Morgunblaðið - 21.07.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.07.1962, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 21. júlí 1962 Isbúðin Laugalæk 8 — sérverzlun. tsbúðin Laugalæk 8. — Bílastæði. Lítil 2ja herb. íbúð til sölu. Uppl. í síma 19364 frá kl. 8—12 á kvöldin. Vantar 10 málarasveina strax. Reglusemi áskilin. Sími 19384. Til sölu: Ford vöruibíll í góöu ástandi. Smíðaár ’46. Pall lengd 5,20 m. Sími 166Ö6. Verkstæðispláss óskast 80—150 ferm. með bilainnkeyrslu. Tilboð sendist á afgr. Mibl. Merkt: „Fljótt — 7570. Bílar til sölu: Kaiser Manhattan 1955, Plymouth 1953 og Willis-jeppi 1955. Bifreiðasala Stefáns, Grettisg. 80. - Sími 12640. Hafnarfjörður Stúlka vön skrifstofustörf- um óskar eftir vinnu % daginn. Tilb. merkt: „Aukavinna 7421“, sendist af.gr. Mbl. Barnlaus hjón óska eftir eins til 2ja herb. íbúð ásamt eldihúsi og baði. Uppl. í síma 14469. Tannlækningastofan er lokuð á laugardögum júlí og ágústmánuð. Gunnar Skaptason, Snekkjuvogi 17. Stúlka óskast KÓTEL SKJALDBREI® Diselvél Til sölu er 4 strbkka ný- endumýjuð GM-Diselvél með vökvagír og öxli. Uppl. í síma 3 36 56. Rauðamöl Rauðamöl, fín og gróf. — Vikurgjall. — Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. Sanskomur K.F.U.M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur, talar. Xllir velkomnir. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6A. Á morgun almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Vinna STtLKA ÓSKAST til heimilis- starfa, 18 ára eða eldri, þarf að hafa gaman af börnum. Ein hyer kunnátta í emsku nauðsyn- leg. Skrifið Mrs. MACK, 34, Shadwell Walk, Moortown, Leeds, 17, England. í dag er laugardagur 21. júli. 202. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9:04. Síðdegisflæði kl. 21:25 Slysavarðstofan er opin allan. sólar- tirmginn. — LÆeknavörður L..R. dym vitjanin er á sama 3tað frá kl. 18—8. Símí 15030. NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 eJi. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 14.—21. júlí er í Vesturbæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 14.—21. júlí er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Bifreiðaskoðun í Reykjavík. í dag eru skoðaðar bifreiðarnar R-9001 td R-9150. Séra Jón Thorarensen hefur beðið blaðið að geta þess, að viðtalstími hans í júlí og ágúst er: mánudaga, þriðjudaga og fhnmtudaga kl. 11-12. miðvikudaga og föstudaga kl. 6-7 eJi. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Látið hina vangefnu njóta stuðnings yðar, er þér minist látinna ættingja og vina. Minningarkort fást á skrif- stofu félagsins að Skólavörðustíg 18. Sumardvalarbörn, sem hafa verið í 6 vikna dvöl að Laugarási koma í bæ- inn á fimmtudag kl. 4 e.h. að Sölv- hólsgötu. Minningarspjöld Krabbameinsfélags íslands fást í öllum lyfjabúðum í Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund, skrifstofunni, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Hin árlega skemmtiferð Hvítafoands ins verður farin mánudaginn 23. júíá. Farið verður um Þingvöll, Laugar- vatn og að Gullfossi og borðað þar. Lagt verður af stað kl. 9 árdegis frá B.í. Nánari upplýsingar í síma 16360 og 11609. f myndatexa með viðtali við Ástríði Sigurðardóttur í blaðinu nýlegá misritaðist bæjarnafn. Á myndinni var Jón bóndi í Garðs- auka. Messur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11. séra Ósk ar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Bjami Jónason vígslubiskup. Laugarneskirkja. Sænsk messa kl. 9 f.h. Biskupinn yfir ísiandi herra Sigurbjöm Einarsson og pastor Arnee frá Örebro, SviþjóC flytja messuna meC aðstoð félaga úr Æskulýðsfélagi Olaus Petri kirkjunnar í Örebro. