Morgunblaðið - 31.05.1962, Síða 13

Morgunblaðið - 31.05.1962, Síða 13
Fimmtudagur 31. maí 1962 MORGVHBLAÐIÐ 13 Verður barnaþorp reist á Fílabeinsstrðndinni ? Tillaga íslenzkrar hjúkrunarkonu Söngleikurinn My Fair Lady hefur nú verið sýndur 40 sinn- um fyrir troðfullu húsi og við mikil fagnaðarlæti áhorfenda. Sýningar munu halda áfram fram eftir júní-mánuði, en sýn- ingin verður ekki tekin upp aftur næsta haust, eins og margir hafa spurt um. — Myndin er af Völu Kristjánsson og Rúrik Haraldssyni í aðalhlutverkum. Loltleiðir toko við ílug- umsjón og flugvirkj udeild LESENDUR blaðsins munu flestir kannast við Höllu Bachman, kristniboða á Fílabeinsströndinni. Eftir nokkurra ára starf þar kom hún á sl. ári heim til íslands í hvíldarleyfi. Hún starfar enn sem fyrr aðal- lega við barnaheimili. — | Þeim sem heyrðu hana segja frá því starfi og sáu myndir af litlu börnunum, verður það ógleymanlegt, ekki sízt þar sem vitað var að íslenzkar hendur höfðu átt sinn þátt í að bjarga lífi þeirra. 1 Hér birtist nú útdráttur úr einkabréfi frá Höllu: Framkvæmdastjóri okkar kom hingað frá París í til- efni af kristniboðsþinginu, og þótti okkur mjög vænt um það. Margar ákvarðanir voru teknar á þinginu. En eins og segir í Orðskviðunum: „Hjarta mannsins upphugsar veg hans, en Drottinn stýrir gangi hans“. Á þinginu bar ég upp til- lögu varðandi mál, sem mér hefur legið mjög á hjarta, en það er að byggja smáþorp á innlenda vísu fyrir börnin, sem við verðum að senda frá okkur, þegar þau eru orðin það stór að þau geta ekki verið lengur á barnaheimil- inu, í þeim tilgangi að þau alist upp í kristnu umhverfi. Ella mundu þau verða að hverfa aftur til heiðindóms- ins. Þessu var vel tekið á þing- inu og talið nauðsynlegt að til framkvæmda kæmi, ef Drottinn gæfi fé og innlenda starfsmenn til þess. Fram- kvæmdastjórinn hefur þegar haft tal af ráðherra einum Íhér um málið. Tók hann því vel og hét að gefa land und- ir þorpið. Kristniboðinn hér AÐALFUNDUR Kaupfélags Hún vetninga og Sölufélags Austur- Húnvetninga voru haldnir á Blönduósi dagana 9.—11. maí s.l. Sala í búðum félagsins nam 23 og vörum af verkstæði 7 millj. millj. kr. og sala á olíu, vélum eða samtals 30 millj. kr. Sala í fyrra var 25 millj. kr. Aukning- in stafar að nokkru leyti af nýj- um rekstri, þar sem er vélaverk- Stæðj félagsins. Innstæður viðskiptamanna hjá félaginu jukust um 3,3 millj. kr. og útistandandi skuldir um 700 J>ús. kr. Tekjuafgangur félagsins varð 250 þús. kr. Var hann greiddur í stofnsjóð félagsmanna nema 50 þús. kr., sem voru lagð- «r til Blönduóssbryggju. Á s.l. ári var byggt verzlun- erhús sunnan Blöndu. Er það kjörbúð, sem kostaði 1,2 millj. kr. Var hún opnuð 1. des. s.l. Áburðarkaup voru 1200 tonn 6 s.l. ári en munu verða um -500 tonn nú. Góðar horfur eru á vax- andj sölu 'byggingarefnis og kaup 6 landibúnaðarvélum, einkum heyvinnuvélum munu stórauk- ast. Úr stjórn áttu að ganga sr. er okkur mjög hjálpsamur og segist þegar hafa augastað á hentugu þorpsstæði eina 6 eða 9 km héðan. Halla Bachmann með svertingjadreng Mér hafa oft komið í hug í þessu sambandi orð sem Felix beindi til mín á kveðju samkomunni: „Það getur komið fyrir að þú standir allt í einu sem frammi fyrir ókleifum múr, en Guði er ekkert