Morgunblaðið - 22.05.1962, Page 4

Morgunblaðið - 22.05.1962, Page 4
20 MORGUN BLAÐIÐ Þriðjudagur 22. maí 1962 Verzlunarhúsnæði um 40 ferm. í góðu steinhúsi, með stórum útstillingar glugga neðst við Laugsveginn til leigu. Uppl. gefur ÓLAFUR J ÓLAFSSON löggiltur endurskoðandi Sími 20550. Trjaplöntur Runnar, Stjúpur, Bellis, Túnþökur, Grasfræ, Áburður, Mold. Höfum einnig úrvai skrautmuna úr Garðshorni Krist- manns skálds. Gróðrarstöðin v/Miklatrog Símar 22822 — 19775. Einbýlishús á ágætum stað í Smáíbúðahverfinu er til sölu. Húsið er 2 hæðir og kjallari, og má nota það sem einbýlis eða tvíbýlighús. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð á hæð koma til greina. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400 og 20480. Til sölu er einbýlishús á góðum stað í þorpi á Vesturlandi. Mjög góðir skiimáiar. Skipti á eignum í Reykjavík, eða bifreiðum koma til greina. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Símar 14400 og 20480. Rúðugler Höfum fyrirliggjandi rúðugler í eftirtöldum þykktum 4ra. 5 og 6 millimetra HAMRAÐ GLER, ýms mynstur Eggert Kristjánsson & Co. hf. Símar 1-14-00 Keflavík — Suðurnes Til sölu 4ra herb. íibúð á bezta stað í Keflavík. 3ja herb. íbúð í tvíhýlidhúsi. AUt sér. Bilskúr fylgir. Einnig íbúðir í Njarðvík Og Garði. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. >• 30 tonna Dátur óskast til leigu á handfæraveiðar. FASTEIGNASALA SUÐURNESJA Sími 1760. Keflavík 2 og 3 herbergja íbúðir í Vesturbænum Höfum til solu 2 herbergja og fallegar 3 herbergja íbúðir í fjölhýlishúsi í Vesturbænum. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk. Góðir yreiðsluskilmálar. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrL ‘ Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 — Simi 17994—22870 Utan skrifstofutíma 35455. Amerískar kvenmoccasiur PÓSTSENDUM TIM ALLT LAND SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 Pér njótið vaxandi álits... þegar þér notið Blá Gillette Extra rakblöö Þér getið verið vissir um óaðfinnanlegt útlit yðar, þegar þér notið Blá Gillette Extra blöð, undrablöðin, sem þér finnið ekki fyrir. Bó skeggrótin sé hörð eða húðin viðkvæm, þá finnið þér ekki fyrir blaðinu ef notuð eru Blá GiUette Extra. 5 blöÖ aííeíns Kr.20.50. Gillette er eina leiðin til sómasamlegs raksturs ® Gitlette er skrásett vörumerkl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.