Morgunblaðið - 31.05.1962, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 31.05.1962, Qupperneq 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 31. maí 1962 Ég þakka ykkur öllum, sem minntust mín á 40 ára starísáfmæli mínu. Lifið heil. Lárus Halldórsson, Brúarlandi. Skólabátur verður gerður út í sumar frá 12. júní. Piltar á aldr- inum 13—15 ára, verða ráðnir til þriggja mánaða starfs, ýmist á skólabátnum eða í landi. í’eir piltar, sem tekið hafa þátt í sjóvinnunámskeið- unum, sitja fyrir. Umsóknir sendist skrifstofu Æskulýðsráðs Reykja- víkur, Lindargötu 50 (opið kl. 2—4 e. h. alla virka daga), fyrir 8. júní nk. Sími 15937. Sjóvinnunefnd. Vikulegar ferðir til Breflands í allt sumar Skotlandsferðir, 10 dagar. 6500.00 kr. London—París, 10 dagar. 8700.00 kr. Innifalið: Flugferðir, gist- ing, fullt fæði og margs- konar kynnisferðir. Allt férðir án fararstjóra. Ferðaskrifstofan Lond & Leiðir Tjarnargötu 4. Sími 20800. a Móðir mín og tengdamóðir, JOHANNE J0RGENSEN, lézt að heimiii okkar, Hólabraut 6, aðfaranótt hins 30. mai. — Jarðarförin ákveðin síðar. Else og Gunnar Gíslason. Útför eiginkonu minnar og móður okkar, THEÓDÓRU KRISTJANSDÓTTUR, Háteigsvegi 28, fer fram frá Fossvogskapellu laugardaginn 2. júní, kl. 10,30 f. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á minningarsjóð Háteigskirkju. Þorkell Guðbrandsson og börn. Útför eiginmanns míns, FRIÐRIKS BJARNASONAR, tónskálds, fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 1. júní og hefst kl. 10,30 árdegir Guðlaug Pétursdóttir. Móðir mín og föðursystir okkar, ARNLEIF BJARNADÓTTIR, Gesthúsum, Álftanesi, verður jarðsett að Bessastöðum föstudaginn 1. júní kl. 2 eftir hádegi. Bjarni Magnússon og bróðurbörn hinnar látnu. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, GUÐRÚNAR PÉTURSDÓTTUR, frá Görðum, Skerjafirði, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 1. júní kl. 1.30 eftir hádegi. Börn og tengdabörn. Innilega þakka ég öllum þeim, er sýndu mér samúð og vináttu vegna andláts og jarðarfarar eiginmanns míns, JÓNS GUÐMUNDSSONAR, yfirlögregluþjóns í Hafnarfirði. Steinunn Hafstað. Þökkum innilega samúð við fráfall og jarðarför JÓNINU GEIRMUNDSDÓTTUR frá Raufarhöfn. Guðný Magnúsdóttir, Valgarður Haraldsson, Haukur Magnússon, Erla Jóhannsdóttir, Björgvin Magnússon, Þórunn Markúsdóttir, Guðgeir Magnússon. Kven- moccasíur íslenzkar og amerískar kvenna og barna — svartar og brúnar. Skóverzlun Péturs Andrés- sonar SKÖVERZLUM yetMÆ/lnd/iássonaA. Samkomur Braeðraborgarstígur 34. Samkoma í kvöld kl. 8.30. — Allir velkomnir. Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins, að Hörgshlíð 12, Reykjavík, upp- stigningardag kl. 8 e. h. Ms. ESJA fer vestur um land í hringferð 5. júní. Vörumóttaka á morgun til Patreksfjarðar, Bíldudals, — Þingeyrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Rauf- arhafnar. — Farseðlar seldir á mogun. Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6A. Almenn saYnkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Hjálpræðisherinn U ppstigningardaginn: Kl. 4: Útisamkoma. Kl. 8.30: Almenn samkoma. Brigader Nilsen og frú stjórna. Foringjar og hermenn aðstoða. Velkomin. Fíladelfía í dag flytur Fíladelfíusöfnuð- urinn guðsþjónustu í útvarpssal kl. 4.30. — í kvöld verður almenn samkoma að Hátúni 2 kl. 8.30. Ásmundur Eiriksson og Signe Eiríksson tala. Fóm verð- ur tekin til styrktar minningar- sjóði Margétar Guðnadóttur. — Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin Æfingaferð verður farin á Eyjafjallajökul 9. júní. Þátttaka tilkynnist flokksstjórum eigi síðar en 5. júní. STJÓRNIN. N ý t í Z k II íbúð óskast til kaups. Þarf að vera: góð stofa, þrjú svefnher- bergi, bað, eldhús og geymsla. Allt á sömu hæð. Því aðeins í sambyggðu húsi að um sérinngang sé að ræða, og hitaveita og rafmagn um sérmæla. Æski- legast að íbúðin sé í Vesturbænum eða Hlíðunum. — Mikil útborgun. — Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „X 66 — 4519“, í síðasta lagi 5. júní næst- komandi. — Smurstöðln Sætúni 4 Selur allar tegundir af smurolíu Fljót og góð afgreiðsla — Sími 16227 Tilkoð óskast í utanhússmúrhúðun hússins Hvassaleltl 38. TTpplýs- ingar á staðnum í dag og næstu daga eftir kl. 5. Samvínnuskólinn Bifröst Inntökupróf í Samvinnuskólann verður haldið að venju í Reykjavík síðari hluta september næstkom- andi. Umsóknir um skólann berist Samvinnuskólan- um Bifröst, Borgarfirði, eða Bifröst, Fræðsludeild, Sambandshúsinu, Reykjavík, fyrir 1. september. SKÓLASTJÓRI. MÝTT imýtt Fyrir skrúðgarða LUX - URSUS Plasthúðað stálnet ir mep^ram gangstígum ir UMHVERFIS LÓÐIR ÍT 2 litir, gult og grænt it Má setja niður án staura ÍT Tvær hæðir 26“ og 36“ ÍT Þarf aldrei að mála, ryðgar aldrei ★ SELTí METRATALI LÍTIÐ í MÁLARAGLUGGANN * ^ANKAR^RÆTI KORKIÐJAN HF. Skúlagötu 57 — Sími 23200 n 7\ rm /V

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.