Morgunblaðið - 21.07.1962, Blaðsíða 1
20 síður
49 árgangur
164. tbl. — Laugardagur 21. júlí 1962
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Norsfad lætur af
stjórn herja
NATO í Evrópu
Talið, að ágreiningur um vaxnarmál
standi að baki lausnar beiðni hans
París, Washington, 20. júlí.
17 20. jiilí — AP — NXB —
Það var tilkynnt í Washington
í dag, að Lauris Norstad, yfir-
maður alls herafla Atlantshafs
bandalagsins í Evrópu hefði
beiðzt lausnar.
Kennedy Bandaríkjaforseti
hefur fallizt á lausnarbeiðnina,
en tók fram í svari sínu, að
hann telji mikla eftirsjá í
Norstad, eftir hið dygga starf,
sem hann hafi unnið í þágu
bandalagsins og vamarmála
Vesturlanda. — Sérstaka á-
herzlu lagði forsetinn á það,
hve gott starf Norstad hefði
unnið, er deilurnar um Berlín
stóðu sem hæst á sl. sumri.
Norstad hefur ekki gefið
aðrar skýringu á því, hvers
vegna hann láti nú af starfi,
en þá að hann hafi starfað hjá
NATO í 12 ár, þar af 6 ár, sem
yfirmaður „en slíkt sé óvenju
lega langur tími, þegar um
slíkt embætti sé að ræða“.
Það var Parísarblaðið Le
Monde, sem fyrst kom með
fregnina um það, að Norstad
ætiaði að láta af störfum. Ekki
hefur opteberlega verið til-
kynnt um aðra orsök en þá,
sem að ofan getur, en frétta-
stofufregnir herma, að undan
farið hafi staðið nokkrar deil
ur milli Bandaríkjastjórnar
og Norstad, en hann hefur
verið fylgismaður þess, að
Evrópuríkin, innan NATO, fái
kjarnorkuvopn til umráða.
Slikt brýtur í bága við stefnu
Þurfum að vera vel á verði
— sagði Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra eftir að
hafa rætt við forystumenn Efnahagsbandalagsins
Norstad
Bandaríkjastjórnar. Norstad
sótti ekki fund NATO í Aþenu
á sl. vori.
Ekkert hefur verið tilkynnt
um eftirmann Norstad, en þó
nafa tveir heyrzt nefndir, þeir
Maxwell Taylor, ráðunautur
Bandaríkjaforseta í hemaðar-
nálum og Lyman Lemintzer,
yfirmaður bandaríska herráðs
GYLFI Þ. GÍSLASÓN, við
skiptamálaráðherra, kom
heim úr Evrópuför sinni sl.
fimmtudagskvöld, en sepi
kunnugt er af fréttum hef-
ur hann rætt við ráðherra
þeirra landa, sem aðild eiga
að Efnahagsbandalagi Evr-
ópu og kynnt sjónarmið ís-
lands. Auk þess hefur hann
rætt við stjórnendur Efna-
hagsbandalagsins í Brússel,
bæði forseta þess og fram-
kvæmdastjóra. Ráðherrann
gerði grein fyrir þessum við
ræðum í fréttaauka í útvarp
inu í gærkveldi, og fjallaðf
um þróim Efnahagsbanda-
lagsins og framtíðarhorfur.
Fer erindi hans hér á eftir:
Yiðræðumar.
Það er kunnara en frá þurfi
að segia, að undanfarið hafa
verið að gerast miklar breytingar
á Skipan efnaihagsmála í V.- Evr-
Dr. Gylfi Þ. Gíslason
ópu. Þessi gagngera nýWkipan
er ennþá í mótun og verður ekki
enn um það diæmt, hver niðurstað
an muni verða að lotkum. Efna-
hagsbandalag sex rikja á megin-
landinu er þó þegar orðin stað-
reynd og hefur haft mitkil áhrif
á fratmvindu efnaihagsméla í að-
ildarríkjum- bandalagsins og á
Allir fórust
Bangkok, 20 júlí — AP — NTB.
Hjálparsveitir komust í dag að
flaki Comet-þotunnar frá arab-
iska flugfélaginu „United Arab
Airlines“, um 100 km. fyrir norð
an Bangkok. Fullvist er, að allir
26, sem með vélinni voru, hafa
týnt lifinu.
