Morgunblaðið - 22.05.1962, Page 7

Morgunblaðið - 22.05.1962, Page 7
Þriðjudagur 22. maí 1962 MORGUNBLAÐIÐ 23 Húsnæði 500-800 ferm. Óskum eftir að kaupa eða leigja 500—800 ferm. hús- naeði, helzt á einni hæð. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudag merkt: ,,Húsnæði — 4811“. T uskuefni Mjög falleg einlifc og mynstruð efni í kjóladragtir og kvöldkjóla. — Verð frá kr. 162,50. — Algjör nýjung. Fæst aðeins í þessari einu verzlun í bænum. Úrval af sumarkjólaefnum. Einnig nýkomnir skinn- hanzkar hvítir, brúnir og svartir á kr. 195,90. Verzlunin ÓSK, Laugavegi 11. Ungur maður vanur bifreiðaakstri óskast strax. Tilboð sendist af- greiðslu blað'sins merkt: .,4569“ fyrir 27. þ.m. Einbýlishús í Sogamýri til sölu. Húsið í góðu ástandi, Og laust til íbúðar. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR. hrl. Laufásvegi 2 — Sími 19960Ó z z Atvinna Óskum eftir lagtækum manni á glerverkstæði vort. Upplýsingar hjá verkstjóra. EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Laugavegi 118. Setjaravél óskast til kaups. Tiiboð sendist afgr. Mbl. fyrir 29. mai n.k. merkt: „Setjaravél — 4564". Símanúmer okkar er 20820 HNOTAN, húsgagnaverzlun Þórsgötu 1. 2 og 3 herbergja íhúðír í Vesturbænum Höfum til sölu 2 herbergja og fallegar 3 herbergja íbúðir í fjölbýlishÚ3i í Vesturbænum. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk. Góðir greiðsluskilmálar. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurðui Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14, símar 17994, 22870 Útan skrifstofutíma 35455. Keflavík—Suðurnes ISOPON er margviðurkennt til „boddy“ viðgerða og hvers konar þéttinga. Það smyrst sem smjör og harðnar sem stáL Nýkomib Stuðaratjakkar Tjakkar venjulegir, lyftuþol 1% til 20 tonn Viftureimar Bílaperur allar gerðir Útvarpsstengur Stefnuljós Álímdir bremsuskór Koparfittings Hjólbarðar og slöngur flestar stærðir Væntanlegt í VIKUNNI Kúplingsdiskar í flestar gerð- ir bifreiða. Sprautulökk Bílabónið marg eftirspurða Vinsamlegast hringið, sendum í póstkröfu um land allt. STAPAFELL Keflavík. - Sími 1730. Ný* kraftmeiri [VOL.VO] AMAZON nmiMjrm ★ Ný gerð af vél B18, 75 og 90 ha. ★ 12 volta rafkerfi ★ Asymmenetrisk ljós ★ Öflugri hemlar ir Diskahemlar á AMAZON SPORT ir Öflugrj tengsli ir Stærri miðstöð ir Nýtt litaúrval Verð: Amazon 75 hp. kr. 195.000,- Amazon 90 hp. — 205.500,- Amazon 2ja dyra 75 hp. — 192.000,- Innifalið í verðinu er: ir Þvottatæki fyrir framrúðu ÍT Aurhlifar ★ Öryggisbelti ir Miðstöð GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. Suðurlandsbr. 16. Sími 35200. Söluumboð á Akureyri: MAGNÚS JONSSON Sími 2700. Radioviðgerðarmaður Flugfélag íslands óskar að ráða, nú þegar radiovið- gerðamann til starfa á radioverkstæði félagsins á Reykj avíkurflugvelii. Umsækjendur sendi umsóknir sitiar til félagsins fyrir 1. júní n.k. merktar: „Radiodeild — 4577“. Heimsækið XXXI alþjóðlega Kaupstefnan Pólland P o n % a n 10. til 24. júní 1962. 2 41 20. Er fáanlegur sem tveggja eða fjögurra dyra fólksbifreið, station eða sendibifreið. Er á verðum frá kr 164,— þúsund fólks- bifreið, kr. 138 þúsund sendibifreið. T A U N U S fólks- og sendibifreiðir fyrirliggjandi. UMBOfllÐ KR. KRISTJÁNSSON H.F. SUDURLAND5BRAUT 2 • SÍMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.