Morgunblaðið - 31.05.1962, Page 15

Morgunblaðið - 31.05.1962, Page 15
„ Fihirrttudaguf' 31. maíJl962 MÖRCVTSBL AÐIÐ 15 Flugfélag Reykjavskur Fljúgum til Hellissands mánudag og laugardag. Stykkishólms laugardag. Hólmavíkur og Gjögurs fimmtudag. Sími 20375. Vil kaupa þriggja ferm. ketil ásamt brennara og tilheyrandi. — Eldri en 3—4 ára ketill keimur efeki til greina. Uppl. í síma 20031 milli kl. 12—1 og 7—6 í kvöld og á morgun. Á BRGJÖLDUM MILLI REYKJAVÍKUR AKUREYRAR DG EGILSTAÐA DRÝGIH SUMARLEYFIÐ DG PEHINGAU ÞEKKIST SUMARROD FLUGFÉLAGSIíUS ÞEYSIÐ ÞÆGILEGA MEÐ ME8TI FERÐAFJÖLDI MESTI FERÐAHRAÐI auglýaing hif Þurrkgrindur 2, 3 og 4 arma nýkomið BVGGIINiGAVORIJR H.F. Atvinna 1—2 duglegar stúlkur geta fengið atvinnu Uppl. í verksmiðjunni á morgun föstudag. Nœrfataefna - og prjónlesverksmiðjan Bræðraborgarstíg 7 ** Sparisjóð vélstjóra vantar nú þegar stúlku til afgreiðslustarfa seinni hluta dagsins. Reglusemi, reiknings- og vélritunar- kunnátta áskilin. Reynsla við bankastörf æskileg. Meðmæli um fyrri störf, ef til eru, fylgi umsókn. Bárugötu 11, Reykjavík, 29. maí 1962. Sjóðssjórnin. Stálfiskibáturfný smíði) Getum útvegað frá 1. flokks norskri skipasmíðastöð 145/150 lesta stálfiskibát til afhendingar fyrir ára- mót, ef samið er strax. Mlagnús Jensson hf. Einbýlishús Lítið einbýlisrús við Digranesbraut í Kópavogi til sölu Bilskúr fylgir. Góður bíll kæmi til greina sem útborgun. — Upplýsingar í síma 2-47-19. Til sölu Píanó, svefnherbergishúsgögn og þvottavél. — Upplýsingar í Fiskhöllinni, sími 11243. Ný sending sumarkjóla Glæsilegt iírval Dragtin Skólavöxðustíg 17 — Sími 12990 IMauðungarupphoð Eftir kröfu Landsbanka fslands verður vélbáturinn Haraldur K.ó. 16, talin eign Útvers h.f. boðinn upp og seldur ef viðunanleg boð fást á opinberu uppboði, sem haldið verður í bátnum sjálfum í Hafnarfjarðar- höfn mánudaginn 4. júni kl. 10 árdegis. Nauðungaruppboð þetta var auglýst í 41., 43. og 45. xbl. Lögbirtingablaðsins. Bæjarfógetinn Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.