Ekki hafa enn verið gefin upp
nöfn þeirra, sem með voru, en
vitað er þó, að með var flug-
Þýöingarmiklar umræð-
ur um aöild Breta hafnar
Utanríkisráðherra Austurríkis segir landið
munu taka þátt í efnahags- og stjórnmála-
einingu Evrópu
Brussel, London, Vinar-
borg 20. júlí — NTB-AP.
EDWARD HEATH, varaut-
anríkisráöherra Bretlands,
hélt í dag áleiöis til Briissel,
þar sem hann mun sitja fund
talsmanna landanna í Efna-
hagsbandalaginu. í fréttum
frá Briissel segir, að búizt sé
við, að umræðurnar að þessu
sinni muni standa lengi, eða
allt fram undir mánaðamót.
Gera opinberir aðilar í Brúss
el sér vonir um, að þá muni,
i aðalatriðum, hafa tekizt að
ganga frá samkomulagi um
aðild Breta.
I Lundúnafréttum er gert
ráð fyrir, að um miðjan
næsta mánuð muni ákveðið
á hvaða grundvelli Bret-
landi verði endanlega boðin
aðild.
• 1 fréttum frá Brussel seg-
ir enn fremur, að kröfur Breta
varðandi landbúnað, séu þær,
að brezkir bændur fái einhver
þau réttindi, er komið geti í
stað niðurgreiðsla þeirrá, sem
brezka ríkið innir nú af hendi,
til að halda niðri verði á land-
búnaðarvörum.
• Þá er talið, að önnur að-
alkrafa Breta sé, að Samveld-
islöndunum verði tryggður
markaður fyrir þær landbún-
aðarvörur, sem nú njóta toll-
fríðinda í Bretlandi. Er þar átt
sérstaklega við Kanada, Ástra-
líu og Nýja Sjáland.
• Afstaða ráðamanna land-
anna í Efnahagsbandalaginu til
þessara krafa Breta mun vera
á þann veg, að reynt verði að
bæta aðstöðu brezkra bænda
og Samveldislandanna með sér-
stökum verðlagsákvæðum.
Samtök brezkra bænda af-
hentu í dag landbúnaðarmála-
ráðherranum, Christopher So-
ams, álitsgerð sína, vegna
væntanlegrar aðildar Breta að
bandalaginu, og mun þar vera
vikið að þeim atriðum, sem
ofan getur.
Traustsyfirlýsing Lloyds.
Svo virðist nú, sem heldur
farið sé að draga úr ókyrrð
þeirri, sem staðið hefur, vegna
breytinga þeirra, sem Mac-
millan gerði á stjóm sinni í
fyrri viku.
í ræðu, sem fráfarandi fjár-
málaráðherra, Selwin Lloyd,
flutti í gærkvöldi á þingfundi
íhaldsmanna, sagðist hann bera
fyllsta traust til Macmillans.
Það næsta, sem Lloyd komst
því að gagnrýna Macmillan,
var í ummælum um stefnuna
Framhald á bls. 19.
freyja, sem fyrir skömmu síðan
var kosin „Fallegasta. flugfreyj-
an“ í keppni, sem fram fór í
Brússel. Þá mun og hafa verið
með japanskur fréttamaður og
þýzkur sjómanður.
Flugvélin var á leið frá Tokyo
til Cairo, og hafði áður haft við
komu I Hong Kong. Átti hún að
eins eftir urn 4 mín. flug til Bang
kokflugvallar, er síðast heyrðist
til hennar, en þá bað flugmaður-
inn Sadek að nafni, um leyfi til
neyðarlendingar.
Sadek er einn af elztu og reynd
ustu flugmönnum flugfélagsins,
og hefur verið starfsmaður þess
síðan 1943.
Ekki er vitað um orsaki rslyss
ins, en mikill stormur geisaði í
Bongkok og mágrenni, er slysið
varð.
viðskipti þess' við umíheiminn,
og munu þau álhrif enn aukast
með hverju ári. Þefcta hefur vald-
ið því, að ekkert ríki í V.-Evrópu
hefur getað látið sig þessa þróun
engu skipta. Fjögur Eivrópulönd
hafa þegar sótt um fulla aðiid
að Efnahagsbandalaginu, þ.e.a.s.
