Morgunblaðið - 22.05.1962, Síða 2
MORGVNBLAÐIÐ
'T' triðjiídagur 22. Jnaí 1962
Hvalvertíðin hdfst á sunnudag
Loftur Bjarnason, útgerðarmaður, Jónas Sigurðsson, skipstjóri á Hval 5, og Friðbert Elí Gíslason,
skipstjóri á Hval 7.
um, en hann feefur lengst ís-
lenzkra manna verið skytfca
eða frá 1951, er'TVgnar Guð-
mundsson og hann urðu fyrstu
íslenzku hvalskytturnar.
Töluvert af fólki var á Ægis
garði að kveðja sína nánustu
á sunnudagskvöld. Veiðarnar
standa væntanlega tiil loka
september að venju og er
aldrei stanzað að, heita má í
landi allt úthaldið. Aðeins
beðið meðan verið er að losa
hvalina frá síðunni og olía
tekin, ef þess þarf með.
Uppi í Hvaifirði var í gær
verið að Ijúka við undirbún-
ing vertíðarinnar, svo að
allt verði til taks, er fyrsti
hvalurinn kemur, en mikið
veltur á þvi, að skurður tesfj-
ist ekki, þar sem hvalirnir
súrna og skemmast mjög
fljótt
Þetta er 15. sumarið, sem
hvalveiðar hafa verið stund-
aðar frá Hvalfirði. Mest bafa
veiðst 517 hvalir á einni ver-
tíð. Það var 1957, en í fyrra
veiddust 350. Veiðarnar hafa
á undanförnum árum beinzt
meir að búrhvalnum, þótt
langt sé að sækja, en hann
heldur sig mikið út af Víkur-
ál með neðansjiávarlhryggtn-
um milli Vestfjarða og Græn-
lands. Hins vegar hefur lang
reyðurin ævinlega veiðzt
mest og einnig nokkuð af
sandreyði. Steypireyður hef-
ur verið friðuð frá 1960 og
hnúfubakur frá 1955.
Rekstur hvalstöðvarinnar
er all umfangsmikiH. S.l. ár
störfuðu um 120 manns hjá
fyrirtaekinu, en auk þess er
nokkur atvinna við kjötfryst
inguna á Akranesi.
iivaiur t iæiur ur noin.
- SIA
Framh. af bls. 17
tís'kt þroskaðan hóp. Teljum við
að þessi samskipti okkar stuðlii
að auðveldun stúdentasendinga
feingað gegnum flokkinn. Þetta;
álit okk? • styðja kveðjuorð
Langes: „Þið íslendingar komiðj
fr m með vandamál, sem virki-;
lega eru þess virði að þau séu
iæúd.“ . 1
„Efla gagnkvæmt traust“
„Við teljum að þarna séum
við komnir út á nýja og góða
braut í eflingu samstarfs við
þýzka flokkinn. Við álítum að
fundir sem þessir séu bezt til
þess fallnir að eyða mörgum
misskilningi, upplýsa óklárheit
og efla gagnkvæmt traust.
Beinum við því til annarra
deilda, hvort eitthvað þessu líkt
sé ekki mögulegt í öðrum lönd-
um.“
„Tveir þýzkir félagar komu á
fundinn: Reiner Gunther frá
Gesellcfeaft fúr Kulturelle Ver-
bindungen mit dem Ausland og
Schmalfuss frá utanríkisráðu-
neyti DDR. Reiner er okkur áð-
ur að góðu kunnur, en félag
það, sem hann er fulltrúi fynr
býður okkur í kynnisferð um
austurfeluta lýðveldisins í þess-
um mánuði. Félagi Sohmalfuss
kom til að líta á hópinn og
bjóða honum samstarf. Bauðst
hann til að hlýða á vandkvæði
okkar og leysa þau ef kostur
væri. Með þessu útvíkkum við
enn þau góðu sambönd, sem við
(höfum við opinbera aðila hér-
lendis.“
Með hliðsjón af lýsingu þeirri,
sem SÍA-menn feafa gefið á
stjórnarfari í Austur-Þýzkalandi
er ekki að furða þótt þeir telji
þarlenda leiðtoga verða „gagn-
kvæms trausts." Og hitt efast
enginn um að. járntjaldsmenn
telji SÍA „ábyrgan og pólitískt
þroskaðan hóp“.
