
sjónastefna getur ekki notið sín
öllum til heilla.
Síðustu tvö árin hafa sannað
Ur Ieikritinu: „Ráffskona Bakkabræðra".
Að liðinni Húnavöku
HLÝR suðrænn vindur þýtur
um heiðar og niður dali. Dagur
lýsir um austurbrúnir. Byggðin
blundar að liðinni langri vöku.
Aðeins örfáir gleðimenn, sem
ennþá vilja 'halda vöku sinni, og
nokkrir, sem vænta stórra tíð-
inda, eru ennþá á ferli. Þungur
gnýr boðar að brostinn er is-
fjötur Blöndu, og brátt mun
hún hrista hlekki sína og senda
á haf út. Þá hefur það stundum
’hent að hún er ekki mjúklát
þeim, sem við bakka hennar
búa en nú eru viðbrögð hennar
venju fremur hóglát, og skaðar
minni en stundum áður. Húna-
byggð hvilist að liðinni langri
vöku en fallvötn héraðsins
vakna af vetrarblundi. Vorið er
í nánd.
Húnavaka, hin árlega gleði-
'hútíð Húnvetninga stóð að
Blönduósi dagana 17—14 apríl
sl. Var þar mannfagnaður mikill
og margt til skemmtunar, en
ekki voru þau atriði víða til sótt.
Vakan var að öllu leyti upp
byggð af Húnvetningufm sjálf-
um: Karlakór Bólstaðarhlíðar-
hrepps, Leikfélag Blönduóss,
Kvenfélagið Vaka, Samband A-
Húnvetnskra kvenna, Ung-
mennafélagið Hvöt og Lions-
klúbbur Blönduóss. Allir lögðu
fram sinn skerf — sjálfsagt mis-
jafnan að gæðum — en þó allir
með eitthvað — einhverjum að
skapi. Söngur Karlakórs Ból-
staðarhlíðarhrepps og leiksýn-
ing hans á sjónleiknum „Upp til
selja“ varð mörgum hugstæð.
Aðrir skemmtu sér prýðilega á
leiksýningu Leikfélags Blöndu-
óss, sem sýndi Ráðskonu Bakka-
bræðra. Húsmæðurnar 15, frá
Kvenfélaginu Vöku, ófu sína
þætti af mi'klum hagleik, og
slógu að lokum hring um hann
þetta áþreifanlega á Bretlandi
og í Vestur-Evrópu, þar sem lá
réttur og lóðréttur samruni fyr-
irtækja í sjávarútvegi og fisk-
iðnaði og dreifingu afurðanna
hefur átt sér stað.
Þess er aff vænta, aff áfram-
haldandi framþróun verffi í fisk
iðnaði landsmanna og markaffs-
framkvæmd hans og aff hann
fylli á hverjum tíma þær kröf-
ur ,sem þjóff vor gerir til þess-
arar þýffingarmiklu atvinnu-
greinar.
Við samning framangreindrar
greinar og þeirrar er birtist í Mbl.
4. apríl s.l. um sölu- og markaðs-
mál hraðfrystiiðnaðarins var
m.a. stuðöt við eftirtaldar heim-
ildir: Ársskýrslu SH, Verzlunar-
skýrslur Hagstofu íslands, skýrslu
norska sérfræðingsins G. M. Ger-
hardsen um sjávarútveg Islend-
inga. — Tímaritin: Frozen Foods,
Quick Frozen Foods, Humber
Industry, Fish Selling og Die
Tiefkuhlkette. Auk athuganna, er
höfundur hefur sjálfur gert, er
hann hefur dvalizt erlendis.
Ásgrím á Ásbrekku og tóku
undir gamanvísur hans, þær
gerðu sínum hlut full skil. Þann
ig unnu allir saman að því að
gera reisn Húnavökunnar sem
mesta. Hvert kvöld dunaði dans
inn og fyrir dansinum léku
fjórir Blönduósingar — við al-
menna ánægju dansenda. í þeim
skara mátti sjá margt manna
víða að. Stórbændur víða og
langt að komna stigu hér dans
með konum sínum í hópi æsku-
glaðra unglinga. Húnavaka er
hátíð allrar byggðarinnar. En
samfara þessari daga og nætur-
lÖngu vökugleði losna ýmsar
hömlur hins daglega lífs, og við-
fangsefni líðandi stundar drag-
ast úr viðjum.
Hlutlaus éhorfandi. sem stend
ur álengdar og virðir fyrir sér
viðbrögð fólksins þau 16 dægur,
sem Húnavaka stendur getur
fengið þar mikið úrvinnsluefni.
Ung stúlka, sem ósnortin horfir
forvitnum augum, og reynir ef
til vill í fyrsta sinn að leika
fullvaxta konu. — Öldungurinn,
sem lifir sig svo inn í takt sinn-
ar tíðar, að honum þykir sem
gömlu dansarnir séu fjarstæð
og ópassandi fótamennt, en
hoppar nú eitthvað sem gefið
er nafnið „Jyve“ eða „Cha-Oha-
Oha. Þannig verður Húnavaka,
svipmynd mannlegra viðbmgða,
þar sem brotinn er hversdags-
leiki líðandi stundar.
Og nú að liðinni vöku — Mta
menn til baka. í vitundinni lifir
minning um göngu til gleði-
fundar. Straumurinn fellur f
fyrri farveg. Og svo rifjum við
upp viðlagið hans Ásgríms á
Ásbrekku og húsmæðranna 15.
Húnavakan í viku stendur
og vermir ylgeislum hverja sáh
Gleðinnar bikar í botn skal
teiga,
blessuð lyftið þið nú hennar
skál.
Þ. M.
YALE
Gaffal-
iyftivagnar
fást með
BENZÍN
DIESEL og
RAFMAGNS-
vélum.
Ef þér þurfið að taka
ákvörðun fyrir fyrir-
tækið þá veljið
YALE’
og þér losnið við allar
áhyggjur af vali yðar.
Y A L E er öruggur
Einka uinboðsmenn
G. Þorsteinsson & Johnson h.f.
Grjótagötu 7 — Sírni 24250.