Morgunblaðið - 31.05.1962, Side 6

Morgunblaðið - 31.05.1962, Side 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtuéagur 31. maí 1962 /-WTOV Þetta er Skymastervélin, sem Flugfélagiú leigir vu vnnamauusuugs. Hún er bandarísk og hefur sæti fyrir 48 farþega. Flugfélagið lœkkar far- gjöld á nokkrum leiöum Sjómannadagur á sunnudaginn A SUNNUDAGINN er Sjómanna dagurinn. Er hann nú háitíðleg ur haldinn í 25. sinn. Þá sér Sjómannadagsráð um ýmis há- tíiSahöld, Sjómannadaigsblaðlð kemur út, seld verða merki dags ins, Sjómannadagsráff annast dagsskrá í útvarpinu um kvöld iff, sjómannakonur hafa kaffisölu í Sjálfstæðishúsinu og Hafnar- búðum, almennir dansleikir verða á vegum Sjómannadags- ráðs í sex samkomuhúsum og sjómannahóf í Lídó. — xxx — Hátíðahöldin hefjast á laugar daginn kl. 18 með skemmtun fyrir vistfólk í Hrafnistu. Á sunnudagsmorguninn verður há tíðamessa í Laugarásbíói, þar predikar biskup íslands herra Sigurbjörn Einarsson. Eftir guðsþjónustuna verður lýst vígslu nýrrar vistmannabygging ar, sem rúmar 66 manns. Verð ur hún til sýnis almenningi frá kl. 2—6 e.h. Einnig verður að guðsþjónustunni lokinni afhjúp að málverk af Sigurgeiri heitn um Sigurðssyni biskupi, sem Sjómannadagurinn afhendir Hrafnistu. Hátíðahöld á Austurvelli. Hátíðahöld Sjómannadagsins á Austurvelili hefjast fcl. 13:30. Þar leikur lúðrasveit og mynd uð verður fánaborg. Þá fer fram minningarathöfn um sjómenn, sem drukknað hafa á sl. ári. — Biskupinn yfir íslandi flytur minningarræðu og Þorsteinn Hannesson syngur. Þá flytja á- vörp Emil Jónsson, sjávarútvegs málaráðherra f.h. ríikisstjórnar- Enn stendur á Sovétveldinu GENF, 30. maí (AP) — Sovét veldið visaði í dag algjörlega á bug tillögum vestrænna ríkja um alþjóðlegt gæzlulið, til þess að fylgjast með Og halda uppi friði, eftir að alls herjarafvopnun hefði átt sér stað í heiminum. — Er þetta í annað skipti á 2 dögum, sem sovézki fulltrúinn á 17 ríkja afvopnunarráðstefnunni hér, Valerian Zorin, synjar alls samkomulags um mikilvæg atriði. í fyrra sinnið lýsti hann því yfir mjög óvænt, að Sovéíveldið vildi ekki lengur standa við tillögu þá, sem það ásamt Bandaríkjunum hafði flutt um yfirlýsingu gegn styrjaldaráróðri. — í ræðu sinni í dag veittist hann mjög að vestrænum þjóðum fyrir afstöðu þeirra til al- þjóðlegra gæzlusveita og sak aði m.a. Bandaríkin um að vilja „búa slíka sveit kjarn- orkuvopnum og drottna yfir þjóðum heims“. — Zorin var ekki svarað á fundinum. innar, Ingimar Einarsson f.h. út vegsmanna og Pétur Sigurðsson f.h. sjómanna. Að þeim loknum fer fram verðlaunaafhending. Veitt verða tvenn afreksbjörg- unarverðlauh, Fjalarbikarinn og fleira. 