Morgunblaðið - 15.05.1962, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.05.1962, Qupperneq 1
24 síður 19. ávgangur 109. tbl. — Þriðjudagur 15. maí 1962 Prentsmiðja Morgu nblaðsins 15 létust í f lugslysi í Grænlandi Kanadisk leiguflugvél, er var oð kama úr áætlunarflugi frá S-Straum- firði, fórst i lendingu 15 Danir, ]>ar á meðal 2 toörn, týndu lífinu, er kanadisk Cataiina- flugvél fórst í lendingu við Godtháb, sl. laugardag. Ekki er enn Ijóst, með hverjum hætti slysið varð. Telja sumir, að flugvélin ihafi hrapað, rétt fyrir lendingu á. sjónum, en margt þykir þó benda til þess, að vélin hafi, í lendingu, rekizt á lagís, er marað hafi rétt nndir yfirborðinu. Flestir, eða allir, sem fórust, irvjnu hafa drukknað, og styður það hugmyndina um að vélin hafi rekizt á ís, í lending- unni. Alls var 21 með flugvélinni, en af þeim komust aðeins 6 lífs af. Kanadisk leiguflugvél Flugvélin var í eigu „Eastern Provincial Airways". Lagði Ihún af stað frá Syðri-Straumfirði um 10 leytið á laugardagsmorgun, í éætlunarflug til Godtháb. 3 znanna áhöfn var á Gatalina-flug vélinni, flugstjórinn og vélamað- ur báðir kanadiskir, en aðstoðar flugmaðurinn danskur. Vélin hafði verið tekin á leigu af Dönsku Grænlandsverzlun- inni, og var þetta ein síðasta ferð vélarinnar, því að innan skamms mun annað flugfélag, A/S Grön- landsfly, taka við af kanadiska flugfélaginu. Þeir björguðust, sem fyrst komust út Allt bendir til þess, að flugið frá Syðra-Straumfirði hafi geng- ið að óskum, þar til vélin bjóst til lendingar. Catalina-flugvélar, eru yfirleitt þannig úr garði gerðar, að þeim má lenda bæði á láði og legi, og svo var einnig um þessa vél. Fregnum ber enn ekki saman um, hvernig slysið hafi borið að höndum, en hafi vélin rekizt á lagís, undir yfirborðinu, í lend- ingunni, er ljóst, að ísinn hefur þegar í stað rifið gat á alumini- umklæðningu vélarinnar. Áhöfnin bjargaðist, og þrír af farþegunum, er voru aftast £ vél inni, en þaðan er greiðast um út- gang. Hinir 15 munu hafa drukknað. f>eir voru allir í miðri flugvélinni, en þaðan er P. Reumerf slasast POUL Reumert, leiikari, varð fyrir því óþ|appi, s.l. laugar- dag, að detta í stiga í Konung- lega leikhúsinu í Kaupmanna höfn. Hlaut hann talverða áverka í andiiti Og blæddi mikið úr, er að var komið. Töldu menn í fyrstu, að Reumert hefði slasast alvarlega. Var hann þegar fluttur í sjúkra- hús, en þar kom í ljós, að ekki var um alvarleg meiðsli að ræða. Grunur leikur þó á, að hann hafi hlotið heilahristing. Mun Reumert verða rúm- fastur í sjúkrahúsinu um sinn, til nánari athugunar. Reumert hefur að undan- förnu Jeikið hlutverfk kardinál ans í Becket. Falla sýningar Íniður, þar til hann er aftur heill heilsu. mun óhægara um vik að komast út. Framhald á bls. 23. Þolinmæði Serkja þrotin: Hermenn Serkja skutu í gær 16 Evrópumenn til bana Algeirdborg, Oran, 14. maí — AP — NTB — 1 DAG dró til alvarlegustu tíðinda, sem gerzt hafa í Alsír, siðan alsírska útlagastjórnin (FLN) gerði samkomulag við frönsku stjórnina, um vopnahlé í Alsir. Hermenn úr liði FLN gripu í dag, í fyrsta sinn, síðan vopnahléinu lauk, til vopna gegn Evrópumönn- um. Óku þeir um götur Algeirsborgar og skutu á Evrópumenn úr vélbyssum. A. m. k. 16 (sumar fréttir segja 18) Evrópubúar létu lífið og 54 særðust. Er siðast fréttist var talið, að um endanlegar tölur væri ekki ræða. Svo virðist, sem þolinmæði Serkja sé nú á þrotum, eftir linnulaus hryðjuverk OAS-manna, síðan sam- komulagið í Evian Les Baines var gert, um miðjan marzmánuð s.I. Strax í býti í morgun gerðul í