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 11 árdegis (siðasta messa fyrir sumarleyfi) Séra Emil Bjömsson. Mosfellsprestakall. Bamamessa að Brautarholti kl. 2 Séra Bjami Sigurðs son. .. Beynivallaprestakall. Messa kl. 2 e.h. í Reynivallakirkju. Sóknarprest- ur. Kuldahlátur hafa má, hryggð ei látast bera, þó að bjáti eitthvað á ég mun kátur vera. (Jónas Jónsson í Hofdölum). í DAG verður frumsýnd í Stjörnubíó kvikmyndin „Gull og grænir skógar", (Amazon- as) sem kvikmyndatökumað- urinn, rithöfundurinn og land könnuðurinn Jörgen Bitsoh tók í ferð sinni í Suður-Amer- íku 1956. Skrifaði hann bók um þetta ferðalag sitt og kom hún út í íslenzkri þýðingu fyr ir nokkru. Jörgen Bitsoh segir svo frá um tilgang fararinnar: „Hann var ekki til að finna olíu eða uraníum, ekki að leita gulls eða huldra fjársjóða, heldur að festa á filmu lifnaðarháttu hinna frumstæðu þjóðflokka, sem eru óþekktir í dag, en verða e.t.v. horfnir af sjónar- sviðinu eftir nokkra áratugi. Og um leið vil ég gefa fólki kost á að taka þátt í því, sem ég hef sjálfur séð og reynt — allt frá hinu litauðuga og fjöl breytta jurta- og dýralíf til hinna stórkostlegu fornminja frá dögum Irikaþjóðarinnar. Jörgen Bitstíh fór yfir hinn háa Andesfjallgarð, gegnum hið ógreiðfæra feníasvæði Am azonlandsins og komst loks til Matto Grosso. I>ar dvaldist hann lengi hjá Awatti-Ind- íánum, sem eru meðal hinna villtustu og grimmustu þjóð- flokka Suður- Ameríku. Hann lenti 1 margvíslegum ævintýr- um. M.a. lenti hann í fang- brögðum við 8 metra ana- kondu (risaslöngu) og birtist hér mynd af honum í þeirri viðureign. Kvikmyndin verður aðeins sýnd í dag, á morgun og mánu dag í Stjörnubíó kl. 5 og 7. Síðan fer umboðsmaður henn ar, Valgarð Runólfsson, með kvikmyndina í sýningarferða- lag um landið, fyrst til Aust- fjarðar, síðan til Norðurlands, Vestfjarða og Snæfellsnes. + Gengið + Kaup Sala 1 Enskt pund ......... 120,49 120,79 1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06 1 Kanadadollar ...._ 39,76 39,87 100 Norskar kr. ..... 601,73 603,27 100 Danskar kr........ 622,37 623,97 100 Sænskar kr..... . 835,05 837,20 1-0 Finnsk -n; k .... 13,37 13,40 100 Franskir £r. ... 876,40 878.64 100 Belgiski" fr. .... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. __ 994,67 967,22 100 V-þýzkt mark .... 1.077,65 1.080,41 100 Tékkn. t nur . 596,40 598,00 100 Gyllini ........ 1195.13 1198,19 1000 Lírur ........... 69,20 69,38 100 Austurr. sch.... 166,46 166,88 100 Pesetar .......... 71.60 71.80 Það er hægt að sleppa við gagnrýni með því að segja ekki neitt. gera ekki neitt, og vera ekki neitt. — Óþekktur höf l>að er eflaust betra að fyrirgefa um of en fordæma of mikið. — G. Eliot. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla fer frá Lisabon 1 dag til Wismar, Askja er á leið til Leningrad. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell lestar timbur { Ventspils, Arnarfell fór I gær frá Raufarhöfn til Kaupmannahafnar, Jökulfell lestar frosin fisk á Norðaust urlandshöfnum, Dísarfell losar timb- ur á Norðurlandshöfnum. Litlafell los- ar olíu á Norðurlandshöfnum, Helga- fell fer í dag frá Archangelsk til Aar- hus f Danmörku, Hamrafell er í Pal- ermo. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 22:40 1 kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Millilandaflugvél- in Hrímfaxi fer til Bergen, Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10:30 í dag. Væntanleg aftur til Reykja vjkur kl. 17:20 á morgun. Jöklar: Drangajökull er í Rotterdam Langjökull lestar á Norðurlandshöfn- um, Vatnajökull er á leið til Grims- by. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauðár króks. Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaey j a. ... Loftl-e- -r: Laugardag 21. júlí er Leif ur Eiríksson væntanlegur frá New Yórk kl. 09.00. Fer til New York kl. 10.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00 Fer til New York kl. 00.30 Snorri t*orfinnsson er væntanlegur frá New York kl. 11.00. Fer til Lux- emborgar kl. 12.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. 70 ára verður á rmorgun Helga Þorsteinsdóttir, Gauksstöðum, Garði. JÚMBÖ og SPORI — K— Teiknari: J. MORA Það var þannig sök Ping Ving, Ping Ving hefur getað gabbað okk- Það get eg ekki ennþa, að þeir nú voru staddir í nyrzta ur með áttavitanum, sagði Júmbó og kenndi Spori. Þýðir það, að við sé- hluta heimsins. En hvernig gat hann dró fram segulstál. Datt mér ekki í um ennþá langt frá heimili okkar? hafa gabbað þá svona. Júmbóhljóp hug, hélt hann áfram, segulstálið Við erum ennþá lengra burtu, en niður í skipið. Hvert ætlarðu? hefur haldið áttavitanálinni fránorðþegar við lögðum af stað, sagði spurði Spori undrandi. urskautinu. Þess vegna gátum viðJúmbó, og því fyrr, sem við kom- Ég ætla að rannsaka, hvernig ekki áttað okkur. umst af stað því betra. Annars frýa skipið í ísnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.