10 sjómenn verða heiðr- aði" Kappróffur, kaffi o.fl. Að hátíðahöldunum á Austur- velili loknum hefst kappróður í Reykjavíkurhöfn og einnig fer þar fram sjóskíðasýning. Kaffiveitingar, sem sjómanna konur annast verða í Sjálfstæð- ishúsinu og Hafnarbúðum frá kl. 2 e.h. Rennur ágóði af þeim til jólaglaðnings vistfólks á Hrafn istu. Dansleikir á vegum Sjómanna dagsins verða á 6 skemmtistöð um auk sérstaks sjómannahófs í Lídó. Elfni útvarpsdagskrár ’ Sjó- mannadgsráðs verður m.a. Á- varp, sem séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup flytur, rætt verður við sjómenn og lesið upp úr verkum sjómanna, sem, fengist hafa við ritstörf. Sjómannadagsblaðið og merki dagsins verða afhent á ýmsum stöðum á laugardaginn og verð ur það nánar auglýst í blöðum þann dag. Framkvæmdastjóri Sjómanna dagsins er Geir Ólafsson, en hann hefur gengt því starfi und anfarin ár. Ritstjórar Sjómanna dagsblaðsins eru Halldór Jóns- son og Guðm. H. Oddsson. For- maður Sjómannadagsráðs er Pét ur Sigurðsson. Djakarta, 28 maí — NTB. Allar líkur eru nú til þess, að málamiðlunartillögur Banda- ríkjanna, í deilunni um Höl- lenzku Nýja-Guineu, muni verða undirstaða viðræðna ráðamanna í Indónesíu og hollenzku stjóm- arinnar. Tillögurnar fela í sér, að sögn, þá lausn, að Hollenzka Nýja-Guinea verði hluti af Indó nesíu, er frá líður. • Hóstar í leigubílum Bílstjóri skrifar: „íslendingar eru sagðir kurteisir menn, en ég, sem er leigubílstjóri að atvinnu og hef því tækifæri til þess að kynnast fleiri frændum mínum en flestar aðrar stétt- ir, leyfi mér að draga þa fullyrðingu sterklega í efa. Farþegar mínir þúa mig að fyrra bragði, og haldi menn, FLUGFÉLAG fslands hefur til- kynnt lækkun fargjalda á þrem ur flugleiðum: Reykjavík-Akur eyri, Reykjavík-Egilsstaffir, Ak- ureyri-Egilsstaðir. Afslátturinn nen:«r 25% og gildir frá 1. júní til 30. september, en nær aff- eins til þeirra, sem kaupa miffa fram og til baka og fljúga báðar leiðir innan mánaffar. Þá hefur Flugfélag fslands á- kveðið að veita afslátt á „fram- ihalds-«faflmiðum,“ sem keypitir eru innanlands. Nemur sá af- sláttur allt að 20% og 30%, þegar farmiðar em keyptir báð- ar leiðir. Sem dæmi má nefna, að hing- að til hefur ekki verið flogið beint milli Akureyrar og fsa- fjarðar og þeir, sem farið hafa flugleiðis á milli þessa staða því orðið að fara um Reykjavík og greiða samanlagt fargjald milli Akureyrar, Reykjavíkur og ísafjarðar. Þannig kostar far- gjald milli þessara staða nú kr. 805,00 í stað 1,000,00 áður. Far- gjöld á öðrum flugleiðum eru sambærileg. Þetta er ekki tíma- bundinn afsláttur eins og sá fyrr nefndi. Hilmar Sigurðsson, yfirmaður innanlandsflugs F.í. og Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi fé- lagsins, tilkynntu þessa far- gjaldalækkun á fundi með frétta mönnum í gær. Sagði Hilmar, að Flugfélagið hefði leigt sér bandaríska Skymastervél til inn að gagnkvæmar þúingar séu vottur um stéttlaust þjóðfé- lag, frændsemi og vináttu allra stétta, þá mótmæli ég því. Að segja „þú“ við ó- kunnugan mann þýðir ekki það, að farþeginn sé alþýð- legur, heldur einfaldlega, að hann sé dóni. Verra þykir mér þó, þeg- ar fólk hóstar aftan á háls- inn á mér. Nei, lesandi góð- anlandsflugs í sumar. Væri hún notuð á flugleiðum til Akur- eyrar og Egilsstaða — og hefði gefizt svo vel, að