úthverfi Algeirsborgar. Stóð OAS-menn vélbyssuárás á Serki, | skotlhríðin, á varnarlaust fólkið, í fullar 12 mínútur, og gerðu OAS-menn aðeins hlé til að hlaða byssur sínar á nýjan leiik, meðan árásin stóð. Höfðu árásarmenn- imir tekið sér stöðu á nýrri í- búðarhúsaby ggingu, en þaðan höfðu þeir góða ytfirsýn yfir nær liggjandi stræti. Sprengjuvörpur síðari hluta dags. Síðari hluta dags héldu OAS- menn enn áfram hryðjuverkum Framhald á bls. 23. Siðastliðinn föstudag var» haldinn fundur í borgarráðil Reykjavikur og var fjallað/ þar uin kjörskrárkærur. Þetta er eini borgarráðsfundurinn á kjörtimabilinu, sem opinn er öllum. Þarna voru viðstadd ir fulltrúar framboðslistanna við borgarstjórnarkosningarn ar og gættu hagsmuna sinna við afgreiðslu á kærunum. Innst við borðið sitja borg arráðsmennirnir, taldir frá vinstri: Björgvin Frederiksen, Auður Auðuns, Geir Hall- grímsson, borgarstjóri, fyrir enda borðsins, FáU Líndal, skrifstofustjóri sem var fund-J arritari, Magnús Ástmarssonl og Guðmuildur J. Guðmunds- son, sem er varamaður Guð- mundur Vigfússonar í ráðinu. Sjá viðtal og lýsingu á starfsdegi borgarstjóra á bls. 10. — Ljósm. Mbl. Ól. K. M. Niöurlægjandi staða listamanna i kommúnistarikjunum: „Flokkurinn notar listina sem tæki til að breyta heiminum" • „FLOKKURINN ræður yfir ríkisvaldinu. Allar lykil- stöður í útbreiðslustarfsemi eru í hans höndum, bókaút- gáfur, blöð, tímarit, útvarp, kvikmyndir, bæði um það, sem framleitt er í landinu sjálfu og það, sem flutt er inn •••• •••• ••••• Einnig er hægt, ef það dugar ekki til, að banna með aðstoð lagafyrirmæla dreifingu hvaða lista- verks eða hugsunar sem vera skal, ef flokknum sýnist svo. Það er því algerlega á vaidi flokksins, hvaða blóm fá að vaxa opinberlega í menningarlífi landsins ....“ 0 Þessa lýsingu er að finna í skýrslu, sem íslenzkir kommúnistar í Austur-Þýzkalandi hafa samið um ástand menningarmála þar í landi, og sent félögum sínum í öðr- um kommúnistaríkjum og til Æskulýðsfylkingar komm- únista hér heima. Kemur þar glöggt fram, hvílíka fjötra hið kommúníska skipulag leggur á allt andlegt Iíf, og þar gefur einnig að líta góða mynd af hinni niðurlægjandi stöðu skálda, rithöfunda og annarra listamanna gagnvart hinum allsráðandi Kommúnistaflokki og ríkisvaldi hans. í skýrslunni segir ennfremur, svo að dæmi séu tekin: 0 „Annað hlutverk þess (Rithöfundasambandsins — innskot Mbl.) er allfrábrugð ið því, sem við þekkjum heimafyrir, sem sé að skipu- leggja andlega framleiðslu skálda og rithöfunda Sem dæmi um vanhugsað verkefni var nefnt: rithöf- undi var falið að skrifa skáld verk um baráttuna gegn kvikfjársjúkdómum í lýð- veldinu“. 0 „Ritskoðendur segja að sjálfsögðu síðasta orðið um útgáfu allra verkd“. 0 „Menninguna í öllum þáttum hennar verður að nota til að ala upp almcnn- ing í sósíaliskum anda, fylla hann eldmóði til nýrra átaka við uppbyggingu sósíalism- ans. í því er hin sósíalska menningarbylting fólgin. — Flokkurinn notar listina sem tæki til að breyta heimin- um“. • „Listamennirnir geta að eins uppfyllt þetta verkefni, ef þeir lúta uppeldi flokks- ins og forsjá og þjóna tíman- legum verkefnum hans með list sinni. Þeir verða að hafa fullkomið vald á hinni día- lektísku efnishyggju“. 0 „Eitt er enn, sem hindr- ar framgang stefnunnar út í yztu æsar. Mikill hluti al- mennings vill hvorki sjá hana né heyra“ Hér fara svo á eftir nokkr- ir athyglisverðustu kaflarnir úr þessari skýrslu: „Rithöfundasambandið. Þýzika rifhöfundasamibandið Framh. á bls. 6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.