Morgunblaðið - 09.06.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.06.1962, Blaðsíða 4
MaRGÚNBLAÐIb i,áugardagur 9. júrií' 1962 Sængur . Endurnýjum gömlu sæng- 7 urnar, eigum dún og fiður- 1 held ver, Seljum gæsa- 1 dúnssáéngúr. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 33301. 1 1 Sveit 10—11 ára telpa óskast í sveit. Uppl. í síma 7577.' h V Húsið . f] Skólabraut 18, Akranesi, h er til sölu nú þegar. Húsið stendur við aðalgötu með * starfandi sælgætisibúð. p Uppl. í síma 34311, eftir kl. d 8 síðd. Hafnarfjörður Fámenn fjölskylda óskar eftir íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 10464. Duglegur maður óskast við heyskap í sumar, Þórustaðir, ölvusL Utg'erðamenn! Skipstjórar! Óska eftir 1. vélstjórastarfi á góðu síldveiðiskipi. Tilb. merkt „Góður — 7172“, sendist Mbl. fyrir 13. þ.m. IV K Til sölu £ 2 herb. og eldhús. Útb. 50 k þús. UppL i síma 37204. i JV jP s k íbúð óskast , S 3—4 herb., má vera 1 risi. h Uppl. 1 síma 32147. s s« Sendibifreið, k International 3/4 tonn, góð v vél og ýjnsir varahlutir til í/ sölu. Uppl. í síma 12412, s næstu kvöld. g S Siunarbústaður a Til sölu sumarbústaður við k Elliðavatn. Tilboð sendist s afgr. Mbl. fyrir miðviku- s dagskvöld, merkt: „7169“. c Vil kaupa enskt plötunámskeið. Uppl. í síma 24855. Til sölu „ Hilman, 4ra manna, árgerð ’49 (kr. 6500,00). Til sýnis í dag og á mogun að Ný- býlavegi 46 A, Kópavogi. Múrarar Vantar múrara til að múr- húða Álftamýri 16—30 utan og innihúðun. Uppl. í síma 11894. Pobeta ’55 1 ágætu standi, selst ódýrt. Uppl. í síma 37979. Keflavík - Njarðvík Bandarísk hjón vantar 2ja—3ja herb. íbúð, með 1 húsgögnum, sem fyrst. ■ Uppl. í síma 6145, Kefla- I víkurflugvelli. Sj í dag er laugardagurinn 9. júní. 160. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10:24. Síðdegisflæði kl. 22:46. Slysavarðstofan er opin allan sólar- NEYÐARLÆKNIR sími: 11510 — Næturvörður vikuna 9.—16. júní er Reykj avíkurapóteki. Helgidagavarzla nna hvítasunnudag er 1 Austurbæjar óteki. Kópavogsapótek er opiO alla vlrka aga kl. .9,15—8, laugardaga frá kl. :15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Sjúkeabifreið Hafnarfjarðar sími: 1336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- ek Keflavíkur eru opin alla virka laga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 »g helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hfnarfirði 9.—16. Kirkjukvöld Langholtsesafnaðar 1 Messur Dómkirkjan: Hvítasunnudagur: — ilessa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. II. 5 e.h. Séra Óskar J. Þorláksson. mnar hvítasunnudagur. Messakl. 11 .h. séra Óskar J. í>orláksson. Neskirkja: Hvítasunnudagur. Messa 1. 10:30 fJi. Annar hvítasunnudagur. íkki messað. Séra Jón Thorarensen. Hallgrgmskirkja: Hvítasunnudagur. lessa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. imason. Messa kl. 2. Sr. Jakob Jóns on. Annann hvítasunnudag: Messa 1. 11. Sr. Jakob Jónsson. Langholtspresta kall: Hvítasunnudag: látiðamessa kl. 11 árd. Annan hvita unnudag. Hátíðasamkoma I safnaðar teimilinu kl. 8:30 sd. (Ræður og öngur. Veitingar). Sr. Árelius Níels on. Háteigsprestakall: Hvítasunnudagur. lessa í hátiðasal Sjómannaskólans 1. 