þessi lækkun reyndist nú möguleg. Sagði hann, ennfremur, að mjög mikill vöxtur væri í innan landsfluginu, aukningin væri lið lega 20% það, sem af væri ár- inu, miðað við sama tímabil í fyrra — og stuðlaði þar með allt að því, að hægt væri að lækka fargjöld töluvert. Bætti Hilmar því við, að væntanlega yrði laekkunin til þess að auka Sörlavelli við Kaldárselsveg. Eiga þær að hefjast klukkan 16. í keppni þessari taka ekki þátt aðrir hestar en félags- manna. Keppt verður i stökki á 300 og 250 metrum, einnig á skeiði 250 metrum. Fyrstu hestar í Jivorri vegalengd hljóta verð- laun, auk þess sem keppni fer fram milli fyrirtækja Er hugsað að greiða þrenn verðlaun í 300 metrum en ein í hvoru hinna ur þú skalt ekki hlæja, þvi að það er ekkert spaug að sitja undir stýri og fá hráka- blauta hóstagusu í hnakka- grófina. Ótrúlega margir ís- lendingar kunna ekki þá list að setja lófann fyrir munn- inn eða hósta út um. glugg- ann, þegar þeir þurfa að láta loftstrauma leika um kok sér.“ enn flutninga á innanlandsleiff- um — og með vaxandi flutn- ingum yrði sífellt hægt að bæta þjónustuna. Þeir Hilmar og Sveinn sögðu, að á flugleiðum milli Reykja- víkur, Akureyrar, Egilsstaða og ísafjarðar væru flutningar lang mestir. Því miður gæti Skymast- ervélin ekki lent á fsafirði —. og afleiðingin hefði orðið sú, aff þangað yrði að senda Viscount- vélar, þegar tök væru á, Dou- glas —DC—3 annaði flutningun- um ekki með góðu móti. Þeir sem komið hafa að Sörla velli kannast við að þar er að- laðandi umhverfi. Fjöldi fólks sækir þangað að sumrinu til að anda að sér gróðurilmþrungnu lofti, njóta hlýju og skjóls, sem óvíða er betra en í hraununum umhverfis Hafnarfjörð. Skráningu um þátttöku í kapp reiðunum er þegar lokið og munu taka þátt í þeim milli 20 og 30 hestar. • Illa prenthæft Bréf bílstjórans var miklu lengra, en með allri virð- ingu fyrir honum, þá þótti Velvakanda ekki ðhætt að birta meira, því að orðbragð- ið fór að verða illa prent- hæft, svo að vægt sé að orðl komizt. Rétt er þó, að sjón- armið hans séu birt, enda hefur Velvakandi svipaða reynslu úr kvikmyndahúsum, þar sem fólk hefur hóstaff og ræskt sig og gusað fúlum anda aftan í hálsinn á hon- um. • Nomina sunt odiosa, sed . . Þetta bréf lelgubílstjórans minnti annars á það, að allt of mörg bréf, sem Velvak- anda berast, eru óprenthæf. Réttlát reiði getur verið skilj anleg, en hún má ekki hlaupa með penna bréfritarans í gönur. Þá er góðum málstað spillt, ef hönd ritarans lætur gremju stýrandans gera það að verkum, að ekki er unnt að birta bréf hans. Og — að lokum — gleymið ekki að láta fullt nafn fylgja, þótt bréfið sé birt nafnlaust, ef skrif- andinn ósk=<- Kappreiðar „Sörla“ í Hafnarfirði á laugardag LAUGARDAGINN 2. júní n.k. i hlaupanna. Til þess að ná verð efnir Hestmannafélagið Sörli í launumlaunum á skeiði verður Hafnarfirði til kappreiða á ! sá hestur, sem verðlaunaður er, að renna sprettfæri til enda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.