490 nem.
í Flensborg
HAFNARFIRÐI — Flensborgar
skólnum var sagt upp síðastlið-
inn laugardag að viðstöddum
nemendum, kennurum og göml-
um Flenstoorgurum. Flutti skóla-
stjórinn, Ólafur Þ. Kristjáns-
son, ræðu og afiienti prófskír-
teini. Hann óskaði nemendum,
sem nú kveðja skólann, gæfu
og gengis á framtíðarbrautinni,
og gaf þeim ýmis góð heilræði.
í vetur voru 490 nemendur f
skólanum í 19 bekkjum og af
þeim tóku 60 gagnfræðapróf.
Hsestu einkunn hlaut Geirlaug
Guðmundsdóttir 8,69. í unglinga
prófinu voru 150 nemendur og
varð Sigurður Birgir Stefiáns-
son efstur með 9,75, sem er jafa
framt hæsta einkunn, sem tekin
befir verið við skólann. Annars
hlutu fimm nemendur nú ágæc-
iseinkunn 1 ungiingaprófi og er
það meira en nokkru sinni áð-
ur. — Þá má geta þess, að Þór-
oddur Guðmundsson kennarl
veitti 6 nemendum bókaverð-
laun, en þeir höfðu allir fengið
ág. einkunn i náttúru- og landa-
fræði.
Heilsufar var gott 1 Skólan-
um í vetur nema í vikutíma
þegar loka þurfti vegna inflú-
enzufaraldursins. — Sýning
nemenda var í skólanum sunnu-
daginn annan en var og þótti hún
hin myndarlegasta. — Fastir
kennarar í vetur voru 18 og
nokkrir aukakennarar.
Eins og fyrr segir, voru nokkr
ir gamlir nemendur mættir við
skólaslitin og færðu þeir Flens-
borgarskólanum bókagjafir.
Fyrir 40 ára nemendur talaði Jó
feann Þorsteinsson forstjóri og
Þórir Sæmundsson fyrir 10 ára.
í tilefni af þvi að skólinn hef-
ir nú starfað í 80 vetur, flutti
Helgi Elíasson fræðslumálastj.
ávarp við skólauppsögn og flutti
S'kólanum árnaðaróskir á þessuna
tímamótum. — G.E.
jr Washington, 17. maí — £
17 manns létu lífið,
flugvél frá Bandairíkjah
fórst í dag, nærri Nairofoi,
Afríku. Yar flugvédin á le
frá Frakklandi. Voru m
henni menn, er fylgjast át
með flugi Soott Carpente:
er hann heldur út í geimin
Stoð, til að fylgjast með gei
förum, er rétt hjá NairobL
Nýr bdtur væntan-
legur innan
skanuns
■ RÚMLEGA níu á sunnudags-
kvöld hófst hvalvertíðín að
þessu sinni með því að þrír
hvalbátar, Hvalur 5, 6 og 7
létu úr höfn í fyrstu veiði-
1 ferðina, Héldu þeir sig út af
Víkuráilnum í gær en skyggni
var þá lélegt, er blaðið hafði
spumir af þvi. Fjórði bátur-
. inn, Hvalur 8, er væntan-
legur til landsins innan
skamrns frá Noregi, en skips
' höfnin er farin utan að sækja
hann. Kristján Þorláksson
mun verða skipstjóri á hon-
Ingólfur Þórðarson skipstjóri á Hval 6 ásamt syni sínum, Grétari, sem einnig stundar hvalveiðar á sumrin, með fjölskyldunni á
kveðjustundinni. Milli þeirra sést á vanga Gylfa Guðmundssonar „í áluum“, sem um langt skeið var á skrifstofu Hvals h.f.