11 f.h. — Séra Bjarni Jónsson, ígslubiskup messar. Séra Jón Þor- arðsson. Bústaðasókn: Hvítasunnudagur. — lessa i Réttarholtsskóla kl. 10:30 fJh. léra Gunnar Árnason. Elliheimilið: Hvítasunnudagur. — íuðsþjónusta kl. 10 f.h. Annar hvíta unnudagur. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. iéra Jón Pétursson fyrrv. prófastur nnast. — Heimilispresturinn. Fríkirkjan: Hvítasunnudagur. Messa 1. 2 e.h — Sr. Þorsteinn Björnsson. Kirkja óháða safnaðarins: Hvíta- unnudagur. Hátíðamessa kl. 2 e.h. léra Emil Björnsson. Kópavogssókn: Hvítasunnudagur: — lessa kl. 2 1 Kópavogsskóla. — Sr. í-unnar Ámason. Hafnarf jarðarkirk ja: Hvítasunnu- [agur. Messa kl. 10 fJi. (ath. breyttan lessutíma) — Séra Garðar Þorsteins on. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Hvíta- unnudagur: Messa kl. 2 e.h. Séra )lafur Skúlason æskulýðsfulltrúi jjóðkirkjunnar messar. — Séra Krist nn Stefánsson. Besaastaðkirkja: Hvítasunnudagur. Æessa kl. 2 e.h. Ferming. Séra Garðar >orsteinsson. Kálfatjörn: Annar hvítasunnudagur. Messa kl. 2 e.h. Ferming. Séra Garðar Þorsteinsson. Keflavíkurkirkja: Hvítasunnudagur. Messa kl. 10:30 f.h. Annan hvltasunnu dag: Baraaguðsþjónusta kl. 11 fJi. — Séra Björn Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja: Hvítasunnu dagur. Messa kl. 2 e.h. Annan hvíta sunnudag: Baraaguðsþjónusta kl. 1:30 eftir hádegi. Séra Björn Jónsson. Keynivallaprestakall: Hvítasunnu- dag. Messað að Reynivöllum kl. 2. Ferming. Annan hvítasunnudag. Mess að að Saurbæ kl. 2. Sóknarprestur. Grindavík: Hvítasunnudagur. Messa kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Hafnir: Hvitasunnudagur: Messa kl. 5 eJi. Sóknarprestur. Mosf ellsprestkall: Hvítasunnudagur. Messa að Lágafélli kl. 2 e.h. Messa að Brautarholti kl. 4 e.h. Messa áð Árbæ kl. 9 síðd. Séra Bjarni Sigurðs son. Útskálaprestakall: Hvítasunnudagur: Messa að Hvalsnesi kl. 2 e.h. Annar hvítasunnudagur: Messá að Útskálum kl. 3 e.h. séra Jón Thorarensen pred- ikar, kirkjukór Neskirkju syngur. — Sóknarprestur. í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni í Rvík af dómprófasti sr. Jóni Auð uns, ungfrú Aanna Fríða Björg vinsdóttir (Finnssonar, læknis), ritari í Dómsmálaráðuneytinu og cand. juris Jóhannes L. L. Helga son (Jóhannessonar, loftskeyta- manns). Heimili ungu hjónanna verður að Bergþórugötu 51. Á sjómannadaginn 3. júní sl. voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thorarensen, Sigrún M. Sigurðardóttir, Fossagötu 6, R. og Magnús Magnússon, skipstjóri Höskuldarkoti II. Ytri-Njarðvík. (Ljósm.: Pétur Thomsen). í dag verða gefin saman í hjóna band af föður brúðurinnar, sr. Stanley Melax, ungfrú Bera Melax og Bolli D. Háraldsson. •W* veltir að þessu sinni séra Sigurður Einarsson í Holti. Um val sitt segir hann: Ég vel þetta kvæði af því að það er fullt af lífstrú og ljóstrú, karlmannlegri auðmýkt og hjarfrvarma. Ég vel það ennfremur af því að það gnæfir í sínu látlausa hátfrbundna formi óra hátt yfir háttleysusíkáldskapinn, eins