Morgunblaðið - 09.06.1962, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.06.1962, Blaðsíða 2
2 MORCVNBLAÐIÐ Laugardagur 9. júní 1962 Frá opnun sýningarinnar. A myndinni eru (frávinstri): Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup, frú Guðrún Stephensen, Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri, frú Auður Auðuns, forseti borgarstjórn- ar, frú Erna Finnsdóttir, Geir Hallgrímsson, bo rgarstjóri, Gylfi Þ. Gislason, menntamálaráð- herra, frú Guðrún Vilmundardóttir, Gisli Jónasson, fyrrv. skólastjóri, og Gunnar M. Magnúss, rithöf undur. Söguleg skölasýning í Miðbæjarskólanum ■Mm Húsnæðismal Menntaskólans : Kennarafundur einhuga um bráðabirgðalausninal KENNARAFUNDUR Mennta- skólans i Reykjavík, er hald- inn var föstudaginn 9. júnií, gerði samþykkt þá um hús- næðismál skólans, er hér fer á eftir: „Kennarafundur Mennta- skólans í Reykjavík lýsir einr dregnum stuðningi við þá bráðabirgðalausn hins brýna húsnæðisvandamáls skólans, sem ákvörðun hefur nú verið tekin um, og væntir þess, að byggingaframkvæmdir þær, er stöðvaðar voru nýlega, verði hafnar að nýju án tafar. Jafnframt leggur fundurinn höfuðáherzlu á, að þegar verði hafizt handa um bygg- ingu nýs skóla, er reistur verði í áföngum, og þannig létt á gamla skólanum, sem að allra dómi er fyrir löngu of setinn.“ Allir fastir kennarar nema einn samþykktu fyrri hluta tillögunnar, en síðari hluti hemnar var samþykktur sam- hljóða. (Fréttatilkynning frá rektor). ■M Stofnað fulltrúaráð SjálC- stæðisfélaga í Dalasýslu I GÆR var opnuð í Miðbæjar- skólanum skólasýning, sem hald- in er til minningar um það, að nú eru hudrað ár liðin frá þvi að lögskipuð barnafræðsla hófst í Reykjavík. Sýningin er í þrem- ur deildum: 1. Söguleg skóla- sýning, framkvæmdastjóri henn- ar er Gunnar M. Magnúss. 2. Kennslutækja sýning, fram- kvæmdastjóri Kristján Sigtryggs son. 3. Ríkisútgáfa námsbóka, framkvæmdastjóri Jón Emil Guð jónsson. Fræðsluráð undirbjó sýning- unia, en umsjón hennar annast Fálmi Jósepsson, Jón Guðmanns- — Kristensen Framh. af bls. 1. möguleika á því að þróa efna- hagskerfi sitt, en kvað það vera að talsverðu leyti undir því kom- ið, hvernig tækist til með öflun og hagnýtingu erlends fjármagns. Aðspurður kvað Hr. Kristen- sen, að afstaða einstakra landa til Markaðsbandalagsins væri, í framtíðinni, mikið undir því kom in, hve mörg lönd yrðu endan- legir meðlimir, og sagði að þeim mun fleiri, sem gerðust aðilar, þeim mun erfiðara yrði fyrir önn ur lönd að standa utan Bandalags ins, sérstaklega, ef meðal með- limaþjóðanna væri að finna beina keppinauta á sviði utan- ríkisverzlunar. Þá lýsti forstjórinn nokkuð viðleitni stofnunarinnar til þess að auka á frjálsa verzlun í heim- inum, og lýsti ánægju sinni með þá þróun sem orðið hefur í þessa átt að undanförnu. Þetta er þriðja íslandsferð Kristensens, en hér hefur hann aðeins haft stutta viðdvöl. Hann hélt af landi brott í morgun, til aðalstöðva samtakanna í París. * Utvarpsskák Svart: Svein Johannessen, ósló ABCDEFGH ABCDEFGH Hvítt: Ingi R. Jóhannsson. 22. — b5-b4 son og Sigfús Sigmundsson. ★ Sýningin var opnuð almenn- ingi kl. 19 í gær og hún verður opin til 20. júní. Virka daga frá kl. 14—22, á hvítasunnudag kl. 14—22, annan hvítasunnudag kl. 10—22 og 17. júní kl. 10—22. Á milli kl. 16 og 18 daglega verða sýndar kvikmyndir og skugga- myndir í samkomusal skólans. Menntamálaráðherra var við- staddur opnun sýningarinnar, einnig borgarstjórn, fræðslumála stjóm. forráðamenn ýmissa fræðslu- og menningarmála o. fl. Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri fhitti ávarpsorð, dr. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra hélt ræðu og síðan opnaði borg- arstjóri, Geir Hallgrímsson sýn- inguna. Sögulega sýningin er í 6 stotf- SAMNINGANEFND sjómanna í togaradeilunni hefur tilkynnt Fé- lagi íslenzkra botnvörpuskipa- eigenda að verkfallið verði nú útvíkkað, þannig að það nái til allrar starfsemi togaranna, að því er Jón Sigurðsson tjáði blað inu. Sagði hann að tilefnið væri það að farið væri að nota tog- arana til ar.nars en áður var, en engir samningar eru við sjómenn þegar þannig stendur á. Er Narfi fór í flutninga á kartöflum frá Akureyri, fór samn inganefndin þess á leit við Al- þýðusambandið að hann yrði stöðvaður á Akureyri, en sú beiðni var afturkölluð skv. ráð- leggingu lögfræðings samtakanna sem taldi óvíst að stætt yrði á því. Var þá fyrrnefnt bréf sent FÍB. Sagði Jón að skv. viðbótar- vinnustöðvunar tilkynningunni næði verkfallið til mannflutn- inga, síldar- eða fiskflutninga, síldveiða og fiskveiða í net, nót, á línu eða handfæri eða fiskveiða á annan hátt, svo og síldar- eða fiskileitar eða hvers konar ann- arar starfsemi. Að sækja síldartunnur Blaðið átti í gær tal við Guð- mund Jörundsson, eiganda Narfa. Kvaðst hann á engan hátt hafa ætlað að brjóta verkfallið. Hann hafði kynnt sér það hjá lög- um á neðri hæð skólans, fim- leikasal og búningsherbergjum í kjallara. Á annarri hæð er kennslu- tækja sýningin og sýning Ríkis- útgáfu námsbóka. Aðalskipulagningu sögulegu sýningarinnaur armaðist Gunnar M. Magnúss í samráði við Jón- as B. Jónsson, fræðslustjóra. Hon um til aðstoðar voru Eggert Guð mundsson, listmálari, Gunn- steinn Gunnarsson, stud. med. og Aage-Nilsen Edvin, mynd- höggvari. Um uppsetningu kennslutækja sýningarinnar sáu Kristján Sig- geirsson og Þórir Sigurðsson. Þeim til aðstoðar var Bragi Ás- geirsson, listmálari. Smiðir frá Áhaldahúsi borgar- innar unnu að innréttingu sögu- sýningarinnar, þeir Bergsveinn Guðmundsson og Jón Jóelsson. Tveir smíðakennarar: Gauti Hannesson og Bjami Ólafsson unnu að uppsetningu kennslu- tækja sýningarinnar. Gunnar Theódórsson, húsgagnaarkitekt teiknaði grunnflöt sýningarinn- ar. Málarar frá Áhaldahúsinu unnu í báðum deildum. Landsbókasafn og Skjalasafn borgarinnar lánuðu bækur skjöl 'og muni. fræðingum hvort hann hefði laga legan rétt til að taka tunnu- flutning frá Noregi, eftir að mjög hafði verið að honum lagt um að láta Narfa sækja 40—50 þús. tunnur, sem nauðsynlegt er að fá frá Noregi fyrir síldarvertíð. Einnig hefði hann talað við Jón Sigurðsson áður en flutning- arnir voru ákveðnir og hefði skilizt á hor.um að ekki yrði gef- ið leyfi til flutninganna, en þeir yrðu samt látnir óátaldir. Því var skipshöfnin fús til að fara og var skráð á skipið skv. samn- ingum farskipsmanna. Síðan var ákveðið að taka kartöfluflutning út um leið. Hafði ekki sam- band við land f GÆRKVÖLDI birti útvarpið tilkynningu um að báturinn Haf björg væri beðin að hafa sam- band við Reykjavík. Hafbjörg, sem er 65 lesta bátur, er á