Morgunblaðið - 09.06.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.06.1962, Blaðsíða 5
Laugardagur 9. júni 1962 MORGVNBLAÐIÐ 5 Rorgar- stjóri Atlanta 1 á slys- staðnum Keflavík — Njarðvík 3 herbergi og eldhús t»l leigu. Uppl. í síma 1713, eftir kl. 8 e. h. Falleg barnakerra með skermi til sölu á Strandgötu .8, HafnaríirðL Sími 50824. TVÆR BARNGÓÐAR RÖSKAR starfstúlkur EINS og skýrt hefur verið frá í fréttum voru allir fanþegar Boeng 707 þotunnar, sem fór- ust í flugtaki í París fyrir Skömmu, frá borginni Atlanta í Georgíu-ríki í Bandaríkjun- um. Var flugvélin á vegum listafélags Georgíu, þegar hún fórst. Borgarstjóri Atlanta Ivan Allen kom til Parísar daginn eftir slysið. Voru honum sýndar jarðneskar leifar far- þeganna, en hann þekkti ekki einn einasta þeirra, því líkin voru svo illa farin. Allen kom til Parísar með Boeng 707 þotu og mun hann sjá um flutning líkanna til Atlanta með skipi. Fyrir hann var þetta ekki aðeins embættisverk. Margir hinna látnu voru meðal náinna vina hans. „Þetta eru drengirnir og telpurnar, sem ég ólst upp með,“ sagði hann. Borgarstjórinn skoðaði flug vélarflakið og lögreglan sýndi honum skilríki þau, sem fund ist höfðu óskemmd. Þegar hann sá nöfnin kinikaði hann kolli við mörg þeirra, nöfn unni. grafast fyrir um orsakir flug- slyssins. Gert er ráð fyrir að rannsóknin geti tekið sex mánuði. Borgarstjóri Atlanta, Ivan Allen.skoðar flakið af Boeng 707 þot- vina sinna. Einnig Skoðaði hann marga aðra muni, sem fundist höfðu í flakinu. Haldið er áfram í París, að að sumarbúðum Þjóðkirkjunnar, Kleppjárnsreykjum um tveggja mánaða skeið. Upplýsingar á Biskupsstofu Arnarhvoli í dag ki. 2—4 sími 15015. Keflavik — Atvinna Röskur maður eða unglingspiltur óskast til afgreiðslu- starfa. Upplýsingar í síma 1730 Keflavík. Skrifstofustúlka óskast helzt sem fyrst, hálfan eða allan daginn. Vél- ritunar og enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð óskast sent Morgunblaðinu merkt: „7168“. Otgerðarmenn — Skipstjórar Sumarnót M B. Ólafs Magnússonar K E. 25 er til sölu. I. flokks blakkarnót. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. hjá netaverkstæði Suðurnesja og í síma 2354 Keflávík. Trésms&avél Til leigu nýleg Steinberg trésmíðavél stærri gerð). Uppl. í síma 38285 eða 36432. Skruðgarðavinna Þórarinn Ingi Jónsson garðyrkjumaður. Sumarúðun er byrjuð. Tekið á móti pöntunum í síma 33142 frá 1—6 alla virka daga. íbúð til leigu 2 herb. eldhús og bað til leigu. Sér hiti og sér inn- gangur. Tilboð merkt: „Suð-Vesturbær — 7174“ sendist afgr. Mbi. fyrir 15. þ.m. B Á T IJ R Dragnótabátur óskast til leigu 15—30 tonna. Upplýsingar í sima 18730. Tapað Gullúr tapaðist á fimmtudagskvöld á leiðinni frá Sól- eyjargötu 3 um Hringbraut og Miklubraut. Finnendur eru vinsamlega beðnir að hringja í síma 13112. Góð fundarlaun. Til lelgu Einbýlishús í Silfurtúni (Goðatún 15). Stór bílskúr, stór ræktuð ióð. Til sýnis Hvítasunnudagana. Upplýsingar á staðnum. Þykir misgott þetta að fá. Af því hefur margur veikur orðið. Bæði gaman og illt við á. Afleitt að verða það við borðið. — Dufgus. Svar á bls. 23. Söfnin Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 1,30 til 4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1,30 til 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími: 1-23-08 —■ Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardag. