Morgunblaðið - 22.05.1962, Side 10

Morgunblaðið - 22.05.1962, Side 10
26 MORCUNnr ,4 r>iÐ ÞriðjtuJagur 22. maí 1962 Husgagnasmiðir Húsgagnasmið vantar á verkstœði hjá opinheru fyrir- tæki. Fjölbreytileg vinna. Þeir sem hafa áhuga á þessu leggi nöfn sín og símanúmer á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt: ,.Strax — 4571“. Fasteigna og leigumiðlun LAUGAVEGI 133 — SÍMI 20595. Höfum kaupendur að fasteigna- og ríkistryggðum skuldabrét'um. svo og stuttum víxlum (6—9 mán.). Höfum ávallt til söiu vel tryggð veðbréf, með allt að 35% afföilum. Lúðubátar Kaupum aýja lúðu af öllum stærðum. Atlantor h.f. Reykjavik — Símar 17250—17440 Sölumaður óskast Óskum eftir að ráða duglegan ungan mann til sölustarfa. Engar upplýsingar gefnar í síma. Eggert Kristjánsson & Co. hf. Atvinna Maður með nokkra reynslu í garðyrkjustörfum og vanur bifreiðastjóri getur fengið atvinnu strax. Tilboð merkt: „Einkabíll — 4585“ sendist afgr. blaðsins fyrir 26. þ.m. Ráðsmaður óskast á skólabúið að Hólum i Hjaltadal frá 1. júni. Upplýsingar eru gefnar af Ráðningarstwfu landibún- aðarins, Búnaðarféiagshúsinu, sími 19200 og Árna G. Péturssyni, Hólum. við Laugaveginn til sölu. Á lóðinni er timburhús, auð- velt trl flutnmgs. Uppl. á skrifstotfunni RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR hrl. Laufasvegi 2. Ný sending ítalskar peysur og blússur. Clugginn Laugavegi 30. Byggingaraðilar Hef lóð á mjög góðum stað í bsenum undir fjölbýlis- hús. Þeir sem hefðu hug á að vera með frá byrjun og gerast byggingaraðilar leggi nöfn sín inn hjá Morg- unbl. eigi sígar en 26 5. þ.m. Tilboð merkt „Byggingaringaraðiir — 4565“,. ....... ... ...........................>vi<_ íMíííkíIIíííííí i.-x-.iiSSífií:--. i-íii-fiiísiífeisviiii:: m '< K Fyrir skömmu hófust byggingarframkvæmdir við Arbæjarskóla, sem lokið verður við nú I sumar. 1 honum verða 3 almennar kennslustof ur. — Skólamál Framhald af bls. 21. •ykViima verður að því, að fjöi breytni í námi og kennsluhátt um verði aukin, svo að æsku fólkið verði hæfara til að mæta þeim kröfum, sem þjóð félagið gerir til þess og búa það undir lifsstarfið, m.a. með auknu verknámi. ★ Halda verður áfram á þeirri braut, sem nú hefur verið mörkuð, að kennarar verði studdir til sérnáms og fram haldsnáms og að leiðbeining arstarfsemi fyrir þá verði auk in. ★ Leggja verður álherzlu á, að hinn fyrirhugaði æfinga- skóli við Kennaraskólann rísi sem fyrst. ★ Stofna verður sérstakan skóla fyrir þau börn, sem ekki eiga samleið með öðrum böm um í hinu venjulega námi. ★ Keppa verður að því, að einsett verði í kennslustofur fyrir gagnfræðastig og ein- sett og tvísett í stofur barna- skólanna. ★ Loks verðirr að efla sam. starf heimila og skóla, auka bindindisfræðslu i skólum, koma starfsfræðslu í íastar skorður og veita hinum ýmsu sérskólum góðan stuðning. Ein álma Hlíðaskólans, sem fullbyggður verður stærsta skólahús hér á landi. Kr gert ráð fyrir, að hann verði byggður í sex áföngum. Er öðrum áfanga lokið, og voru á sl. haustl teknar þar i notkun 6 kennslustofur af 39, sem i honum verða. Bygging Hlíðaskólans hófst 1958 og verður lokið 1972. BÖÚRHVIttfÍ Óskum eftir að taka á leigu 60 — 90 tonna bát sem skólaskíp Uppl. og til'boð sendist Æskulýðsráði Reykjavíkur Lindargötu 50 sími 15937 kl. 2—4 e.h. daglega. SJÓVINNUNEFND. Til sölu 3ja hæða húseign (steinsteypt) við fjölfarna verzl- unargötu við miðbæinn til sölu. Nánari uppiýsingar gefur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOF \ Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6 III hæð — Símar: 12002 og 13602.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.