Morgunblaðið - 01.08.1962, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.08.1962, Blaðsíða 12
12 MORGTJISBLAÐIÐ Miðvikudagur 1. ágúst 1962 F élagslíf Farfaglaðeild Reykjavíkur Ferðafólk — Ferðafólk Tólf daga ferðin í öskju og Hreindýraslóðir hefst 8. ágúst. Síðustu forvöð að tilkynni þátt- toku er miðvikud. 1. ágúst. Skrifstofan að Lindargötu 50 er opin alla daga kl. 1—10. Sími 15937. Farfuglar. Farfagladeild Reykjavíkur Farfúglar — Ferðafólk Ferðir um verzlunarmanna- ihelgina: Ferðir í Þórsmörk iöstud. kl. 20, laugard. kl. 2. Ferð á Fjallabaksveg syðri laug- ardag k-1. 2. Skrifstofan að Lindargötu 50. Opin alla daga kl. 1—10. Sími 15937. Farfuglar. ÖRÆFASLÓÐIR. Verzlunarmannahelgi. 3.—6. ágúst Fjallabaksleið nyðri. Land- mannalaugar, Eldgjá, Skaftafells sýsla, kl. 8 á föstudagskvöldi. 4.—6. ágúst Þórsmörk kl. 2 á laugardag. 11. ágúst 13 daga ferð í Öskju og Norðurland. Upplýsingar og farseðlar á B.S.R. og í síma 35215. Guðmnuaur Jónasson. Úlfar Jacobsen — Ferðaskrifstofa Sími 13499. V erzlunarmannahelgin: Þórsmörk. Farið verður af stað frá Reykjavík fimmtudag kl, 8 e h., föstudag kl. 8 e.h,, laugar- dag kl, 2 e. h. og til baika miánu- dag, frá Þórsmörk kl. 2 og 5 e.h. kl. 1 á laugardag. Komið heim kl. 7 á þriðjudag, keyft að KR húsinu. Knattspyrnudeild KR. Litli ferðaklúbburinn. Símí 36228. Ferð í Þórsmörk um verzlunar mannahelgina. Farið á föstudag kl 20 og laugardag kl. 2, í bæ- inn á mánudag. Allar upplýsing- ar í síma 36228, eða í Ferða- skrifstofunni Landsýn. Litli ferðaklúbburinn. Ferðafélag Islands fer fimm 214 dags ferðir um \erzlunarmánnahelgina. Hveravellir og Kerlingárfjöll, Stykkishólm og Breiðaf j arðareyj ar, Landmannalaugar, Hvanngil og Þórsmörk. Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 2 á laugardag. Nán- ari upplýíingar í skrifstofu fé- lagsins í Túngötu 5. Símar 19533 og 1:1798. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265. Ferðin um verzlunarmanna- helgina er að Reykjum í Hrúta- firði, á mót bindindismanna, á sunnudag farið um Vatnsnes, í Borgarvirki o. fl., á mánudag farið um Borgarfj arðarhérað og Kaldadal á Þingvöll. Nokkur seeti laus. Upplýsingar gefur Stefán í síma 1-27-55 eða 1-71-57 (eftir kl. 7). Nefndin. Samkomur Kristniboðssambandið. Fórnarsamikoma í kvöld kl. 8,30 í Kristniiboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13. Allir eru hjartanlega velkomnir. Túnþökur úr Lágafellstúni. Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 19775. KR Knattspymunámskeið 4. og 5. flokkur, A, B og C lið. 4—7. ágúst 1962 við Skíðaskála KR í Skálafelli. Dvalarkostnaður og ferðir kr. 250,00. Svefnpoki, handklæði, þvötta- poki, sápa, knattspyrnufbúningur cg strigaskór. Brauðpakki: (6 rúgbrauðsneiðar), 5 flöskur gosdrykkir, 5 stk. appelsínur. Ekkert sælgæti, enga peninga með sér. Lagt af stað frá KR húsinu Hjartkær eiginkona min BRYNJA GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist í Hamborg mánudaginn 30. júlí. Skarphéðinn Arnason og dætur. Eiginmaður minn ÁRNI SIGURÐSSON. Suðurgötu 31, Akranesi, er andaðist 28. júlí, verður jarðsunginn laugardaginn 4. ágúst. Athöfnin hefst að heimili hans kl. 14.00. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er vin- samlega bent á Sjúkrahús Akraness. Margrét i>orðardóttir. HENRIK THEODOR THORLACIUS verður jarsungmn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 2. ágúst kl. 10,30 f.h. Alhófninni verður útvarpað. Frændíólk hins látna. Innilegt þakklæti færum við hér mðð öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hluttekningu vegna andláts og útfarar EGGERTS J. JÓNSSONAR bæjarfógeta. Sigríður Árnadóttir og börn. Jónína Ólafsdóttir, Jón Pálmason. Þökkum innilega auðsynda samúð og vinarhug við and- lát og jarðartör mannsms míns EINAUS EINARSSONAR, Rauðarúrstíg 30. Fyrir mína hona og barna minna og annarra vanda- manna. Elísabet Sigurðardóttir Innilegt þakklæti til allra þeirra, er sýndu samúð og v'náttu við andlát og jarðarför MARÍU GUÐNADÓTTUR, Vegamótum II. Seltjarnarnesi. úndína Sigurðardóttir, Jón Ólafsson, Anna Hannesdóttir, Guðbjörg María Hannesdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát eiginmanns og föður okkar ÁRNA JÓNSSONAR frá Lágafelli. Guðbjörg Guðmundsdóttir, börn og tengdabörn. Á Bezt útsöIu n ni Dömukjólar frá kr. 350,00. Unglingakjólar frá kr. 385,00. Nynoflexjakkar kr. 500,00. Til helgar gefum við 20% afslátt af öllum öðrum vörum svo sem: Terrylene-jkjólum — Úlpum — Strech og Terryiene-buxum og mörgu fleiru. Klapparstíg 44 Bifvélavirki eða maður vanur bifreiðaviðgerðum óskast. ig maður til gúi.imíviðgerða. Bifreidastöð Steindórs Sími 1-85-85. Einn- SETJIÐ EITTHVAÐ GOTT Á BORÐIÐ BLÁ BÁIMD SIÍPU Bltt BflWD Blá Bánd súpur eru saðsamar, nærandi og bragðgóður matur fyrir alla fjölskylduna. Það er góð hugmynd að kaupa margar súpur i einu, þá hafið þér indælan, góðan mat til reiðu og Blá Bánd súpur halda sér næst- um ótakmarkað sé pokmn óátekinn. BB As. 40 pPPP*®***^ /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.