Morgunblaðið - 01.08.1962, Blaðsíða 4
4
MORGVNRr4ÐIÐ
Miðvikudagur 1. ágúst 1962
Skrúðgarðavinna
Þórarinn Ingi Jónsson,
lóðarstandsetning, sími
36870.
Rauðamöl
gott ofaníburðar- og upp-
fyllingarefni.
Vörubílastöðin Þróttur
Símar 11471—11474.
Ráðskona óskast
Upplýsingar í Asgarði 37.
Kæliskápur
Til sölu. Stór 14 cubic feta
Kæliskápur, sem nýr. —
Hentugur fyrir stóra fjöl-
skyklu, eða verzlun. Uppl.
j síma 36840, milli kl. 6
og 8 í kvöld.
Skrifborð
(1x2.20) ljós eik til sölu.
Freyjugötu 3.
íbúð
2ja eða 3ja herb. ítoúð, ósk-
ast til leigu. Tvö í beimili.
Uppl. í síma 13940 næstu
daga kl. 10—13 og 18—22.
Hafnarfjörður
Hver vill leigja ungum
hjónum með 2 börn 2ja—
3ja herb. íbúð. Árs fyrir-
framgr. Uppl. í síma 51254.
Stuðari
af enskum fólksibíl, tapað-
ist síðastl. fimmtud.kvöld,
26/7, á leiðinni Gaulverja-
bæjarvegur - Reykjavíkur.
Finnandi vinsaml. hringi í
síma 11860.
Vantar 3—4 herb. íbúð
sem fyrst. Húshjálp kæmi
tíl greina. Uppl. í síma
87373 frá kl. 9—2.
2—3 herb.
og eldihús óskast sem fyrst,
faelzt I. ágúst, fyrir reglu-
söm hjón með 2 böm. Vin-
samlega hringið í síma
38085.
Fullorðin
kona óskar eftir léttu starfi
Sér herbergi áskilið.
Tilboð merkt. „Herbergi —
7429“, sendist blaðinu fyrir
roánudag.
Bílskúr til sölu
6x11 er ekki fullkláraður.
Selst á mjög góðu verði ef
samið er fljótt. Tilto. merkt
„7363“.
Keflavík
Suðurnesjamenn. — Ný-
komnir nylon sokkar í
tízkulitum.
Verzlun Sigríðar Skúlad.
Síxri 2061.
Kontrabassi
til sölu nú þegar. Uppl. í
síma 10643.
Fjögra herb. íbúð óskast
til leigu í haust.
Sími 3 6315.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hrmgmn. — LÆeknavörður L..R. uyrir
vitjanir) er á sama 8ía0 frá kL 18—8.
Sími 15030.
NEYÐARLÆRNIR — sími: 11510 —
frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema
laugardaga.
Kópavogsapótek er opiO alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl
9:15—4, helgid frá 1—4 e.h. Síml 23100
Sjúkrabifreið HafnarfjarSar sími:
51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apó-
tek Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4
og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður vikuna 28. júlí til
ágúst er 1 Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
28. júlí til 4. ágúst er Ólafur Einars-
son, sími 50952.
IMIil
Bifreiðaskoðun í Reykjavík. — í dag
verða skoðaðar bifreiðarnar R10201 til
R 10350.
Verkakvennafélagið Framsókn. —
Farið verður í skemmtiferð um Rorg-
arfjörð sunnudaginn 12. ágúst nk.
Uppl. gefnar, og farmiðar afgreiddir
á skrifstofu Verkakvennafélagsins,
sími 12931 og hjá Pálínu Þorfiniis-
dóttur Urðarstíg 10, sími 13249. Konur
eru beðnar að vitja farseðla sem allra
fyrst. eða síðasta lagi fimmtudaginn
9. ágúst.
Fríkirkjan. — Verð fjarverandi
ágústmánuð. Vottorð afgreidd í Garða
stræti 36 kl. 7—8 e. h. — Þorsteinn
Björnsson fríkirkjuprestur.
Munið norrænu heimilisiðnaðarsýn-
inguna í Iðnskólanum. — Opið þessa
viku kl. 2—10 e. h. Gengið inn frá
Vitastíg.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
íslands fást í öllum lyfjabúðum í
Reykjavik Hafnarfirði og Kópavogi.
Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann,
Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel
Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans,
Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund,
skrifstofunni, og skrifstofu félaganna
Suðurgötu 22.
Minningarspjöld Sálarrannsóknarfé
lags íslands fást í Bókaverzlun Snæ-
bjarnar.í Hafnarstræti.
Séra Árelíus Níelsson hefur beðið
blaðið að geta þess, að hann væri
kominn heim úr sumarleyfi.
Orð IJfsins
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Kristín G.
Andrésdóttir og Gunnar Árnason
stud. philol. Heimili ungu hjón-
anna er að Slceggjagötu 25. —
(jóspm. Studio Guðmundar).
En á þeim tímar þá er þér þekktuð
ekki Guð (Jesú), þá voruð þér að
vísu þrælar þeirra, sem i eðli sínu
eru ekki guðir, en hvernig farið þér
nú, eftir að þér hafið fengið þekkingu
á Guði, eða öllu heldur, eruð af Guði
þekktir, að snúa aftur til þinna veiku
og fátæklegu vætta, sem þér að nýju
viljið fara að þrælka undir.
— Gal 4. 8-10.
Laugardaginn 28. júlí voru gef
in saman í hjónabahd af séra
Jóni Thorarensen, Sigurlína Jó-
hannesdóttir og Donald Ingólfs-
son ljósmyndari. Heknili þeirra
verður fyrst um sinn að Mel-
haga 9. (Ljósim. Studio Gests,
tíLOÐ OG TIMARIT
Sjómannablaoið Víkingur júní-júll-
heftið 1962 er nýkomið út. Efni blaðs-
ins er m. a.: íslenzkir togarar 1905 til
1945. Netarabb á trollvaktinni. Er
hann að hvessa? Togarar þurfa
rekstrargrundvöll eins og önnur fyrir-
tæki. Ekið um Reykjavíkurhöfn.
Bréf frá Jóni Steingrímssyni. Félags-
líf Babún-apanna. Nýtt um Titanic-
slysið o. m. fl.
Laufásvegi 18).
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband af séra
Jóni Þorvarðssyni unsfrú Sonja
Einarsdóttir Háteigsvegi 23 og
Lauritz Constantin Jörgensen
Eskihlíð 31. Heimili þeirra er að
Háteigsvegi 23.
Vandamál erlendra
stúdenta
í mörgum þeim ríkjum, sem aðild
eiga að Evrópuráðinu, dvelst fjöldi
erlendra námsmanna. Reynslan hefur
leitt 1 ljós, að málefni þeirra þarfnast
sérstakrar athugunar, og hefur Evr-
ópuráðið af þeim sökum gengizt fyrir
ráðstefnum um þessi efni. Var slík
ráðstefna nýlega haldin í Þýzkalandi.
I>ar var m. a. fjallað um aðlögunar-
vandamál, bæði í landinu, er nám er
stundað í, og í heimalandi námsmanns
ins. er hann snýr þangað aftur. Þá
var rætt um félagslega vernd erlendra
námsmanna og um leiðbeiningastarf-
semi fyrir þá, sem starfa í þeirra
þágu. íslenzkum fulltrúa var boðið
á ráðstefnu þessa, og sótti hana Knút-
ur Hallsson, deildarstjóri í mennta-
málaráðuneytinu.
Flugfélag íslands hf. Millilandaflug:
Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar k.l
08.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykja
víkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08.00 í fyrramálið. Millilandaflugvél-
in Hrímfaxi fer til Oslo og Kaup-
mannahafnar kl. 0.30 í dag. Væntan-
leg aftur til Reykjavíkur kl. 22.15 1
dag.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akur^yrar (2 ferðir), Egils-
staða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar
og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á
morgun er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir), Eigilsstaða, ísafjarðar,
Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir)
og Pórshafnar.
Loftleiðir bf.: Miðvikudag 1. ágúsit
er Leifur Eiríksson væntanlegur frá
New York kl. 05.00. Fer til Oslo og
Helsingfors kl. 0.30. Kemur aftur frá
Helsingfors og Oslo kl. 24.00. Fer til
New York kl. 01.30. — Þorfinnur
karlsefni er væntanlegur frá Ne^
York kl. 06.00. Fer til Gautaborgar,
Kaupmannahafnar og Stafangurs kl.