lúðu- veiðum út af Flatey og hefur ekki haft samband við land síð- an á þriðjudag. Ekki var þó talin ástæða til að óttast neitt um bátinn, því ekkert hefur verið að veðri. En um kl. 11.30 hafði Ilafborg ekki enn gefið sig fram. FRAMHALDSSTOFNFUNDUR fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna í Dalasýslu var haldinn í Búðardal miðvikudaginn 6. júní síðastliðinn. Friðjón Þórðarson sýslumað- ur setti fundinn og stýrði hon- um. Skýrði hann tildrög fund- arins og tilnefndi sem fundar- ritara Jóhann Pétursson, Stóru- Tungu. Þorvaldur Garðar Kristjáns- son, framkvæmdastjóri Sjálf- stæðisflokksins, mætti á fund- inum og ræddi um skipulags- mál Sjálfstæðisflokksins. Hann skýrði og frumvarp að lögum fyrir fulltrúaráðið og var það samþykkt. f stjórn fulltrúaráðsins voru kosnir: Friðjón Þórðarson sýslu maður, formaður; Hjörtur Ög- mundsson hreppstjóri, Álfatröð- um; Sigvaldi Guðmundsson bóndi, Kvisthaga; Þórður Eyj- ólfsson bóndi, Goddastöðum, og Skjöldur Stefánsson sýsluskrif- ari, Búðardal. f varastjórn full- trúaráðsins voru kosnir: Bene- dikt Þórðarson hreppstjóri, Stóra-Skógi; Jóhann Jónsson Felli, Kristinn Indriðason, Skarði, Jóhann Pétursson, Stóru-Tungu, Kristjana Ágústs- dóttir, Búðardal, og Þorvaldur Garðar Kristjánsson. — Alsír Framh. af bls. 1. símann: Nú er allt rólegt. Þetta var aðeins árás með sprengju- vörpum. Ekki vissi hann um mannfall, en sagði að einn af út- varpsmönnunum væri hættulega særður. Meðan verið var að útvarpa ræðu de Gaulle, trufluðu OAS menn sendinguna og gripu inn í hana með sterkari stöð. Skýrðu þeir m. a. frá því að yfirstjórn OAS samtakanna hefði dæmt Jean-Georges Sarradet til dauða fyrir það að hann skoraði í gær á evrópska menn í Alsír að leggja niður vopn. Sarradet var áður foringi 2000 manna liðsveitar OAS í Algeirsborg. Nýr kafli í sögunni. í ræðu sinni sagði de Gaulle að eftir 23 daga verði Alsírvanda málið leyst að því er Frakkland varðar. Þá muni Alsírbúar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu og kjósa sjálfstæði. Sagði forsetinn að Frakkar mundu styðja Alsír- búa í því að gera landið sjálf- bóndi, Staðarhóli; Þorsteinn Pét- ursson bóndi, Ytra-Felli; Guð- brandur Jörundsson oddviti, Vatni, og Kristján Sæmundsson bóndi, Neðri-Brunná. Eftir stofnfundinn fóru fram umræður og tóku til máls Frið- jón Þórðarson, sýslumaður, stætt og ohað. Sagði hann að Alsírbúar og Frakkar gætu þá hafið nýja samvinnu og byrjað nýjan kafla í sögunni. Hið nýja Alsír, sagði forsetinn, mun bjóða mönnum af evrópskum ættum næga tryggingu fyrir því að þeir fái að lifa í fullu frelsi, jafnrétti Guðmundur ólafsson, Ytra- og bræðralagi í nýja ríkinu. NA !S hnitor SV50hnútor )í Snjótomo t ÚSi *** 7 Skúrir K Þrumur ws /fuUoshit ^ HitoshH HtHooS 1 L®Lmo» U EINS og kortið ber með sér, er háþrýstisvæði suður af ís- landi og yfir Grænlandi, en allmikil lægð suður af Græn- landi. Lægðin dýpkar og hreyfist norður eftir. Má bú- ast við að hennar fari að gæta hér suðvestan lands síðari hluta sunnudags eða mánu- dags í síðasta lagi. Veðurhorfur í gærkvöldi: Breytileg átt og hægviðri um allt land, útlit fyrir sunnan- átt á Suðurlandi og skiúrum Sunnanlands á sunnudag, en bjartviðri fyrir norðan. Tekið fyrir alla starf- semi togaranna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.