Morgunblaðið - 31.05.1962, Side 1
24 sidur
I
Þes»i litii snáði var í æfinga- arinn Jónsson, meistari frá
för með sjóstangveiðimönn- stangveiðikeppninni í fyrra,
um og var fiskinn vel. — brá við honum til hjálparvið
f>arna fékk hann væna ýsu á að innbyrða hana.
krókinn en faðir hans, Þór- Sjá bls. 3.
Adoula og Tshombe ná samkomulagi um:
Sameining allra
kongóskra herja
SÞ falið Jbýdingarmikið hlutverk
Leopoldville, 30. maí (AP).
f DAG náðist samkomulag milli
|>eirra Cyrille Adoula, forsætis-
ráðherra, og Moise Xshombe,
fylkisstjóra í Katanga, um stofn
un sérstakrar nefndar til bess að
koma á sameiningu allra kong-
óskra herja í einn.
aði á eigin spýtur gegn her
stjórnarinnar í Lreopoldville. Að
gerðir SÞ í þessu efni verða þó
að vera í samráði við samkomu-
lagsaðila og verði ágreiningur
með þeim um einstök atriði, skal
eigi hafizt handa fyrr en þeir
hafa orðið á eitt sáttir.
Veröbréf eru víðast
hækkuð í ver
Sumssta&ar komin enn hærra en
fyrir verdhrunið á mánudag
LONDON, 30. mai (AP) — I
kauphöllum í Bretlandi og um
alla Vestur-Evrópu hækkuðu
verðbréf mjög í verði í dag —
sumstaðar jafnvel enn meira en
nemur lækkununum, sem fylgdu
í kjölfar verðhrunsins í New
York á mánudaginn.
KaU'pihöllin í New York er
lokuð í dag, af því að þar er
helgur’ dagur. í London er það
má'l verðbréfavíxlara, að hinar
nýju hæbkanir séu stórkostleg-
ar. í Amsterdam, Paris Og Frank
furt bættu verðhækkanimar að
fullu upp tapið daginn áður. —
Verðhækkanirnar, sem áttu sér
stað í kauphöllinni í New York
á þriðjudag, daginn eftir hrun
ið mikla, hafa þannig einnig þeg
ar komið fram í Evrópu. — Á-
standið á verðbréfamarkaðnum
í Tokyo, sem sérfræðingar segja,
að sé lítið háð verðinu í New
York, var einnig tiltölulega
traust.
Stöðugar hækkanir.
Hinar mifclu hækkanir á verð
bréfamarkaðnum í Lundúnum,
sem néma mörgum milljónum,
sterilingspunda, hóifust þegar í
morgun Og fóru stöðugt og mark
víst vaxandi. Þegar lokað var,
fór verðið enn stígandi, þótt
nofckuð hefði að vísu dregið úr
hækkununum.
Vixlarar segja, að þetta séu
stórkostlegustu verðsveiiflur á 2
dögum, sem þá reki minni til. —
Skrá Financial Times yfir 60
almenn iðnaðarverðbréf var lo'k
að við 276,6 — sem er 15,3 stig
um hærra en á þriðjudag.
Svipað í flestum löndum.
í Frafcklandi fóru verðbráf í
frönskum og útlendum fyrirtækj
um enn hækkandi, þegar lokað
var, og bætti hækfcunin í flestum
tilfellum upp fyrri töp. Mjög
svipuð þróun átti sér stað í
Zúrioh, ítölsku viðskiptaborgun
um Róm, Torinó og Milano, enn
fremur Amsterdam, Frankfurt
og fleiri stöðum. í Japan voru
breytingamar efcki meiri en otft
á sér stað ella.
Kragh reynir enn
KAUPMANNAHÖFN, 30. maí. —
Jens Otto Kragh, sem gegnir
störifum forsætisraðherra Dan-
merkur í veikindaförföllum
Viggo Kampmanns, gerði í fyrra
kvöld enn eina tilnaun til þess
að fcoma s
samkomuiagj
milli ríkis
stjórnairinnaj
og stjórnar-
andstöðu-
flofcka um a3
gerðir í efna*
hagsmálum.
Hélt bann
fund með ful\
trúum vinstri
flokksins, ílhaldsmanna og nokkr
um leiðtogum stjórnarflokkanna,
til þess að kanna til hlítar,
hvort nokkrir möguleikar væru
á að saman drægi. Ekkert ligg
ur enn fyrir um árangur þess-
ara viðræðna, en fundarhöldum
var 'haldið áfram í gær og í dag.
ný
Snúið við blaðinu.
Það ber þróuninni í dag glögg
an vott, að ýmsir þýzkir bank
ar gripu nú til þess ráðs, að
auka framboð sitt af verðbréfum
í því skyni að draga úr verð-
hækkununum.
Tyrkneska
stjórnin
fallin
, Arikara seint í gœrkv. (AP)
SAMSTEYPUSTJÓRN Ismet
Inonu féll í kvöld — og rík-
ir þar með alvarleg stjórnar-
kreppa í landinu. Hinn 78 ára
gamli forsætisráðherra af-
henti forseta landsins, Gemal
Gursel fyrrum hershöfðingja,
afsagnarbréf stjórnarinnar,
eftir að átt höfðu sér stað
harðar og bitrar deilur milli
stjórnarflokkanna tveggja.