07.00. — Snorri Sturluson er væntan-
Xegur frá Stafangri. Kaupmannahöfn
og Gautaborg kl. 23.00. Fer til New
York kl. 00.30.
Hf. Eimskipafélag ísland: Brúarfoss
fór frá Dublin 28/7 til New York.
Dettifoss fór frá Akureyri 28/7 til
Cork, Avonmouth, London, Rotterdam
og Hamborgar. Fjallfoss kom til Len-
ingrad 31/7, fer þaðan til Kotka og
Mántyluoto. Goðafoss fór frá New
York 24/7. Væntanlegur til Reylcja-
víkur í kvöld 31/7. Skipið kemur að
hryggju um kl. 23.30. Gullfoss fer frá
Leith 31/7 til Kaupmannahafnar.
Lagarfoss kom til Reykjavíkur 25/7
frá Gautaborg. Reykjafoss fer frá
Reykjavík kl. 13.00 á morgun 1/8 —■
til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar
og Húsavíkur. Selfoss fer frá Ham-
borg 2/8 til Reykjavíkur. Tröllafoss
fer frá Akureyri 1/8 til Norðfjarðar
og Eskifjarðar og þaðan til Hull,
Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss
fór frá Rotterdam 30/7, til Hamborgar.
Fur og Hull til Reykjavíkur. Laxá
kom til Reykjavíkur 31/7 frá Ant-
werpen.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er I
Ventspiís, fer þaðan væntanlega 3.
ágúst áleiðis tii íslands. Arnarfeli
kemur í dag lti Aabo frá Hangö,
Jökulfell er í Ventspils. Dísarfell fóf
30. júlí frá Siglufirði áleiðis til Hull
og Lundúna; Litlafell losar olíu á
Austurlandahöfnum. Helgafell kemur
væntanlega í dag til Aarhus frá
Archangelsk. Hamrafell fór 30. júlí
frá Palermo áleiðis til Batumi.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er f
Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á
suðurleið. Herjólfur fer frá Reykja-
vík kl. 21.00 í kvöld til Vestmanna-
eyja. Þyrill er í Reykjavík. Skjald-
breið er á Húnaflóahöfnum á leið til
Akureyrar. Herðubreið er fyrir Norð-
urlandi á vesturleið.
Hafskip hf.: Laxá er í Reykjavík. —
Rangá er 1 Leningrad.
Eimskipafélag Reykjavíkur hf. : —
Katla fer frá Nörresundby í dag áleið
is til Wismar. Askja er á leið til
Reykjavíkur.
Hf. Jöklar: Drangajökull er 1 Rtott-
erdam. Langjökull fer væntanlega í
dag frá Rostock áleiðis til Rejkja-
víkur. Vatnajökull er á leið til
Reykjavíkur.
NAUTIÐ á myndinni er
tveggja ára gam-alt og á heima
í Alabama 1 Bandaríkjunum.
Nýlega lenti það í hastarleg-
um áflogum við annað naut
og fótbrotnaði oS verður því
að styðjast við þessar skraut-
legu hækjur næstu 6 vikurn-
ar, hvort sem því líkar betur
eða verr.
JÚMBÖ og SPORI -:><— -Jo- Teiknari: J. MORA
ÍJúmbó neyddist til þess að bragða
á síldinni vegna Spora og til þess
að drýgja vistirnar, meðan þeir
Iræddu um það við höíðingjann,
hvernig þeir gætu kómizt heim til
sín. Skipið kemur ykkur ekki að
gagni, sagði höfðinginn, en ef þið í
raun og veru eigið svo annríkt, dett-
ur mér í hug, að þið getið komizt
yfir ísinn. Það er nokkuð löng göngu
ferð, sagði Júmbó og við höfum
hvorki hjól eða.......— Hjól, hróp-
aði höfðinginn, hvað ætlið þið Uka
að gera við þau. Auðvitað notið þið
slea, bíðið andartak.
Að svo mæltu kallaði hann á tvær
ungar stúlkur, og með gífurlegum
orðaflaumi sagði hann heilmikið á
máli Eskimóa, sem Júmbó skildi
ekki eitt einasta orð í.