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þríðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Minjasafn Reykjavlkurbæjar, Skúla túnl 2. opið dag ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga nema laugardaga frá kl. 13.—19. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13 er opið alla virka daga nema laugar- daga frá kl. 9—12 f.h. og 13—18 e.h. Læknar íiarveiandi Esra Bétursson i?m óákveðinn tíma iHalldór Arinbjarnar). Jón K. Jóhannsson frá 18. maí I 3—4 vikur. Halldór Arinbjarnarson fjarverandi til 14. júní (Árni Björnsson). Jónas Sveinsson til júlíloka. — (Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig ur Ófeigsson í júlí). Kristján Jóhannesson um óákveðinn tíma (Ólafur "Sinarsson og Halldór Jóhannsson). Ófeigur J. Ófeigsson til júníloka (Jónas Sveinsson i maí og Kristján Þorvarðsson í júní). Ragnhildur Ingibergsdóttir til 15. júní (Brynjólfur Dagsson). Tómas A. Jónasson frá 9. maí i 6 vikur (Björn £>. Þórðarson). Þórður Möller frá 12. júní í 4—6 vikur (Gunnar Guðmundsson). + Gengið + 8. júni 1962 Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,62 120,92 1 Bandarikjadollar .... 42.9P 43.06 1 Kanadadollar ....^. 39,41 39,52 100 Norskar kr 601,73 603,27 100 Danskar kr. 622,55 624,15 MENN 06 = MALEFN!= Dr. Oswald Smith frá The I Peoples Churah, í Toronto, Kanada, kom í gær til íslands, en hann er víðfrægur fyrir störf sín í þágu kristniboðs. Hann hefir allra núlifandi manna mestan áhuga á kristni boði. í um þriðjung aldar hef ir hann unnið að þessu áhuga máli sínu með frabærum dugn aði. I Söfnuður hans „The Peopleá Ohuroh“, hefir aldrei verið mjög fjölmennur — um 3500 manns eru í honum nú — en, hann hefir gefið til trúboðs um 414 milljón dollara (um 180 millj. ísl. kr.), síðan hann' var stofnaður árið 1930. Dr. Oswald J. Smith hefir ferðast mjög víða og haldið samikomur. Hann mun hafa komið nokkrum sinnum til landsins áður án viðstöðu hér. Nú kemur hann til að dvelja hér hálfsmánaðar tíma og á meðan heldur hann samkom ur í Fríkirkjunni 10.—21. júní kl. 8:30 á hverju kvöldi. Ým- is kristileg samtök hér í borg Íinni munu aðstoða þar með hljóðfæraleik og söng. Ókeyp is aðgangur er að öllum sam komum hans. Fólk athugi, að fyrsta samikoman byrjar á hvítasunnudagskvöld kl. 8:30. Ólafur Tábals. í GÆRKVÖLDI opnaði Ólafur Túbals mólverkasýningu í Listamannaskálanum. Verður sýningin opin rúma viku frá kl. 2—10 e.h. daglega. Eins og kunnugt er hefur Túbals oft haldið sýningar bæði hér í Bogasal Þjóðminjasafnsins 1958 og s.l. haust við ölfusá. Tubals sagði, að á sýning- unni í Listamannaeskálan- um væru myndir málaðar á s.l. fjórum árum. Væru þær flestar landslagsmyndir frá ýmsum stöðum á suður- og vesturlandi, t.d. Snæfells- nesi, Fljótshlíð, ölfusá og Eyr arbakka. Rúmlega hundrað myndir eru á sýningunni 64 vatnslita myndir og 37 olíumyndir. Þær eru flestar til sölu. 100 Sænskar kr.......... 834.19 836.34 10 Finnsk nörk __________ 13,37 13,40 100 Franskir fr. ....... 876,40 878,64 100 Belgiski- fr........ 86,28 86.50 100 Svissneskir fr..... 994,67 997,22 100 Gyllini .......... 1.195,34 1.198,40 100 V-þýzk mörk ........ 1076,01 1077,77 100 Tékkn. rnur ... 596,40 598,00 1000 Lírur ..................69,20 69,38 100 Austurr, seh....... 166,46 166,88 100 Fesetar ..............71.60 71.80 Sýnir í Lista- monnn- skálnnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.