Morgunblaðið - 22.05.1962, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 22.05.1962, Qupperneq 14
30 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. maf 1962 L / Erlingur Pálsson afhendir Pálsbikarinn sem gefur sundfólkinu lakari tíma en styttri laugar. Guðmundur Gíslason vann bezta afrek mótsins með 59.4 t sek. í 100 m skriðsundi. Fyrir 20,07 61,10 Tvö glæsileg heimsmet voru sett á laug-ardaginn í frjáls- íþróttakeppni í Bandaríkjun um. Voru Bandaríkjamenn að verki í báðum greinum og af- rekin sem þeir náðu sérlega glæsileg. Dallas Long, rúmJega tví- tugur „unglingur" setti heims met í kúluvarpi. Hann varp- aði 20.079 metra sem er 1,3 sm lengra en hið staðfesta met landa hans Bill Nieders. í kringlukasti setti Olym- píumeistarinn frá Melbourne, | A1 Orter nýtt heimsmet. Kast aði hann kringlunni 61,10 m °g bætti staðfest heimsmet; landa síns Silvester frá í fyrra um 44 sm. Bandarik jamenn hafa Iengst um verið i sérflokki í kúlu- varpi, en nú hyggja Evrópu- menn á stórræði. Englend- ingurinn Bowe hefur sagt að markmiðið sé 21 m kast. f kringlukasti veittu Balk- ! anþjóðirnar Bandarikjamönn um harða keppni á árum áð- ur, en 60 metrarniT hafa 1 reynzt öllum erfiður veggur lutan Silvesters og Orters. förnu, IR-ingarnir Guðmund- ur Gislason, Hörður Finnsson og Hrafnhildur Guðmunds- dóttir. GÓÐ AFREK Guðmundur Gíslason var mesti afreksmaður þessa móts 14 ára gamalt unglingamet Arnar Clausen bætt Þorvaldur Jónasson KR stökk 7.01 m í langstökki FYRSTA frjálsíþróttamót sum- arsins var haldið á sunnudag. Var það Vormót ÍR sem árlega er haldið um þetta leyti. Það var vorsvipur á þessu móti og hin stóru afrek unnust ekki. — Óvæntast og bezt var afrek Þor -5> valdar Jónassonar í langstökki. Skafti Þorgrímsson sigrar Þorvaldur stökk 7,01 m og vlrð ist líklegur til enn stærri afreka í sumar. Þetta er nýtt unglinga- met. Gamla metið átti Öm Clausen og var það 6,98 og hefur staðið í 14 ár. Þorvaldur hefur lagt góða rækt við stökkgrein arnar undanfarin ár og verið í hópi okkar beztu stökkmanna. Verður gaman að fylgjast með honum í sumar. Ein skemmitilegasta grein móts ins var auk langstókksins 100 m hlaup drengja. Skafti Þorgríms son vann þar auðveldan sigur, en Skafti er fnábænlega skemmiti legur hlaupari og mikið efni. At'hygli vakti einnig 14 ára dreng ur í þessu hlaupi, sem ikeppti í fyrsta skipti. Það er Jón Þor- geirsson og er efnilegur mjög. Huseby vann enn einn sigur í kúluvarpinu. Hann er alltaf vinsæll keppandi enda einn sá fslendinga sem lengst hefur keppt hér á landi og mörg eru stórafrek hans og óteljandi sigr arnir. Hallgnímur Jónsson vann kringlukastið með yfirburðum en stórafrek varð ekki um að ræða. ÚrsiH í einstökum gremum uriiu þessi: 100 m hlaup: 1. Valbjörn Þorláks- son ÍR 11,2 — 2. Úlfar Teitsson KR 11,3 — 3. Þórhallur Sigtryggsson KR 11,5 — 4. Guðm. Guðjónsson KR 11,8. 400 m hlaup: Kristján Mikaelsson ÍR 55,9 — 2. Sig. Kristjánsson ÍR 62,9. 3000 m hlaup: 1. Kristleifur Guð- björnsson, KR 8.54.7 — 2. Agnar Levy KR 9.10.1. — 3. Halldór Jóhanns- son HSÞ 9.31.3. 4x100 m boðhlaup: Sveit ÍR 46.1 — 2. KR 46.6 3. ÍR B-sveit 47.7 100 m hlaup drengja: 1. Skafi Þor- grímsson ÍR, 11.5 — 2. Birgir Ás- geirsson ÍR 11.7. — 3. Ólafur Óttason ÍR 11.9 — 4. Jón Þorgeirsson ÍR 12.3. Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby KR 15.31 — 2. Guðm. Hermannsson KR 15.18 — 3. Jón Pétursson KR 14.61. Þorvaldur Jónasson í metstökkinu Kringlukast: 1. Hallgr. Jónsson Á 47.25 — 2. Gunnar Huseby KR 44.72 3. Jón Pétursson KR 44.49 — 4. Valbf. Þorláksson ÍR 39.85. Langstökk: Þorvaldur Jónsson KH 7.01 (Unglingamet) 2. Úlfar Teitsson KR 6.38 — 3. Einar Frímannsson KR 6.72 — 4. Jón Þ. Ólafsson ÍR 6.15. Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson ÍR 3.70 m IR-ingar unnu allar ein- staklingsgreinar fyrir Rvík Skemmtilegt íslandsmet i 50 m laug i Hveragerði Vormót ÍR. Sveit Reykjavíkur segir, og hann hlaut einnig1 flesta meistaratitlana, eða 6 talsins. Kom enn í ljós hversuj fjölhæfur afreksmaður hann er. j Hann hafði algera yfirburði (hvort sem var stutt eða löng vegalengd í skriðsundi og enn meiri yfirburði í baksundi. Flug sundinu fékk hann ekki að reyna sig í, því keppni féll nið- ur vegna þátttökuskorts, en í í 4x100 m. boðsundi þeirrl grein hefur Guðm. elnnig yfirburði. Hörður Finnsson vann bringu surfdsgreinarnar örugglega en ek'ki á jafn góðum tíma og von- ast var til. Sama má segja um Hrafnhildi. Hún varð meistari í öllum grein um kvenna eða þremur og hafði yfirburði, en tímar hennar voru ekki eins góðir og vænat var. SUNDMEISTARAMÓT ís- lands fór fram í Hveragerði á laugardag og sunnudag, í 50 m lauginni að Lauga- skarði. Veður var ágætt báða dagana og nutu fjölmargir áhorfendur mótsins, einkum þó síðari daginn. Afrek voru ágæt í sumum greinum, þó ekki væru met sétt, enda ekki búizt við því þar sem keppt var í 50 m langri laug, það afrek fékk hann Pálsbik- arinn sem forseti íslands gaf í fyrra. Kolbrúnarbikarinn, sem veittur er fyrir bezta sundafrek kvenna á nr.ótinu og árinu á undan hlaut Ágústa Þorsteinsdóttir fyrir 1.05.2 í 100 m skriðsundi, synt 8. júní 1961. Reykvíkingar unnu alla ís- landsmeistaratitlana og í öllum einstaklingssundunum urðu sigurvegarar þau sömu og á mótunum að undan- Ágúst með Kolbrúnarbikarinn í margföldum skilningi. Hann vann bezta afrekið sem fyrr

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.