og hann hefur birzt á íslenzku. Kvæðið er ágætt sýnishorn þess hve stórbrotin innri átök jafnvel hið einfaldasta form krefur, ef það lýtur lögum íslenzkrar ljóðlistar. Ég hef valið þetta .væði af því að það er þrungið af anda og krafti. Fyrsti sumardagur 1891 Kom heitur til míns hjarta, blærinn blíði! Kom blessaður i dásemd þinnar prýði! Kom lífsins engill nýr og náðarfagur, í nafni Drottins, fyrsti sumardagur! Vorgyðja ljúf í ljóssins hlýju sölum, þú lífs vors líf í þessum skuggadölum, öll skepnan stynur enn við harðar hríðir og hljóðar eftir iausnarstund um síðir. Ég sé þig sjálfa, dísin dýrðarfríða! Frá dyrum lífsins skín þín engilblíða; ég sé þitt hús við sólar skýjarofin, ég sé þinn ársal rósaguðvef ofinn! Þú komst frá lífsins háa helgidómi, en hollvin áttu’ í hverju minnsta blómi: í hverju foldarfræi byggir andi, sem fæddur var á ódauðleikans landi! Þú kemur, — fjallið klökknar, tárin renna; sjá klakatindinn roðna, glúpna, brenna! Kom, Drottni lík, í makt og miklu veldi, með merkið sveipað guðdóms tign og eldii Kom, líknardís, og tín upp allt hið týnda, hið tvista, gleymda, hrakta, spillta, pínda! nærkona, kom og legg þú lausnarhendur við lífsins mæður: fjöll og höf og strendur! Kom til að lífga, fjörga, gleðja, fæða, og frelsa, leysa, hugga, sefa, græða. 1 brosi þínu brotnar dauðans vigur, í blíðu þinni kyssir trúna sigur! Kom, vek mér líf úr þessum þurru greinum og þíddu korn úr jökulrunnum steinum! Og eitt er enn: hin djúpa dulargáta: lát dauðann tala, Helju sjálfa gráta! Það kanntú ei. En kann ég rétt að biðja? — Ég krjúpa vil að fótum þínum, gyðja! Um eilífð vari æska þín og kraftur, þótt aldrei mína rós >ú vekir aftur. Ég fagna >ó; ég þekki, hvað er merkast, og þykist sjá, hvað drjúgast er og sterkast, að það, sem vinnur, það er ást ogblíða. Haf þökk mins hjarta, sumargyðja fríða! Matthías Joohumsson. í ! I i I Heimili ungu hjónanna er að Meðalholti 11. Þann 5. júní voru gefin saman í hjónaband af sr. Jakobi Jóns- syni ungfrú Stella Ester Krist- jánsdóttir og Hreinn Pálsson. — Heimili þeirra verður að Grund arstíg 8, Rvík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs syni ungfrú Kristín Hjartar, Barmahlíð 11 og Skúli Grétar Guðnason, endurskoðandi, Vífils götu 24. Heimili þeirra er að Kleppsvegi 68. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna María Einars dóttir, Hvassaleiti 12 og Bolli Magnússon, iðnnemi, Ferjuvogi 21. JÚMBÖ og SPORI X~ Teiknari: J. MORA Trölli ákvað að halda á móti sig- rrölli stakk sér á eftir honum og innan skamms var hann kominn upp að bakkanum. En hvai- voru alhr krókódílarnir? Hann kom ekki auga á einn einasta. Skyndilega hrópaði hann upp: — Æ, æ. Stóra táin á mér. Hann lyfti fætinum og sá þá að þrír gullfiskar höfðu bitið sig fasta í hann. Gull- fiskar! Nú skildi hann allt — sá, sem hafði drukkið undralyfið og orðið sterkur hafði hvatt hina til að hjálpa sér að reka krókódílana á flótta. Grísinn í búrinu, sem Júmbó og Spori héldu að væri úr papír, var lifandi og nú sleppti Trölli honum lausum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.