Morgunblaðið - 01.08.1962, Blaðsíða 17
f Miðvikudagur I. ágúst 1962
MORGUNBLAÐ1Ð
17
Ný sending af
PLASTBÁTtJM
IU.IÖC HAGSTÆTT VERÐ
„Selíisk“
9 feta „Selteen“ fyrir alit að 5 ha mótor. Verð kr. 10.400,-
13 feta „Selfisk" fyrir allt að 25 ha mótor Verð — 19.600,-
14 feta ,Selspeed‘ fyrir allt að 70 ha mótor. Verð — 53.700,-
Bátarnir eru með tvöföidum botni og eru framleiddir
úr trefjaplasti.
O. Johnson & Kaaber hf.
Sætuni 8. — Sími 24000.
Frá Barðstrendingafélaginu.
Sumarsamkoma
i Bjarkarlundi
Hin árlega sumarsamkoma félagsins verður haldin
í Bjarkarlundi um verzlunarmannahelgina. —
Dansað verður á utipalli, bæði á laugardags- og
sunnudagskvöld. Önnur skemmtiatriði hefjast kl.
15 á sunnudag. Ferðir frá Reykjavík með Vest-
fjarðaleið (B.S.Í.) á laugardag kl. 14.
Barðstrendingafélagið
iÁiauðungarupphoð
sem auglýst var í 61., 63. og 65. tbl. Löbirtingablaðsins
1962 á hiuta í húseigninni nr. 19 við Stóragerði, hér í
bænum, eign Sóleyjar Sturlaugsdóttur Fjeldsted, fer
fram eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl. á eign-
inni sjálfri föstudaginn 3. ágúst 1962 kl. 3,30 síðd.
Borgarfógetiim í Reykjavík.
N auðungaruppboð
Annað og síðasta uppboð á % hlutum í jörðinni
Geldingaholti í Seyluhreppi í Skagafjarðarsýslu fer
fram á eigninni sjálfri föstudaginn 10. ágúst n. k.
kl. 14.
Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu, 28. júlí 1962.
Jóh. Salberg Guðmundsson.
lokað vegna sumarleyfa
3.—13. ágúst.
Ford-umboðið
WITO
HÖGGDEYFAR
HEMILL
Hverfisgötu 82. Sími 16370.
NYLON
KVENNÁTTFÖT
POPPLIN
KVENNÁTTFÖT
SATINFLONEL
KIENNÁTTFÖT
Prjónasilki
náttkjólar
Nylon
náttkjólar
3/4 síðir og fullsiðir.
Nylon
undirpils,
mikið úrval.
Þorsteinsbúb
Snorrabraut 61 og Keflavík.
Ullargarn
Danskt,
þýzkt, ítalskt
og hollenskt.
Mikið og faUegt
úrval.
Þorsteinsbúð
Snorrabraut 61 og Keflavík.
SVEIIMN EGILSSON HF.
Laugavegi 105.
&
<U*AUTGERB KIKISINS
Ms. ESJA
fer austur um land í hringferð 6.
ágúst. Vörumóttaka á miðviku-
dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-
tjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Geyðisfjairðar Raufarhafnar og
Húsavíkur. Farseðlar seklir á
íöstudag.
Ms. HERÐUBREIÐ
fer vestur um land í hringtferð
4 ágúst. Vörumóttaka á miðviku
aag til Kópaskers, Þórshafnar,
Bakkafjarðar, Vopnafjarðar,
Borgaríjarðar Mjóafjarðar, Stöðv
arfjarðar, Breiðdalsvikur og
Djúpavogs. Farseðlax seldir á
fóstudag.
Kjólaefni
ódýr og góð.
Þorsteinsbúb
Snorrabraut 61 og Keflavik.
óskast nú þegar, þarf að hafa
nokkra æfingu í vélritun.
Vélsm. Bjarg h.f.,
Höfðatúni 8. Sími 14965.
Odýrir sokkar
Saumlausir netnylonsokkar, gráir, brúnir og svartir.
Verð aðeins 25
Til sölu
vel með farinn Volkswagen, árgerð 1960. Bifreiðin er
til sýnis við Barðann h.f. Skúlagötu 40. Upplýsingar
í síma 24203 frá kl. 9—5 e.h.
Bifreiðaeigendur og verkstæði
athugið
Höfum til sölu notaða bifreiðavarahluti í Buick,
Dodge, Plymouth, Willy’s Station. o.fl. tegundir
fólksbíla. Felgur ýmsar gerðir 15!!, 16” og 20”.
Einnig tvær housingar undir vörubifreiðar aðra með
einföldu drifi (Chevrolet) hina tvískifta fyrir GMC.
Ennfremur kerru fyrir dráttarvél. Allir hlutirnir í
. góðu ástandi og seijast á mjög sanngjörnu verði.
Bifreiðasmiðjan Dvergartún
Eyrarbakka. — Sími 50.
Úieselvél fil sölu
100 ha. Gardner dieselvél án gírskiptingar. Mjög
hentug sem ljósavei eða aðalvél í minni bát. Sér-
staklega hagstætt verð. Allar nánari uppl. veitir:
Fasteignasala
Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar
Söiumaður: Ólafur Ásgeirsson
Laugavegi 27 — Sími 14226
íbúð til sölu
Húsnæðismálastjórn óskar hér með eftir kauptil-
boðum i íbúðarhæð og rishæð hússins nr. 30 við
Nökkvavog í ReyKjavík, í því ástandi, sem eign-
in nú er.
í tilboðinu verði nákvæmlega tilg’-eint
1) Verðtilboð.
2) Útborgun tgreiðslumöguleikar við móttöku).
íbúðin verður til sýnis 1., 2. og 3. ágúst n.k. kl. 2
e.h. til ki. 5 e.h. hvern dag.
Skriílegum tilboðum sé skilað í skrifstofu Hús-
næðismálastofnunar ríkisins fyrir kl. 5 e.h. föstudag-
inn 10 ágúst n.k.
Húsnæðismálastjórn.
Til sölu
Fokhelt raðhús við Ásgarð. Grunnstærð 70 ferm.
4 herb. og bað á II. hæð. Stofur, eldhús og snyrt-
ing á I. hæð. 2 herb, ibúð í kjallara.
Málflutnings- og Fasteignastofa.
SIGURÐUR REYNIR PÉTURSSON, hrl.,
AGNAR GÚSTAFSSON, hdl.
BJÖRN PÉTURSSON, fasteignaviðskipti.
Austurstræú 14. Símar 17994 og 22870.
Utan skrifstofutíma 35455.