Stjórnin hefur frá fyrstu
byrjun verið ótraust í sessi,
en hún var mynduð eftir al-
mennu þingkosningarnar á sl.
hausti. Úrslit þeirra kosninga
sköpuðu strax mikla óvissu
um framvindu mála. Aug-
ljóst er ,að það sem valdið
hefur mestum erfiðleikum —
og nú riðið baggamuninn um
fall stjórnarinnar, er ágrein-
ingur um sakaruppgjöf til
handa meira en 500 stjórn-
mála- og embættismönnum,
sem tengdir voru hinum líf-
látna forsætisráðherra Tyrk-
Framh. á bls. 23 ?
50 þúsund dollara styrkur
sdkna á magakrabba á
Bandarikjamenn veita próf. Niels
Dungal styrk og krabbameinsfélagið
annast rannsóknirnar
MIKILSVERT SPOR
í RÉTTA ÁTT
Samkomulag þetta var til-
ikynnt að loknum 11. fundinum,
sem þeir Adoula og 'pshomibe
ihafa átt með sér, upp á síðkastið.
Enda þótt ekfci sé sett undir alla
leka í samkomulagi þessu og báð
ír aðilar hafi nokkurt tækifæri
til að tefja framgang sameining-
erinnar, ef þeim býður svo við
eð horfa, þykir samt vera um
mikilsverðan árangur að ræða
lí áttina að endalokum aðskilnað-
er Katanga. Sprettur það af því,
Bð eitt helzta ágreiningsmálið í
þessu samíbandi hefur einmitt
verið, hversu fara skyldi um
yfirstjóm Katanga-hers.
i Sameinuðu þjóðirnar munu
' gegna mjög mikilvægu hlut-
verki í hinni nýju nefnd. Full-
trúi samtakanna mun verða
formaður hennar — og einnig
er SÞ ætlað að leggja til for-
menn eftirlitsnefnda þeirra,
sem settar verða á laggimar,
til þess að fylgjast með og
sjá um sameiningu herjanna.
SÞ BINDI ENDA
Á SKÆRUHERNA®
í samkomulaginu er Samein-
uðu þjóðunum m. a. falið, að
vinna bug á ásókn einstakra lið-
eveita í Suður-Kasai og Katanga,
sem verið hafa undir sérstakri
6tjórn og haldið uppi skæruihem-
Á FUNDI með blaðamönn-
um • í gær skýrði prófessor
Níels Dungal, form. Krabba-
meinsfélags íslands, frá því
að honum hefði verið veitt-
ur 50 þúsund dollara styrk-
ur (2,155,000 ísl. kr.) af
National Institute of Health
í Washington fyrir tilstuðlan
bandarísku krabbameins-
stofnunarinnar þar í borg,
National Institute of Cancer.
Er styrkur þessi veittur til
tveggja ára rannsókna á
krabbameini í maga á ís-
landi og mun Krabbameins-
félagið sjá um rannsóknir
þessar. Hefur prófessor Júlí-
us Sigurjónsson verið ráðinn
til þess að vinna að þessum
rannsóknum ásamt prófessor
Dungal.
Prófessor Dungal sagði blaða-
mönnum að óvenju mikið væri
um magakrabbatilfelli á íslandi.
35% allra krabbameinstilfella
hjiá karlmönnum eru maga-
krabbatilfelli ög 6% hjá konum.
Er hér um hærri hutfalstölur en
í öðrum löndum að ræða nema
ef vera skyldi í Japan og Chile,
sem hvorttveggja eru eldfjalla-
lönd líkt og fsand. f Bandaríkj-
unum eru krabbameinstilfelli í
maga hjá karlmönnum aðeins
15% af öllum krabbatilfellum.
Styrkur þessi verður veittur
í tvennu lagi, 25 þúsund dollarar
hvort ár. Eru rannsóknirnar fyrst
og fremst fólgnar í gagnasöfnun
um krabbameinstilfelli á fslandi.
Kraibbameinsfélagið hefur fyr-
til rann-
íslandi
ir nokkru fest kaup á hálfri hús-
eigninni að Suðurgötu 22 fyrir
1,1 millj. krónur. Sl. mánudag
var aðalfundur Krabbameins-
félags íslands haldinn í hinu
nýja húsnæði og sátu fundinn
allir fulltrúar úr stjórn féalgs-
ins og fulltrúar fra öllum deild-
um nema frá Akureyri.
Formaður félagsins flutti
skýrslu á fundinum og fara kafl-
ar úr henni hér á eftir, en þar
er að finna merkan fróðleik um
ýmislegt varðandi krabbamein á
íslandi og starfsemi krbabameins
félagsins.
f fyrstu gat prófessorinn hins
nýja húsnæðis, sem Krabba-
Framh. á bls. 8.
«
*