Morgunblaðið - 22.05.1962, Page 11

Morgunblaðið - 22.05.1962, Page 11
Þriðjudagur 22. maí 1962 MORGUNBLAÐ1Ð 27 Ljósmóðir Ljósmóður vantar til starfa frá nsestu mánaðarmótum. Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan, sími 1401. Sjúkrahúsið. Keflavík. GUNNARS • MAYONNAISE • SALAT SÓSA í flesium matvöruverzlunum G. JÓIMSSON Símí 23373 Rambler 1958 2ja dyra til sýnis og sölu við Sendiráð Bandaríkjanna Laufásvegi 21. Tóboks og sælgætisverzlun á góðum stað í bœnum til sölu. Tilboð merkt: „Góður staður — 4574“ sendist M!bl. fyrir 26. þ.m. Verzlunarhú'snæði á góðum stað í bænum er til leigu( hentugt fyrir ferða skrifstx>fu & minjagripaverzlun). Þeir sem vildu at- huga þetta sendi upplýsingar um tegund atvinnu- rekstrar til blaðsins merkt: ,Miðbær — 4573“. =HEÐINN = Vélaverzlun . Simi 24260 Benedikt Blöndal Lögmannsstörf Fasteignasala Austurstræti 3. Sími 10223. Yfirfijukrunarkonu og aðstoðarhiúkrunarkonu vantar að Sjúkrahúsi Skag- firðinga Sauðarkróki frá 1. júli. Upplýsingar gefur yfirlæknir. Sjúkrahússtjórnin. Stúlka eða kona vön afgreiðslustörfum óskast á veitingastofu hér í bæ. (Sjálfsafgreiðsla). Gott kaup. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Dugleg — 4516“ fyrir 25. þ.m. Bílvirki — Ýtustjóri Regtusamur maður, vanur bílaviðgerðum og stjórn vél- knúinna vinnutækja óskast. STEINSTÓLPAR H.F. Höfðatúni 4 — Sími 17848. Afgreiðslustórf Stúlka getur fengið atvinnu nú þegar í minjagripa- verzlun í Miðbænum. Tilboð merkt: „Vön afgreiðslu — 2801“ sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m. Skuldabréf óskast Vil kaupa fasteignaveðtryggt skuldabréf til 10—15 ára, að fjárbæð kr. 60—70 þúsund. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins merkt: „Fasteignaveð — 4572“. Ödýrar utanferöir — Nýjar leiðir Ferðaskrifstofan Landsýn, Laugavegi 18, býður upp á eftirtaldar hópferðir með íslenzkum fararstjórum til útlanda í sumar. AUSTUR-ÞYZLAND — TÉKKÓSLÓVAKÍA — BERLÍN 20 daga ferð. 7. — 26. júlí. Verð: kr. 12.200,— Fararstjóri, Árni Björnsson. lektor. Viðkomustaðir: Kaupmannahöfn — Rö- stock — Leipzig — Karlovy Vary (Karls- bad) — Prag — Dresden — Berlin — Kaupmannahöfn. ALPALÖND — VÍNARBORG — UNGVERJALAND 20 daga ferð. 28. júli — 15. ágúst Verð: kr. 17.650,— Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson, hagfr. Viðkomustaðir: Hamiborg — Vínarborg — Budapest — Balatonvatn — Graz — Cor- tina d’Ampezzio — Bolzano — Comovatn — St. Moritz — Innsbruck — Kaupmanna höfn. ÍRLAND — SKOTLAND 12 daga ferð. — 6. — 17. ágúst. — Verð: kr 10.400,— Viðkomustaðir: Glasgow — Belfast — Dublin — Killarney — Done- gal — Edinborg — Skozku hálöndin. MAROKKO — SPANN — PARÍS 18 daga ferð. 24. ágúst — 10. septemfoer. Verð: kr. 16.600,— Fararstjóri: Hjálmar Ólafsson. lektor. Viðkomustaðir: London — Ostende — San Sebastian — Madrid — Sevilla — Tangier — Casablanca — Fez — Gibraltar — | Malaga — Granada — Paris — London. SOVÉTRÍKIN — PÓLLAND ” 21. dags ferð. >■ 3. — 23. september. ; i: Verð kr: 18.500,— Fararstjóri: Árni Bergmann. Viðkomustaðir: Kaupmannaböfn — Stokk hólmur — Helsinki — Leningrad — Moskva — Soohi (við Svartahaf) — Kiev — Varsjá — Berlin — Kaupmannaihöfn. JÚGÓSLAVÍA — FENEYJAR 21 dags ferð. — 9. — 29. september. — Verð: kr. 16.500,— Farstjóri: Hjálmar Ólafsson, lektor. Viðkomustaðir: Hamborg — Múnchen — Belgrad — Sarajevo — Dubrovnik — Rijeka — Feneyjar. Ferðaskrifstofan Landsýn hefur einnig afgreiðslu fyri: HEIMSMÓT ÆSKUNNAR, HELSINKI 24. júlí — 8. ágúst Verð: kr. 10.900,— Aukaferð til LENINGRAD fyrir þá þátttakendur, sem þess óska. 5 dagar. Verð: kr. 1.900,— Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Ferðaskrifstofan LAIMDSVlSI Laugavegi 18 Sími 2 28 90. -4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.