ómáttugt“. Þorsteinn B. Gíslason, prófast- ur í Steinnesi, og Jón Tryggva- son, bóndi í Ártúnum. Voru þeir báðir endurkosnir. í lok fundarins var kaffigildi og skemmtikvöld að Hótel Blönduósi. Var það einkum til- einkað Runólfi Björnssyni, bónda á Kornsá, en hann er nú að láta af búskap og flytur burt úr héraðinu. Rúnólfur var 40 ár í stjórn K. H. og þar af 19 ár formaður þess. Hann er heiðurs- félagi í K. H. Annar heiðursfé- lagi þess, Jónas B. Bjarnason frá Litladal, kominn hátt á 96. árið og aldursforseti Húnvetninga, sat mikinn hluta fundarins. Umsetning Sölufélags A.-Hún. varð um 35 millj. br„ þar af sláturafurðir 20,5 millj. og mjólkurafurðir 12,6 millj. Rekst- ursafkoma félagsins var góð og til muna betri en árið 1960. Er það m. a. að þakka mikilli fram- leiðslu-aukningu í héraðinu, því að tilostnaður jókst ekki að sama skapi. Félagið greiddi verðlags- grundvallarverð f yrir sláturaf- urðir og 4,30 kr. fyrir hvern lítra mjólkur. 93% af innlagðri mjólk fór í vinnslu. Lokið var við Einnig hefur mér orðið hugsað til sögunnar um brauð in og fiskana, sem lagt var í hendur Jesú. Hann er þess megnugur að gera kraftaverk séu viðfangsefnin honum fal- in. Ef til vill er það þetta, sem þig hefur dreymt fyrir. Ég örvænti ekki og treysti algerlega almætti Drottins. Hér hefur margt breytzt til batnaðar síðan landið varð sjálfstætt. T.d. sá mað- ur oft áður fullorðna karl- menn hanga aðgerðarlausa, en nú smalar lögreglan iðju- leysingjunum og ekur þeim á stórum bílum til vinnu á ökrunum. Einnig er búið að leggja bann við að selja stúlkur til hjónabands, en er því miður ekki framfylgt enn. — f morgun fór frá okkur stúlka vegna þess að bróðir hennar vildi að hún kæmi heim til sín í þorpið. Hún var ákaflega hrygg og grét mikið þégar hún fór. Hinar stúlkurnar sögðu að það ætti að gifta hana ein- hverjum heiðingja. Ég pantaði frá Englandi stórt tjald sem ég ætla börn- unum að leika sér. í þegar rignir. Sólveig og frú Heran sáu um kaupin og sögðu að þetta ætti að vera páskagjöf handa börnunum. Ég er að byrja að læra eitt málið hérna sem nefnist vobí. Það er mjög spennandi, en lítið næði til náms. — * — Þeir sem hafa óskað eftir að fá að birta ofanskráðan útdrátt úr einkabréfi frá Höllu Bachmann vilja láta þess getið, að öruggt megi telja að leyfð verði yfir- færsla á gjöfum til barna- þorpsins hennar. stækkun og endurbyggingu mjólursamlagshússins. Kostnað- ur á árinu við þá framkvæmd varð 1,5 millj. kr. Fyrir dyrum standa breytingar á sláturshúsi og frystihúsi fé- lagsins til þess að unnt verði að ljúka slátrun á skemmri tíma en verið hefur. Útborgunarverð á afurðir var hækkað að mun, en skortur á lánsfé torveldar að hægt sé að borga eins mikið út og æskilegt væri. Samþykktj fundurinn á- skorun til ríkisstjómarinnar um hækkun lána út á landbúnaðar- afurðir. Úr stjórn áttu að ganga Ólaf- ur Magnússon, bóndi á Sveins- stöðum, og Sigurður Þorbjörns- son, bóndi á Geitasarði. Voru þeir báðir endurkosnir. Blönduósi, 13. maí 1962. Björn Bergmann. Madrid, 28 maí — AP — NTB. Fjöldi verkamanna í Asturias héraði hafa snúið aftur til vinnu í kolanámunum. í Andalúsiu haifa verkföll hins vegar breiðzt út, Og um 6000 landbúnaðarverka menn eru þar nú í verkfalli. Ekki hafa