Brefcland, Danmörk, írland og
Noregur. Eitt land hefur þegar
gert samning um auikaaðild að
EfnahagSbandalaginu, þ.e.a.s.
Grikikiland. Mörg lönd hafa sótt
um aukaaðild, þ.e.a.s., Svíþjóð
Sviss, Austurríki, Spánn og Tyrk
land, og Portúgal hefur sótt um
tengsl við Efnaihagsbandalagið,
án þess að Skilgreina nánar eft-
ir hivers konar tengslum væri
óskað. Af þeim Evrópulöndum
sem eru aðilar að Efnahags og
framfarastofnuninni (OECD) hef
ur aðeins ísland ekki sótt ura
neins konar aðiild að bandalag-
inu. Finnland, sem er ekki aðili
að Efnahags og framtfararstofn-
uninni, hefur ekki heldur sótt
um neins konar aðild.
Bíkisstjórnin hefur talið rétf
að kynna ríkisstjórnum Sex-veld
anna og framikvæmdastjórn Efna
hagSbandalagsins þau vandamál
sem stofnun bandalagsins og
starf hefur í för með sér fyrir
utanríkisverzlun fslendinga. I
septemiber og nóvember sl. var
rætt við þýzk stjórnarvöld, i
apríl, si. við frönsk og itölsk
stjórnarvöld, og nú undanfarið
höfum við Jónas H. Haralz, ráðu
neytisstjóri, ásamt aimbassador
um íslands hjá hlutaðeigandi ríkj
um, raett við ráðherra og emb-
ættismenn í Hag, Bruxelles og
Luxemburg, í Hollandi við Da
Pöus, efnaihagsmálaráðherra i
Belgíu við Fayat, þann ráð-
herra belgísku stjórnarinnar, sem
fer með málefni Efnahagsbanda-
lagsins, og í Luxemburg við
Schaus, utanrikisráðherra sem
fer með málefni Efnahagsbanda-
lagsins þar í landi. Ennfremur
var ræfct við stjórnendur Efna-
hagsbandalagsins í Bruxelles, þá
Walter Hallstein, forseta Efna-
Framihald á bls. lö.
Mikil verðlækkun
á síldarlýsi
VERD á síldarlýsi hefur farið
mjög lækikandi að undaniförnu og
þar að auki er erfitt að selja það.
Jónas Jónsson, framkvæmda-
strjóri Sdldar- og fiskimjölsverk-
smiðjunnar á Kletti skýrði Mbl.
frá því í sifcubfcu samtali í gær, að
jþessu ylli þrennt: stóraukið fram
boð á lýsi frá Perú, aiukið fram-
boð á menhadenolíu frá Banda-
ríkjumum og aukin framleiðsla á
jurtaolíum.
Heknsmarkaðurinn á lýsi er
takmarkaður að magni. Því var
það, að er Perúmenin hófu lýsis-
bræðslu í stórum stál, gætti þess
iþegar í lýsisverði. Fiskur sá, sem
Perúmenn bræða lýsið úr, er
ekki mjög feitur, en hins vegar
er hann veiddiur gegndarlaiust,
svo að lýsisframleiðslan er gífur-
leg. Fyrst í stað þótti Perúlýsið
súrt og lélegit og varla samkeppn
isfært, en nú hafa Perúmenn
komið sér upp hreinsunarstöð,
sem vinniur feitisýruna úr lýsinu,
svo að það þykir nú mjög gofct.
Ba'ndaríkjamenn vinna lýsi úr
menhaden-fiski, sem er feitur
líkt og sáldin. Þá hefur og aukizt
framleiðsla á jurtaoláium. Allt
stuðlar þetta að þvá, að síldar-
lýsisverðið lækkar.
Verðið stóð lengi í rúmum 70
sterlingspundum tonnið, en fór
niður undir 50 i fyrra. Síðar lækk
aði verðið í 40 pund og að lokum,
iþegar síðast var self, var það
komið niður í 37 pund sterling og
10 shillinga.
*