verkamenn í Cataloníu heldur snúið til vinnu. í Barce- lona munu enn vera um 16000 verkamenn í verkfalli. — Tals- verðum launahækkunum hefur verið heitið sums staðar, t. d. í Asturias, allt að 50% í ein- stökum tilfellum. Fyrir nokkru barst Mbl. frétta tilkynning frá utanríkisráðu- neytinu, þar sem skýrt var frá því að Loftleiðir tækju við flugumsjónardeild og flug virkjadeild flugmálastjórnar- innar á Keflavíkurflugvelli. Blaðið átti tal við Kristján Guðlaugsson, framkvæmda- stjóra hjá Loftleiðum, sem sagði að þar með hefði Loft- leiðir fengið afgreiðslu fyrir sínar vélar á Keflavíkurvelli, en það þýddi ekki að þeir mundu hætta lendingum á Reykjavíkurflugvelli. Annars væri undirskrift samninga svo nýafstaðin að ekkert væri ákveðið um breytingar, það yrði ekki fyrr en aðstaðan færi að skýrast. Fréttatilkynningin frá utan- ríkisráðuneytinu er svohljóð- andi: Ríkisstjórnin hefur ákveðið að hætta rekstri flugumsjónardeild- ar og flugvirkjadeildar flugmála stjórnarinnar á Keflavíkuirflug- velli frá og með 1. júni 1962, og fela jafmframt Loftleiðum hf. framkvæmd þeirrar þjónustu, sem þessar deildir hafa annazt, frá sama tíma. Að öðru leyti mun utanríkis- ráðuneytið, sem áður, annast rekstur flugvallarins. Loftleiðir hafa, í samningi íþeim, sem gerður hefur verið um viðgerðir og ýmsa þjónustu ofangreinda starfsemi, tjáð sig fúsa til að ráða í sína þjónustu þá starfsmenn sem nú starfa í áðurgreindum deildum á vegum ríkisins. Samningur utanríkisiráðuneyt- isins og Loftleiða hf., er gerður til 5 ára. Ríkið hefur flugumferðarstjórn og skrifstofu Fréttaritari blaðsins á Kefla- víkurflugvelli veitti þær upp- lýsingar, að í flugumsjónardeild- inni, sem Loftleiðir taka nú við væru flugþjónustumenn, sem annast hleðslu og afhleðslu, sem veita fanþegum þjónustu meðan þeir standa við á vellin- um, flugumsjónarmenn, sem sjá um gerð flugáætlana og veita flugvélum ýmsa þjónustu, svo sem að sjá um veðurtilkynning- ar til þeirra o. fl. Og í flugvirkja deildinni væru menn sem sæju um viðgerðir og ýmsa þjónustu við vélarnar á jörðu niðri. Á þriðjudagsmorgun hefðu Hörðux Helgason og Jóhannes Sölvason komið til Keflavíkurflugvallar með uppsagnarbréfin til þessa starfsfólks. Það sem ríkið rekur áfram á Keflavíkurflugvelld er flugum- ferðarstjórnin, en við hana starfa 16 menn og skrifstofa flugvallar- ins, en á henni eru 4 menn að meðtöldum flugstjóra. Sýslunefnd- armenn á Snæfellsnesi í STYKKISHÓLMI voru tveir listar í lcjöri til sýslunefndar: B-listi með Kristjáni Hallssyni, kaupfélagsstjóra,, sem fékk 174 atkv. og D-listi með Sigurði Ágústssyni, alþingismanni, sem var kjörinn með 233 atkv. í Ólafsvík voru tveir listar: A-listi (almennir borgarar) með Guðbrandi Vigfússyni, vél- smið, var kjörinn með 257 atkv. B-listi (frjálsir og óháðir) fékk 90 atkv. A Hellissandi voru tveir list- ar í kjöri: A-listi (óháðir kjós.) fékk 98 atkv., D-listi með Rögn valdi ólafssyni framkvstj. var kjörinn með 119 atkv. - Sjálfstæðisflokkurinn á þann- ig kjörna alla sýslunefndar- menn í þessum kauptúnum á Snæfellsnesi. Framsóknarflokk- urinn átti sýslunefndarmanninn á Hellissandi tvö síðastliðin kjörtímabil. Aðalfundur Kaup- félags Húnvetninga

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.